Alþýðublaðið - 19.11.1963, Side 5
NYR BÍLL
FRA FORD
&
Reykjavík, 18. nóv. R.L.
Þórir Jónsson, farstjóri, fyrir-
tækisins Sveinn Egilsson h.f.
kvaddi fréttamenn á sinn fund í
dag. Tilgangurinn meS þeirri
kvaðningu var, að Gýna þeim nýja
bifreið frá Ford-verksmiðjunum
Friðjón Skarp-
héðinsson tekur
sæti á Alþingi
Reykjavík, 18. nóv. EG.
ensku. Bifreiðin heitir Consul Cors
air og er hægt að fá hana af nokkr
um mismunandi gerðum. Með
framleiðslu bifreiðar þessarar eru
Fordverkí miðjurnar að brúa bilið
milli smábilanna og hinna 6tærri
bifreiða. Þetta hafa þær reyndar
gert áður með framleiðslu á svo-
r.efndum Consul Cortina, en þær
bifreiðar seldust upp síðastliðið
ár. Verksmiðjurnar framleiddu
250 þúsund slíkar bifreiðar á tæpu
ár; og munu halda áfram fram-
leiðslu á þeim. Þessi gerð er ögn
stærri en „Cartinan” og lítið eitt
dýrari. Consul Cortina er ekki ó-
svipaður Taunus 17m, sem þó er
mun dýrari.
Ffliðjójn Skarp- j
j héðinsson, fyrrv.
| :'orseti sameinaðs
I þings hefur nú tek
I ið sæti á Alþingi
að nýju. Friðjón
er fyrsti varamað-
| ur landskjörinna
insmanna Al-
þýðuflokksins og
situr hann á þingi
í stað Guðmundar
í. Guðmundssonar, utanríkisráð-
lierra, sem er í föruneyt; forseta
islands, en forsetahjónin eru nú
sem kunnugt er í opinberri heim-
sókn í Bretlandi.
í upphafi fundar sameinaðs Al-
þingis í dag minntist forseti, Birg-
ir Finnsson, Sigurðar Kristins-
sonar fyrv. forstjóra Sambands
íslenzkra samvinnufélaga. Sigurð-
ur var atvinnumálaráðherra hluta
úr árinu 1931. Hann lézt á sjúkra-
húsi hér í borginni í fyrri viku.
Sú bifreið sem fréttamönnum
var sýnd, er de Luxe útgáfan, en
hún kostar kr. 174 þúsund og er
2ja dyra. Aðrar tegundir af Con-
sul Corsair sem eru fáanlegar eru
þersar: Standard, 2ja dyra kr.
168 þús., Standard 4ra dyra, kr.
178 þús. og de luxe 4ra dyra kr.
184 þús, Miðstöð er innifalin í
ofangreindum verðum.
Bifreið sú sem fréttamönnum
var sýnd, er mjög glæsileg að
öllum frágangi. Farangursrými er
rúmgott og sæti mjög þægileg.
Bifreiðin mun verða til sýnis í
forsal Háskólabíós þessa viku, frá
kl. 3 til kl. 11 e.h.
Consul Corsair er fáanlegur með
gólfskiptingu, tvískiptu fremra
sæti, hlífðarpönnu undir vél, stuð
arahornum, útvarpi frá Ford fyr-
ir M/L bylgju, hlífðarpönnu undir
benzíngeymi og ennfremur er bif-
reiðin fáanleg í einum eða tveimur
litum.
Lánamál iðnaðar-
ins rædd á jbingi
iii mmm ii imiiiuii untiutr,.-
Reykjavík, 18. óv. EG.
Allmiklar umræður urðu í neðrj
deild Alþingis í dag um lánamál
iðnaðarins. Sveinn Guðmundsson
(S) fylgdi úr hlaði frumvarpi til
laga um breytingu á lausaskuld-
um iðnaðaring í föst lán.
í umræðunum töluðu fulltrúar
allra flokka og voru sammála um
að gera þyrfti hið allra fyrsta úr-
bætur í þessum málum svo iðnað-
urinn ætti við svipaða aðstöðu að
búa og sjávarútvegur og landbún-
aður. Mjög var í umræðunum rætt
um endurkaup Seðlabankans á
hráefna- og afurðavixlum land-
búnaðarins og rjávarútvegsins.
Stjórnarandstaðan bar ríkis-
stjórninni það á brýn, að hún hefði
lítt sinnt um iðnaðinn og illa greitt
götu hans. Viðskiptamálaráðherra
Gylfi Þ. Gíslason (A) bentj þá á,
að í vinstri stjórninni hefðu Fram-
sókn og kommúnistar ekki ljáð því
eyru, að tilmælum yrði beint til
Seðlabankans um endurkaup á
framleiðslu og hráefnavíxlum iðn-
aðarins, sbr. þingsályktunartil-
lögu þess efnis, sem samþykkt var
1958.
Þá var hinsvegar fyrir for-
göngu Gylfa Þ. Gíslasonar skipuð
nefnd til að athuga lánamál iðn-
aðarins. Vann sú nefnd mjög gott
starf og eru margar af tillögum
hennar komnar í framkvæmd.
Það kom fram hjá viðskipta-
málaráðherra, að reglur þær sem
gilda um endurkaup Seðlabankans
á afurðarvíxlum eru nú í endur-
skoðun og mun frv. um það efni
væntanlega lagt fyrir Alþingi inn
an skamms.
Reykjavík, 18. nóv. EG.
Eftirfarandi ný mál voru lögð
fram á þingi í dag:
Þingsályktunartillaga um til-
raun til að hefja skipulagðar ferð-
ir' með 6kriðbíl yfir Skeiðarár-
sand. Flutningsmenn Jónas Pét-
ursson (S) o. fl.
Frumvarp til laga um byggingu
leiguhúsnæðis. Flutningsmenn Ein
ar Olgeirsson (K) o. fl.
Frumvarp til laga um smíði nýs
strandferðaskips fyrir siglinga-
leiðina Vestmannaeyjar — Þorláks
höfn. Flutningsmenn Ágúst Þor-
valdsson (F) og Björn Fr. Björns-
son (F).
Þingsályktunartillaga um rann-
sóltn á kali í túnum o. fl. Flutnings
menn Ásgeir Bjarnason (F) o. fl.
Sjálfstæðismenn |
hlaða undir komm- jj
únista. il
Frumvarp til laga um Lff-
eyrissjóð barnakennara
Reykjavík, 18. nóv. EG.
GUNNAR THORODDSEN (S)
fjármálaráðherra mælti í dag í
efri deild AJ/þ'ngis fyrir frum-
varpi til l'aga um lífeyrLssjóð barna
kennara. Stjórn Sambands ís-
lenzkra barnakennara fór þess á
leit við fjármálaráðuneytið í sum-
ar, að lög um Lífeyrissjóð barna-
kennara yrðu endurskoðuð og sam
ræmd nýjum lögum um Lífeyris-
sjóð ríkisstarfsmanna. Stjórn sam-
bandsins og stiórn lífeyrissjóðs-
ins hafa fyl'gzt með samningu frum
Verkalýðsfélögin mynda samstarfsnefnd:
12000 MANNS I FÉLÖG-
UM LÍÐRÆÐISSINNA
VERKALYÐSFELOG þau,
sem eru undir stjórn fýðræðis-
sinna, hafa í sumar og liaust
haft samstöðu í kjaramálun-
um. Héldu félög þessi, sem
! , hafa innan sinna vébanda um
12000 manns, sameiginlega
\ ráðstefu í haust, og hafa nú
síðustu daga fjallað um á
hvern hátt þau skuli taka þátt
1 í þeim heildarsamningum, scm
rikisstjórnin gengst fyrir.
Niðurstaða hefur orðið sú,
að verkalýð'fél'ögin myndu með
sér samstarfsnefnd á algerum
jafnréttisgrundvelli. Ilefur rík
isstjórnin beitt sér fyrir, að
samstarf verði í röðum beggja
aðila á næstunni, en atvinnu-
rekendur eru einnig í mörgu
lagi. Lýðræðisféfögin hafa einn
ig ákveðið að vísa deilum sín-
um til sáttasemjara, eins og
landsnefndin, sem er undir
stjórn kommúnlsta, hafði áður
ákveðið að sínu leyti fyrir sín
félög.
Meðat þeirra félaga, sem
starfa undir merkjum lýðræðis
slnna og hafa átt aðild að sam-
tökum þeirra, eru sjómanua-
samtökin, Verzlunamannasam-
tökin, mörg iðnaðarmannafél-
ög, nokkur stærstu verka-
kvennafélagin, Iðja og fjölda-
mörg ffeiri. Eru þarna ýinis af
efztu og öflugustu verkalýðs-
félögum landsins.
varpsins og hafa lýst sig sam-
þykkar frumvarpinu.
Helztu nýmælin í þessu frum-
varpi eru, að þeir sem njóta styrks
1 úr lífeyrissjóðnum hafa að auki
fullan lifeyri hjá almannatrygging-
unum. í frumvarpinu er gert ráð
fyrir, að við útreikning eftirlauna
i verði stuðzt við þau laun er viðkom
andi hafði þá er hann lét af störf-
I um, en ekki meðallaun síðustu tíu
árin eins og gert hefur verið til
þessa. í frumvarpinu er og gert
ráð fyrir þvi, að verði almenn
hækkun á elli- og örorkulífeyri
vegna almennrar hækkunar á laun
um opinberra starfjþ-nanna, þá
endurgreið; ríkissjóður Lífeyris-
sjóði barnakennara þá hækkun er
þannig verður á Iífeyrisgreiðslum.
Þá er það nýmæli í frumvarpi
þes-u, að örorkulífeyrir er fleiri
liundraðshlutar af hámarksörorku
lífeyri cn örorkan er metin ef hún
er yfir 50%. Þannig mundi til
dæmis maður, sem hafð; 75% ör-
orku njóta fulls örorkulífeyris, en
i maður með 60% örorku mundi fá
70% af hámarksörorkulífeyri.
Hvað viðvíkur iðgjaldagreið-1-
um til sjóðsins, var áður sá hátt-
ur hafður á, að sjóðsfélagar
greiddu 4% af launum og sem
næst einn þriðja af fullu per-
sónugjaldi til almannatrygging-
anna. Nú verða hinsvegar iðgjöld
til sjóðsins mismunandi hundraðs
hluti af launum sjóðsfélaga því
hærri, sem launin eru hærri.
Frumvarpinu var síðan vísað til
2. umræðu og fjárlaganefndar.
Sjálfstæðismenn hafa jafnan !É
talið sig hatrömmustu and- g
stæðinga kommúnista, sem fyr- 5
irfyndust hér á landi. Þeir hafa !|
margsinnis lýst því yfh', að j|
kommúnistar væru óalandi. og j|;
óferjandi og ekki væri til
neins að hafa samstarf við þá jj
á einum cða neinum vettvangi. j|
Innan verkalýðshreyfingarinnar ||
hafa Sjálfstæðkmenn hin síðari j|
ár barizt á mörgum vígstöðvum !j
; gegn yfirgangi kommúnista og !|
oft orðið vel ágengt. jl
Það hljómar því vægast sagt !j
: æði furðulega, þegar það frétt !!
I ist að Sjálfstæðismenn hafi !j
| stutt yfirlýstan kommúnista í '
| formannskjöri hjá verkalýðs-
I félagi á Suðurlandi.
Sunnudaginn 3. nóvember,
maðan verið var að afgreiða
stöðvunarfrumvarpið á Alþingi
var haldinn aðalfundur í Verka-
lýðsfélaginu Bárunni á Eyrar-
bakka. Sjálfstæðismenn smöl-
uðu á fundinn, sem annars var
fremur fámennur. Þar vakti
það óskipta athygli, að formað-
! ur Sjálfstæðisfélags Eyrar-
! bakka stakk upp á yfirlýstum
i kommúnista í stöðu íormanns
: félagins. Kommúnistinn var sið
l an kosinn með atkvæðum við-
! staddra Sjálfstæðismanna.
! Ekki hefur á undanförnum ár
: um verið dregin nein dul á ram-
i vinnu Sjálfstæðismanna og
! kommúnista á Eyrarbakka. Á
! það ekki síður við um hrepps-
j nefndarkosningar, en kosning-
j ar í verkalýðsfélaginu. Óneit-
: alega virðist furðuleg sú stefna
: þeirra Sjálfstæðismanna, að
: hlaða undir komgjiúnista á Eyr
: arbakka, sem þó eru gjörsam-
! lega fylgislausir þar.
! Kommúnistar hafa það höfuð
! markmið að koma ríkisstjórn-
! inni frá. Er það því hlálegt að
! Sjálfstæðismenn skuli hampa
! þeim og gtyðja þá til ábyrgðar-
I starfa. Slíkt ber vott um furðu
I legt ábyrgðarleysi og sýnir að
! hentistefnuöflin ráða stundum
! meiru en heilbrigð skynsemi.
.,Heillaráð“
Framsóknar.
Framsóknarmenn telja sig
hafa ráð á reiðum höndum til
lausnar þeim vanda, sem þjóðin
á nú við að etja.
Ábyrgir menn hafa bent á
að þessi „heillaráð” Framsókn-
ar séu til þess eins fallin að
auka þann eld, sem nú logar.
Væri farið eftir þessum „ráð-
um“ mundi það óhjákvæmi-
lega hafa það í för með sér að
þensla efnahagskerfisins ykist
að mun og munu þó allir rétt
sýnir menn sammála um að þar
megi ekki á auka. En þetta geta
Framsóknarmenn ekki skilið
og liamra þeir því á „heillaráð-
um“ sínum dag eftir dag í mál
gagni sínu.
MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiii
i' 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. nóv. 1963 $