Alþýðublaðið - 19.11.1963, Side 6

Alþýðublaðið - 19.11.1963, Side 6
1 Langar þig ti! að verða forstjóri? LYFTAN stanzar, dyrnar opnast upp á gátt, skrifstoíumasið hljóðn ar skyndilega. Allir halda niðri í sér andanum, Hvað veldur? Einn af forstjórun- um er kominn. Hverjir eru þessir menn, sem liafa þetta vald? Hvað er það, sem gerir þá að yfirmönnum? Hafa þeir aðeins verið heppnir á framabraut sinni? Ef til vill. En það þarf meira til en einbera heppni til þess að komast í stöðu, sem hefur í för með sér skrif- stofu með teppum út í öll horn risastórt skrifborð með símahrúgu og ritföng skreytt gimsteinum og góðmálmum. Sannleikurinn er sá, að í slíka stöðu hefjast aðeins menn með mjög sterka skapgerð og einstak- lingseinkenni. Ef þú býrð yfir þessum eigin' leikum, bíður þín glæsileg fram- [ tíð. Það þjóðfélag hefur ekki enn þá séð dagsins ljós, sem þurrkar út muninn á þeim, sem stjórna og hinum, sem er stjómað. Spurningin er, hvaða eiginleik- ar eru það, sem valda muninum? j Hér er könnun, sem gefur vís- j bendingu um hvort þú ert þeim . búinn. Vertu varkár. Hún býr yfir gildrum ekk; gíður en leið in upp í leðurstólinn. 1. Þú vinnur 100.000 í happ- drætti háskólans. Mundir þú segja a. Maka þínum frá því? b. Nágrönnum þínum? c. Vinum þínum? 2. Áttu fjármuni, sem fjöiskylda þín veit ekki um? a. Já. b. Nei. 3. Mundi fjölskylda þín telja þig ráðríkan? a. Já. b. NeL 4. Sérðu stundum eftir gerðum þínum? Pola Negri á hátindi frægðar sinnar. Pola Negri leikur aftur j FYRIR mörgum árum, nánar I tiltekið á árunum milli 1920 og I 1930, var Pola Negi'i ein skær- ! asta stjarna kvikmyndanna. I Hún hóf feril sinn við keisara- | lega ballettinn í Pétursborg, ! þar sem Max Reinhardt sá hana ! og tók með sér til Þýzkalands. ! Þar sló hún í gegn í „Passion” ! eða ,,Ástríðu”. Þaðan hélt hún I tii Hollywood og naut þar I feikna frægðar um árabil. Hún i var gift pólskum greifa og níss- i neskum prinsi. Þess utan var Hlét'arðinn grunsemdar-- ia hefur stokkið upp í s x og horfir þaðan á mótleikkonu sína Polu Negri. hún orðuð við Rt’dolph Valen- tino og Chaplin. Hún hvarf frá Hollywood skömmu eftir að tal- myndirnar komu til sögunnar og hefur síðan aðeins leikið i tveim myndum. En nú hefur það gerzt, að Walt Disney hefur fengið hana til að leika í mynd, sem hann hefur í undirbúningi. Pola Negri er nú orðin 64 ára gömul. Helzti samleikari henn- ar í mynd Disneys verður þriggja ára hlaupahlébarði. sem Kinna hetir. Við fyrstu fundi þeirra lá við að illa fæx’i. Kettinum varð svo mikið um að sjá hina frægu leikkonu, að haim ætlaði að ráðast á hana. En þegar voðinn virtist vís, kom eigandi Kinnu inn i her- bergið og gat róað liana. Síðan sátu þær báðar fyrir ljósmynd- urum. a. Já. | b. Nei. 5. Ertu þao x kallað er jafn lyndur? a. Já. b. Nei. | 6. Mundir 1 ú ráðgast við fjöl- I skyldu þína áúur en þú hættir | þeirrí vinnu, sem þú hefur? a. Já. b. Nei. " Hefur þú trú á verkamanna- félögum? . a. Já. b. Nei. '8. : Varstu nokkurn :tíma efstur í skóla? a. Já. b. Nei. 9. Hver eftirfarandi þátta er rik- astur í eðlisfari þínu? a. Heiðarleiki. b. Þrjózka. r TTmburðarJyndi. d. Sanngimi. 10. Rífstu við afgreiðslufólk, iög reglumenn, simastúlkur o. s. frv. a. Aldrei. b. 'iTöku sinnum. c. Oft. 11. Mundir þú, ef þú værir yfir- maður, þola „já-menn”? a. Já. b. Nei. 12.. Fýrirtældð rambar á barmi giaJdþrots. Eina ráðið H1 bjarg- ar or að ráða hinn liæfileikamikla Jón Jónss. til fyrirtækisins. En Jón sem ekki veit, hvemig ástandið er j hiá þér. á aðeins eftir tvö ár þang- j að til hann kemst á eftirlaun hjá j fvrirtæki sínu. Mundir þú reyna að tæla hann yíir til fyrirtækis bíns? a. Já. b. Nei. 13. Ertu fylgjandi því að menn •aki heimavinnu? a. Já. b. Nei. 14. Ertu símasamræðumaður? a. Já. b. Nei. 15. Ert þú einn þeirra, sem láta § hækkun í tign engin áhrif hafa á | vináttubönd við gamla samstarfs- | menn? | a. Já. [ b. Nei. ..o>' Framh. á 13. síðu 16. Dettur þér í hug á þessari stundu einhver snjöll hugmynd, sem er ekki komin á markað enn þá? a. Já. j b. Nei. 17. Þegar þú segir: „Ég hafði rangt fyrir mér, þú hefur sann- fært mig”, hvernig líður þér? a. Sæll og glaður? b. Finnst þér þú auðmýktur og ert reiður? c. Segir þú það kannsld aldrei? 18v Þú kemst að því, að forstjór- inn þinn, hefur stungið af frá al- vralegu umferðarslvsi. Mundir þú a. Segja lögreglunni? b. Lofa að halda þér saman? c. Láta sem ekkert liafi gerzt? d. Krefjast þess, að hann segði lögfræðingi sinum söguna. 19. Það eru einhverjir erfiðleik- ar í verksmiðiunni og skrúflykill kemur skyndilega fljúgandi inn um gluggann á yfirmannsherbergi þínu. Mundir þú a. Taka málið að þér sjálfur? Framh. á 13. síðu Mickey Hargitay, hinn vöva- > bólgni (fyrrverandi?) maður Jay- ne Mansfield, varð fyrir voðalegri. niðurlægingu í London um dag- inn. Þar stóð yfir samkeppni um vöðvafjall heimsins og Mickey tiLkynnti þáttöku sína til þess að endurheimta titilinn, sem hann eitt sinn hafði. Það sýndi sig á þessari gripa- sýningu, að aidurinn setur merki sín á alla, jafnvel stálskrokk Mic- keys — og í keppninni hlaut hann fimmta sæti. Ekki er hann öfundsverður af að koma heim til kellu sinnar með þennan árangur, ef þau eru þá ekki skilin, það veit víst eng- inn með vissu. 6 19. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.