Alþýðublaðið - 19.11.1963, Page 9
til gamans að flestir aðrir bíósal-
ir hér á landi gætu hæglega kom
izt inn í forsalinn hér niðri og
væri þó hægt að hafa hringaksiur
umhverfis þá.
— Svo leigið þið myndir út á
land?
— Við sendum myndir til 30
staða úti á landi.
— Fjöldi starfsfólks?
— Við skulum sjá, ætl; það séu
ekki 14 manns, og svo eru 7 þvotta
konur að auki. Ein þeirra hefur
starfað frá því að Tjarnarbíó var
opnað.
— Hvað eru sýningarmennirnir
margir?
— Við vorum tveir fastráðnir við
Tjarnarbíó og einn til vara. En
þegar Háskólabíó tók til starfa
var einn fastráðinn í viðbót, svo
að nú erum við þrír. Annars eru
tveir fastráðnir sýningarmenn við
önnur bíó og einn til vara.
— Og auðvitað hafið þið moð
ykku^- íjtéttarfólag?
— Við höfum félag já. Það tel
ur um 200 meðlimi, en þá eru með
taldir allir sýningarmenn á landinu
— Hver er aðaltilgangur þessa
félags?
MYNDIRNAR:
Efst til vinstri: Bogi sýnir okkur hvernig
þeirri gömlu var snúið. Neðst til vinstri: Bogi við
hinar nýju Philips sýningarvélar í Háskólabíói.
Myndin neðst til hægri: Og þarna stendur sú
gamla, svört og gljáandi, en fomfáleg er hún.
Myndilr: Jóhann Vilberg. texti: Ragnar Lár.
leiðslustörfin, en eftir þetta lang
an tíma er það að vonum erfitt.
— Hefurðu farið utan í sam-
bandi við starfið?
— Við fórum 12 sýningarmenn
til Hollands og Þýzkalands í' fe-
brúar sl.. Við voru 3 daga í boði
Philipsfyrirtækisins, Þar skoð-
uðum við vélar og nýjungar
í kvikmyndatækni. Þetta var mjög
fróðleg og skemmtileg ferð.
Nú er klukkan að verða fimm
og Bogi farinn að undirbúa gang-
setningu á vélunum. Við notum því
tækifærið og spyrjum hann að
lokum:
— Hver er mesta ábyrgðin
i sambandi við sýningarstarfið?
— Að láta myndina tolla á tjaid
inu.
Og nú hefst sýningin.
stórgrætt á þessum kaupum og
finnst reyndar útsendingin á gos
inu hafa borgað mér tækið að fuilu
þó ekki kæmi fleira til.
— Ferðu oft í bíó?
— Það kemur varla fyrir, og lái
mér hver sem vill.
— Telurðu að sjónvarpið dragi
úr bíóáðsókn?
— Það er fráleitt. Þegar verið
er að tala um að aðsókn hati
minnkað til muna nú á seinni tím
um, hér á landi, þá held ég að það
stafi af því hve fólk hefur mikið að
gera og vinnur lengi frameftir.
— Og þú ert sáttur við starfið
eftir allan þennan tíma?
— Satt að segja er ég orðinn
hundleiður á þessu og oft hefur
verið ofarlega i mér að hætta. Ég
hef fullan áhuga á að íara í fram-
— Aðalfundur er haldinn á skír
dag hvert ár og svo eru fræðslu-
fundir annað slagið. Á þeim fund
lun berum við saman bækur okkar
um nýjustu framfarir á sviði kvik
myndatækni o.fl.
Nú setur Bogi segulbandstæki í
samband og létt stereófónísk dans
músik hljómar um salinn. Kiukk-
an er hálf fimm og sýning á að
hefjast kl. fimm. Vélarnar eru
tvær og báðar tilbúnar til sýningar-
— Hvað á svo að gera við gömlu
vélina?
— Einu sinni var meiningin að
safna saman gömlum munum í
sambandi við kvikmyndir og kvik-
myndasýningar og geyma þá sem
nokkurs konar safn, en ekki hefur
nú orðið af því ennþá.
— Hvað segir frúin við þessu
starfi þínu Bogi? Þú ert ekki heima
nema einstaka kvöld?
— Blessaður vertu, hún er oi’ð-
ín vön þessu. Við eigum þó einn
fastan frídag í viku.
— Ferðu oft til Eyja?
— Já, ég er fæddur í Eyjum og
fer þangið a.m.k. einu sinni á ári
hverju.
— Ertu búinn að sjá gosið?
— Já, ég sá það þrisvar í sjón-
varpinu og það var í einu orði
sagt stórkostlegt. Ég get ekki í-
myndað mér að maður gæti sifð
það betur þó maður væri á staðn-
um. Það var líkast því að þeir
hefðu flogið inn í reykjarsúluna.
— Ertu búinn að eiga sjónvarp-
ið lengi?
— Nokkuð svo, ég keypti mér
sjónvarp þegar áróðurinn var sem
mestur á móti því. Það er margt
gott í sjónvarpinu og vitanlega
horfir maður eingöngu á það sem
ihann langar til. Ég tel mig hafa
SHODII
Beztu kaupin!
HAGSÝNIR VIÐURKENNA
KOSTI SKODA VEGNA:
a) hins sérlega lága verðs.
b) góðrar aksturshæfni, ekki sízt í vetrarfæri.
c) traustrar byggingar (pxpugrindar).
d) hinnar víðkunnu SKODA-vélar.
MJÖG TAKMARKAÐAR BIRGOIR FVRIRLIGGJANDI
af 5-manna fólks- og stationbíliun Á LÆGRA
VERÐINU.
Tékkneska bifreiðaumboðið h.f.
Vonarstræti 12, sími 2-1981.
GÆRUÚLPUR
Gæruskinnsfóðruðu kuldaúlpurnar eru
komnar.
Verð: kr. 998.-
Berið saman
v e r ð i ð .
Miklatorgi.
Keflavík
Hefi opnað verzlun að Tjamargötu 31 undir
nafninu
BREKKUBÚÐIN Sími 2150.
Jakob Indriðason.
ÖLLUM þeim nær og fjær, sem sýndu mér vinarhug meS
skeytum, heimsóknum og gjöfum á sextíu ára afmæli mínu,
fæxi ég niinar innilegustu þakkir.
Sigurður B. Gröndal.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. nóv. 1963 9