Alþýðublaðið - 19.11.1963, Síða 10
V
Forsetinn
Framh. af 1 síðu
Á flugvellinum kvöddu forset-
ann handhafar forsetavalds, Bjami
Benediktsson, forsætisráðherra,
Birgir Finnsson, forseti sameinaðs
þings og Þórður Eyjólfsson, for-
eti Hæstaréttar. Þá voru einnig við
staddir Gunnar Thoroddsen, fjár-
málaráðherra, Birgir Thorlacius,
ríkisráðsritari, lögreglustjórinn í
Beykjavík, Sigurjón Sigurðsson
«g starfsmenn brezka sendiráðs-
ins.
Frá Reykjavík var flogið í 17
I þúsund feta hæð, ofar skýjum.
j Áður en haldið var frá landinu,
' var flogið að gosstaðnum sunnan
Vestmannaeyja og náttúruundrið
skoðað. Á Gatwick-flugvelli tók
fyrstur á móti þeim hjónum, Hen-
rik Sv. Björnsson, ambassador. Þá
var þar einnig aðstoðar-utanrikis-
| ráðherra Breta. Heiðursvörður
i bezka flughersins og lúðrasveit
tóku á móti forsetanum, en lúðra-
sveitin lék íslenzka þjóðsönginn.
Forsetinn kannaði síðan heiðurs-
vörðinn og hélt að því búnu beint
til járnbrautarstöðvarinnar.
Lestarferðin til Victoriustöðv-
arinnar tók 45 mínútur. Þegar for-
setinn eteig þar út úr lestinni, tók
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Neðsta hæð húseignarinnar Helgustaða í Garðahreppi,
þinglesin eign Guðvarðs Sigurðssonar, verður eftir kröfu
Rannveigar Þorsteinsdóttur hrl. og fl., seld á opinberu upp-
boði, sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 22. nóv-
ember kl. 14.
Uppboð þetta var auglýst í 63., 65. og 70. tölublaði Lög-
birtingablaðsins.
M
Sýslumaðurlnn í Gullbringru- og Kjósarsýslu.
NA UÐUNGARUPPBOÐ
Húseignin Vallargata 18 í Sandgerði, þinglesin eign Mar-
grétar Pálsdóttir, verður eftir kröfu Hauks Jónssonar, hrl.
seld á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni. sjálfri,
föstudaginn 22. nóvember ki. 16.
Uppboð þetta var auglýst í 91., 93. og 94. tölublaði Lögbirt-
ingablaðsins. (
Sýslumaðurinn í GuHbringu- og Kjósarsýslu.
NA UÐUNGARUPPBOÐ
Húseignin Goðatún 12 í Garðahreppi, eign Bergþórs Sig-
urðssonar, verður eftir kröfu Áma Grétars Finnssonar hdl.,
Þorvalds Lúðvíkssonar, hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs,
seld á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri,
föstudaginn 22. nóvember kl. 13.30.
Uppboð þetta var auglýst í 91., 93. og 94. tölublaði Lög-
birtingablaðsins.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Skrifstofur vorar
eru lokaðar fyrir hádegi í dag, vegna jarðar-
farar.
Búnaðarfélag Islands.
Móðir okkar,
|
I
14«t
c
T
(■<
Ástríður Eggertsdóttir,
frá Fremri-Langey,
í Landakotsspítalanum Iaugardaginn 16. nóvember.
• Bömin.
á móti honum Sir Alec Douglas-
Home, forsætisráðherra. Fleiri fyr
irmenn voru og staddir þar. Butl-
er, utanríkisráðherra gat ekki
mætt sökum anna í þinginu.
Frá Victoriustöðinni var haldið
til Claridge Hotel, en þar mun for
setinn búa. Mikill mannfjöldi beið
komu forsetans á jámbrautarstöð-
inni. Einnig voru þar ljósmyndar-
ar og sjónvarpstökumenn.
í kvöld sátu forsetahjónin kvöld
verð hjá brezka forsætisráðherran-
um, en jafnframt var móttaka hjá
forsætisráðherranum.
Er óhætt að segja, að forsetinn
hafi hvarvetna fengið mjög góð-
ar móttökur, og brezku blöðm
skrifuðu hlýlega um samband ts-
lands og Bretlands.
VATNIÐ
Framhald af 16. síðu.
son, jarðfræðíng, sem vitanlega
vildi ekkert um það segja, hvort
þarna væru einhverjar náttúru-
hamfarir í aðsigi, en benti á, hvaða
eldstöðvar væru næstar Djúpá,
sem sprettur fram undan Síðu-
jökli í krikanum í grennd við Há-
göngur og rennur síðan niður
Fljótshverfi milli Rauðabergs og
Kálfafells og fram sandana til
sjávar. Suðvestan Síðujökuls eru
Lakagígar, en Rauðhólar við suð-
urenda hans. í beinni línu norð-
austur frá Rauðhólum er svo Eld-
gígur austan í Hágöngum, en þar
í grennd kemur áin upp. Staður-
inn, þar sem Djúpá á upptök sín,
er svo fjarri Grímsvötnum, að
þar á milli er naumast nokkurt
samband, en 11-12 km. á milll
Rauðhóla og Lakagíga. Ef jökul-
hlaup verða í Síðujökli getur
þeirra einkum gætt í tveimur
vatnsföllum — Hverfisfljóti og 1
Djúpá. Að lokum má geta þess,
að þegar flogið var í haust yfir
Pálsfjall, sem er líparítfjall, sem
stendur nokkra tugi metra upp úr
jöklinum norður af Hágöngum,
sást að jökullinn var þar mjög
sprunginn, en ekki er vitað, hvort
nokkur eldsumbrot hafa orðið
þar.
vegum og- fallin tré tepptu um-
ferð!
í Frakklandi varð víða mikil
rigning og í Ölpunum og í Júra-
f jöllunuin snjóaði. Víða varð vatna
gangur er olli stórtjóni og vatn
steig svo í ánni Rhone að Suður-
Frakklandi var ógnað af. í Lille
varð verkamaður undir 800 kílóa
steinblokk er óveðrið svipti á hann.
í París hrapaði reykháfur á bíl,
á Schípol-flugvelll við Amster-
dam fauk vörubíll á flugvél frá
KLM er tilbúin var til brottfar-
ar og eyðilagði á henni tvo hreyfla.
Annars staðar í Frakklandi var
sólskins veður með meðalhita yf-
ir meðallagi og í Sviss var sann-
kallað póstkorta og auglýsingaveð-
ur, sólin skein af heiðum himni.
f Portúgal og á italíu var einnig
glaða sólskin.
Rotherham 1 — Grimsby 0
Scunthorpe 1 — Plymouth 0
Sunderland 4 — Leyton 1
Swindon 0 — Newcastle 0
MIKIÐ TJÓN
Framh. af 16. síðu
hanana. Slíkt athæfi er algjörlega
ólöglegt og stórvítavert. Slíkt er
bannað bæði í brunamálasamþykkt
inni og í nýju umferðarlögunum.
Er kveðið svo á, að bílar skuli
ekki standa nær brunahana en 5
metra.
Þess má geta að lokum, að áður
hafði kviknað í þessu húsi, en
það var 10. maí 1959, er eldur
kom upp á bílaverkstæði Þóris
Jónssonar, sem er á götuhæð húss
ins, en húsið er eign þess fyrir-
tækis.
ÓVEÐUR
Fram/i. af 3. sfðu
náði 145 km. hraða, en í Skot-
landi snjóaði. í Oxford í Suffolk
eyðilagði óveðrið fjölda húsa «g
víða um landið varð vatnsflóð á
Ensk knattspyrna
Framh. af 10. síðu
Leicester 18 6 6 6 27-23 18
W. Bromw. 18 7 4 7 27-24 18
West Ham 18 6 6 6 27-30 18
Wolves 18 7 4 7 27-36 18
Chelsea 18 5 7 6 23-27 17
Stoke 18 5 6 7 35-38 16
Blackpool 18 6 4 8 19-31 10
Aston Vilia 18 7 1 10 28-29 15
Fulham 18 6 2 10 15-28 14
Birmingh. 18 5 2 11 20-39 12
Bolton 18 3 3 12 25-36 19
Ipswich 18 1 3 14 17-50 5
2. deUd.
Bury — Southampton, fre^fað
Cardiff 2 — Huddersfield 1
Leeds 1 — Preston 1
Manch. City — Middlesbro, frestað
Northampton 2 — Swansea 3
Norwich 3 — Derby 0
Portsmoutli4 — Charlton 1
Sunderiand 39 12 4 3 35.17 28
Leeds 18 10 7 1 34-14 27
Preston 18 10 6 2 36-25 26
Swindon 18 10 5 3 33-17 25
Charlton 18 10 3 5 39-36 23
Portsmouth 19 8 5 6 36-30 21
Middlesbro 17 8 4 5 34-18 20
Cardiff 17 6 6 5 25-27 18
Northampt. 18 8 2 8 27-26 18
Manch. C. 17 6 5 6 26-26 17
Swansea 18 6 5 7 24-31 17
South. 16 6 4 6 34-29 16
Derby 17 6 4 7 20-25 16
Leyton 17 6 4 7 19-27 16
Bury 17 6 3 8 26-27 15
Rotherham 17 6 3 8 30-33 15
Newcastle 18 6 2 10 30-36 14
Huddersf. 18 6 2 10 23-32 14
Norwich 18 4 5 9 30-37 13
Grimsby 18 3 5 10 18-34 11
Scunthorpe 16 3 4 9 11-20 10
Plymouth 19 1 6 12 18-41 8
SKOTLAND
Aberdeen 6 Motherwell 2
Airdrie 2 — Falkirk 5
Ðundee Utd. 0 Hearts 0
E. Stirl. 0 - - Dunfermline 2
Hibernian 1 — Celtic 1
Kilmarnock — Rangers 1
Partick 2 St. Mirren 1
St. Johnstona 1 — Dundee 6 i
T. Lamark 1 — Q of Soutli 1
Rangers 12 9 3 0 32-4 21
Kilmarnock 12 9 2 1 27-10 20
Dundee 12 8 2 2 34-13 18
Dunferml. 12 7 4 1 27-11 18
Hearts 12 6 4 2 24-15 16
Celtic 12
Dundee Ud. 12
St. Mirren 12
Sk Johnst. 12
Faikirk 12
Aberdeen 12
Motherwell 12
«. of South 12
T. Lanark 12
Partick 12
Hibernian 12
E. Stirl. 12
Airdrie 12
6 0
3 38-16 15»
5 24-16
6 14-20 12
6 25-28 lli
5 16-24 11
5 21-19 10
6 21-26
6 14Æ9
6 14-23
6 12-22
8 18-31
9 10-25
11 12-54
10
10
Herbergi óskast
Reglusamur vélsetjari ósk-
ar nú þegar eftir her-
bergi,, (má vera lítið). Upp-
lý: ingar í prentsm. Alþbl.,
sími 14905 eftir kl. 5. í
dag og næstu daga.
Seljum á morgun og
næstu daga
Vandaða kuldaskó úr leðri
með gúmmísóla fyrir tliengi og kvenfólk.
Stærðir 34—40. — Verð aðeins kr. 298.00.
Ennfremur seljum við kvenmokkasínur með
gúmmísóla fyrir aðeins kr. 100.00.
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100.
T
20 19- nóv- 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ