Alþýðublaðið - 19.11.1963, Page 13

Alþýðublaðið - 19.11.1963, Page 13
mpáui^crð rikisiivs FORSTJÓRI - - -. Framh. af 6. síffu halda að þú ætlir að fara að setja Sðgurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óffinsgötu 4. Síml 11043. Karlmannaföt Drengjaföt Vcrzl- SPARIA Laugavegi 87. SMURT BRAUÐ Snittur. Opiff frá kl. 9—23.30. Sími 16012 BrauÖstofan Vesturgötu 25. Hinn bráðskemmtilegi gaman- leikur, Ærsladraugurinn" er sýnd ur um þessar mundir á vegum Leikfélags Reykjavíkur íil ágóða fyrir húsbyggingasjóð félagsins. Þessi leikur, sem er einn vinsæl asti leikur Noel Coward var fyrst sýndur af Leikfélagi Reykjavíkur vorið 1947 undir leikstj. Haraldar Björnssonar. Aðsókn varð svo mikil, að til stóð að taka leikinn til sýningar að nýju þá um haust ið, en af því gat ekki orðið vegna forfalla. Leikflokkurinn Sumar leikhúsið lék þennan leik víða úti um land í siunar og eru það sömu leikendur sem nú fara með hlut- verkin á vegum Leikfélagsins. Að- alhlutverkin leika Sigríður Haga- lín, Þóra Friðriksdóttir, Nína Sveinsdóttir og Gísli Halldórsson. Leiktjöld gerði Steinþór Sigurðs son, en leikstjóri er Jón Sigur- björnsson. Næsta sýning verður í Iðnó í kvöld kl. 8.30 Á myndinni er miðillinn fallinn í yfirlið og allt er í uppnámi. Frá vinstri, Margrét Magnúsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Gísli Halldórs- son, Sigríður Hagalín og Guð- mundur Pálsson. BÍLASALA Guðmundar Til sölu: Saab 63 — Opel Record '63. Skoda 440 ‘58. De Soto '54 (bill í sérflokki) Volkswagen ‘63. BiLASALA Guðmundar Bergþórugötu 3. ..._ Símar 19032 —. 20070r b. Gera einhvern ábyrgan og senda til yfirmanns starfsmanna- haldsins? 20. Hvort telur þú, að forstjóri ætti frekar að gera, a. Borða í mötuneyti starfsfólks- ins? b. Borða á kostnað fyrirtækisins? Teldu nú saman punkta þína eins og hér segir: 1. 5 fyrir hvert „Nei”. 2. a=5, b=0. 3. a=5, b = 0. 4. a=5, b=0. 5. a=0, b = 5. 6. a=0, b=5. 7. a=5, b = 0. 8. a=0, b=5. (Dapurieg, en ómót- mælanleg staðreynd). 9. a=0, b=0, c=5, d = 0. (Ef'þú telur þig ekki vera búinn nein- um þessara kosta, máttu verð- launa sjálfan þig með 10 fyrir hörkulega hreinskilni).. 10. a=0 (auðmjúkur), b=5, c=10. 11. a = 5, b=0. 12. a=5, b=0. 13. a = 0, b=5. 14. a=0, b=5. 15. a = 0 (Þú vilt lifa í tveimur heimum), b=5. 16. a=5, b=0. 17. a=5, b=0, c=0. 18. a = 4 (Löghlýðinn), b=0 (Fjái' kúgari), c=0 (Hugleysingi) d=5 (Skýr í hugsun). 19. a=5, b=0. 20. a=0, b = 5. Hérna kemur svo lýsingin á þér: 115—89. Fáðu þér portvínsglas og einn af vindlum forsetans, vegna þess að þú ert öllum nauð- synlegum eiginieikum búin. Þú licfur komizt að þeim sannleika, að duglegur forstjóri verður að berjast eins og ljón fyrir hagsmun- inn fyrirtækisins, hluthafanna .. og að sjáflsögðu sínum eigin hags munum. Þú getur tekið þig vel út þegar þú leikur við börnin þín á sunnu- dagsmorgnum, en þú ert ekki sú tegund manna, sem maður klapp- ar á vangann í hita bardagans. Þú ert dulur, sjálfstæður, tæki- færissinnaður, gætinn, og eftir- tektarsamur. Þú veizt, að þú berð höfuð og herðar yfir keppinauta þína og stöku sinnum hvarflar það að þér að það sé ekki réttlátt, að þú sért svo hæfileikamikill, þetta getur gert þig raunverulegá veg- lyndan. Þó að þú lítir svo á að menn eigi að sjá fleira en sjálfa sig, hefur þú enga trú á fulltrúum og umboðsmönnum yfirmanna. Þú veizt að þú getur unnið öll verk bezt sjálfur. Þetta er ekki vel til þess fallið að auka mönnum vinsældir. Það væri góð hugmynd hiá þér að leita í skapgerð þinni að fáeinum að- laðandi e?)pinleikum. Sérðu. enga? Þá skaltu finna einliverja. upp. 85—44. Þú ert líka af forstjóra- gerðinni, en þú ættir samt að líta f kringum þig eftir störfum, sem ckki kref jast alvea sömu eieinleika og aðgerða og forstjórastaða. Gall- inn er sá, að bú ert of vel innrætt- ur, þú sérð sjálfan þig ekki í hug- anum sem hamingiusaman sjó- ræningja með kuta milli tannamia, heldur miklu fremur sem hjarta- hlýjan bróður. Það fer ekki vel saman við forstjórastörfin. Fólk mundi einfaldlega ekki skilja þetta. Stöðug umhugsun um óánægða verkamenn og gamla félaga, sem þá af þegar þú spyrð þá hvernig gigtin sé, valda þér illþolanlegu þunglyndi. Þú verður að horfast í. augu við þá staðreynd, að yfirmenn erú ekki komnir í heiminn til þess að vera elskaðir. Ef þeir eru heppn- ir njóta þeir aðdáunar, einskir framyfir það. UNDIR 44. Því miður. Gerðu þér í hugarlund hvemig færi, ef þú ættir að stjórna framleiðsl- unni. Viðskiptin væru skipulögð við morgunverðarborðið og getur þú ekki séð sjálfan þig í hugan- um bak við stóra borðið f löng- um og innilegum samræðum við keppinauta þína, þar sem þú lof- aðir að hækka verðið á framleiðslu þinni, vegna þess að þú værir að koma beim í vanda með hinu lága verði? Þú gætir ekki farið að láta þá svelta, eða hvað? Eða bá þessar löngu raðir. af verkamönnum. Það væri rétt^að tala við þá sjálfur, finnst þér þáð ekki? Það er alls ekki undarlegt, að þú skulir þurfa að vinna heitna. Heimavinnan mundi spilla kvöl,d- verðarboðum konu þinnar og það mundi aftur spilla fyrir þér. Hún mundi kref jast skilnaðar og þú mundir rétt hafa nægan tíma til þess að komast úr dómsalnum á hluthafafundinn. Ef þú lifir það af, er verkfallsfundurinn eftir. Og allt þetta af því, að þú ert vingiarnlegur, opinskár og nær- gætinn. Nei, haltu þinni konu og heilsu og láttu forstjóradrauminn lönd og leið. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningar sandur og vikursandur, sigtað ur eða ósigtaður, við húsdym ar eða kominn upp á hvaða hæí sem er. eftir óskum kaupenda Sími 41920. SANDSALAN viff Elliffavog s.f Bílasalan BÍLLINN Sölumaffur Matthías Sími 24540. hefur bílinn. LesiÖ Álþýðublaöið Frönsk SPORTPEYSA - ný gerð LEÐURLÍKI AÐ FRAMAN PRJÓNAÐ BAK OG ERMAR Aðeins krs 595.00 Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri, — 5 ára ábyrgð. Pantiff tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Siml 23200. Herjólfur BfLALEIGA Beztu samningamir = Afgreiðsla: GÓNHÓLL hf. — Ytrl Njarðvík, sími 1950 — Flugvöilur 6162 'zy Eftir lokun 1284 FLUGVALLARLEIXiAN s/t HENTUG OG SKJÓLGÓÐ PEYSA LITUR: SV ART. fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á miðvikudag. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. ANDERSEN & LAUTH hf. VESTURGÖTU 17 — LAUGAVEG 39. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. nóv. 1963

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.