Alþýðublaðið - 19.11.1963, Page 14
Náuganskærleikur anno 1963.
Þeir verða að hækka launin við mig og aðeins mig
því mér er þð að skapi,
En allir hinir verða að reyna að sjá um sig
og sjálfsagt að þeir tapi.
KANKVÍS.
FLUGFERÐIR
riugíélag íslanðs h.f.
Gullfaxi fer til Glasgow og Khafn
ar kl. 08.15 á morgun. Innanlands
flug: í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar <2 ferðir), Egilsstaða,
Vmeyja, ísafjarðar og Sauðár-
Leikari nokkur stanzaði John
Barrymore á götu og sagði:
— Gettu hvað ég þénaði mikið
•íðasta ár?
— Helminginn svaraði John.
Þegar Baudelaire fékk að vita
að rithöfundurinn George Sand
tryði ekki á helvíti, sagði hann:
— Það mundi ég heldur ekki
gera, væri ég hún.
króks. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Húsavíkur, Vmeyja og ísafjarðar
Loftleiðir h.f.
Snorri Þorfinnsson er væntanleg
ur frá New York kl. 07.30. Fer
Nú verður þú að fara að hátta
góði. Þú sérð, að dansmeyj-
arnar eru líka háttaðar.
tll Osló, Khafnar og Helsingfons
kl. 09.00. Snorri Sturluson fer
frá Rvík til Luxemborgar kl. 09.00
SKIPAFERÐIR
Eimskipafélag íslands hJ.
Bakkafoss fór frá ReyÖarfirði 14.
11 til Lysekil og Grebbester. Brú
arfoss fór frá Rvík 17.11 til Rott
erdam og Hamborgar. Dettifoss
kom til New York 14.11 frá Dubl-
in. Fjallfoss fór frá Khöfn 16.11 til
Rvíkur. Goðafoss fór frá Hamborg
16.11 til Turku, Kotka og Lenin-
grad. Gullfoss kom til Rvíkur 17.11
frá Khöfn og Leith. Lagarfoss
fór frá New York 14.11 til Rvíkur
Mánafosfi er á Siglufirði, fer það
an til Ólafsfjarðar, Raufarhafnar
og Lysekil. Reykjafoss fór frá
Hull 17.11 til Antwerpen og Rotter
dam. Selfoss fór frá Keflavík 15.11
til Dublin og New York. Trölla1
foss fór frá Antwerpen 16.11 til |
Rvíkur. Tungufoss kom til Rvík
ur 17.11 frá Hull.
Skipaútgcrð ríkisins
Hekla er í Rvík. Esja fer frá Rvík ,
á morgun anstur um land til
Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá
Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til R-
víkur. Þyrill fer frá Rvík í dag
til Rotterdam. Skjaldbreið cr á
Vestfjörðum á suðurleið Herðu-
breið er í Rvík.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er á Húsavík, fer það
an í dag til Norðfjarðar. Arnarfell
fer væntanlega í dag frá Fáskrúðs
firði til, Hull, Malmö, Gdynia,
Visby og Leningrad. Jökulfell er
væntanlegt til Glourester 21. þ.
m. Dísarfell losar á Austfjörðum.
Litlafell losar á Austfjörðum.
Helgafell fór frá Keflavík 16. þ.m.
til Belfast, Dublin og Hamborgar
Hamrafell er væntanlegt til Rvík
ur 26. þ.m. Stapafell fer í dag frá
Seyðisfirði.
Jöklar h.f.
Drangajökull fór 15. nóv. frá
Camden til Rvíkur. Langjökull fer
KLIPPT
" AfcparCUt utn hvort þétta væri
$»m> spnmgan og Katla *r, S.
«!vara8t dri Krlstinn. að svo værí
fVVi, tlTþcss væri þettalof vestar-
lega. ’Þetta væri hinsvegar a« öiV
um Iikindum á sötou sprungu og.
MýrdalsjökuU og TindSjökuU.
Alþýðublaðið nóv. 1963.
TIL HAMINGJU
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Garðari Þorsteins-
syni í Hafnarfjarðarkirkju, ung-
frú Pálmey Ottósdóttir og Jón
Pálsson. Heimili ungu hjónanna
verður að Reykjavíkurvegi 10.
(Stúdíó Guðmundar).
í dag til Ólafsvíkur frá Akranesi.
Vatnajökull fór í gær fró Ham-
borg til Rvíkur. Joika er í Rott-
erdam. Fer þaðan til Rvíkur.
í '}
...... t
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Leningrad. Askja er
væntanleg til New York i dag.
Hafskip li.f.
Laxá fór fró Gautaborg 16. þ.m.
til Rvíkur. Rangá er í Napoli. Sel
á er í Hamborg.
Kaupskip h.f. ,
Hvítanes er í Vestur-Indíum.
Frá Náttúrulækningafélagi Reykja
víkur.
Fundur verður á miðvikudaginn
20. nóv. kl. 8.30 s.d. í Guðspeki-
félagshúsinu. Grétar Fells, flytur
erindi, Líkamsrækt. Tónlist, veitt
verður te úr íslezkum jurtum og
kökur úr íslenzku heilhveiti. Fél-
agar fjölm^nnið og takið meS
ykkur gesti.
LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður L.R. í dag:
Kvöldvakt kl. 18.00-0030. Á kvöld
vakt: Haukur Jónasson. Á nætur-
vakt: Þorvaldur V. Guðmundsson.
VEÐRIÐ I GÆR OG SPÁIN í DAG:
Veðurliorfur í dag: NA-gola, bjartvirði. Klukk
an 14 í gær var A. og NA kaldi um allt land, skýj-
að norðan og austanlands, en bjartvirði suiman-
lands og vestan. Frost 3—6 stig-
Þriðjudagur 19. nóvember
20.00 Einsöngur í útvarpssal: Svala Nilsen syngur;
Gísli Magnússon leikur undir á paníó.
a) „Heimir" eftir Sigvalda Kaldalóns. b) „Ég
bið ekki rósir auðar“ eftir Jóhann Ó. Har-
aldsson. c) „íslenzkt vögguljóð á Hörpu“ eft-
ir Jón Þórarinsson. d) „Linda“ eftir Skúla
Halldórsson. e) „Med röda roser“ eftir Jo-
hannes Haarklou. f) „Rauði sarafaninn“,
rússneskt þjóðlag,
20.20 Þróun lífsins; IV. erindi: Lokaorð (Dr. Ás-
kell Löve prófessor).
20.40 Tónleikar: Píanókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir
(Svjatoslav Ríchter og Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leika; Kyril Kondrasjín stj.).
21.00 Þriðjudagsleikritið „Höll liattarans“ eftir A.
J. Cronin, í þýðingu Áslaugar Ámadóttur; 3.
þáttur: Óveðrið skellur á. — Leikstjóri: Jón
Sigurbjörnsson.
Persónur og leikendur:
James Brodie .............. Valur Gíslason
Frú Brodie .. Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Maiy Brodie............Þóra Friðriksdóttir
Amma ................... Nína Sveinsdóttir
Dennis Foyle ............ Rúrik Haraldsson
Perry ................ Baldvin Halldórsson
21.30 Gítarstund: Laurindo Almeida leikur fúgu úr
svítu eftir Bach.
21.40 Söngmálaþáttur Þjóðkirkjunnar: Dr. Róbert
A. Ottósson söngmálastjóri talar um kirkju-
orgelið; annar þáttur.
22.10 Kvöldsagan: „Kaldur á Köflum“, úr ævi-
minningum Eyjólfs frá Dröngum; VI. (Vil-
hjálmur S. Vilhjálmsson).
22.35 Létt músik á síðkvöldi.
14 19. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ