Alþýðublaðið - 19.11.1963, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 19.11.1963, Qupperneq 16
VATNID < DJUPÁ SEM DÖKK LEÐJA mmxÐ 44. ágr. — Þriðjudagur 19. nóvember 1963 — 246. tbl. - '» Eeykjavík, 18. nóv. — HP. UPP ÚR miðri síðustu viku fóku nokkrir menn, sem unnu a'ð Því að setja fyrirlileðslur í Djúpá í Vestur-Skaftafellssýslu eftir því að vatnið í ánni tók að dökkna og þykknaði svo um leið, að lík- ast varð dökkri leðju. Að sögn kunnugra er óvcnjulegt, að Djúp- & sé mórauð um þetta leyti árs, -jþegar veður sunnanlands hefur. rerið eins og að undanförnu. — j Eitthvað mun vatnsmagn árinnar ; liafa aukizt síðustu daga, en ekki 6vo, að teljandi sé. Engin jökla- eða brennisteinsfýla hefur fund- izt á þessum slóðum, en vegna (gossins suðvestan Vestmanna- eyja, mun sumum hafa dottið í Iiug, að eittlivert samband kynni «ð vera þar á milli, þó að það 6cu aðeins getgátur leikmanna. Blaðið aflaði sér upplýsinga um þetta hjá Hannesi Jónssyni á Kúpsstað og Bimi Stefánssyni á Kálfafelli, og sögðu þeir báðir, að áin væri mun mórauðari og tneiri gormur í henni en vanalega um þetta leyti árs við svipuð skil yrði veðurs, en Djúpá var orðin alveg tær fyrir nofekru síðan. Þó að vatnsmagnið hefði eitthvað vax ið, gæti það stafað af því, að frostin að undanfömu hafi þrengt farveginn. Eins og fyrr segir hef- tir engin jöklafýla fylgt þessari breytingu á ánni, en Björn Stef- énsson sagðist aldrei. muna eftir |y\'£, að hún hefði hagað sér evona í stillum að vetrarlagi. Blaðamaður Alþýðublaðsins étti einnig tal við Þorleif Einars- Framh. á 10. siðu i Keykjavík, 18. nóv. — EG. 1 UNGUR maður gerði sér lítið fyrir, á dansleik í Hafnarfirði um lielgina, og stakk sér í gegnum 9 Willimetra þykka rúðu á útidyr- •un Alþýðuhússins. Dyravörðurinn Wr staddur í anddyrinu þegar banii sá manninn koma æðandi Biður stigann. Þegar hann kom að flyrunum kreppti haim hnefana iþg stakk sér f gegn lim rúðuna og sá dyravörðurinn f iljar honum, þegar hann hvarf. Maðurinn skarst mikið á hönd- Bm og eittlivað á fæti og var þeg- av fluttur á slysavarðstofuna. ) Iteykjavík, 18. nóv. — KG. *LEIK HRYSSA hvarf úr girð- |í*igu við Vífrmaland á Kjalar- Ðesi um helgina. Hryssan, sem er jþriggja vetra var flutt burt á bíl *ð því er lögreglan telur. Mögu- '•<fegt er að um mistök sé að ræða, ♦n þó líklegast að lienni liafi ver- KI stolið. Eigandi hryssunnar er Cuðmundur Magnússon í Leir- Vagstuugu. Það eru vinsamleg tilmæli frá tögreglunni, cf einhver hefur Orðið var við flutningana, að hafa Samband við lögregluna í Hafnar- IKrði eða í Reykjavik. er mikið um eldingar i mekki- num. Eyjan mun eitthvað liafa stækkað, og sést hún nú greini lega frá Vestmannaeyjum. Unnsteinn Stefánsson haf- fræðingur skýrði frá því í frétta auka í útvarpinu í kvöld, að at- huganir hefðu leitt í Ijós, að gosið hefði byrjað nokkru fyrr en gufustrókurinn sást. Þor- steinn þorkabítur var á gossvæð Inu daginu áður, og sýndi þá sjálfritandi liitamælir skyndi- Iega hitabreytingu í sjónum hjá gossvæðinu. Sýndi hann hærri hita en annars staðar. Þessi mynd er einhver sú bezta, sem enn hefur verið tek- in af eyjunni. Á henni sést greinilega lögun gígsins, sem er eins og hófur í laginu. — (Ljós- Reykjavík, 18. nóv. — AG. Fréttir bárust um það í dag frá gosstöðvunum, að heldur hefði mökkurinn frá gígnum aukizt en hitt. Sprengingarnar eru mun kröftugri, og þeytast svartir strókar upp í alR að 700 metra Iiæð. Þá sáust frá Vest- mannaeyjum eins og bláir log- ar stíga upp frá gígnum. Þá mynd: Stúdíó Guðmundar). iwwwvwwwwwwwwwwttwwwwwwwww Reykjavíkurborg kaupir Nesjavelli MIKIÐ TJÓN 1 ELDSVOÐA Reykjavík, 18. nóv. GO. Borgarritari og hitaveitustjori standa nú í samningum um kaup á jörðinni Nesjavölium I Grafn- ingi. Nokkur jarðhiti er í landi jarðarinnar og er ætlunin að eiga hana í bakhöndinni, ef þyrfti að Ieita út fyrir núverandi jarðhita- svæði til að fullnægja heitavatns- þörf borgarinnar. Á síðasta borgarráðsfundi var þessum aðilum falið að ganga frá samningum um kaupin. Þegar við áttum stutt viðtal við hitaveitu- stjóra í dag, sagði hann, að samn- ingar væru langt komnir, þó væri ekki komin niðurstaða um kaup- verðið, hins vegar yrði líklega gengið frá þeim innan skamms. Hitaveitustjóri sagði, að vega- lengdin væri ekki svo mjög til baga, loftlína til Reykjavíkur um það bil 40 km. og 25 km. til Reykja í Mosfellssveit Reykjavík, 18. nóv. — GG. MIKIÐ tjón varð á trésmíða- verkstæði Birgis Ágústssonar að Brautarholti sl. laugardagskvöld, er eldur kom þar upp í spóna- og saghrúgu austast í húsinu á 2. hæð. Telur slökkviliðið, að um sjálfsikveikju hafi verið að ræða og miklar líkur á, að hún hafi staf að af slæmri umgengni. Slökkvi- starf gekk um tíma illa vegna þess að menn höfðu lagt bílum sínum algjörlega ólöglega rfyrir framan brunahana, þar sem taka þurfti vatn. Neyddist lögreglan til að br.ióta upp tvo nýja bíla til að fjarlæg'a þá. Ennfreinur oUi bað erfíðieikum við brunastarfið, að bflstjórar óku óspart hílum sínmn yfir slöngurnar á götunni og tóku þanuig þrýsting af vatn- inu. Tilkynnt var um eldinn til lög- reglunnar kl. 23 á laugardagskvöld og voru sendir á staðinn 3 dæTu- bílar og einn stigabíll. Stóð eld- lirinn gegnum húsið á neðstu hæð verkstæðisins, sem er á þrem hæðum. Mest var þar af hálfunn- um húsgögnum, sem stórskemmd- ust. Ekki urðu miklar skemmdir af eldi, vatni og reyk. Á húsinu sjálfu urðu líka miklar skemmd- ir, m. a. sprakk fjöldi rúða .— Slökkvistarfi lauk um kl. 0,^0, en vakt var á staðnum til kl. ‘7 um morguninn, sunnudag,. í fyrstu notaði slökkviliðið há- þrýstibílana. en síðan varð að taka vatn úr brunahönunum við Mjölnishplti og Stakkarholti og brunahana á homi Brautarholts og Nóatúns, en þar hafði fyrr- nefndum bílum verið lagt fýrir Framh. á 10. siðu Næstkomandi föstudag, 22. nóvember, verður spilakvöld á vegum Alþýðuflokksfélags Reykjavikur í Iðnó. Það er þriðja spilakvöldið í fjög- urra kvöida keppninni. Spil- að verður um ágæt kvöld- verðlaun að venju, en auk þess um glæsileg heildar- verðlaun (tvenn 12 manna kaffistell). Röð efstu kepp- endanna hefur breytzt frá því síðast eins og sjá má á töflu, sem komið verður upp. Spilakvöldið hefst kl. 8,30 að venju. Gunnlaugur Þórð- arson stjórnar. Að vistinni lokinni verður dansað tfl kl. 1 e. m. Hljómsveit Elnars Jónssonar le'kur fyrir dans- inum. Fjölmennið á góða og vinsæla skemmtun. ðMMHHMHMtHHmtWWW r«íí:

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.