Alþýðublaðið - 28.12.1963, Side 12

Alþýðublaðið - 28.12.1963, Side 12
i \\ i- Keykjavík 27, des. — GO Líftó blómstrar á jólanótt. Enginn véit hver urmull af börnum kemnr i heimiim þessa lielgustu nótt ársins, en í Fæð- ingarheimili Reykjavíkurborg- ar komu 3 litlir Reykvíkingar út í veröldina, 1 strákur og 2 stúlkur. Að fengnu leyfi yfirljósmóð- urinnar, Huldu Jensdóttur, kom ég í heimsókn til barnanna og mæðra þeirra í kvöld. Ein móð iriBi var samt eittlivað vant við Iátin, þannig að ég náði ekki tali af henni, en litla jóla- gjöfiíí. hennar svaf vært í vöggunni á barnastofunni og Agnes Eugilbertsdóttir hélt á lienhi meðan ég tók myndina Sú stutta blakaði ekki auga þegar glampinn skall á þeim. Móðir liftu tblpimnar heitir Dóra Ingólfsdóítir og er þetta hennar 5. barn. Guðfinna Snæhjörnsdóttir er ein í herbergi og hjúkrunar- kona ók barninu inn til lienn- ar. Hún tók það í fang sér og móðurstoltið skein úr augun- um........ — Áttir þú von á barninu einmitt núna á jólanóttina? — Ég átti von á því ein- hvern tíma uni jólin, kannski ekki éinmitt á jólanóttina sjálfa. — Áttu mörg fyrir? Wfcí — Þetta er sjötta barnið. Ég Edda Thorlacius með barn sitt. Guðfinna Snæbjörnsdóttir með barn sitt. átti 4 stráka og eina stelpu 1 > á5ur' — Hver er svo hinn hamingju sami faðir? — Össur Sigurvinsson húsa- smiður- Edda Thorlacius er líka ein á stofu. Hún sagðist hafa átt von á þessu einhvern tíma um jólin. Hennar er eini strákur- inn og jafnfram sá þriðji sem hún eignast, svo á hún líka eina telpu, þannig að þetta er hennar 4. barn. Faðir drengsins og eiginmaður Eddu er Sigurð- ur ísaksson bifreiðasmiður. Hún tekur barnið í fang sér á meðan ég er að taka myndina. Það er sameiginlegt með öll um þessum jólabörnum að ekk ert þeirra grét meðan ég stóð við. Foreldrunum óskum við tii hamingju. Pgljgg Wmmmí IVICOSIA, LONDON og AÞENU W1.K, (NTB-Kcuter.) Grískir, %rkneskír og brezkir hermenn Wu á verði í dag á göíum Nicosia á Kýiiuv , Þar er nú allt með fevíTrum luorum síðan deiluaðilar uiðu ásáítis um vopnahlé og stofnun sameiginlegs gæzluliðs.' Bretar hafa sent liðsauka til Kýp- ! Formælendur brezku stjórnar- innar segja, að fyrstu fréttir um störf gæzluliðsins séu mjög upp- örvandi- Liðinu var komið á fót eftir að komið hafði til liarðra átaka í fjóra daga samfleytt milli grískra og tyrkneskra eyjar- I skeggja, og Tyrkir hótað að sker I ast í leikinn vegna meintra fjölda morða á tyrkneskum Kýpurbúum i óeirðunum. Fyrsti liðsartki Breta, 110 menn, fór frá herstöðvum í Bret- landi í gær og liðsaukinn allur verður reiðubúinn á laugardag, að því er tilkynnt var í London. Af brezkri liálfu var sagt, að enn sé ekki ákveðið hvernig Framh. á 11. síðu. 44. árg. — Laugardagur 28. desember 1963 —270. tbl. SNJÓFLÓÐ Á Siglufirði 27. des. - JM-HP Óhemjumikil snjókoma var á Siglufirðl í gær og fyrradag. Norð vestanátt var og söfnuðust miklar suiióhengjur í fjallabrúnir, m-a. í Syðstu-Strákahyrnu norðan við Ilvanneyrarskál. Um 10-leytið í gærmorgun féll þaðan snjóskriða og lenti fyrst á húsi Sildarleitarinnar á staðnum, sem er gamalt timburhús, sem Síld Volkswagen á nr. 75095 í morgun var dregið í happ- drætti Krabbameinsfélags Reykja víkur. Vinningurinn, Volkswagen 1500, kom á miða númer 15095. Eigandi miðans getur vitjað vinn ingsins á skrifstofu félagsins áð Suðnrgötu 22. i arleitin keypti fyrir tveimur ár- ! um. Þar voru geymd radíótæki o. | fl., sem tíllieyrir starfseminni, en ■ húsið hefur staðið mannlaust í I vetur. Snjóskriðan færði húsið til | á grunninum um 4-5 metra. Má það heita gjörónýtt, þó að það standi enn uppi að nafninu til. Síðdegis í gær var unnið að því að bjarga þaðan ýmsum tækjum Síldarleitarinnar, sem VQru lítt eða ekki skemmd, þrátt fyrir snjó flóðið. Eftir að snjóskriðan féll á leitarhúsið hélt hún áfram og skall á tveimur steinhúsum nr- 8 og 10 við Fossveg. Á Fossvegi 8 brotnuðu rúður, en á Fossvegi 10 braut snjóskriðan upp útidyrahurð og .skemmdi hana en snjór fór þar inn í, ganginn. Engin slys urðu á mönnum í þessu. snjóflóði og skemmdir minni en búast hefði mátt við. Talið er, að snjóskriðan hafi fallið 400-500 m. vegalengd og verið um 20 m. breið. Hugrún er á leið til Reyðarf jarðar .dtttttWttttWMttMittWttWtttttttMttttWMMittttttttttttttMittttttttttttMtttMWtttttWW%» RÓLEGT Á KÝPUR EFTIR VOPNAHLÉ Reykjavík 27. des. — GO Vélbáturinn Ilugrún frá Hafn- arfirði er nú á leið til Reyðar- Cjarðar í fylgd með Goðafossi Eim skipafélagsins. Skipin eru stödd um 100 mílur suður að suðaustur- landinu, en þar er hvöss suðaustan átt og rigning. Vindstyrkur um 8-9 stig. Útlit er fyrir að snúist í suövestlægari átt í kvöld og Iægi eitthvað lítilsháttar. Búizt er við skipunum til Reyðarfjarðar und- ir morguninn. Eins og kunnugt er af f.vrri fréttum kom leki að Hugrúnu í gærmorgun, en hún er á leið til landsins úr söluferð til Þýzka- lands. Skipið hafði þá samband við Vestmannaeyjaradíó og Slysa varnafélagið hófst þegar handa um að skipuleggja aðstoð við bát- inn. Goðafoss reyndist vera næst og gekk honum vel að finna bát- inn. Hann liefur fylgt lionum eft ir síðan. Gæzluflugvélin Rán flaug einnig til móts við skipin. Nú er Albert á leiðinni á móti þeim og verður til taks ef á þarf að halda Lekinn hefur ekki ágérzt f dag og siglir Hugrún enn fyrir eigin vélarafli. Nokkur sjór komst í lestina, en dælurnar hafa enn undan. í upphafi var ætlunin að reyna að komast til Vestmanna- ’eyja, en þar sem Goðafoss er á leiðinni til Rteyðdrfjarðar mun skipstjórinn á Hugrúnu hafa á- kveðið að, fylgja honum eftir þang að- Hugrún er gamall bátur, smíðaður í Svíþjóð árið 1946. Hann er nýkeyptur til Hafnar- fjarðar, en var áður geröur út frá Bolungarvik. Skipstjóri og eigandi er Sigurður Sigurjónsson. MttttttWttttttWWttttmMW

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.