Alþýðublaðið - 31.12.1963, Side 11
ÍR sigraði Vikirtg í
spennandi leik 23- 20
A SUNNUDAGSKVOLD fóru
fram tveir leikir í 1. deild íslands-
mótsins í handknattleik. FH sigr-
a'ði KR með allmiklum yfirburð-
um eða 36 mörkum gegn 25 og XR
vann Víking í jöfnum og spenn-
andi leik, 23 mörkum gegn 20,
★ FH — KR 36:25 (18:8).-
Það var aðeins fyrri helmingur
fyrri hálfieiks, sem' eitthvert jafn-
ræði var í leiknum. KR skoraði
fyrsta markið og náði nokkrum
sinnum yfirtökunum, en um miðj-
an hálfleik er jafnt 5 gegn 5. Þá
skoraði FH sex mörk í röð og úr
bví var enginn vafi á því, hver var
sterkari aðilinn. Tíu marka mun-
ur var í hléi eða 18:8-
Síðari hálfleikur var mun jafn-
ari, en sigm- FH var þó aldrei í
neinni hættu.
í lið FIl vantaði þrjá sterka
menn, Einar Sigurðsson, Bagnar
Jónsson og Kristján Stefánsson, en
það virtist lítil áhrif hafa, elnnig
vantaði Reyni Ólafsson í lið KR,
en heyrst hefur, að hann sé hætt-
ur keppni.
Béztur í Iiði FH var Örn Hall-
steinsson, hann hefur sennilega
aldrei verið eins snjall, hæði í
vörn og sókn. Auðunn og Guð-
lamgur áttu eilrnig prýðisgóðan
léik.. Nýliði í ljði KR, Htlmlr
Bjarnaison átti ágætan leik og
vakti athygli.
Mörk FH skoruðu: örn 12, Auð-
JÓN Þ. ÓLAFSSON JAFN-
AÐ MEI í LANGSIÖKKI
JÓLAMÓT ÍR í frjálsum íþrótt-
um innanhúss, fór fram á lafugar-
dag í ÍR-húsinu við Túngötu.
Keppt var í fimm greinum og var
árangur góður, m-a. var eitt ís-
landsmet jafnað, Jón Þ. Ólafsson
stökk 3,38 m. i langstökki án at-
rennu, sem er sami árangur og
met hans.
Helztu úrslit:
Hástökk án atrennu:
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1,70 m.
Halldór Ingvarsson, ÍR, 1.60 nt.
Valbjörn Þorláltss. KR, 1,60 m-
Langstökk án atrcnnu:
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 3,38 m.
Halldór Ingvarsson, ÍR, 3,19 m.,
Reynir Unnsteinsson, HSK, 3,11 m.
Halldór Jónsson, ÍR, 3,03 m.
Hástökk með atrennu:
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 2,00 m.
Valb. Þorláksson, KR, 1,80 m.
Halldór Jónsson, ÍR, 1,80 m.
Erl, Valdimarsson, ÍR, 1,70 m.
Jón stökk hátt og glæsilega yfir 2
metra, en felldi 2,07 m. naumlega.
Á móti fyrir jól stökk Erlendur
Valdimarsson 1,79 m., sem er nýtt
sveinamet-
Þrí tökk án adrennu:
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 9,69 m.
Rej'nir Unnsteinss. HSK, 9,30 m.
Halldór Ingvarsson, ÍR 9,09 m.
I Erl. Valdimarsson, ÍR, 8,78 m.
Kúluvarp:
Ólafur Unnsteinss. ÍR, 12,98 m-
Valb. Þorláksson, KR, 12,82 m.
Erl. Valdimarsson, ÍR, 12,30 m.
unn, Páll og Guðlaugur 6 hver,
Birgir 4, og Ámi GuSjónsson 2.
Mörk KR skoruðu: Karl 8, Heinz
5, Herbert og Hilmar 4 hver, Sig-
urður Óskarsson 3 og Þráinn 1.
Dómari var Valur Benediktsson.
★ ÍR — Víkingur 23:20 (10:9).
Þessi leikur var mun jafnari og
mjög spennandi allan tímann. Til
að byrja með höfðu Víkingar yfir-
höndina, en aldrei var munurinn
meiri en tvö itiörk. Þegar tíu
mínútur voru eftir af fyrri hálf-
leik var jafnt, 7:7, en ÍR hafði eitt
mark yfir í hléi 10:6.
ÍR-ingar höfðu yfirhöndina all-
an siðari hálfleik utan einu sinni,
er Víkingi tókst að jafna, 11:11.
Síðustu mínúturnar voru geysj-
spennandi, þegar 4 mín. voru tií
leiksloka var munurinn aðeins
eitt mark, ÍR í vU, en þegar Rós-
mundi var vísað af leikvelli rétt
á eftir tókst ÍR-ingiun að notfæra
sér það ágæta vel og tryggðu sér
öruggan og verðskuldaðan sigur
eftir gangi leiksins, 23=20.
Nýliðarair í lið ÍR og þá sér-
staklega Árn Sgurjónsson áttu
sinn stóra þátt í þessum óvænta
sigri ÍR, en fyrirfram voru Víking-
ar álitnfr sigurvænlegri. Gunn-
laugur var samt langbezti maður
liðsins og hinn ákveðni skipuleggj
ari eins og ávallt áður.
Lið Víkings var frekar ósam-
stillt og virtist vanta meiri ákveðni
beztu menn liðsins voru Sgurður
Hauksson og Rósmundur-
Mörk ÍR skoruðu: Gunnlaug-
ur 10, Hermann 5, Þórarinn Ólaf-
ur og Gylfi 2 hver og Þórður og
Gunnar 1 hvor.
Mörk Víkings skoruðu Rósmund
ur 7, Sigurður 5, Pétur 3, Ólafur
Friðriksson2, Hannes, Þórarinn og
Árni 1 hver. Dómari var Magnús
Pétursson og dæmdi ágætlega.
Gunnlaugur skorar eitt af tíu mörkum sínum.
ÞRÓTTUR VANN VAL I
HÖRKULEIK MEÐ 20-19
Auðunn Óskarsson, FH, skorar glæsilega af línu.
S- 1. laugardagskvöld mættust
Reykjavíkurliðin tvö sem nú eru
í 2. deild í handknattleik þ.e.
Þróttur og Valur. Mikil eftirvænt-
ing ríkti um úrslit þessa leiks,
því almennt er talið að Þróttur,
Valur og Haukar séu sterkustu
liðin í deildinni og því líklegust
til að berjast um að komast upp í
1. deild. Þróttur sigraði í leiknum
og var sá sigur sanngjarn eftir
gangi hans, og hefði getað orðið
mun stærri, ef ágæt markvarzla
markvarðar Vals hefði ekki komið
til. Úrslitin urðu 20=19 fyrir Þrótt.
Liðin fylgdust að allan fyrri hálf-
ieik og var oftast jafntefli eða
eins marks munur á anna hvorn
veginn- Staðan í leikhléi var 9:9.
í byrjun seinni hálfleiks ná Þrótt
arar nokkuð góðum leikkafla og
romast 5 mörk yfir (15:10). Síðan
sækja Valsmenn stöðugt á og
ækst að jafna (17:17), en aftur
ná Þróttarar yfirhöndinni (18:17),
og enn er jafnað. Þróttarar ná enn
únu marki yfir (19:18), en Vals-
menn jafna (19:19). Skömmu fyrir
leikslok skorar Þórður sigurmark-
ið fyrir Þrótt.
Þróttur var sem fyrr segir vel
að sigrinum kominn. Leikur þeirra
var allur mun heilsteyptari og á-
rangursríkari, en andstæðinganna.
Hinsvegar var ekki mikill hraði í
sóknarleiknum, svo sem oft hefuf
viljað brenna við áður. Hjá Þrótti
voru þeir Guðmundur markvörður,
Axel og Haukur beztu mennirnir.
Lið Vals var í slakara lagi, eink-
um var vörn þeirra opin og lítils-
megándi gegn fremur einföldu línu
spili Þróttara- Sóknarleikurinn var
lengi vel mjög slakur, en fór þö
skánandi er á leið, en -var alla tíð
of hægur. Hjá Val voru það mark-
verðirnir Egill og Jón sem áttu
góðan dag hinir voru allir í slapp-
ara lagi.
Þá léku og i 2. deild þetta sama
kvöld Akranes og Breiðablik.
Unnu Akurnesingar stóran sigur
36=12, enda var mótspyrna Kópa-
vogsbúaflna ekki ýkja mikil. Lið
Akurnesinga átti oft allgóð leik-
þrif og er leikur þeirra nú á marg
an hátt betri en á s. 1. íslandsmóti,
Breiðablik er nú mjög í molum og
er þar alls ekki um neina framför
að ræða miklu fremur afturför og
veldur þá áreiðanlega miklu erf-»
iðar æfingaaðstæður.
Sveinamet í þri-
stökki án atrennu
SUNNUDAGINN 15- desembcr
var háð innanhúsmót í Stykkis-
hólmi með þátttöku fjögurra fél-
aga, en alls voru keppendur níu
talsins.
Allgóðnr árangur náðist á mót-
inu og m.a. var sett eitt sveinameé
í þrístökki án atrennu, það gerðl
Sigurður Hjörleifsson, íþróttafél-
agi Miklaholtshrepps, stökk 9,18
metra.
Eyþór Lárentziusson, SnæfeiU,
Stykkishólmi sigraði í öðrum greiia
um mótsins, langstökki án atrenma
3,09 m., hástökki án atrennu, stökik
1,50 m., og í hástökki með atremra
, stökk 1,70 m.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 31. des. 1963 %%
J -a