Alþýðublaðið - 31.12.1963, Side 12

Alþýðublaðið - 31.12.1963, Side 12
Jólamyndin: Tvíburasystur (The Parent Trap) BráÖskemmtileg bandarísk gamanmynd i litum, gerð af VALT DISNEY. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu. Tvö að- aðalhlutverkin leika Hayley Mills (Pollyanna) Manreen O'hara — Brien Keith. Sýnd á Nýársdag kl. 5 og 9. .— Hækkað verð — Barnasýning kl. 3 ÞYRNIRÓS Gleðilegt nýár! Ævintýri í Afríku. (Call me Bwana) Bráðskemmtileg brezk gaman mynd frá Rank. Aðalhlutverk: Bob Hope Anita Ekberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3 VIKAPILTURINN með Jerry Lewis Síðasti sýningardagur á þessu ári. Gleðilegt nýtt ár! „Oscar“-verðlauiiamyndin: Lykiilinn undir mottunni. (The Apartmen) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd með íslenzkum texta. Jack Lemmon, Shirley MacLaine. Sýnd á nýársdag kl. 5 og 9. CONNY VERBUR ÁSTFANGIN. Sýnd á nýársdag kl. 3. Gleðilegt nýár! Hann, hún, Dirch og Dario Ný, bráðskemmtileg dönsk lit mynd. Dirch Passer Ghita Nörby Gitte Henningi Ebbe Langberg. Sýnd kl. 5 og 9 MARGT SKEÐUR Á SÆ Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýár! tesið ftlbýðubiaðið Sirkussýningin Stórfenglega. (The Big Show) Glaesileg og afburðavel leikin ný amerísk stórmynd Cliff Robertson Esther Williams Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd á nýársdag kl. ö og 9. MJALLHVÍT OG TRÚÐ- ARNIIt ÞRÍR. Hin fallega og skemmtilega ævintýramynd, sýnd á nýársdag kl. 2,30. Ath. breyttan sýningartíma. Gleðilegt nýár! ií mm llð> 3lml 60134 ViS eraifn ánægð (Vi har det jo dejligt) Dönsk gamanmynd í litum eft- ir skáldsögu Finn Söeborgs. Með vinsælustu leikurum Dana. Ðirch Passer Ove Sprog'e Ebbe Langberg Lone Ilertz Bodil Udsen. Sýnd kl. 7 og 9- ÆVINTÝRI Á SJÓNUM Bráðskemmtileg ný þýzk gam- anmynd í litum með hinum óvið jafnanlega Peter Alexander. Þetta er tvímælalaust ein af skemmtilegustu myndunum hans. Sýnd kl. 5. ELDFÆRIN Teiknimynd í litum eftir ævin týri H. C. Andersens. — íslenzk ar skýringar: Hulda Runólfsdótt ir, leikkona. Sýnd kl. 3. Á nýársdag. Gleðilegt nýár! Pressa fötin meðan þér bíðið. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. Gg9[. þjóðleikhOsid Hamiet Sýning fimmtudag kl. 20. GÍSIL Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag, gamlársdag, frá kl. 13,15 til 15. Lokuð nýársdag, sími 1-1200. Gleðilegt nýár! SLEIKFÍXAfí! 'rjeykiavíkur^ Fangarnir í Altona Sýning nýársdag kl. 20. Harf í bak 158. sýning föstudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14—16 í dag og frá kl. 14 á nýársdag, sími 13191. Gleðilegt nýár! LAUGARA8 HATARI Ný amerísk stórmynd í fögrum litum, tekin í Tanganyika í Afríku. Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 3, 6 og 9 , Hækkað verð. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Gleðilegt nýár! w STJÖRNUfífá Siml 18936 RSkW Heimsfræg stórmynd með ÍSLENZKUM TEXTA CANTINFLAS sem „PEPE“ Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi CANTINFLAS sem flestir muna eftir í hlutverki þjónsins úr myndinni „Kringum jörðina á 80 dögum.“ Þar að auki koma fram 35 af frægustu kvik- myndastjörnum veraldar, t. d. Maurice Chevalier, Frank Sin- atra, Bobby Darin, Zsa Zsa Ga- bor. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið metaðsókn, enda talin ein af beztu gamanmyndum sem gerð ar hafa verið. Sýnd kl. 4, 7 og 9,45 FRUMSKÓGA JIM Sýnd kl. 2. Miðasalan opnuð kl. 12. Gleðilegt nýár! IÐNÓ Aramófafagnaður í kvöld kl. 9. Sóló sextett og Rúnar. Aðgön'gumiðasala frá kl. 2 e. h. INGÖLFS - CAFE Áramótafagnaður í kvöld kl. 9. GÖMLU DANSARNIR Aðgöngumiðasala frá kl. 2 e. h. INGÓLFS - CAFÉ Gömlu dansarnir kl. 9. Nýjársdag Hljómsveit Garðars. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 e. h. Kópavogshíó ÍSLENZKUR TEXTI Kraftaverkið. (The Mircale Worker) Heimsfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk stórmynd, sem vak ið hefur mikla eítirtekt. Mynd- in hlaut tvenn Oscarsverðlaun, Anne Bancroft Patty Duke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ásamt mörgum öðrum viðurkenn ingum. Barnasýning ld. ? SMÁMYNDASAFN Gleðilegt nýár! TÓMÆBÍÓ Skipholtt 33 West Side Story. Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavisiou, er hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun. Myndin er með íslenzkum texta. Natalie Wood Richard Beymer. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð hörnum. Barnasýning kl. 3 SKRÍTINN KARL Gleðilegt nýár! Reyndu aftur, elskan (Lover Come Back) Afar fjörug og skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum með sömu leikurum og í hintii vin- sælu gamanmynd „Koddahjal“, Rock Iludson Doris Day Tony Randall. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gleðilegt nýár! K.F.U.M. Samkomur um áramótin: Á gamlársdagskvöld kl. 11,30 ára- móta samkoma í samkomusal fé- lagsins að Kirkjuteigi 33. Á nýársdag kl. 8,30 e. h. sam koma í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar, Allir velkomn ir. Tökum að oBair allskonar prentun SwiMwcSbi 3 mm siiul 31614 X2 31. des. 1963 — ALÞÝDUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.