Alþýðublaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 14
Stjórnmálin hvílast yfir áramótin, eftir þau hefjast vinsæl Þorrablótin. Kanarnir sýna konum ástarhótin. Kjósendum gefa þingmenn undir fótinn. Kratarnir bjóða betri húsakynni. Bandalagið vill lausn frá hersetunni. Sjálfstæðið styður alla máttarminni. Maddaman hefur skömm á olíunni. Þannig er lífið. Allt mun áfram streyma. Alþingismenn vorir heitum sínum gleyma. Eystein mun jafnan stjórnarstólinn dreyma. Stórmenni landsins ferðast milli .,geima“. KANKVÍS. degi í dag. Amarfell er í Rvík Jökulfell er á Þórshöfn. Dísarfell fór 29. þ.m. frá Stettin til Aust- fjarðahafna. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Seyðisfirði- Hamrafell er í Rvík. Stapafell fór 29. þ.m. frá Siglufirði til Bromborough. Jöklar h.f. Drangajökull er í Rvík. Langjök ull fór frá Keflavík áleiðis tíl Austur-Þýzkalands, Hamborgar og London- Vatnajökull fór frá Vm eyjum í gærkvöldi áleiðis til Grimsby, Ostend og Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Kristiansand. Askja er á Akureyri. 28. þ.m. voru gefin saman í hjóna band í New York Anna Þóra Bene diktsdóttir bókari hjá Loftleiðum og Arnold Manger verkfræðingur Heimili ungu hjónanna er Laneast ' er Road, Norwood, New J ersey. Frá Dómkirkijunni: Með bréfi dag settu 13. þ.m. hefur kirkjumála SKIPAFERÐIR Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Rvík kl. 22-00 30.12 til Raufarhafnar, Seyðis- fjarðar og Hull. Brúarfoss fer frá New York 3.1 ’64 til Rvíkur. Detti foss fer frá Rvík kl. 21.00 30.12 til Dublin og New York- Fjallfoss fer frá Leningrad 30.12 til Ventspils og Rvíkur. Goðafoss kom. til Norð fjarðar 30.12 fer þaðan til Vmeyja og Hull. Gullfoss fór frá Rvík 28.12 til Hamborgar og Khafnar. Lagar foss fór frá Rvík 25.12 til New York. Mánafoss fer frá Raufarhöfn 31.12 til Belfast, Manchester og Dublin. Reykjafoss fer frá Stykk ishólmi 30.12 til Vmeyja, Aust fjarða og þaðan til Hull og Ant werpen. Selfoss fór frá Hamborg 28.12 til Rvíkur. Tröllafoss er í Gdynia, fer þaðan til Stettin, Harn borgar, Rotterdam og Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 18.12 frá Gautaborg, Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík kl- 20.00 ann að kvöld vestur um land til Akur- eyrar. Esja fer frá Rvík kl. 21.00 annað kvöld austur run land tii' Akurejjrar. Herjólfur er í Rvík. Þyrill var við Shetlandseyjar í gær á leið til Fredriksstad. Skjald breið og Herðubreið eru í Rvík. Skipadeild S.í-S. Hvassafell kemur til Rvíkur á há ráðuneytið veitt Séra Jóni Auðuns dómprófasti leyfi frá störfum um 6 mánaða skeið frá 1. jan. 1964. Jafnframt hefur ráðuneytið falið séra Guðmundi Hjaltasyni að gegna ppestBstörfum séra Jón Auðnuns í næstu 6 mánuði og séra Óskari J. Þorlákssyni að ar ast dómprófastsstörfin sama tíma- Dómkirkjan: Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 6. Séra Óskar J. Þor- láksson. Nýársdagur: Messa kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl- messa. Séra Óskar J. Þorláksson. AðventkiJTtjan: Nýársdagur: Guðs þjónusta kl. 5. Júlíus Guðmunds- son predikar. Bústaðaprestakall: Nýársdagur: Messa í Réttarholtsskóla kl. 11 f-h. Séra Óskar J. Þorláksson set ur séra Ólaf Skúlason inn í em- bætti sem sóknarprest Bústaða- prestakalls. DAGSTUND biður lesendui sína að senda smellnar og skemmti Tegar klausur, sem þeir kynnu að rekast á í blöðum og tímarituir. til birtingar undir hausnum Klippt. Ekki trúi ég því að mikil sala verði á flugeldum í eyjum í ár. Skrifstofa Afengisvarnanefndar Reykjavíkur er i Vonarstrætd 8 (bakhús) opin frá kl. 5-7 e.h., nema laugardaga, sími 19282. MINNINGARSPJÖLD Blómsveiga sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur fást keypt í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, frú Emelíu Sighvatsdóttur, Teiga- gerði 17, frk. Guðfinnu Jónsdóttur Mýrarholti við Bakkastíg, frú Guð rúnu Benediktsdóttur, Laugarás- vegi 49, frú Guðrúnu Jóhannsdótt- ur, Ásvallagötu 24, Skóverzlun Lár usar G. Lúðvígssonar og hjá Ás- laugu Ágústsdóttur, Lækjargötu 12b. I VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: Veðurhorfur: Norðaustan gola og léttskýjað að mestu. í gær var eins stigs hlti í Reykjavík og logn. BAR Þrið'judagur 31. desember 23.55 (Gamlársdagur). 00.10 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir. 13.15 Undir áramótin: Ýmsar þekktar hljómsveit- 02.00 ir leika smærri tónverk. 14.40 „Við, sem heima sitjum“: Gengið í dans (Sigríður Thorlaeius). 10.45 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir, tilkynningar. 11.00 16.00 Veðurfregnir. — Nýárskveðjur og tónleikar. (Hlé). 18.00 Aftansöngur í Hallgrímskirkju (Prestur: séra Jakob Jónsson. Organleikari: PálLHall- 12.15 dórsson). 13.00 19.00 Alþýðulög og álfalög. 19.30 Fréttir. 14.00 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Bjarna Benedikts- sonar. 20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: 15.15 Páll Pampichler Pálsson. 16.00 21.00 „Moll-skinn með útúr-dúr“ áramótagaman 17.30 úr ýmsum stað. Meðal höfunda: Árni Helga- 18.20 son, Guðmundur Sigurðsson, séra Jóhannes 18.30 Pálmason, Jón Múli Árnason, Ómar Ragnars son, Ragnar Jóhannesson og Stefán Jóns- 20.00 son. Meðal flytjenda: Ámi Tryggvason, Brynjólfur Jóhannesson, Egill Jónsson, Óm- 20.25 ar Ragnarsson, Carl Billich og Lúdósextett- inn — og Gunnar Eyjólfsson, sem verður kynnir kvöldsins. 20.45 23.00 Gömlu dansamir: Hljómsveit Magnúsar Randrup leikur. Söngvari: Björn Þongeirs- son. 21.40 23.30 Annáll ársins (Vilhjálmur Þ. Gislason út- 22.00 varpsstjóri). Sálmur. — Klukknahringing. Áramótakveðja. — Þjóðsöngurinn. — (Hlé). Danslög, þ. á. m. leikur hljómsveit Svavars Gests. Söngfólk: Anna Vilhjálms og Berti Möller. Dagskrárlok. Mið'vikudagur 1. janúar (Nýársdagur). Klukknahringing. — Nýárssálmar. Messa í Rréttarholtsskóla (Prestur: Séra Ólaf ur Skúlason, sem settur verður í embætti af settum dómprófasti, Óskari J. Þorlákssyni, Organleikari: Jón G. Þórarinsson). Hádegisútvarp. Ávarp forseta íslands (útvarpað frá Bessa- stöðum). Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans (Prest- ur: Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari: Gunn ar Sigurgeirsson). Kaffitíminn: Veðurfregnir. — Nýárstónleikar. Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson). Veðurfregnir. Skín frelsisröðull fagur“: Ættjarðarlög sung in og leikin. Erindi: Vísindi í nútímaþjóðfélagi (Magnús Magnússon prófessor). Einsöngur: Magnús Jónsson óperusöngvari syngur. Við píanóið: Ólafur Vignir Alberts- son. Frá liðnu ári: Samfelld dagskrá úr fréttum og fréttaaukum (Tryggvi Gíslason býr til flutnings). Klukkur landsins: Nýárshringing. Veðurfregnir. 1 riagskrárlok. Nú sprengjum við árið í spa'ð mar. 14 31. des. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.