Verkamaðurinn - 07.07.1961, Side 1
Verkamaðurinn
VÍSA VIKUNNAR
Hvar skal byrja, hvar skal standa?
Hverja vantar mólalið?
Bragi leysir brótt úr vanda:
bendir mér á íhaldið.
VERKFOLIUH I0KID
SomniBðsrnir, sem geröir voru ó Akureyri í byrjun
júní, hojo ori grundvöllur sfimningo nm lond ollt
Dagsbrún.
Verkfalli Dagsbrúnar í Reykja-
vík lauk fyrra fimmtudagskvöld,
er nýir kjarasamningar höfðu
verið undirritaSir af báSum samn-
inganefndum og fundir beggja
aSila staSfest þá. Verkfall Dags-
brúnar stóS nærri fimm vikur, og
mest af þeim tíma var aSeins um
þaS deilt, hvort Dagsbrún skyldi
fá í sjúkrasjóS félagsins eitt pró-
sent af kaupi. Alllöngu áSur en
deilan leystist létu atvinnurekend-
ur þó undan aS nokkru og hétu
aS greiSa þetta, en þá meS því
skilyrSi, aS þeir fengju sjálfir yf-
irráS yfir sjóSnum, réSu hvernig
féS væri ávaxtaS og hvernig út-
hlutun færi fram.
Á þetta gátu Dagsbrúnarmenn
eSlilega ekki fallizt og aS lokum
var um þaS samiS, aS stjórn
sjóSsins skyldi skipuS sex mönn-
um, þremur frá hvorum deiluaS-
ila, en DagsbrúnarmaSur yrSi æf-
inlega í formannssæti.
MeS þessu hefur unnizt sá
sigur, aS féS verSur greitt í sjóS-
V a 11 ( si r
111 o 11 II
HÚSAVÍK 5. júlí. — Hér er allt
í fullum gangi, stöSug síldarsölt-
un. ÞaS má segja, aS svo mikiS
sé aS gera, aS menn vanti til allra
hluta. Heita má, aS öll vinna liggi
niSri hjá bænum, því aS verka-
mennirnir eru komnir í síldina.
Verkamenn vantar í síldarverk-
smiSjuna og víSa annars staSar.
Er augljóst aS hér verSur feikna-
mikil vinna í sumar, því aS ærin
verkefni bíSa, þegar síldarsöltun
lýkur og vinnuafl fæst til annars.
í gær komu þessir bátar meS
síld til söltunar: Helgi Flóvents-
son 600 tn., Stefán Þór 400 og
Smári 900.
I dag er Stefán Þór kominn aft-
ur meS 600 tn. og Pétur Jónsson
meS 700. Þá er síSar í dag von á
Helga Flóventssyni, HéSni og Ó-
feigi II frá Vestmannaeyjum.
inn og atvinnurekendur fá ekki
yfirráS yfir honum. SíSar hljóta
svo fulltrúar atvinnurekenda aS
víkja alveg úr sjóSsstjórninni, og
verSa sennilega fegnir aS losna
áSur en lýkur.
Annars eru samningar Dags-
brúnar í nær öllum atriSum sam-
hljóSa þeim samningum, sem
gerSir voru á Akureyri eftir viku
verkfall. Er því augljóst, aS at-
vinnurekendur hafa lítinn gróSa
haft af því aS draga verkfalliS á
langinn um mánaSartíma eftir aS
samningar náSust hér nyrSra.
Iðnaðarmenn.
Um helgina náSust svo samn-
ingar milli atvinnurekenda og
flestra félaga iSnaSarmanna í
Reykjavík. JafnhliSa voru gerSir
samningar viS Sveinafélag járn-
iSnaSarmanna á Akureyri.
Helztu breytingar á kjarasamn-
ingi járniSnaSarmanna eru þess-
ar:
1. Vikukaup hækkar úr kr.
1163.75 í kr. 1310.00, eSa um
12.57%.
2. Eftirvinna greiSist meS 60%
álagi á dagvinnu í staS 50% áS-
ur.
3. 6% orlof greiSist á allt kaup.
4. Eftirvinna reiknast aldrei
Iengri en 2 tímar.
5. Vinnutími í september stytt-
ist um 4^2 stund á viku.
Hjá iSnaSarmannafélögunum
þurfti ekki aS deila um 1%
greiSsluna í sjúkrasjóS, því aS
þau hafa haft hana síSan 1955.
Vörubílsf’jórar.
Þegar þetta er skrifaS, er blaS-
inu ekki kunnugt, aS verkfall
standi ennþá nema hjá einu verka-
lýSsfélagi, en þaS er Vörubíl-
stjórafélagiS Þróttur í Reykjavík.
Þar er fyrst og fremst um þaS
deilt, hvort upp verSi tekin vinnu-
miSlun viS akstur fyrir Reykja-
víkurbæ, eins og Þróttur hefur
krafizt. En bæjarstjórnaríhaldiS
í Reykjavík er ekki hrifiS af slíku.
Aksturinn fyrir Reykjavíkurbæ
eiga gæSingar einir aS annast.
Á þessari
mynd sér
yfir hluta af
bíla- og tjald-
stœðum að
Laugum
í Reykjadal
um síðustu
helgi. Þar var
þá háð lands-
mót Ung-
mennafélags
Islands, og
var það
geysifjöl-
menn sam-
koma og á
margan hátt
ánægjuleg.
Keppt var í íþróttum, bœði þeim
greinum, sem venjulegast er að til
keppni séu hafðar á íþróttamót-
um, og einnig starfsíþróttum, sem
svo eru nefndar, en það eru eigi
síður gagnlegar íþróttir og oft
mjög skemmtilegar. Frá úrslitum
er þó eigi unnt að greina, því að
fréttir af þeim hafa ekki legið á
lausu. Héraðssambandið Skarp-
héðinn mun þó hafa hlotið flest
stig einstakra héraðssambanda, cn
Þingeyingar fylgdu þeim fast eft-
ir. Þá voru margar rœður flúttar,
fimleikasýningar og fleira til
Sæmileg síldveiSi hefur veriS
fyrir NorSurlandi alla þessa viku
og stanzlaus síldarsöltun veriS á
flestum söltunarstöSvum frá
SiglufirSi og austur til Raufar-
hafnar. Hefiír verkafólkiS alls
staSar lagt nótt meS degi, en er
nú eSlilega fariS aS þreytast og
verSa hvíldarþurfi.
Síldin hefur langmest veiSzt á
svæSinu austur af Kolbeinsey.
Hún er stór og feit og mjög vel
fallin til söltunar. Svo jafnvæn
síld, sem nú fæst, hefur ekki afl-
azt um langt árabil.
Meginhluti þess, sem aflast, hef-
ur fariS til söltunar, en verk-
smiSjurnar lítiS fengiS, en ef afli
yrSi almennur og góSur nokkra
daga myndu verksmiSjurnar
verSa aS taka viS meginhluta afla.
Þá mun nú langt komiS aS salta
þaS magn síldar, sem gerSir hafa
veriS fyrirfram sölusamningar
um. HvaS viS tekur, þegar samn-
ingarnir eru uppfylltir, er óvíst
ennþá, en sennilegt verSur aS telj-
ast, aS Síldarútvegsnefnd leyfi
skemmtunar og dansleikir.
Veður var hið ákjósanlegasta
mótsdagana, einkum á laugardag-
inn, en kaldara og rigndi smáveg-
is á sunnudag. Framkvœmd móts-
ins gekk yfirleitt vel og mun betur
en algengt er á mótum sem þessu.
Stundvísi var einkar góð, og
skipulagning og stjórn umferðar
með sérstökum ágœtum. Skipu-
lagning og framkvœmd greiðasölu
tókst einnig betur en flestir höfðu
þorað að vona, þegar svo mikill
mannfjöldi dreif að á stuttum
tíma.
allmikla söltun til viSbótar í von
um meiri sölu.
Samkvæmt skýrslu Fiskifélags-
ins var heildaraflinn sl. laugar-
dagskvöld orSinn 159.355 mál og
tunnur, þar af nokkru meira en
helmingur saltaS.
Þegar skýrsla Fiskifélagsins var
gefin út var VíSir II úr GarSinum
aflahæstur síldarbáta meS 5017
mál og tunnur, næstur var Ólaf-
ur Magnússon frá Akureyri meS
4217 og í þriSja sæti HeiSrún frá
Bolungavík meS 4033 mál og tn.
Alls var þá vitaS um 186 skip,
sem fengiS höfSu einhvern afla og
128 þeirra höfSu fengiS 500 mál
eSa meira.
Á þriSjudagskvöldiS var heild-
arsöltunin orSin rösklega 150 þús.
tn. og í dag er hún sennilega kom-
in nokkuS yfir 200 þúsund.
Til þessa hefur ekki veriS sam-
iS um sölu á nema 230 þús. tn. salt
síldar, en auk þess standa vonir
til, aS eitthvaS seljist til Sovétríkj-
anna, en samningar viS þau standa
nú yfir.
Ymis smœrri atriði mœtti benda
á, sem miður fóru, en einkum þó
það, að gróðavonin réði of miklu
um ýmis atriði og menn fengu
þannig á tilfinninguna, að þeir
vœru hafðir að féþúfu. En viður-
kennt skal, að UMFÍ er betur að
því komið en margir aðrir, sem
gangast fyrir mótum og útisam-
komum, að hafa af þeim nokkurn
fjárhagslegan ábata.
Drykkjuskapur og alls konar ó-
regla, sem oft spillir mjög úti- og
innisamkomum á landi okkar, var
ekki áberandi á móti þessu, eink-
um bar lítið á slíku með þá, sem
komnir eru til fullorðinsára, en
nóttina milli mótsdaganna bar dá-
lítið á ölvuðum unglingum eða
nœstum að segja börnum.
Að lokum skal það endurtekið,
að mótið var ánægjuleg samkoma
og vel framkvœmd. Mótsstjóri var
Óskar Ágústsson kennari að Laug-
um.
HEYRT Á GÖTUIII
AÐ vegamélastjórnin hafi í vik-
unni verið að því komin oð
undirrita samninga um svipuð
kjör og aðrir atvinnurekendur,
en Ingolfur róðherra fró
Hellu hafi ó síðustu stundu
kippt í spottann.
AÐ í herbúðum íholdsins sé
hljótt um gjöf Ragnars Jóns-
sonar til ASÍ en þó hafi þekkt-
ur íhaldsmaður sleppt þessari
setningu út úr sér: „Það hefði
sennilega borgað sig að lóta
helv. ... fó tvö prósent í
þennan sjúkrasjóð, ef hægt
hefði verið að koma í veg
fyrir þetta."
Naltað í wmminy;i