Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 06.09.1963, Blaðsíða 5

Verkamaðurinn - 06.09.1963, Blaðsíða 5
Faðir minn, Jón Kristjónsson, Aðolstræti 32, ondaðist 3. þ. m. á Elliheimilinu á Akureyri. Jorðorförin auglýst siðar. Jóhanna Jónsdóttir. ðrðsending frii IDjll Skrifstofa Iðju, félags verksmiðjufólks, vill minna það verkafólk, sem hættir í iðnaðinum í haust og fer í önnur störf, á það að fá yfirfærslu í viðkomandi stéttarfélag svo réttur til þeirra hlunninda, sem stéttarfélögin veita, glatist ekki. Hafið samband við skrifstofu Iðju, Sími 1544. ÚTSALA Utsalan er í fullum gangi. Nýkomnar PEYSUR í miklu úrvali ó börn og fullorðna. Úrval af mörgum öðrum góðum vörum ó útsölunni. Verzlunin Heba Sími 2772. Knattspvmuunnendur Flugfélag íslands býður yður afslátt á flugfari — Akureyri — Reykjavík — Akureyri, vegna landsleiks íslendinga og Englendinga, sem hefst í Reykjavík laugardaginn 7. þ. m. kl. 4 síðdegis. Fargjald báðar leiðir aðeins kr. 750.00. Flugfélag íslands. BERJAFERÐ Verkalýðsfélagið EINING efnir til BERJA- FERÐAR um næstu helgH — Upplýsingar á Skrifstofu verkalýðsfélag- anna, sími 1503. ítalskir MORGUNSLOPPAR (vatteraðir) UNDIRKJÓLAR NÁTTKJÓLAR og SKJÖRT Mjög ódýrt. MARKAÐURINN Sími 1261. SOKKAR CAMEL, 20 denier kr. 35.00. LIBELULLA, tvöfaldur sóli kr. 29.50. ÁSBYRGI h.f. Fyrir shíladrengi: FRAKKAR STAKKAR BUXUR, Terylene PEYSUR SKYRTUR SOKKAR NÆRFÖT Herradeild Sœngurgjafir: BRÓDERUÐ VÖGGUSETT mjög skemmtileg, nýkomin. VAGNTEPPI vatteruð. SKÍRNARKJÓLAR UNGBARNAFATNAÐUR o. m. fl. DÖMUDEILD SÓFASETT í fjölbreyttu úrvali, 3 og 4 setu sófar. Nýkomnar margar tegundir af ÁKLÆÐI . útlent og innlent. SVEFNLIERBERGISSETT margar nýjar gerðir. Enn fremur: T E P PI og nýjar gerðir af alls konar HÚSGÖGNUM ► 7YxIamarohusinu . a VÍpSIMI 1491 . PÓSTHÓLF 256£ Saumahanur óskast stm fyrst FATAGERÐIN HLÍF, Brekkugötu 3 B Akureyri. — Sími 2438. 6) Verkamaðurinn Fösfudogur 6. september 1963

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.