Vínland - 01.03.1902, Blaðsíða 1

Vínland - 01.03.1902, Blaðsíða 1
 07%/ V X & IKASAFN VÍHbAND * 1 írjf. MINNKOTA, MINN., MAKZ, 1002. Nr. 1. % Helztvi Viðbvirðir. $ Euginn viðburOur liefur Samningur gerst nvlega, sem meiri Milli Eng- þýðingu liefur fvrir l&rvds og lieimiun en sainningur Japan sá, milli Englands og Japau, er gerður var heyrum kunniir 11. febr. Samningur pessi myndar faunar sóknar- og varnar samband milli pessara tveggja miklu velda. Aðal atriði samningsins er pað, að sainbauds-veldi þessi skuldbinda sig til að varðveita keisaraveldin Kína og Kórea. Það er ytirlýsing í þá átt, að bvorki England nó .lapan liafi í hvggjii að sundurliða þessi austra nu ríki, sem svo mikið hefur verið deilt um af stór veldunum. ()g Jjví þá jafnframt lýst yflr, að eugum öðrum ríkjiun verði levft að ásadast lönd í Kina og Kórea. Keynd ar er allur samninguriim stílaður á nióti Kússlandi. Kússland ra-ður nú lög um og lofuin í Mancliuria, sem er partur af Kínaveldi, ogsamkvæmt saniiiingiiitun milli Englands og Japan á að lialda áfrain að vera eigu Kiua. Nú er Kússum nauðugur einn kostur, að hafa sig burt úr Kína ellegar fara í stríð við sambauds- veldin. Margir spá, að ófriður só óinn- flýjanlegur. l>að liefúr verið á allra vitorði, að Japan liefur þvrst í stríð við Kússa og það eitt liefurlialdið Japanítum í skefjum, að þeir liafa óttast, að Frakk- ar kamiu Kússum til liðs. Samningur- iiin við Englaud tekur fram, að ef Japau eigi í stríði við eina þjóð að eins, skuli England sitja lijá, en ef stríðið yrði við fieiri, skuii England koma til lijálpar Japau. Þessi skilmáli mundi að líkind- um aftra Frakklandi frá að gefa sig við ófriði i Austurlöndum. Því liefur verið lýst yflr, að Bandaríkin liafl getið levti sitt til þess, að England og Japau semdu þannig, enda er samningurinn nákvæm- lega samiiljóða stefnu Bandarikjanna livað Kína snertir: að ríkinu só óskift, eu allar þjóðir fái að liafa þar írjálsa verzlun. Heinrich prinz, bróðir Keisa.ra. Vilhjálms Þýzkalands BróSirirvn keisara, er um þessar Þýzki mundir staddur iiór í Bandaríkjunum, og lieim- sækir, í nafni síns keisarlega bróður, for- seta og öunur stórmenni Bandaríkjanna. Um ferð hans er talað og ritað um allau heim og þykir það hinum mestu tíðiud- uni sæta, að Þýzkalands keisari á þennan liátt síui lýðveldi voru virðiugu sína, og vilji binda vináttu síua við oss. Keisara liróðurnum liefur verið fagnað með mikl- uiii virtum liér í laudi. A höfninni í New York inættu honuin tierskip vor og ýmsir æðstu yflrmenii sjóflotaus. Borgar- stjórinu í New York, 8(“tli Low, tók á móti honmn i nafni borgarinnar og var lionuui þar hvers konar sómi sýndur. Hé'lt svo prinzinii til Washiugtou til fundar við lioosevelt forseta, og varð þar fagnaðarfundur mikill, og lié'lt forsetinn iioimm dýrlega veizlu. Þar á eftir fóru þeir keisará bróðir og forsetinn með fríðu föruneyti til New York, þar sem beið albúið lystiskip það, er Þýzkalands keisari liafði látið hérlenda skipa smiði gera sér, og er kallað völundarsmíði. Var ferð jirinzins iiingað til lands á ytir- borðinu gerð í þeim tilgangi, að vera viðstaddur, er skipinu væri hleypt af stokkunum og skirt. Hafði keisarinn beðið dóttur forsetans að skira skipið, og gerði liún það fyrir lians bænarstað. En sú athöfn fór fram á þaun liátt, að img frúin helti úr silfur flösku dýrindis. kampavini ytir iiorð skipsins og mælti: “1 nafni keisara Þýzkalands skíri eg þig Meteirr* Var þá hrópað af fögnuði miklum og sunguir þýzkir og amerík- anskir þjóðsöngvar. Siieri svo allur flokkurinn aftur til Wasliington, og liélt þar hátíöarhaldið áfram. Nú er priuzinn að ferðast um landið, og er livervetna fagnað forkunnar vel, og liefur liajin þegar getið sér góðan orðstír fyrir sakir ljúfmensku og kurteisi, enda er maðlu- inn merkur, og höfðingi mikill í sínu latidi. En það, sem mestu þvkir varða og veldur fögnuði fólksins, er það, að liann kemur í nafui þeirrar þjóðar, sem er einhver ágæ'tust þjóð í heiminum, og vinaþjóð Bandaríkjanua mikil. Er mælt að koma prinzins verði til að auka þá viuáttu, og efla bróðurliug inilli þessara tveggja þjóða, og er þá betur farið eu heima setið. Bandaríkja-stjórn hefur sam- Keyptar ið við Danmörku um kaup á Eyjar “Dönsku West India Eyjun- um”. Borgar stjórn vor Dönum $5,000,000 fvrir eyjaruar, og skuldbindur sig til að láta eyjarskeggja njóta samskonar frelsis og réttinda, og þeir liafa áður liaft. Eyjaskeggjar láta vel vflr vistaskiftuuum. Eyjarnar eru smáar og í sjálfu sér lítils \irði, enda hef- ur Danmörk í langa tíð liaft tómau kostu- að af þeim. Eu það getur komið sér vel fvrir Bandaríkin að eiga sér iiólstað og skipshaftiir á þoim stöðvum. Höfnin við Cliarlotte Amalie er bezt. allra liafna i Vestur-Indíum, og skip margra þjóða fá þar kola-forða sinu. Evjarnar, sem Bandar. keyptu, eru þrjár; 8t. Tliomas, 8t. Jolin og Santa Cruz. íbúatala eyj- anua er um 02,000; af þeim er að eins einn sjötti partur óblandaðir hvítir menn. En svertingjaruir þar erusagðiráóvenju- lega liáu nienniugar stigi. Aðal mál inubúanna er enskan. Þeir hafa skóla og kirkjur og eru sagöir siðferðisgóðir menn. Loptslag á eyjunum kvað vera inndælt og heilnæmt. Seint gengur Bretum að ÓfriSurinn ytirstiga Búana og dýrt i spaug ætlar það aö verða. Suðvir- Við lok jauúar mánaðar AfríUu liafði ófriðurinn í Afríku kostað England 25,305 iuenn, er fallið höfðu eða særst. til ólífis. Alls er talið að dáið iiafl og særst af liði Breta 5,240 foriugjar og 100,701 óbrevttir liðsmenn. Sir Charles Vincent, enskur þingmaður, nýkominn heim frá Suður- Afríku, liefur sagt, að milli 80 og 00 Búa foringjar stæðu enn uppi og mundi hver uni sig hafa til jafnaðar um 200 menn meö sér. Það gerði í alt 16,000 til 18,000. Dr. Leyds segir, að Búar geti barist í tíu ár enu. Það, sem merkiiegast hefurgerst i stríðinu á seinni tið, er tilraun Kitclien- ers lávarðar að liöndla De Wet, foringja Búanna. Tuttugu og þrjár fvlkingar breska hersins slóu liriug um De Wet og lið lians, er var um 2,000. En De Wet slapp úr greipum þeirra með hörku bríjgðum, en misti 21MI-300 menn. Bretar liafa liöndlað mjög marga Búa síð- astliðinn mánuð. Flestum mun kunnugt Járrvbrauta- um það, að járnbrauta- Samsteypan garpurinn mikli, James .1. Hill, fékk því til leið- ar komið, að járnbrautir þær, er liggja uni norð-vestur ríkin, slóu eiguuni sínum samau og mynduðu sameigiulegt liluta- félag, sem kallað var Northem Serurity Axsociinion. I samsteypunni voru Oreat Northern og Northern 1‘acific járnbraut- ar félögin og liúist ervið, að líurliiujUm lirautin verði með. Þegar svona var kom- ið, var auðséð, að úti vrði um alla sam- kepni niilli brautanna, ef þetta næði frain að ganga og járnbrautar einveldi kæmist á laggirnar. Þá reis upp ríkis- stjórinn í Minnesota, Van Saut, og mót- mælti mjög kröftuglega “samsteypunui”.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.