Vínland - 01.03.1902, Blaðsíða 6

Vínland - 01.03.1902, Blaðsíða 6
Skýrslur Eru Na.uðsynlega.r. Engum, sem til pekkir, fretur dul- ist p>að, að Islendintrar hafa búið vel um sig hér í landi, ef f>ess er ^ætt að flestir p>eir, er voru hér fyrir 20 krum síðan voru p>á allslausir að heita inátti. en margir hafa verið hér styttri tíma en 20 Ar. Enginn inn- flytjandi kunni neina hórlenda vinnu- aðferð, hvorki við btiskap eðaannað; —pað er inælt, að við jArnbrautar- vinnu hafi hérlendir menn orðið að kenna nýkomnum íslending’um að halda A rekunni,—SArfAir skyldu nokkurt orð í enskri tungu, og allir voru ókunnir félagslífi og siðum Ameríkumanna. Þannig útbúnir urðu íslen/.kir innflvtjendur að taka sér bólfestu A óræktuðum li'mdum, oftast langt f A bæjum og bygðum hérnðurn, par sem samgöngur voru litlar, en ver/lun erflð oir ill.—En nfi er alt petta breytt, umskiftin bafa orðið ótrúleíra mikil A svo stuttum O tíma. í elztu bygðunum standa íslend- ingar nft jafnfætis innlendum mönn- um, bæði í búnaði og öðrum atvinnu- vegum, og með atorku og dugnaði eru margir kotrmir í góð efni. Auðvitað er enginn fslendingur enn auðinaður eftir hérlenzkum mæli- kvarða. Að pekkingu og alinennri mentun mA fuHyrða, að peir séu fremri öðruin pjöðflokkum í nvlend- unura. t>ó petta megi með réttu segja u'm íslendinga hér í landi yfir liíifuð, pA er alls ekki auðvelt að greina nAkvæntlega frá höguin peirra í neinni einstakri nvlendu, né gera neinn samanburð A framförum og velmeigun nylendanna. Þetta staf- ar af J»ví, að nákvæmar skýrslur vantar uin alt pess konur; pví pað, sem ritað hefur verið í ]>A átt, er annaðhvort að eins um einstaka menn, eða samið eftir áætlun, af handa lióíi. og pví alls ekki áreiðan- legt, Vér vitum, að J»að er erfitt verk að safna nAkvæniutn skýrslutn um {>etta, en óvinnandi er J»að ekki, að minsta kosti nieðal bænda. Vér vildunt óska, að einliverjir af les- endutn “Vínlands” gerðu oss [»ann greiða, að benda oss A heppilega aðferð til að safna ]>ess konar skyrslum. I íslarvds Frétíir. t í Keykjavík var tala bæjar- Fólkstala. búa síðastliðið haust hér um hil 6,700, á Akureyri og Odd- eyri um 1,200, á ísafirði um 1,100 og Seiðisflrði tæp 900. Tíðarfar hefur verið yfir TOarffv-r höfuð mjög gott á Islandi síðastliðið ár, en eftir frétt- um .ið dæma, frn ýmsum héruöum lands- ins, hefnr veður versnað um alt latid í janúarmánuði, og liafis hefur, að sögn, j sést við Strandir seint í janúar, og liafís- jakará stangli alt suður á Breiðafjörð. Maður að nafni Jón Sig- SjálfsmorS urðsson a f Eskiflrði hengdi sig á Akureyri aðfaranótt 26. desemherm.—Jón Guð- jónsson, sá er gerði tilr.uin til að brentia liús sitt í Mjóaíirði í haust, réð sér bana sama daginn og hann átti að yfirheyrast. Ilann batt stein við handlegg sér og hljóp í sjóinn.—Boileau baróninn frá Hvítár | völlum, skaut sig í járnbrautarvagni skaint frá London á Englandi, sutinudag- inn milli jóla og nj'árs. Danakonungurgaf íalend Boöskapur ingum pann boðskap Konungsins (dags. 10. janúar, 1902), að hann viiji staðíesta frum- varpið frá siðasta alpingi óbreitt eftir næsta ping, eða að öPrum kosti að stjórn- j in leggi jafnframt pví frumvarpi fyrir í næsta ping annað frumvarp sama efnis, j en pví sé bastt við, að “ráðaneyti vortfvr- j ir ísland skulihafa aðsetur í Iíeykjavík”. j Konungur heitir pví, að staðfesta livort I pessara tveggja frumvarpa, er ofan á verði á næsta pingi. Með opnu bréfl dagsettu 10. jan. p. á.. j hefur koniingur kvatt alpingi saman j laugardagitin 20. júlí þ. á. og ákveðið, að j pað megi ekki standa lengur en mánuð. 8éra Jón Stefáusson á Hall- Dánir dórsstöðuin í Bárðardal dó 4. jatníar. llann var tæp , lega .prítugnr er hann lézt [f. 20. febr. | 1872|. Kona hans varGuðrún Helgadóttir frá Villingaholti.—8. febr. dó í Keykja- vik kand. fíl. Vilhjálmur Jónsson (Korg- íiröings), úr lungnasjúkdómi. Hann var fæddurSO. ágúst, 1870. “Hann var efnis- maður og vel að sér og fróður í hinum nýjari bókmentuin Norðurlanda. Hafði liann ritað ritgerðir bókmentalegs efnis í erlend tímarit. og blöð.”—Ögmundur | Gíslason bóndi í Laugarási (í ^rnessýslu) I dó aðfaranó't 4. desemberm. “Vaknaði j við ópolandi höfuðverk og var dáinn eftir stutta stund.”—Asgrímur bóndi SigurðsBon á Gljúfri í Ölfusi dó 11. jnn_ 68 ára gamall.—8. jau. dó Halldór Stef- ánsson frá Giljum á Jökuldai, “ungur j eftiisinaður, hafði verið veikur um morg- I uninn og vará ferð.” bað er mælt, að eldsbrun- Eldsbruni inn á Akureyri [19. des., á 1901] sé hinn mesti húsa- Akureyri bruui, er verið liefur á íslandi. Sjö hús bruntiu, en önnur skemdust, pau er næst vorn eldiimm. Skaðinn er metinn 100,000 krónur; en iill pau liús, sem brunnu, voru vátrygð. Þeir, sem biðu mestan sltaða voru: Vigfús Sigfússon veitinga- inaður, 40-50 pús. krónur; Sigvaldi I>or- steinsson, 20,000 kr. Klemens Jónsson sýshtinaður, 12)4 pús. kr. Skarlatssótt hefnr verið Skarlats- í meir en tvö ár og breiðist sóttin út um alt land. Manndauði hefur pó verið lítill af veik- inni og hún virðist vera mjög væg, og hefur ekki komið á rnörg heimili í hverju héraði; líklegaer pað mikið að pakka pví, að suinir héraðslæknar og ýmsif aðr- ir menn hafa haldið upp sóttvörinun og einaugran, par sem sóttiu hefur verið. En aftur hafa landlæknir i g landsliöfð- ingi boðið, að hætta skyldi sóttvörniuni, en leyfa jafnframt læknutn að reyna, að varna útbreiðslu hennar “mw)þeim ráð- glöfnnum, »em auðið er að framktmma, dn />ck» nð baka landsjúði koslnttð8em ástæðu telja peir pað, að skarlatssótt pesai er “sm vœg, nð hiin getur eliki talist horttuleg líti og heilsu mannu, og hefur náð svó mikilli útbrciðslu, að likindi eru til uð hún verði ekki heft. Tveir vinnumenn í Feili í Slysfarir Mýrdal dóu í snjóflóði á að- fangadag jóla.—22. jan. varð út.i Sígurðttr Sigurðssott, bóndi frá Efra- velli í Gaulverjabæjarhrepp. Hann var á heitnleið frá Evrarbakka, liafði drukk- ið lítið eitt af víni áður en hann fór paðan, en var mjög lasburða.—Maöur varð úti á Hrútafjarðarhálsi seint í janú- artn. Haun hét Guðmundur Tömassoti frá Skeggjastöðmn í Miðfirði, var á lieimleið fra Borðeyri; með lionum var unglihgs>"iltur, er komst af óskadd- aður. 15. jnn. fórst bátur tneð tveiiri mönnum á lieimleið frá Keykjavík upp á Kjalarnes, Annar maðurinn liót Jón J/'nsson bóndi frá Austurvelli á Kjalar- nesi, liinn hét Guðmundur Guðbrands- son, vinnumaður frá Saurbæ á Kjalar- nesi. Nelson, skipstjórinn sænski, er hvolfdi bátnmn á Dýrafirði haustið 1899, og varð tveim mönntim að bana, var eins og kunnugt er dæmdur i betrunar- hússvist fyrir pann glaip. Hann var lát- inn laus i haust og fékk skömmu siðar botnvorpusk'p til timráða. fór af stað með pað frá Hull til IslatidS á jóladag- inn, og spurðist ekki til hans síðan) en snemma í janúar fanst akip hans brotið í Grindavík og botnvarpan, full af íiski, í landhelgi Haldið or, að allir skipvorj- ar hafi farist; er sagt, að átta lík hafl rekið, og meðr.l peirra lík Nelsons höfuðlaust.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.