Vínland - 01.03.1902, Blaðsíða 7

Vínland - 01.03.1902, Blaðsíða 7
Bókmervtir. | *«i«€€«6«€«€«««€««ee€««€«€!s íslenzkar Bækur. Vkstan Hah’s og Austan, prjár sögur eftir Eiuar Hjörleifsson. Hún er nj'komin og kærkomin tlessi bók eftir kinn þjóðkunna liöfund. Sjálf- sagt stendur Einar Hjörleifsson fremstur alira nú-lifandi islenzkra sögu-skálda. Jafn-mörg skáld og íslendingar hafa átt, liafa þó fæst þeirra verið sögu-skáld. Og ilestir þeirra, sein reynt hafa að semja skáldaögur, liafa verið börn í þeirri íþrótt, og þeim hefur farist það mjög liörmulega úr hendi. Engin skáldsaga var vel samin á Islandi nema “Piltur og Stúlka,’-’ eftir Jón Þóroddsson, þar til þeir Gestur Pálsson og Einar Hjörleifsson komu til sögunnar. Gestur Pálsson er víst mesta söguskáldið, sem ís- lendingar hafa átt. Á síðustu tið liafa ýms hin yugri skáld reynt Pegasus sinn á 8keiðvelli siiguskáldskaparins, en fæst þeirra kunna þá taumhaldið á klárnum. En þegar Einar Hjörleifsson ritar skúldsögur, getur engum dulist, að sá maður kann iþróttina. Ytirburðir þess liöfundar vfir flesta aðra skáldsögu-höf- unda íslenzka eru tvens konar: Fyrst og fremst, ber hann af öðrumsem sáiarfræð- ingur. Maðnrinn iiefur augsj'nilega rannsakað sálir manna—einkum alt það í sálarlífinu, sem lýtur að vonbrigðumog vandræðum. Og af því hann þeltkir til- tiuningar mannssálarinnar í svo margvís- legu ástandi hennar, þá kann hann frá svo mörgu að segja.—Og í öðru lagi ber þessi höfunduraf öllum núlifandi íslenzk- um söguskáldum livað form snertir. Fæstir þeir Islendingar, sem hafa reynt að semja skáldsögur, virðast iiafa gert sór grein fyrir því, að skáldsögur þurfa að lúta ákveðnum lögurn, ekkert síður en ijóðskáldskapur. Fyrir þekkiugu sína ásögiiskáldskap annara þjóða, hefur Einar Hjörleifssou lært form-fegurð og lögmál listar sinuar. Sögurnar þrjár í þessari nýju bók Ein- ars Iljörleifssonar eru þessar: 1. Vonir. Þessi saga er ekki ný. Hún var samin í Winuipeg árið 1888. Fiest- um Vestur-íslendingum mun sagau kunnug, svo mikla eftlrtekt vakti hún, þegar hún kom fyrst út. Til voru þeir, sem urðu vondir út, af “Vonum”, ogsögðu, að höfundurinn væri að “svívirða landa síua” En það- voru liinir allra grunn- hygnustu, sem létu sór slíkt um munu fara. Flestir sáu þar hina snildarlegu lýsingu á islonzkum innflvtjendum og á aumingja fáfróða, lítilsiglda, eiufalda ís- lendinguum, sem kom að heiman með aleigu sína vonina um að kærastan hans, Htúlkan gátaða og suarráða, sem liann iiafði hjálpað til að komast til VestUrheims, biði hans á inuflytjenda- húsinn með opna arniaua. En liúu fyrir- leit liann og flúði burt frá liouum, þegar iiún sá lianu. Og svo tók sléttan við hinum hel-særða manni, “sléttan ómæli- lega, endalausa, sem er full af friði og minnir á livíldina eilífu”. 2. Liti.i-Hvammih. Þessi saga gerist uppi í sveit á íslaudi, en er samin í Ajaeeio, veturinn 1897, er höfutidurinn dvaldi þar svðra sér til heilsubótar. Sag- ! au er af efnuðum bónda, harðdrægum og eigingjörnum. ILaun er ekkjumaður. Hann býr á Stóra-IIvammi, en þráir það mest allra. Iiluta, að geta líka eiguast, Litla-Hvamm. Þar býr ekkja, dugleg og drenglynd. llann vill það til vinua, að ná í Litla-Hvamm, að giftast ekkjiinni; finst, þó, að það vera einstök dygð af sér. Eu þegar iiann kemur til ekkjuunar, fær liaun óvænt hrvggbrot. Með ráði ekkj- unnar á Livla-Hvammi fa-r hann til ráðs- j konu viustúlku hennar, er Solveig liét, j dóttir fátækra foreldra, sem Sveinbirni (svo hét bóndiun) voru stór-skuldug. 8ol- veig er gáfuð og fríð stúlka. Pitlu síðar fastræður Sveiubjörn það með sjálfum sér, að gera Solveigu að konu sinni. Eu þá kemur Sigurgeir sonur lians, sem lengi liefur verið í útliindum, heim. Það er liiun álitlegasti maður, og fá þau Sol- veig ást livort á öðru. Þá kernur karlinu til sögunnar og nú byrjar margs kouar j st.ríð. Sigurgeir á í stríði við sjálfan sig út. af ástiuni á Solveigu annars vegar, og sonar-skyldunni hins vegar. Eu Sol- veig neitar bónorði gamla niannsins, og þá þvkist Sigurgeir laus allra mála við föður sinn og frjáls að biðja Solveigar. Þau lofast, en karlinn er ekki af liaki dottinn. llann ætlar að ueyða Solveigu til að ganga að eiga sig, þar eð liann helnr foreldra heiiiiar og systkini á valdi j sínu vegna skuldanua, og ætlar :uð reka j þau á hreppinn og skilja þau. Faðir | Soh eigar liiður hana ásjár. Hún þolir j ekki að sjá uppj á eymd foreldra sinna, og ætlar að fórna sér fyrir þau og giftast Sveinbirni. En þá kemur Guðríður, ekkjan á Litla Ilvammi, til söguunar og lijarg'ar Solveigu frá þeim örlögum með Litla-Hvammi, býður fram sínar eigursvo Sveiubjörn fái sitt og geti ekki beitt ofiieldi sínu. Svo giftast þauSigur- geir og Solveig. ii. (iiuM’Gasti II.IAU.IXN. Þessi saga er samin í Keykjavík árið 1898. Það er einkennileg saga og friunlegust af þess um þremur sögum. Oss finst liún líka vera mesta listaverkið. I sögunnier lýst inn i sál einuar kouu og sýnt stríð, biturt j og raunalegt stríð, út af öfugstreyi.-.i ást arinnar. Hér er eigi rúm fyrir útdráttúr sögunni, enda þarf að lesa liana alla, 1il að fá liugmyiid um liana. Ai.vianak, 1902, Útgefandi Olafur S Thorgeirsson, Winnipeg, Man. Því fleiri almanök O.lafs S. Thorgeirs- sonal', sem út koma, því meira almennings liylli fá þau. Það sem sérstaklega gerir almanök þessi fróðleg og skemtileg, er “Safn til laiulnáinssögu Tslendinga í Vesturheimi”, sem árlega. birtist þar í einum eða fleiri þáttum. Almauakið fyr- ir árið 1902 stendur fvrirrennurum sínum alls ekki að iiaki. í því er sagau um “Landnám Islendinga í Norður-Dalcota” er samið liefur séra Friðrik J. Bergmann. Það er að voru áliti bezti þátturinu, sem enn liefir liirtst í “safniuu”, og hafa þó allir verið góðir. Útgefandi Almanaksins viunur þarft verk fyrir íslendinga og á mikjnn lieiður skilið fyrir vandvirkni síua. Enskar Bækur. Ai.ice of Oi.b Yincen'.nks, eftir Maur- ice Thompson. Bók þessi kom út árið 1900 og hefur síðan verið ein aðal-bókiuá markaðinum. Höfundurinu dó síðastl. sumar. Maurice Thompson var einliver allra skemtiieg- asti rithöfundurinn liér i landi á síðustu tíð. Enginu inaður liefur betur liunnað að túlka mál náttúrunnar en liaun, enda var liann sjálfur barn náttúrunuar. Hann hafðist löngum aleinn við úti á mörkum, og ráfaði dag eftir dag meðfram ám og fljótum með veiðarfæri og boga sinn. Hann talaði við fuglaua og lilustaði á mál blómanna. Svo færði haun þessar liugsanir, er liann eignaðist í einverunni, i letur, og var jafn-létt um bundið og óbundið mál. Það var og yndi Mauriee Thompsons, að grúska og grafa í rústum gamalla sögustaða laudsins, einkum síns eigin rikis, Iudiana. Fyrir það grúsk lians varð til sagan, sem liér ræðir um. Yuiceuues er gamait þorp við Wabash- fljótið í Indiana-ríkinu. Þar var vígi og setulið á timum frelsis-baráttu Banda- manna. Var það eins og útvörður bygð- auna að veistan. Hamiltou, liðsforingi i her Eugleudinga, náöi fyrst virkinu og sat þar um hríð. Eu þá kom Clark og menn lians fótgangandi vestur um óbygð- iruar og vann virkið af Hamilton, eu tók liann fanga. Þessu öllu ersagt frá i sög- uuni, og sést þá lirevsti og þol nýlendu- mauna. En aðal-persóna sögunuar er “Aliee’, ung stúlka, er kemnr fram á þessari bardaga-tíð, líkt. og Joan dti Are, og dregur frelsis-fánan upp yflr virkið og verudar liauu. Aðrar helztu persónur sögunnar er Breverly lautenant, unnusti Aliee, og kaþólskur prestur gam- »11, svo liógvær og ljúflyndur, að allir elska liann, en hefur þó til að geta bæði slegið 5 rot og felt með sverði hina mestu garpa, þegar svo býður við að korfa. Tuk Cavai.iuk, eftir George W. Cable. Þetta er spán uý saga frá þrælastriðs- árunum og gerist i Mississijipi og' Louis- iana. Bókin liefur feugið mikið orð ;i. sig. Aðal-inuihald söguunar eruætintýri af liraustum riddurum úr liði Sunnan- mauna, sem áfram liéldu áhlaupum sín- um eftir að Yiksburg var fallin og fylkingar I.ee’s ytirunnar í Yirginia. Svo hraustur er “Kiddarinn” og djaríur, og menn lians vaskir, að óhætt er að líkja þeim við D’Artagnan og félaga lians á Frakklandi. lliifundtirinu segir einkar skemtilega frá öllum viðburðum og full er bókin af fyudni og spaugayrðum.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.