Vínland - 01.03.1902, Blaðsíða 5

Vínland - 01.03.1902, Blaðsíða 5
lnus, fvrir jafn lágt kaup og hingað til liefur verið jroldið vinnuhjftum á íslandi, vegna ]>ess að afurður lands- ins vex ekki að hlutfalli við kostnað umhðtanna, |>á er landbftnaðinum vissuleo-a liætta bftin. JÞað mun ekki fjarri sanniað meiri hluti ábflis- jarða á íslandi sé svo ófrjðtt land, að jarðabætur boroi sio ver en um- bætur, sem gerðar eru með sama kostnaði í i'iðrum atvinnuvegum. og afleiðingin er sft. að rnenn lrverfa frá landbftrraðinum til annarar arðsanrari atviunu. Hverjar sem lrætturnar eru í raun og veru, ]>á er |>að víst, að hðf. greinarinnar í “Norðurlandi” hefur enga peirra nefnt; alt senr ltairn tel- ur hættur fyrir landbftnaðinn eru r raun og veru afleiðingar ]>ess, að landbftnaðurinn á íslandi er lélegur atvinnuvegur, og er nft langt á eftir tímanum vegna |>ess hann er sjálfur of-lasburða til að vera samferða. Um lrina priðju lrættu, er höf. nefnir, getum vér sagt ]>að eitt, að oss er ]>að óskitjanlegt, hvernig nokkur tnaður, sem ann framförum, getur talið [>að liæ'ttulegt fvrirfranr- farir, sem í ratrn og veru er aðal til- gangur og augnamið allra framfara, —]>að er að auka pægindi lífsitrs— •kröfur manna til þess eru ]>ær livatir, er knvja ]>á til framfara. Vér getum ekki sagt meira um þctta nrál að sinni sökunr rftmleysis, en oss ]>ótti |>örf að gera dálitla at- hugasemd við ]>essa greiri í “Norð- urlandi” af ]>ví oss virðist hirfundur hennar, sem er nranna færastur til pess að rita vel um málefni íslands, liaír hér vandað sig miður en skvldi, ]>ar sem pó er ttnr að ræða annan hinn helzta atvinnuveg ]>jóðarinnar. Fyrsta Skyldan. Vér lifunr í [>ví landi, ]>ar sem lyðstjórnar lmgmyndin iiefir náð mestri fullkomnun og er orðin að mestunr virkileika. Vér erum [>egn- ar hins ágætasta 1 vðveldis. sem til er e.ða nokkurn tíma hefur verið til. Bandaríkin hafa hlotið ]>að ætlunar- verlc að kenna öllum heiminum, hvernig mennirnir geti verið frjálsir menn og hvernig ]>eir eigi að fara að því að stjórna sér sjálíir. Og nf ]>essu leiðir ]>á, að ]>vi fvlgir hin mesta ábyrgð að vera meðliinur og meðráðandi í sliku lyð- veldi, eins og hver einasti maður er. sein hlotið hefur pegnréttindi í pessu landi, hvort sem hann er að uppruna innlendur eða fttlendur, livort sem hann erríkureða fátækur. Borgara- stöðunni í lyðveldinu fylgja skyldur. miklar og lreilagar skyldur. Fvrsta og stærsta skylda livers borgara er að kvnna sér svo vel stjórnmál landsins, að liann geti tekið skvnsamlegan pátt í liiggjöf og stjórn pess með atkvæði sínu. En hvernig á maður að aukaskiln- ing sinri á landsmálum. svo maður geti dæmt um ]>au viturlega? Því miður láta margir blekkjast af fordómafullum flokks blöðuin og leiðast af eigingjörnum flokksfor- ingjum. Flokkaskifting er að sönnu nauðsvnleg, en blind flokkstrft er skaðleg. Sá maður, sem vill fá réttan skiln- ing á stjórnmálum, ætti pví aldrei að byrja á pví að lesa um landsins mál í einhliða flokksblaði, og látasér pað lynda og slá pví föstu sem sann- leika án frekari rannsókna. Þá er hætt við að maður verði ba>ði ein- hliða og pröngsynn. og er pað borg- uruin 1 vðveldisins ósamboðið og lýð- veldinu sjálfu hættulegt. Eina ráðið til þess að ná peim skilnings-proska, sem fttheimtist til pess að geta leyst af hendi sínar borgaralegu skvldur, er að lesa óhlutdrægar frásagnir af pví, sein gerist. í stjórnmálum og draga af peiiil sínar eigin ályktanir. Menn ættu allir að halda eitthvert gott, óháð tímarit, ]>ar sem öll mál eru sögð fordómalaust og frá pví skvrt. hverjar ástæður séu færðar með og móti liverju sérstöku máli. Islenzkir borgarar lýðveldisins! Verðið aldrei blindtrftaðir borgarar. Varist alla fordóma. Aukiö skilning yðar á málum vors kæra nvja fóstur- lands. F rétteLgreinir. “Vlnland” óskar að fá sem flestar fréttagreinir frá Islendingum hér í landi. En vér vilduni gefa iill- um, sem fréttir rita, ]>á bendingu, að blanda aldrei saman fréttum og hugleiðingum ftt af fréttunum. I>ess konar lnigleiðingar ættu ao vora sér- stakar greinir. En sjálfar fréttirnar ættu að vera ómeingaðar af' skoðun- um mannsins, sem fréttirnar ritar." Um frain alt [>urfa fróttirnar ávalt að vera óhlutdrægar. Uíka purfurn vér að biðja alla, sem senda fréttir, að segja pær í fáum orðum—líkt <>g fréttir eru sagðar í hérlend- um blöðum. En ritið oss pað—pó ekki sé nema á einu pösts-spjaldi— þegar eitthvað ber við í yðar ná- grenni. Það er sannarlega “gaman og ó- vænt æra,’’ að sjá hvað sum blöð á Islandi eru orðin “ameríkaníseruð”. Hvert ]>eirra ber fyrir brjósti hið mesta velferðarmál pjóðirinnar— |>au eru næstum eins mörg og blöð- in. Jafnframt ]>ví, er ]>au ræða pessi mál, snfta pau sér að mótstöðu- manninum, og sýna hann alveg eins og þeir vilja að aðrir sjái hann, og taka svo ofan í lurginn á honum í auka-greinum pegar færi gefst. Er ]>etta ekki sönn eftirmynd peirrar blaðamensku, er var í smábæjum á vesturjiiðruiu Bandaríkjanna fyrir hálfri öld síðan? Margir helztu menn landsins borguðu hundrað dollara hver, fyrir að éta eina máltíð með Hinriki bróð- ur Þýzkalands keisara, ]>egar hann var í New York. Ohicago var sóp- uð og pvegin í prjá daga, áður en hann kom pangað. f Milwaukee töluðu menn um, að afnema alla bjórtolla, áður hann kæmi par.—- Samt eru margir menn hér í landi, sem segja, að heimsókn hans hátign- ar sé ekki stórmerkur viðburður. Eldsbruni hefur gert 100,000 króna eignatjón á Akurevri; eftir frásiigum að dæma, mest vegna pess, að bærinn hafði ekki annáð en óæfða menn með vatnsfötur til pess að slökkva eldinn. Ef fslendingar láta sér petta að kenningu verða, er skaðinn að nokkru bættur. Þó gullið gleyunist í Alaska og olían þrjóti í Texas ættu menn ekki að örvænta,—nóg land er til i Dak* ota.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.