Vínland - 01.09.1902, Blaðsíða 5
sem á aö snúa sér til með öll við-
skifti. Grundvallar hugmyndin er
par þessi: blaðið er stærð út af fyrir
sig, {>að er sein b 1 a ð að það kem-
ur fram og dæmist. I>ar varðap að
eins um skoðanir en ekkert um menn
eða nöfn Jieirra. ffir ekki petta
nokkuð ólíkt Jiví, sem viðgengst
hjá oss?
Hvað geta nú blöðin gert til að
auka virðingu manna fyrir skoðun-
um andstæðinga sinna? Hvað geta
blöðin gert til þess, að venja oss ís-
lendinga við, að tala með velvild og
kurteisi við þá, sem vér eigum orða-
stað við út af mismunandi skoðun-
um? Hvað geta blöðin gfert til að
snúa flokkadrættinum til góðs?
Hvað geta blöðin gert til að kenna
oss, að vér séum allir bræður?
Með mestu virðingu leyfum vór
oss, að bera þessar spurningar upp
fyrir hinum háttvirtu samtíðarblöð-
um vorum, með beztu von um, að
gott kunni af J>ví að leiða.
"Gamla Lagjð.”
ifinn eru íslendingar að senda oss
tóninn, ættingjum sínum liér vestan
hafs, og enn erum vér að svara þeim
og pykjumst vilja koma vitinu fyrir
Jiá, pegar þeir rangherma eitthvað
um oss og land vort.
“Vfnland” hefur áður talið Jiað
heppilegast, að láta pað með i'illu
afskiftalaust, sem J>eir segja ilt um
oss og Ameríku. Ameríku er Jiað
enginn hnekkir ogoss Vestur-íslend-
ingum lítill bagi. Það er til einskis
ainnars en gera ilt verra, að svara
J>eim íslendingum, sem mest níða
oss, J>ví frásagnir Jieirra og ummæli
um oss bera pað oftast með sér, að
J>eir eru menn, er hafa pess kyns
lunderni, J>ekking og skilning, er
ekki inun taka umbótumvið leiðrótt-
ingar. t>að er líka sannast að segja,
að Jiað er alt af heldur að minka vit-
ið í J>ví, sem J>eir segja um oss, og
sumt er ekki annað en vitlausóJ>okka
illyrði, svo ómerk, að J>au væru til
stórskammar J>eim blöðum, er flytja
J>au,—ef J>au blöð liefðu nokkrum
lieiðri fyrir að fara, Oft láta höf-
undarnir ekki birta nöfn sín; en fátt
<er fyrirlitlegra en nafnlausar níð-
greinir.
t>að lítur út fyrrir, að íslendinguin
sé einkum grarnt í geði við oss hér
vestan liafs út af [:>ví, að vér teljum
önnur lönd betri en fsl and. Sámun
naumast talinn föðurlandsvinur á
íslandi nú, erliefur nokkuðútá land-
ið að setja. Enginn getur neitað
J>ví, að J>að er fallegt; og alt af er
eitthvað skáldlegt við blinda ást. En
h'itt er annað mál, hvort Jrað ervitur-
legt. Vonandi er, að sú blinda
föðurlandsást korni íslendingum
aldrei á kaldan klaka.
Oss Vestur-íslendingum verður
pað oft á, að gefa [>að í skym, að ís-
land sé ekki eins frjósamt og land
[>að, sem vér byggjum hér vestra;
en Jyað er óparfi fyrir oss að hafa
mikið orð á J>ví og meiða Jiannig
tilfinningar bræðra vorra. Eða er
oss [>að nokkur hagur, að verja mál-
stað vesturfara-agentanna? Ef það
er sannfæring íslendinga, að land
peirra sé eins gott og frjósamt og
vort land er hér, J>á er bezt að lofa
[>eim, að njóta allrar peirraránægju,
er sú sannfæring getur veitt J>eim.
Ef peir hafa rangar skoðanir á sínu
eigin landi, J>á verða peir sjálfir að
bera afleiðingarnar. Ef engin sú
hetja rís upp hjá J>jóðinni sjálfri, er
hafi vit og hugrekki tih að sýna peim
kosti og ókosti landsins eins og J>eir
eru, pá verður reynslan að syna peim
[>að, J>ó til }>ess purfi önnur púsund
ár; en vér, sem eruin hálf-útlendir
nylendubúar, getum ekki breytt
skoðunum pjóðarinnar á sínu eigin
landi. Pað er óeðlilegt, að börnin
kenni foreldrunum.
Voru máli til sönnunar, að J>að,
sem íslendingar heima segja um oss
liér vestan hafs sé ekki pess vert, að
pað só tekið til greina, skulum vér
að eins benda á nokkur orð hénvðs-
læknisins í Reykjavík, úr ræðu, er
hann flutti á pjóðhátíð Revkjavíkur,
2. ágúst í sumar; veljum vór J>að
sérstaklega, sem gott dæmi, af ]>ví,
að sá maður er talinn mjög merkur
og hámentaður, og má því ætla, að
]>að, sem hann segir við svo hátíð-
legt tækifæri, sé mikils metið. Orð
hanseru skráð þannig í ísafold (6.ág.):
“Einn búfræðingur hefur nflega
sagt oss, að pað sé betra að búa hér
en í Danmörku, sem pó er talið eitt-
hvert frjósamasta land Norðurálf-
unnar. Og eg trúi pví vel. Og ef
rétt væri skyrt frá atvinnuvegum
vorum eins og peir eru nú að verða
í Vesturheims-blöðunum, ]>á mundu
flestir Vestur-íslendingar hverfa
aftur austur um liaf.
“Ef vér eruin skamt á veg komnir
[>á er pað okkur sjálfum að ltenna
en ekki landinu.”
Svo segir hann “dálitla sögu,”
sem er “ógn-ómerk,” um tvo menn,
sem fttu frá landi, en gerðu J>að svo
klaufalega, að báturinn snérist
“hringinn í kring á sama staðnum.”
“Svona vill fara með ossíslending-
um eins og mönnunum á bátnum.
Þjóðarfleytan vill snúast í liring
hjá oss.
“Þegareglít hérna út yfir hópinn,
pá sé eg hér fyrir framan mig mörg,
mörg hundruð andlit. Ekkert pess-
ara andlita er eins. Þau eru öll
ólík. Eins og andlitin eru ólík, eins
eru viljarnir ólíkir. Hver vill fara
eftir sínu höfði og ekki annara.”
Oss kemur ekki til hugar, að álasa
manninum, pó liann trúi pví vel, að
betra sé að búa á íslandi en í Dan-
mörku; og pó hann tryði, að ísland
væri frjósamasta land lieimsins, J>á
hefði enginn rétt til að mótmæla
svo meinlausri trúarhugmynd. En
pegar liann fer að staðhæfa pað, að
vór Vestur-íslendingar mundum
liverfa aftur austur um haf, ef oss
væri skyrt rétt frá atvinnuvegum,
eins og [>eir eru nú að verða á ís-
landi, par sem “þjóðarfleytan vill
snúast í hring’’og“hver villfara eftir
sínu höfði og ekki annara,” ]>á get-
um vér með* fullum rétti saxrt, að
annað hvort er petta illkynjað háð
eða meinvitlaus alvara, svo vitlaus,
að vér efumst um, að jafn-vitlaust
orðagjálfur hafi nokkurn tíma komið
fram úr nokkrum pjóðhátíðar-ræðu-
manni,-—og [>á er mikið sagt. En
]>ett,a er alt sagt í svoddan bróðerni
og hjartans einlægni, að pað er
næstum hlægilegt, og vitleysandáns-
ar svo allsnakin, að liún getur eng-
um heilskignum manni dulist, og er
pví eins ineinlaus ognokkur vitleysa
getur verið; og pannig eru flestar
pær vitleysur, sem íslendingar
segja um oss Vestur-íslendinga. Og
[>að eitt er í raun og veru góð og
gild ástæða til að láta orð peirra
og athugasemdir með öllu afskifta-
laust.