Vínland - 01.01.1903, Blaðsíða 2

Vínland - 01.01.1903, Blaðsíða 2
| FraíTifaLrír. | á> . <i> Einokunarfelög Margir hagfræðÍDg- og ar og fijóðmálafræð- Hugvitsmenn ingar, sem pykjast ajá og skilja rás við- hurðanna hafa spáð því, að meðal hinna skaðvænustu áhrifa, er einokunarféiögin mundu hafa á mannfélagið, yrði pað, að þegar þau væru orðin ein um hituna> hvert í sínum verkahring, þá mundu flestir hugvitsmenn liaetta að starfa ög nýjar uppgötvanir verða fáar eða engar. í>ví að þegar eitt félag hefur náð ein- hverri iðnaðargrein algerlega á sitt vald; þá hefur það við enga aðra að keppá, og þarf því alls ekki að reyna að umbæta vöru sína til þess að geðjast skiftayinum sínum, en getur iátið sér nægja að gera sama hlutiun óhreyttaun og seit hann þannig um aldur og a;fl, því þaci er kostnaðarminst; en enginn keppinautur ■er ti), sem getur boðíð annað betra. En þessar ástæður, og þeir spádómar, sem á þeim eru bygðir, virðast ekki lnifamikið gildi, enn sem komið er, því aldrei liafa fleiri uppgötvanir verið gerðar hér í landi en síðustu árin, og fiestar í þéim iðnaðargreinum, sem eiuokunarfélögin liafa mest vald yflr. ' Hvenær sem einhver liér í Einka.leyfj Bandaríkjunuin uppgötvar og eitthvað, sem nokkuð er í uppgötvanir varið—en fáir iítilsvirða sínar eigiu uppgötvanir— skýrir hann stjórninni í Washington frá uppgötvan sinniog lýsir öllu sem nákvæm- ast, og biður stjórnina jafnframt að veita sér einkaleyfi (patent), er veiti sér einum, eu euguin öðrum, lögmætann rétt til að gera þann lilut svo að liann sé til sölu meðal alinennings. Það leyfl veitir stjórnin, ef ekkert annað hefur áður ver- ið íundið alveg samskonar og eitikaleyfl veitt öðrum. Þannig geta margir hug- vitsmenn notið ágóðans af uppgötvan sinni t-r þeir liafa fengið einkaleyflð, en einiiiýtt er það þó tkki, og sumir hafa að eins beðið tjón af því, en aðrir náð rétti þeitra með brögðum eða valdi. Tafla sú, er hér fyigir, sýnir hversu margar umsókuir hafa komið í hendur stjórnarinr.ar um einkaleyfi, vörumerki, o. s. frv., hinn siðasta áratug, taiið frá 30. jvtní hvert ár til sama tíma næsta ár: 30. júní, 1893.............43,589 “ “ 1894 .............39,206 “ “ 1895.............41,014 “ “ 1896.............45,645 “ ‘I 1897.............47,747 “ “ 1898.............44,216 “ “ 1899.............40,320 “ “ 1900.............45,270 “ “ 1901.............48,075 “ “ 1902.............51,258 Síðastiiðið ár hefur umsókuin verið miklu meiri en nokkru sinni áður og stjóruin hafði ekki við að afgreiða, svo að 30. júní, 1902 voru rúml.ellefu þúsund í höndtim hennar óafgreiddar. Árin 1898 og 1899 minkaði einkaleyfa umsóknin. Umsjónarmaður skrifstofunnar segir, að það haíi verið af völdum ófriðarins við Spáhverja, áf þvl þegar hann hófst fóru flestir hugvitsmenn að fást við að upp- gétva nýjar byssur, skotfæri og ýmsar vígvélar, en fátt af því var fullgert áður stríðiuu var lokið, og fæstir komust svo langt að þeir gætu sótt um einkaleyíi, en hættu við altsaman þegar búið var að viuna á Spánverjum. Hann segir einnig, að nýjungagirni þjóðarinoar hafi ávalt mikil áhrif á hugvitsinennina. Þannig sé nú mest sókt um einkaleyfl. fyrir sjálf- hreyflvagna, gasvélar og alls konar hest- laus akfæri. Fyrir nokkrum árum siðan voru reiðhjólin í höfðum flestra hugvits- manna; þvi næst brutu þeir heilann mest um uýjar rafmagnsvélar, og svo hættu þ.eir við þær og fóru að hugsa um víg- véiar, þegar spanska stríðið hófst, og þannig hefur það oftast gengið koli af kolii. , í stað þess að. letja liugvitsmenn og útrýma nýjum uppgötvunum eins og margir spáðu, liafa einokunarfélögin hvatt menn og uppörvað til nýrra til- rauna; auðvitað gera þau það af eigin gjönium hvötum, því þau hagnýta sér sjálf allar uppgötvanir slnna maiina, en árangurinn er sá, að fleiri uppgötvanir eru nú gerðar en nokkru sinni áður. Fjármáladeild llanda- Skýrslur ríkjastjórnarinnar lief- Fjármála. ur gefið út fróðlegar Deilda.rinrva.r skýrslur um efnahags framf«rir þjóðarinnar o. fl. síðan árið 1890. Skýrslurnar sýua stærð landsins, fólksfjölda, auðlegð, skuldir, tölur banka og bújarða, verk- smiðja og iðnaðarvöru, tekjur og út- gjöld þjóðariunnr, innfluttar og útfiuttar vörur. járnbrautir og fl utninga, peuinga- veitu í landinu, og tnargt fleira, sem bezt getur frætt menn um vöxt og framfarir þjóðarinnar. Frá 1800 til 1850 eru skýrslurnar frá hverjum tlu áruin, en frá 1850 til 1902 eru þær árgskýrslur. Eftir þeim að dæma iiafa framfarirnar verið næstum ótrúlega íniklar og líklega hefur engin önnnr þjóð, fyr né síðar, tekiðsvo miklum framförum á jafnstutt- um tíma. Flatarmál BaDdaríkjanna var 827,844 ferh. mílur árið 1800, en árið 1902 er það orðið 8,025,600 ferh. milur þó Alaslca og eyjar þær, sem tilheyra Bandaríkjunum sé ekkitalið með. Árið 1810 voru til jiifnaðar að eins 8.6 (rúinl. þrír og hálfur) menn á hverri ferli. rnílu, og 1902 era rúml.26 menu á hverri feili. mílu til jafntðar, þrátt t'yrir það, þó flatarmál landsins hafi vaxið svo mjög. Eignir þjóðarinnar voru virtar urn sjö þúsund miljónir dollara árið 1850 en árið 1900 eru þærvirtar níutíu og fjögur þús- uud miljónir dollara. Árið 1857 voru eiguruar, sem svaraði $307 fyrir hvert höfuð en 1900 voru þær $1,235 til jafn- aðar fyrir hvert liöfuð. Kikisskuldir svöruðu $15 á hvert höfuð árið 1800; árið 1840 voru þær komnar niður í 21 cent á iivert höfuð, en árið 1865, við lok þræla- stríðsins, voru þær komnar upp í $77 á hvert höfuð, en árið 1902 eru þær komn- ar niður í $12.07.—Peningaveltan var sem svaraði $13.85 fyrir hvert höfuð árið 1860, en árið 1902 er hún Bem svarar 828.40 og eru það hin mestu peningaráð, sem þjóðin heftir nokkurn tíuia liaft. Eignir manna á sparibönkum voru rúml. ein rniljón dollarar árið 1820 en árið 1901 nema þær meir en tvö þúsund og fimm hundruð miljónum doliara. Þeir pen- ingar eru uð mestu leyti eign þeirra, sem ekki eru kullaðir ríkir. Skýrslnr þessar sýna liverjar orsakir eru til þess, að fjármagn og peningaeign þjóðarinnar hefnr vaxið svo mjög. Það eru hinar miklu framfarir í landbúnaði, iðnaöi og öðrum atvinnngreiuum, sem valda því. Ábýlisjarðir (farms) voru 1,449,073 að tölu árið 1850 en árið 1900 eru þær orðnar 5.739,657 að tölu, hér um bil fjórfaldast síöustu fimtíu árin. Eignir bænda voru vírt.ará fjögur þúsund milj- ónir dollara árið 1850 en tuttugu þúsund miljóuir árið 1900. Þær hafa vaxið flmm- falt á fimtíu áruni, og afurðir laudbúnað- arius hafa meir en tvöfaldast -síðustu þrjátíu árin. Kvilcfénaður var virtur 544 milj. dollara árið 1850, en árið 1900 er liann viitur 3,981 miljón dollara. Iðnað- arvara er virt á þúsund milj. dbllara árið 1850 en árið 1900 er hún virt á rúm). þrettán þúsund miljón dollara. Svipað þessu er það, sem skýrslur þcssar sýna um allar aðrar atvinnugreinir; en lang- stórkostlegastar hafa þó verið framfarirn- ar á járuhrautununi og öilu því, er miðar til að greiða samgöngur og viðskifta- líf manna liér í landi. Aðferðin til að senda Vfre.lev.us víralaus rafskeyti er nú R.svfskeyti orðin svo fullkomin, að enginn efi er á því, að hún mun innnn skams verða notuð um allan heim. Marconi hefur mest uunið að því að fullkomna hana, og á því í r.iun og veru lieiðurinn skylið fyrir þá upp- götvan, þó hann liafl ekki orðið fyrstur til að gora tilraunir í þá átt. Hann og samverkamenn lians liafa nú sent mörg víralaus skeyti yfir Atlantshaf og hepn- ast yel að fá þau send orðrétt og greini- lega. Hann sendi eitt skeyti til Poldliu á Englandi til Ít.alíu-konungs, var það alt á ítölsku, og þjónar lians í Poldhu skrifuöu það orðrétt eftir liljóði vélar- innar, sem tók móti því. Eu enginn þeirra skilur eitt orð i ítölskú, og þykir það óræk sönnun fyrir því, hversu greinilega víralaus rafskeyti eru nú send meir én 2000 mílur vegar er allir staflr heyrast svo glögt, að menn geta t.ekið mót orðum á máli, sem þeir alls ekki skilja.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.