Vínland - 01.01.1903, Blaðsíða 7

Vínland - 01.01.1903, Blaðsíða 7
% Bókmentir. % ii 'í> 7iSSSS3Sí3SSií»í5*íí3SSSS»9S Eibíkuii Hansson, saga eftir .). SIaonús Bjaknason, II. Biudi, Bókasafu Alfýðu, 1902. Ekkert af því, sem Vestur-íslendingar hafa lagt fyrir sig, hefir þeim að líkind- um farist jafn óliönduglega eins og það, að semja skáldsogur. Það lítið sem þeir hafa reynt það, hefirþeitn undautekninga lítið alveg mislukkast. Islendingar eru yfirleitt býsna skúldlega hugsandi tnenn, og nærri allir geta þeir hnoðað samau ferskeyttum bögum, oins og Bayard Tay lor sagði um þá. Þelf kaunast allir við hátt og rim, stuðla og höfuðstafi; en skáldsagnalistiti er þeim fiestum ókunn- ug. Tilraunir þeirra hér vestan hafs að minsta kosti staðfesta það. Því gleðilegra er það þá, þegar einhver í vonim liópi kemur fram og breytir til — ritar sögu'sem ber það með sér, að höf- undurinn er hagur sögusmiður og getur sagt sögu svo það sé skáldskapur. Og það er skáldskapur t þossari sögu lierra J. Magnúss Bjarnasonar, í rauninni mikill skáldskapur, svo þó að sagan að öðru Jeyíi hafi ýmsa galla, þá á hún réttá sér í tölu skáldrita, ltvar sem hún kentur- Það eru nú komin út tvö bindi af þess- arí sögtt. Þegar vér lásuin fyrra bindið tókum vér strax eftir því, að höfundúr- inn kunni það, sem svo sem engir Islend- ingar kunna, en það er að búa til s a m- tö 1 milli manna, svo þau séu náttúrleg, eitthvað líkt því, setn á sér stað virkilega þegar meun eru að tálasaman. Og hina sömu kunnáttu sýnir höfundurinn í þessu síðara hefti. Samtölin eru víða svo vel gerð, að það eitt gæfi sögunni gildi. Annar aðal-kostur sögunnar er það, að persónnr þær, sem þar kotna fram eru flestar mjög skýrar og náttúrlegar; engar sérlega stórar né merkilegar, en aliar lif andi. Maður getur hæglega kynst þeim ogoröið þeim handgengiun efmaðurvill. Gallar eru samt á sögunni. Fyrst og fremst er hún of löng. Tværstórar bæk- ur eru komnar af ærtsögu Eiríks Hans- eonar og þó er liann ekki orðinn nema eitthvað 15 ára gamall. Það verða orðnar nokkuð margar bækur ef Eiríkur lifir til hárrar elli og þessu helduráfram. Æfin- týrin, setn dtengurinn lendir í, eru of mörg og söutu tilfinningarnar stundum upp aftur og uftur, þó gangur söguuuar sé annar. Stundum eru líka lýsingar bæði á mönnuin og viðburðum, sem keyra fram úr öllu hóii og alls ekki geta staðist. Þótti oss æfiulega fyrir þegar vér komum að slíkum stöðum, þá vér lásum bókina, bæði af því, að þeir skemdu svo mikið sjálfa söguua og af því að það einkenni viðvaninga og þeirra, sem ekki eru skáld, vilduin vér hvergi þurfa að finua lijá þessum liöfundi. Ekki sjáum vér í hvaða tilgangi liöf. hrúgar saman í byrjun hvers kapitula öllum þeim kveðlingum eftir ótal skálil og ekki skáld. Ekki kHnnum vér heldur við allar þær setningar á útlendum mál- um, sem Eiríkur litli er stundum að f«ra með. Á Islandi liefur verið sett mikið út á málið á sögunni, og sjálfsagt er því tölu- vert ábótavant. En svo skyldi nú eng- iuu festa myluustein utn háls sér vegna dóma gagnrýnendaunaislenzku um mál- ið. Það hefur uú um liríð verið tízka hjá þeim, aðrífast um málið á öllu, sem ritað er. Manni dettur oft í hug, þegar maður les ritdóina íslenzku blaðanua, þetta, sem Steingrímur kvað um Grammatikus: “Qrammatíkus greitt um völl gekk með tíuukeriu; Hann hirti spörðiu, eg held öll. en eftir skildi berin.” Satt er það að vísu, að það er æfinlega gaman að vera í fallegum fötum, en hius er þó meira umvert, að hafa laglegan likams-skapnað; og svo mikilsvert sem þaðer, að hafa fagra líkain.smynd, þá er hitt þó miklu meira, að sálin sé fögur og elskuverð. Kitdómendur vorir sjá oft lítið annað en fötin og líkamann. En böfundur sögutmar af Eiríki Hanssyni hefur skapað lifandi sálir, og þó lionuin hafi ekki auðnast að tilbúa þeim full- komna likami og sníða þeim gallalaus föt, þá er verk hans allrar viðurkenning- ar- og virðingarvert og vér óskum, að liann beri gæfu til að semja fleiri sögur þessari engu síðri og að með ætingunni fari honum fram, svo hauu semji enn betri sögur. Almanak 1903, útgefandi Oi.avur 8. Thokgeiksson, Winnipeg, Jlan. Að maklegleikum hefir ársrit lir. Olafs S. Thorgeirssonar áunnið sér almennings hylli. Þetta er í uíunda sinn að almauak- ið kcmur út og nú vaudaðra að frágangi eu nokkru sinni áður, með ágætum myndum og fróðlegu inuihaldi. Aðal ritgerðirnar í þessu liefti eru sem fylgir: “Duiferin lávarður,” eftir Sigtr. Jóuasson; “Ceeil Jolm Khodes,” eftir séra F. J. Bergmann; “Saga íslenzku ný- lendunnari bænum V/innipeg,” eftir séra F, .1. Bergmann; “Tveir látnir land- námsmenn” (Björn Jónsson og Árni Sigvaldason). Þar að auk saga eitir Bal- zac og ýtnisiegur fróðleikur. Einni slæniri preutvillu höfum vér tekið eftir, nfl. þar sem í æfiágripi Árna Sigvaldasonar að kona hans er nefnd G u ð n ý Aradóttir en á að vera G u ð rún Aradóttir. Þj'ðingarmesti kaflinn er auðvitað safnið til laudnúmssögunnar, þáttur Is lendinga í Winnipeg. Söguþáttur þessi nær ekki nema ylir fimm fyrstu árin 1875-1880, og á honum að halda áfram næ8ta ár. Sagan er skrifuð mjög greini- lega og er gerð ljómandi skemtileg. En spursmál er um það, livort liöfund- inuin hefur hér tekist eins vel og á land- námssögu íslendinga í Norður-Dakota, er eftir hann birtist í Almanakinu í fyrra ogallir luku lofsorði á. Það er einuig spursmál, hvort heppilegt sé, að bera mikið skrúð á þetta “safn til landnáms- sögu”. Auðvitað verða ritgerðirnar skemtilegri til aflesturs þeim, sem nú lifa og lesa þær, eu aftur vafasamt, hvort þær hafa í þeim búningi jafnmikið sögu- legt gildi þegar aldir líða og söguritarar framtíðarinnar gagnrýna þær. Hvað munu þeir t. d. gera úr æfiutýriuu, sem frá er sagt á Kauðárbökkunum 1879, og hvað skyldu þeir ímynda sér um allan .þann aur og leðju, sem svo liióðst utan á menn að “föt þeirra hefðu verið vænar klyfjar á hest”? Sömu athugasemdiua má ef til vill gera um hina skáldlegu lýsinguá mælsku Islendinganna í Winni- peg á mannfundum. Líka finst oss vafa- mál, hvort það eigi vel við í slíkri sögu, að viðhafa mikið af lofsorðum um núlif- andi menn, svo sem eins og “fullhugar liinir mestu”, “ötull og ótrauður í hví- vetna”, “ljúfttr í umgengni, einlægur í ráðum og drengur hinn bezti, og koua hans mesti skörungur”, “lipur rnaður og félagslyndur” o. s. frv. Verkin sjálf eiga að lofa meistarana. Soguritarinn segir að eins frá athöfnum mannauna og af þeim draga komandi kvnslóðir ályktanir síuar, en ekki af lýsingarorðum einstakra manna. Líka er liætt við, að þegar þessir þættir verða eftir ein 100 ár lesin af fróð- leiksleitetidum, þá verði miklu fremur álitið, að þeir séu hlutdrægir ef mikið er í þeim af dóinum höfundanna sjálfra um menn og málefni. Það hefur verið sagt, að sögur ætti að semja eins of fundar- gerninga, þar sera skrifarinn niá aldre} segja neitt um það, sem á fundinum ger- ist, heldur skrásetja það án nokkurra ummæla. Vitaskuld verður sagan á þann liátt leiðinlegri, eu hún liefurmeira sögu- legt gildi. Hitt er aunað mál, þegar ritaðareru heimspekilegar liugleiðingar út af sögunni (Philosophy of History), eða þegar sagan er brúkuð til að skapa skáldlegar liugsjónir í ræðum og ritum, En hvorugt það hefur oss virst vera til- gangurinn með safn þetta til landnáms- sögu Vestur Islendinga—og ætti heldur ekki að vera. En söguþáttur þessi er þannig ritaður, að mesta nautn er að lesa hann. Svo nákvæmlega er sagt frú öllu, að les- arinn fær ágæta hugmynd nm lifið í Winnipeg ú fyrstudögum íslendinga þar> Og það er sannarlega ekki litið í það varið, að menn í hinum ýmsu bygðarlög- um kynnist sögu liinna bygðarlaganna, °g ga8n og gaman ætti það að vera fyrir menn á Islandi, að fá svona góðar mynd- iraf njfiendu lífinu i Vesturheimi. “Víuland” mælir liið bezta með Alma- uakinu. Það ætti að vera i hverju liúsi,

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.