Vínland - 01.01.1903, Blaðsíða 3

Vínland - 01.01.1903, Blaðsíða 3
Tvær Frelsishetjur. Lýðveldið Veneanela í Vervezuela Suður-Ameriku hefur um langan aldur verið mesta ófriðarland heimsins. Það má lieita, að alla síðastliðna öld hafl aldrei verið friður þar í landi. Hver uppreist- in hefur rekið aðra og (iestir forsetar ríkisins liafa verið reknir frá völdum áð- ur en stjórnartíð þeirra var liðin;og hafa þá flestir um tvo kosti að velja: að flýja af landi brott eða tína lífinn. Efeinhver horg.iri landsins ágirnist tekjur stjóru- endannu, þarf hann ekki annað en bera á þáeinhverjar sakir, sannar eða lognar. Ef lýðurinn trúir honum getur hanu þegar fengið vopnaða menn til fylgdar og hafið uppreist gegn gtjórninni, þvi þ.ir í landi eru menu til engra verka eius fiisir ng nð berjast. Menn eru orðuir því svo vatiir, að lieyra ófriðarsögur frá Venezuela, að iæstlr hafa veitt því tiokkra eftirtekt, þangað til núaðEnglendingar, Þjóðverj- ar og fleiri lentu í ilideilum við stjórnitm þar, út af skuldakröfnm. Kn Venezuela hefur áður haft þann sið,að borga engar skuldir. Venezuela tók mestan þátt í freisis baráttu 8. Ameríku, og mostu frelsishetjuruar voru þaðan. Landið á því mjög merka sögu og þjóðin væri el'alaust hin frægasta í 8. Ameriku, ef hún liefði ekki spilt álitl sínu m<*ð ÓHtjórn og óeitðum þeim, aem iiafa legið þar i landi, síðan liútt fékk sjálfsforræði. Sá maður, aem gerðiat Fra^ncisco fyrstur leiðtogi í frelsis- Mirartida baráttu Suður-Ameríku, hét Francisco Miranda. Hann var fædditr og uppalinn 1 Veno- zuela, og komitm af einni hinni voldug- ustu aðals ætt þ»r í landi. Hann var sendur til Evrópu á unga aldri til að tnenntast og kynrmst siðum heldrimanna. Þar var lmnn þangað til árið 1778 þegar Lafayette fór til Frakklands í liðsbón og til að afla fjár fyrir Bandamenn í írelsisstríðinu; þá var Miranda staddur í l’aris og battð sig þegar x herþjónustn; fór því næst til Boston og varð innati skams aveítarforingi í her Washingtons, og hélt þeirri stöðu unz stríðinu var lokið. Varö hann þá svo hriflnn af frægðarverk iim Wasliingtons að lmnn strengdi þess heit, að vinna fvrir Suðtir Ameríku liið samaog Washington haföi unnið fyrir Noröur-Ameríku, og sigldi til Venezuela 1783 með nokkra liðsinenu, sem allir hugðu til fjár og franta. Hófu þeir þegar frelsisfánati er þeir stigu á land, og létu það boð út gauga, að öll Suður-Ameríka væri nú laus unda ri yfirráðum Spánverja. En þar í landi voru menn þá alveg óvanir i'illu frelsisglamri, og vissu ekki hvaðau á sig stóð veðrið, svo þeir tóku Miranda óg félaga hans og settu þá í bönd, ráln hann því næst i vttlegð, eu ýmist skutu ®ða hengdu félaga hans. Tveim árura síðar kom Miranda aftur til sögunnar í Pétursb irg á Hivsslandi við hirð Katrinar drotningar, og var þá otðinn einu af helztu vildarmönnum lientmr. Jlann var manna kurteisastur, allgott skáld, vel aö sér í söng og gleði- maðttr mikill: náði hann þvv lirátt ástum Katrínar, og var með heurii tnn hríð í mesta yfirlseti við hina dýrlegustu hirð, soinþávartil i Evrópu. Ett hvort sem ástir Katrínar liafa hér sem oftar reynst hvikular, eðaMiranda hefursjálfur orðið leiður á samvistum við hana, vita menn ekki, en víst er um það, að hann hvsi f skyndiiega frá Búvslandi og fórtil Frakk- lands. Þá stóð ítjórnarbyltingiu sem hæst meöal Frakka, og Miranda bsuð sig þegar í stað tii herþjóuustu. Varð liann þá deildarforingi í her Frakka og barðist með þeim um hríð og gat sér góðan orðstír fyrir ötula framgöugn, en eftir orustuna við NeerwiJen var honum kont ura ófarír Frakka; var iiana þá dærnditr af herrétti sem landráðamaöur, og rokinn í útlegð. Fór hatin þá hug- j sjúkur og allslaus til Lundúna, og llfði ! þar unt tíraa í oiesta volæöi, þangað til Simon Bolivar, samlandi hans, er þá vnr á ferð í Norðurálfunni, rakst þar á hanu og tók liann með sér. Þegat' liér var komið sögunni höfðu hugir manna í Venezuela breyzt mjög síöan Miranda vargerðurvítlægur.Frelsis- þrá'm var nú vöknuð í brjóstum manna, og allir vildu vera frjálsir. Þegar Bohr- parti braust tii valda áSpáni sagðl Vene- zuoia sig með öllu uudan yflrráðum Spánar, og landstjórinn var rekitin úr laudi, en nokkrlr helzu borgarar í Cara- cas, höfuðltorginni, tóku við öllum stjórnarstörfum, þaugað til Bolivar kom heim aftur með Miranda. Þá var Miranda þegar kjöriun forseti lýðveldisins og æðstl lierforingi. En sköinmu síðar varð jarðskjálftinn tnikli í Suður-Ameiíku. í þeim jarð- sðjálfta hrundi bo gin Caraeastil grunna, en manntjónið var ógurlegt, og fórnst þar margir helztu forsprnkksr stjóru- byltingarmanna í Venezuela. En klerk- aruir, sem voru konunghollir og börðust gegn öllum frelsishreiflngum, gripti nú t-ækifærlð og sögðu lýðnum, að drottinn hefði í reiði sinui iútið þassa ógurlccii heguingu korna vfir þjóðins, fyrir þann ógurlega glæp, er hún hefði framið er luín gerði nppreist gegn sjálfum konung inum, drottins smurða. Þessar fortölur hrifu. Alt fór í uppnám. Miranda var handtekinn og sendur sem landráðamað- ur til Spánar. Þar var hann settur í fangelsi skatnt frá Gibraltar, og hann dó þar árið 1815, en líki hans var kastað í sjóinn. Bolivar var fæddur í Simon Caracas af göfugumætt- Bolivar nm. Árið 1802 fór hann moð kennara sínum til ýmsra landa til þess að kynna sér síði annara þjóða. Fór haun fyrst ti! Cuba, þvú næst til Mexico, en þaðau liélt hatin til Evrópu, og dvaldi nokkur ár á Spáni, Frakkiandl og Ítalíu. Einnig fór hann til Egyptalands og Gyðittgalands. Á. heimleiðinni kom hann til Bandatíkj- anna, og dvaldi þá einu dag á Mount Veriion. Lagði hauu þá hendur sluar á líkkistu Wasliingtons og sór þess dýran eyð, að liMtin skyldi verjaö'ht síuu lííi og kröftum til þess, að föðurland sitt feugi frolsi. Þegar lianu kom til Venozuela tók banti þegar til starfa í nafni frelsis- ins, En 1810 var hann dæmdur land- ráðaruHÖur. Flúði haun þá til Evrópu og í þeirri ferð fann hann MirandaáEng- lfndijOg iivarf með lionum heimafturtil Caracaa, eins og áður er sagt. En eftir n5 Mirnnda misti völdin í Venezuela, ba'rðist Bolivar i íimtán ár fyrir frelsi lýðveldanna í S.-Ameríku. Og engiu frelsislietja hefur barist hetur en hantt. £ þeiii ól'i iði gerðist svo margt sögulegt að það yrði hérot' laugt upp að telja; eu þegnr liouum var lpktð v< ru Venezuela. C.lombia, Ecuador, Peru og Bolivia orð- in fi jálsog ótiáð lýðveldi, en öll í banda- lagi undir eiiuií stjóru og Bolivar var forsetinn. Bol'var var fjórnni sinnum kosmn for- éeti. El'tir l'jórðu kosuingutia varð mað- ttr eitin. Buez að nafni, ti! þess, að ákæra hann fyrir það, að hann ættaði sér að gerust I oniiiigur ytir laiidiiiu, og þar með væii ötlu f relaiun lokið. Pacz var herfor- ingi Boiivars og atti nlla híuh mentun og upphefð honum itð þakka, því hann var inmiaðnrlaus hjnrðsveinu þegar Bolivar tók iiatm uð sér. Bolitar var rektnu úr landi en Pttez varð forseii. En svipur refsinornnnna liittu hann að lokum, og haiiit dó í New York útitegur og allslaus. Bolivar dó í útlegð í Sauta Marta í Coiombia, og hjnrta liiins er geymt þar sein ltelgur dómur í dómkiikjunni, eu iíkami liaus hvílir í skruutlegri. marmara gt'öf í Caracas. Þjóðir þær, sem hann barðist fvrir hafa kepst liver við aðra um að sýna honum og miuningu hans som mestau heiöiir, síðan hann dó, eins og til «ð friðþæsja fyrir vanþakklietið og- ranglætiö, er þær sýndu honum meðan hanu lifði. Myndir af houum ern í hverri liöll og breisi og alls konarinunir, sem minna á ininn, eru geymdir í gripa- safninii í Caracas; þar ú meðal sverð liaiis, hattur, s'sór og klæðuaður, borð- búnaðiir, reiðtígi, sporar og lokkur tír luiri liitus. Iííkið Bolivia tók ser nafn iians og ýmsir bæir sömuleiðis. í Vene- zuela heitir sá peningur “bolivar”, sem öil Ijárupphæð er miðuð við, eins og dollarinn liér í landi. (Einu bolivar er umlöcent). Washingtón er í miklum heiöri lntfður í Venezuela af því liann var fyrirmynd Bolivars. I Caracas er myndastytta Washingtons, og er það jafnan siður er uppreist er hafln þar í landi, að menn œæti við þú myndastyttu og bindast þar svardögum í uaf'ui Wash- ingtons og frelsisins.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.