Vínland - 01.01.1903, Blaðsíða 6

Vínland - 01.01.1903, Blaðsíða 6
190 3. Ávið 1803 var aljiýðu stjórnin nýbyrjuð að draga andann. Einveldið spáði henni aldurtila að tlu árurn liðnum. Þótt England sampykti sjálfstæði vort, bjóst pað við, að vér mirndum svelta í hel og hafði í huga að hjálpa oss til pess. Mon- roe kenningiu 1823 mátti ei síðar fæðast, svo lnln frelsaði oss frá umsátri hins “Heilaga Sambands”. ISrí, 1903, er Mon- roe-kenningin, g r u n d v a 11 ar-kenning stjórnfræðinnar um allan heim—yfirlýs- ing um sjálfstæði heimsálfanna allra, 8ú kenning verður nií ekki frekar tak- mörkuð en sjálf fjallræðan; pví pess stærri, sem sá andi og öld er, er hatia íhtiga, pess meir er í henui fólgið. Iíún gildir eius í Asfu sem 1 Ameríkn, og Evrópa viðurkennir hana nú nauðsyn. lega á peim stað, sem Cauning datt liúu fyrst í hug. Árið 1803 vortt tveir menn fremstir allra stjórnenda heimsins: Napóleon, persónugerfingttr einveldisins, og Jefler son, ímynd jafnréttis og alpýöustjórnar. Kapóleon vildi stolna keisaraveldi, sem næði frá Lottisiana yfir þvera heimsálfuna og alt norðttr til Canada og það land hugðist hann aftur mundi vinna Frökk- um til itanda. Forsjónin og rás viðburð- aunaónýtti þennatt mikla nýlendn draum: og keisfirinn seldi pennan nýja heitn, og hann varð partur af lýðveldinu, sent Kapóleon óskaði að “einhvern tíma yrði pví vaxið, að keppa við Eagland, ef ekki á iandi, þá á sjónum.” “Ef til vill,” bætti bann við, “verða Bandamenn eftir tvær eða þrjár aldir ofjnrlar Korðurálfunni.” Kú, árið 1903, höldum vér bátíð í minn- ingu um kaupin á eyðimörkirini, sem alþýðustjóniarfyrirkoniuliig vort hefur þegar gert að limtái ríkjum og fylt þau með tuttugu tniljónum íbúa. Hefði England reynst. Kapóleou viðráðaniegra og hefði Jeíferson ekki verið annar eins vitringur og hanu var, þá hefði Jýðveldl vort liðið undir lok á fyrsta fjórðungi aldariunar. Spursmáliö var þá, hvort vér ættum aftur að smntengjast Englaudi; nú er spursmálið, hvort stofnað skuii allsherjar samband milli engil-saxnesku þjóðbálkauna með Bandarlkin fyrir höfuð. Árið 1803 var ekki til gufuvngn íheiin- inum, og ekkert gufuskip gekk þá milli Evrópu og Aineriku. San Francisco var þá afskektur hafnarbær, sem liorfði út á haf, er engir sigldu nema einstöku æfin- týramenn' Kú, 1903, liefur gnfuöldin ekki einungis komið, heldur er líka næ3tum lijá liðin, og ferðahallir heilsa nú livor annari á miðjii hafinu jafu á'nyggjiilaust eitis og gangandí menn á götum gamnilar borgar. Hatið er stór- kostlegt iýðveldi. sem stjórnað er af lög- um jafn góðum og gildum eins og stjórnarskrá Bandaríkjanna. Kyrraliafið ermiðdepill heimsverzluntrlnnar, og á ströndum þcss mynda eyjar og álfur ný lýðveldi, Á bot.ni hafsins liggur þráður, sem bindur heimsálfurnar saman í vin- áttu. Árið 1803 liafði kenning Hugo Grntius verið til í tvö hundruð ár, en ekkert út- lit á, að hún fengi viðurkenningu í heiminnm. En nú, 1903, höfum vér feng ið alslierjar gerðardómimi í Hag, sem útkljá á misklíð milli þjóðanna á sama hátt og æðsti réttur vor dæmir í málum tnilli ríkjanna. Fyrst þurfti að komast á alsiierjar þjóðasamband—fimtíu þjóðir bundust samtökum um friðsamlega sarn- vinnu, sterkari en nokkrir friðarsáttmál- ar bafa áður verið milli konungsvelda. Þetta alsherjargerðardóma-fyrirkomiilag mun eins vissulega eyða öllurn styrjöld- um ein8 og alþýðuskólarnirog verzlunar- viðskiftin eyddu þrælalialdiiiu. Dóm- stóllinn i llag mun vaxa að valdi og áhrifum þar til orð han3 verða jafn af- gerandi eins og orð kongressins eru nú í Bandarlkjnnum eða parliamentlsins á Englandi. Árið 1803 battbóudinn leðurbótum um kné sér, gekk svo á knjánum og sló akur siriu með orfi og ijá. Fimm menn þurfti til að slá tíu ekra tún á eintim degi. K ú, 1903, situr bóudinn í hásæti á vélinni, hestarnir skokka með liatia kringum akurinn og tennur úr stáli vinna verkið- 1808 y*r bóndinn afskektur á bæ sínuin. 1903 kaupír og selur bóndinn gegn um telefóninn, bindnr vagu sinn aftan í raf- magnslestina og lætur stjórnarþjóna í einkennisbúningi færa sér bréfiu og blöð- in dsglega lieim í búsið sitt. Árið 1803 þótti sá maðnr stórauðugur, sem eignir álti uppá 10,000 doll. Vöxtur verkstæðauna dró saman auðiim ekki slður en fólkið. Auðmaðurítui 1903 ræðúr yfir bundrað miljónum dollarn, kmipir heilar gnfuskipa iíuur og fer með tuttugu miljónir hesta afls þvert yfir álf- una. Og þrátt fyrir þessa sanjansöfiiun auðlegðaniia er liinn ríki maður engu verri cn hann var áður, heldur crmt nlliii' heimur fariun að viðurkenna, að “enginn liiir sjálfum sér og enginn deyr sjálfum sér”. Mr. Carnegie hefur fært þann hugsunarhátt í þessi oið: “Auður er euki eign elnstaklingsins heldur alinennings, en einstaklingurinn liefur umráð yfir honum fjöldanum tfl gagns.” Þetta ár, 1903, mun sitja í öndvegi sögunnar Ivr- ir það að viðurkenna verkamannafélög in og gefaþeim sæti samhliðaauðmamia- félögiuium. Árið 1803 var ekki til einn einasti ríkisháskóli í öllu lýðveldinu, og lærðra skólar voru einungis ætlaðir til að bú.i pilta undir preslsvígslu og lögmensku. Fram til 1835 gátu stúlknr ekki fengið kenzlu í hærri skólum en barnaskólum, nema þá með sérstakri tilsögn. Kú, 1903, keppa stúlkurnar víð piltana ekki að eins í iatínu-skólum, lieldur við ríkis báskólana, og vér trúiiin því, að fyrir það verði þær göfugri mæður göfugri kynslóðar, Árið 1803 bjó fólk í dreifingu, en á öldinui drórst það saman og loks urðu þrengsli víða í borgum. Heimiisllf fór þverrandi við það og í stórborgunum leiddi það til siðspillingar og andlegs vesaldðms. Kú, 1903, er risiu ný alda^ sem dreifir aftur úr fólksfjöldanum og jafnar fólki niður um bygðirnar. Kýtt afl er komið til sögunnar. Það er raf- magnið. Rafmagnið verður nú brúkað til allra flutninga og ferðalaga, og raf- magusöldin mun bæta þennan brest gufu aldarinnar. Hin siðustu hundrað árin einkennast mest, af gufuvaguinum, fréttablaðinu og alþýðuskólanum. Vísifingur hinnar nýju aldar er þrjátíu tVta liá sedrusviðar súla (telefón-stöngin). Ef ræðan var áður silíur og þögnin gull, þá sannast það enn betu'' á þessari öld, þar sem ræðan og þögnin verða eitt og liið snma. Raf- magnsvagninn og sveitn-telefóninn benda á leiðina, sem inti iiggur til lúnuar nýju aldar, þó má ske ekki í gegn um hana. Hin siðferðislegu æðarslög bcuda til, að hin almenim fordæming ofdrykkjunnar og óskírlífisins niuni um síðir reka spill- inguna burt nf götum borganua og út úr opinberum samkomuhúsum. Iiétt á bak við oss er Assuan fióðgarð- urinn, hinn fyrsti símriti Kyri almfsins og járnbrautin frá Moscow til Kyrrahafsins; rétt fyrir franmn oss er skipaskurðurinn mikii, símritinu frá San Fraueisco til Mnnila, járnbrautin frú böfðauum til Cairo, járnbraut niðuv nlla bryggjarlengd Vestinálfunnarog Vatnsveitingiir um alla jörö. Réit á bak við oss eru hin miklu samtök bæði auðvalds og vinnuvalds; og réttfriun undan osa er samvinna þessara tveggjn nfia og friður iniili manna. Rétt á bak við oss em fiíir alþýöuskólar og nær ókeypis póstflutningur; rétt fram undan oss er stjórnar-eign á öllutn al- tnennum lífsnauðsynjutn. Fólk færbráð- um að ráða ytir eldsneyti sínu eins og það mí ræður yfir loftinu, setn það andar og vatninu, sem þsð drekkur. Rétt á bak v'tð oss eru verzlunarsamningar og “opnu clyr.nar” hans Mr. McKiuley’s; ekki langt fram undan oss er toll-laus satnkepni í kauptúnum alira þjóða— fyrii'komulag, sem lætur þann þrífast, sem hiefsstur er, eti ekki þann, sem most þarf að dekra., Rétt á bak við oss er ei ðilegging trúflokka-drambs og ein- stivngiiigskapar; okki langt fratrt undan oss er siuneining auðlegðar og kraftar kvistindómsins, sem sópa mun burt hégómlegum hvötum og eigingjörnum tilgsngi. lnnan skams munuin vér sjá amerí-ka kirkju með trúarjátningu kær- íeikans til manna og undirgefni undir guðs lögmál. Á tuttugustu öidinni munu stríðin deyja; einveld ið inun deyja; flok ka- drátturinn mundeyja en maðuriun mun lifa. Allir munu eiga eitt og sama land, þsið land er veröidin; allir munu hafa eina og sömu von,—sú von er himnaríki. Er þetta ótrúlegt? Yér viljum trúa þvL -1 ndepcndent.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.