Vínland - 01.01.1903, Blaðsíða 5

Vínland - 01.01.1903, Blaðsíða 5
eigin kostnað; en í skólunum fyrir sunnan annast skólarnir sjálfir kenzl- una peim að kostnaðarlausu. Þeir peningar, sem nú eru brúkað- ir til að standa straum af kenzlunni við skólann í Manitoba, eru teknir ór sameiginlegum sjóði íslendiuga í Oanada, N.-Dakota og Minnesota, peirra, sem standa í iiinu lúterska kirkjufélagi íslendinga í Vestur- heimi. Er það gert samkvæmt ráð- stöfun ársþings þess félags. I>eim sjóði var safnað í þeim tilgangi, að koma upp kirkjulegri, lúterskri mentastofnun fyrir íslendinga hér í landi. Enn sem komið er hefir kirkjufélagið ekki séð sér fært, að ráðast í það fyrirtæki. Nú er þessi sjóður og það, sem í hann safuast, að nokkru leyti brúkaður til að kosta kenzluna við einn skóla í einni ver- aldlegri fræðigrein, sem að sjálf- sögðu hefði orðið kend við hinn fyrirhugaða kirkjuskóla. Ymsir hafa liaft orð á því, hvort þetta væri leyfi- legt og tilgangi gefendanna sam- kvæmt, sem að líkindum liafi aðal- lega haft 1 liuga að styrkja trúar- brögð sln með tillögum sínuiu. Um það skulum vér ekkert segja, Hitt finst oss ekki dyljast, að nú sé svo komið, að íslenzku kenzlan sé fyrir rás viðburðanna algerlega að verða fráskila við hina gömlu skólaliug- mynd kirkjufélagsins og komast í hendur hinum almennu mentastofn- unum ríkjanna, og má vera, að það sé bezt. En þá er líka komið á daginn það, sem Vínland sagði fyrir í vor sem leið, að síi kenzla yrði að vera í meir en einu lao-i, hvert ríki um sig að annast hana. Munu þann- ig t.d. N.-Dakota-búar sjá um kenzl- una Iijá sér og þeir í Manitoba annast einir kenzluna við sína skóla. Þannig fer málið um kenz.Iu í ís- lenzku úr höndum kirkjufélagsins til háskóla ríkjanna. En hvað verður þá um skólahug- myndina gömlu og skólasjóðinn? Dað leiðir tíminn í ljós. En víst er um það, að kirkjufélagið hefir jafna þörf og áður á skóla sínuin, enda þótt aðrir skólar taki að sér þessa sérstöku tungumáls-kenzlu, sem í rauninni kemur trúarbragðaskóla- liugmyndinni ekkert við. Sjóherinrv Vantfvr Liðsmenn. Bandamenn hafa aukið mjög her- skipastól sinn slðan þeir áttu í ófriðnum við Spánverja. En þeir liafa aflað sér tiltiilulega fleiri skipa en inanna svo sjöliðið er nú mann- fátt. Stjórnin þarf að fá fimtn þús- und nyja liðsmenn á herskip sin fyr- ir lok júlímánaðar, og hún hefur því gert út fimin lieutenanta til þess, að ferðast um Bandaríkin og velja liðs- mannaefni. Hver lieutenant hefur með sér einn herlækni og þrjá eða fjóra undirforingja eða sjóliðsmenn: eiga þeir að prófa þá, sem bjóða sig fram og veita inngönguleyfi þeim, sem hæfir reynast. t>eir fara ekki um þau ríki, sem liggja að sjó á austur eða vestur ströndum landsins, því reynslan hefur sVnt það, að þeir unglingar, sem aldir eru upp I sjávar- þorpum og í borgum eru ekki a:ski- leg liðsmannaefni, en sveitapiltar frá vesturríkjunum hafa reynst bezt. Deir kostir, sem mest er utn vert að nyirliðsinenn hafi erhreysti og óspilt siðferði, En flestir unglingar ujip- aldir við sjó læra meir af því, sem Ijótt or en jafnaldrar þeirra upp til sveita, og þeir, sem hafa verið sjó- menn á verzlunar- og flutnings-skip- um þykja óhæfir fyrir sjóherinn. Sjóliðið þarfnast alls konar iðnað- armanna t. d. trésmiða, málara, elda- rnanna, baka'ra, seglgerðarmanna, skrifara, o. s. frv. og laun þau, er þeir fá, oru frá $30 til $00 um ntán- uðinn auk fata, fæðis og læknis- hjálpar. En mest þörf er fyrir ung- linga til að la:ra sjómensku og her- þjónustu. Unglingar þeir, sem stjórnin vill fá fyrir sjóliðið verða að vera 15 til 17 ára gamlir, heilsuhraustir og lfta- lausir að líkamsskapnaði, ekki minna en fiinm fet og fjórir þumlungar að hæð og níutíu pund að þyngd. t>eir Verða að s^na skriflegt sainþykki foreldra eða fjárhaldsmanna, og vott- orð um óspilt siðferði. I>eir verða að vera borgarar Bandaríkjanna og bæði lesandi og skrifandi. Ef þeir segja ekki rétt til sín eða sverja rangan eið sæta þeir þungri hegn- ingu. Ef siðferði þeirra er spilt, eru þeir sendir lieim aftur undir eins og það komst upp um þá. I>eir verða að skrifa undir samnino-. er O skuldbindur þá til að þjóna í sjólið- inu þangað til þeir eru 21 árs gaml- ir. Kaup þeirra er fyrst $9 um mán- uðinn en síðar $15 til $21. Auk þess fá þeir fæði, klæðnað, og alla hjúkrun í veikindum, og meðan þeir eru á heræfingaskipunum er þeim kend sjóinenska, heræíingar og bók- mentir. Eftir að þeim er veitt móttaka eru þeir þegar settir á heræfinga- skipin í Newport, Norfolk eða San- Francisco, og eftir sex mánaða dvöl þar eru þeir sendir í leiðangur með einhverju herskipi. I>egar þeir koma aftur til Bandaríkjanna er þeim skip- að rúm meðal sjóliðsmanna á stærstu herskipunum, og eru eftir J>að á ferð með þeim til og frá um heiminn. A því ferðalagi eru þeir látnir æfa sig í að lesa og skrifa og þeim er kent: reikningur, saga, landafræði, sjó- menska, rafmagnsfræði, mannvirkja- fra:ði og herþjónusta. I>eir heim- sækja flesta helz.tu hafnabæi í heimi, og fá þar leyfi ti! að vera á landi og dálítið skotsilfur fyrir skemtanir. Guðsþjónusta er Iialdin á hverjum sunnudegi og sunnudagsskóli áeftir. I>eir, sem þannig komast inn í sjóherinn, geta með tímanum náð góðri stóðu, því flestir undirforingj- ar, sem nú eru á herskipum Banda- manna, eru úr þeirra flokki. Sjó- liðsmenn nú á tímum eru að flestu ólíkir vanalegum sjómönnum. Skip þau, er þeir eru á, eru samsteypa af hinum margbrotnustu vélum og verk- færum, og þeir menn, semvinnameð þeim, verða að hafa mikla mentun, en stjórnlausir drykkjurútar eiga þar ekki lieima. Lieutenant Ryan verður með sín- um mönnuin í Minneapolis og St. Paul frá 23. feb. til 7. marz til þess, að prófa þá, sem vilja ganga í sjó- liðiö. í Grand Forks, N. I). verður hann 9. til 14. marz og i Fargo 1(>. til 21 marz. t>oir, sem vilja komast í sjóherinn geta ekki búist við að hafa neitt g'ott af því nema þeir liafi óspilt sið- ferði, einbeittan og sjálfstæðan vilja og liafi hug og áræði til að mæta hættum og torfærum.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.