Vínland - 01.01.1903, Page 8

Vínland - 01.01.1903, Page 8
i------------------------------Á | Sambandsþirvgið. $ Bandamenn hafajafn- ÞingiS og an haft orð á sér fvrir Forsetinn að yera Btórrirkir og fljótvirkir, og þeir eru það líka í flentu, að minsta kosti í verk- legum framkvæmdum. En stjórn þeirra og þing er þó vanalaga mjög hægfara; og sú raun er á orðin á þessu þingi, að margt hefur verið talað en fátt útrætt Það er eins og vant er, að flest mál fmrfa langan tíma til að ná fullnaðar úrakurði í öldungadeildinni. Roosevelt forseti krefst þess, að ýms lagafrumvörp verði gerð nð lögum á þessu þingi, t. d. frum- varpið um að takmarka veldi einokunar- fólagMiina og bann gegn því, að járnbraut, ir fiytji vörur peirra með lægra fiutnings gjaldi en þær taka af almenntngi, því það er á flestra vitorði, a3 þær geri það þó engar iögmætar sannanir sóu fyrir því. Verzlunarsainningar við Cuba er mesta áhugamál forsetans, og er inælt, að dag- lega áminni hann senatórana hvar sein hann hittir þá að' máii, og segi þeim, að það só skylda þeirra og republíkanska flokksins, að leiða öll þessi mál til tykta á þessu þingi. En senatórarnir álíta það tign sinni ósamboðið, að taka áminning- um lians með auösveipni. Þeir segja, að euginn forseti hafi áðar dirfst aö hlutast til um störf þingmanna eins og Roosevelt garir nú, og sumir kalla athæfi hans blátt áfram framhleypni. En undir niðri eru þeir flestir hálfsineikir við hann af því þeir vita, að hann talar máli þjóð' arinnar. Fulitrúadeildin hefur lokið við mörg lagafrumvðrp, þar á meðal frumv. til laga um hermálefui og her Bandaiíkj- annajfrumv. um endurbætt innflytjenda lög, og frumv. um að lækka toll á vörum frá Filippseyjnm; frumv. um aö gefa Oklahoina, Arizona og New Nexico rikisréttindi; frumv. um átta klukku- atunda vinnu o. fl. En öll þessi fruin- vörp liggja órædd fyrir ölduugadeildinní og óvíst, að neitt þeirra verði lítrætt þessar sex vikur, sem eltir eru af þiug- tímanum. Þnu stórtíðindi urðti Tollur A Kolum á þinginu, að báðar Afrvvjmlnn þingdaildir sam- þyktu næstum í einu hljóði og á einum degi, aö engan toll skyldi gjalda af kolum, sem innflntt yrðu til Bandaríkjanna í heiit ár. Þetta gerðist 14. janúar. Að eins sex atkvæði ▼oru greidd móti því í fulltrúadeildinuí. 8vo vnr frutnvarpið þogar sent til öldunga- deiidarinnar, og þar samþykt i einu hljóði, umrseBulaust, á níu mínútum. Hefur það varla komið fyrir í manna minnum að öldungadeildin hafl af- greitt nokkurt mál á svo stuttum tíma.— Kolakaujimenn um alt land halda kolum S afarháu verði og vilja ekki selja nema með afarkostum, þó þeir hafi nóg kol í vðrslum sínum. Þess vegua tók þingið þetta til bragðs til þess að þeir fengju makleg málagjöld fyrir tiltektir sínar. £n það þykir þó meirl tíðindum sæta, að Mr. Jenkins, þingmaöur frá Wisconsin, sem talinn er afturhaldsmaður og er for- maður dómsnefndarinnar í fulltrúadeild- innl, bar sama dag (14. jan.) fram þá til- lðgu í fulltrúadeildinni, að stjórnin skyldi kasta eign sinni á “öll kolalönd og kola- náma í Bandaríkjnnum, og allar járn- brautir, sem hafðar væru til kolaflutninga í landinu.” Félagar hauf, allir Republi kanar í fulltrúadeildinni, urðu sein þrumulostuir er þessi gjörræðislega byltingartillaga, sem þeir svo nefna, var borin fram, meö einbeittri alvöru, af einuin helzta afturhaldsmanni úr þeirra flokki. Og það þykir sjálfsagt, að þctta þing hvorki geti né vilji gera neitt til þess, að þetta málefui fái framgang að sinni. En tillaga Mr. Jenkins þykir ei aö BÍður stórinerkileg sein “tákn tím anna.” R.annsókn Vorkfa.Ilsins i Kola- námunum. Rannsóknarnefndin lieldur áfram að yflrheyra vitni í verkfallsmálinu mikla. Námaeigendurnir eru nú sem stendur að sýna nefndinni sína hlið málsins og leiða fram mörg vitni máli sínu til stuðn- ings. Þar á undan yfirheyrðí nefndiu 150 verkamenn, sem ekki tilheyra verka- mannaféiögunum. Fyrir sköminu kom það i ijós við yfirheyrsluna, að t.veim mönnum, tilheyrandi verkamannafélög- unum,liefði ekki verið hegnt né vikið úr félaginu þrátt f.yrir það, að þeir liöfðu ráðist á verkamann, er ekki tilheyrði félögunum og var við vinnu í námunum. Gray dómari, formaður rannsóknar- nefndariunar, yfirheyrði einn af embættis- mönnum félagsins ítarlega og komst svo að orði, að hann feginn vildi, “aö félögin kæmust úr því feni, sem nokkuð af þeiin væri sokkið í.” Þessum orðum dómar- ans mótmælti Mitcliell forseti og leiddi það til langra umræða um hverjar væru skyldur slíkra félaga að þvi er snerti aga á meðlimum þeirra. Kolaekla er enn mikil um land alt og verð þeirra afarhátt. All-mikið eru járn- brautirnarásakaðar fyrir tregðu á flutu- ingi. í sumum bæjum er mesta einokun á allri kolaverzluu. Bumstaðar eru kol geymd og fást ekki keypt hvað sem í boði er. í bænum Arcola 1 lllinois tóku 300 bæjarbúar 10. þ. m. kolalesteiua ber- fangi og skiftu með sér kolunum. Voru í leiöangri þeim prestar, bankastjórar og margir helztumenn bæjarins. Hafði þeim áður verið neitað um kaup á kolunum. Víða hefur horft til vandræða í líka átt. Ástandið í Vervezuela. Þar horfir alt í betri átt núen að undan- förnn. Upphlaupið gegn Castro forseta hefur að mestu leyti hjaðnað niður. Baukastjórar og helztu menn í Caracas liafa getað afstýrt gjaldþrotum og verzl unarvandræðum. Mr. Bowen, sendiherra Bandaríkjanna, sem vera áfulltrúi Vene- zuelamauna á sáttfundinum, er nú lagð- ur af stað á einu hcrskipi Bandamanna áleiðis til Washington. Við burtför Mr. Bowen’s frá Caracas var honum hvers kyns sómi sýndur bæði af innbúunum og útlendum inöunum og voru honum færð mörg þakkarávörp fyrir liðveislu sína. Búist er við að sáttafundurinn verði hald- inn í einhverju hótelinu í Washington og að sattanefndin taki óðar til starfa, þegar Mr. Bowen kemurtil Wash- inglún, Tnlið er víst, að mjög bráðlega verði aftur opnaðar hafuirnar í Vene- zuela, sem lokaðar hafa verið af her- skipuw stórveldanna. Póstávís».nir. Arið, sem Ieið (1902) roru sendar frá Bandarikjunum til útlanda 1,811,111 póst- ávísanir, sem alls náinu 22,974,473 doilur- um. Mestvarsent til þessara landa: til Englands $5,898,185- Rússlands $1,884,- 643; Þý.kalands $2,887,442; Austurríkis $1,851,336; Canada $2,867,014; Ungverja- lands $1,685,769; Ítalíu $2,462,500; Japan $1,208,441; Svíþjóðar $1,978,667. Mikiö af fé þessu eru peniugar, sein nýkomnir inenn senda ættingjum og vin- um, helzt til þess að þair verjlþvítil þess að komast hingað til lands. Ríkir menn, sem eiga fé á bönkum, senda sjaldan póstávísanir. Flestar póstávísan ir eru sendur rétt fyrir jóliu; eru þær líklega jólagjatir. Jnulendar póstávísan- ir voru um 39 miljónir að tölu og pen- ingaupphæðin rúml. tvö liundruð og níu- tíu miljónir dollara. í Bretlandl vorn póstávísauir það ár rúml. tólf miljónir (þar af 614,420 til útlauda) og peniuga upphæðin rúml. 183 milj. dollara. Geng- ur það næst Bandaríkjunum þó munur- inn sé inikill. Oss liafa borist nokkrar ritgerðir um spíritúalismus, sem höfundaruir æskja að vér birtum 1 Víulandi. Eru þær ritað- ar gegn grein þeirri, er stóð í blaðiuu “Um Andafræði”. Ilalda þeir því fram, að spíritúalismus sé vísindagrein, en rit- gerð Vínlands “Um Andafræði” sýni ekk- ert annað en þekkingarleysi á málinu. Þeir styðja mál sitt með því að vitna til ýmsra rita fornra og nýrra um spíritúal- ismus og svo benda þeir á fræga visinda- menn, sem eru spíritúalistar. Vínland hefur ekki rúm fyrir ritgerðir þessar og getur ekki tekið eina fram yflr aðra til birtingar, með því lilca vér álítum deilu- efnlö óþarft.

x

Vínland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.