Vínland - 01.03.1903, Blaðsíða 1

Vínland - 01.03.1903, Blaðsíða 1
MXNNEOTA, MINN., MAHZ, 1903. Nr. II. ár 4. p. m. rar Blitið hinu 57. Kongressinn sambandsþingi Bandaríkj- nnna. En SHindiegurs hóf senatið auka pingsetu samkvæmt fyritskipun for- eetans, er ófús var að sleppa efrideildinui fyr eu lnín hafði staðfest sa'.nningana við Culombia og' Cuba. Efri deildin hafði ailan síðasta pingtíma farið undan í flæmiugi og lagst pað verk undir höfuð. Me0 pessari auka setu hugðist forsetinu að neyða deildiha til að láta undan, og er nú ijóst orðið, að samniuguriun við Colombia um Panatna- gkipaskurðinn verði staöfeatur, en aftur á iuóti litur út fyrir, að senaiiuu takist að leika á forset- ann í Cuba-málinu; pað virðist aitla að breyta svo eamniugunum, að nauðsynlegt sé að hann komi «innig fyrir fulltrúadeildina og verði pví ekkert af staðfestingu um sinn. Sumir ern að spá, að for- B.etinn muui pá gera sór hægt um hönd og boða nýtt aukaping beggja deilda. Hér skulu taldar helztu framkvæmdir hins nýafstaðua pings: Nýtt burgaralegt stjórnarfyrir- komulag var í lög leitt fyrir Eilippseyjarnar; ný Btjórnardeild fyrir verzluuar- og verka-mál var Btofnuð; ráðstafanir voru gerðar til að leggja ekipaskurðinn inikia við Panama; fó var veitt til Tatnsveitinga um purkabelti Vestur-rikjanna; ráð- Btafanir voru gerðar til að sporua niót yfirgangi einokunarfélaga, par á meðal (auk nýju stjórnar- deildarinnar) sampykt Elkins-lögin, sem banna afslátt járnbrauta á vörutiutningi félögunumí hag, breyting á Sherman-lögunum, svo auðveldara verði að lögsækja einokunarféiögin, og viðbót tveggja aðstoðar dómsmálastjóra til að færa mál á heudur peim. Meira fé var veitt til opinberra parfa á pessu pingi en átt hefur sér stað nokkru siniii áður. Allar fjárveitingar 57. kongressins voru $1,554,108,518. Nýtt hermála fyrirkomuiag var lögleitt. Ný stjórnarskrifstofa var stofuuð til að annast skýrsiur landsius. Lög nin útilokun Kíuverja voru enduruýjuð og sömuleiðis liig, aem banna tilbúuing smjörlíkis. Filippseyjarnar fengn ný lög um peningasláttu og gull ákveðið sem inælikvarði; $300,000,000 var veitt tilhjálpar nauð- Btöddum á eyjunum. Aukin voru eftirlaun peirra, er sár og öikuinsl hafa hlotið 1 pjónnstu Banda- ríkjanna, og eftirlauna lögunum breytt svo, að örðugt verði fyrir ungt kvenfólk að giftast gömlum iippgjafa hermönnum í peim tilgangi, að ná eftir- launum hermannaeknaeftirfráfall peirra. Sjóliðið var aukið og ákveðið að smíða flmm ný herskip. Alaska samningurinn var sampyktur. Óiítkljáð mál eru aðallega samningarnir við Cuba og við Colombia um skipaskurðinn. Af lagai'rumvörpum peim, sem ekki náðu fram að ganga, eru iielzt pau um tollafslátt á vörum frá Filippseyjuin, Aldrich fruinvarpið um gæzlu á fé almennings og' tillagan um inngöngu territoríanua. Enn fretnur var verziunar-samningnum við New- foundland vísað frá og feld lögin am átta tima viunu, LitUefleld’s einokunarfélaga lögin og mörg öunur pýðingar minni frumvörp Tilnefning for- setans á dr. William D. Crmn (svertingja) sem tollheimtumanni í Charlestotvn var synjað stað- festingu. Fátt hefur vakið meiri eftír- Avrkið Frelsi tekt á seinni tíð heldur en yfir- í Rússl&ndi lýsing Kússakeisara nú við há- tiðsrhaldið á fæðingardegi föður hans, Alexanders 111., um trúarbragðafrelsi í landinu, nokkra sjáifstjórn og ptngræði iianda alpýðu og ýtnsar endurbætur á sveitastjórnarfyrir- koiunlagiuu. Nikulás keisari segist muni halda áfram viðleitni föður sins og afa, að rýmka um bændaiýðinn. Það var afl liins núverandi keisara, Alexander II., sem fyrst leysti alpýðuna úr præi- dómi. t>vi voru aamfara miklar óeirðir í Kúss- landi um mörg ár, en sinátt og smátt fékk bænda- lýðurinn, sem er 80 per cent. af pjóðiuni, meira frelsi. Alexander II. var myrtur, en eonur lians, faðir núverandi keisarans, gerði sig iíklegan til að gefa pjóðinni eun meira frelsi og jafuvel ping- buudið konungsBtjórnarfyrirkomulag, en Níhilista óspektirnar knúðu hann til að hætta við öll pau áform og halda áfram einveldisstjórninni gömlu. Nikuiás keisari hefur sýnt sig tiltölulega mjög frjálslyndan, eins og pessi siðasta yfirlýsing lians ber með sér, en liætt er við, að pað eigi langt í land, að Kússar fái fullkomið stjórnfrelsi, sökum mentunarleysis alpýðu annars vegar, en byltingar anda Nlhilistauna hins vegar. Míkið var um dýrðir í Kóma- 25 ára borg 5. p. m. í tilefni af 25 KrýrvingB-r-hátíS ára krýningar-afmæli Leó Páftvns páfa. í dómkirkjunni var mannpröngin svo mikil að lá við meiðslum. Kl. 11 árdegis var hinni miklu klukku Péturskirkjunnar hringt og tóku allar kirkjuklukkur borgarinnar, 393 að tölu, undir, og var með pví tilkynt, að páfl væri lagður á stað frá páfahöllinni áleiðis til kirkjunnar. 44 kardinálar í rauðum kyrtlum genguá undan páfanum. Páfinn var horinn í dýrðlegum stóli af 12 rsuðklæddum mönnem. Hann var fölur í andliti en poldi pó hreifinguna furðu vel. Ilann er nú 93. Sra gamall. Atik kardinálanna voru 315 biskupar í för með páfnnum, og margt annaö stórmenni, par á meðal hertoginn af Norfolk sem fulltrúi ensku stjórnar- innar. Páflnn blessaöi yflr allan lýð og lét syngja sér messu með mikitli dýrð í kirkjimui. Leó páfi XIII. hefur verið biskup öO ár, kardináU nærri 50 ár og mí páfi i 25 ár. Haiin hefur set.ið lengur að páfastóli eu nokkur fyrirrennari hans að PíusiIX. einum undanskildum. Nú er hann heim komítm Sigurför aftur til Eogiands, .loseph Chamberlouns Chamberlain nýlendu- stjóri Breta, úr Suður- Afríku för sinni og er honum faguað forkunnar vei á ættjörðinni með veizlum og ræðuhöldum. För haus var hitt mesta frægöaríór og fékk han n svo miklu áorkað, að gegnir furðu. Hann kotn til Afríku 2(5. des. Hy.au flutti pegar ræður á ýmsiun stöðum og svo mikil áhrif höföu pær á landslýð- inn, bæði enskan og liollengkan, að allir létu fús- lega að orðum lians. Hatir. fullvissaði Búaua uin, að árangurslaust væri fyrir pá að spyrna móti broddumim, en liét peim öllu góðu ef peir vildu gerast hollir brezkir pegnar. Chamberlain miðl- aði málutn, sætti leiðtogaiia og sagði fyrir um alla stjórn af frábærri skarpskygui og sanngirui. Blomefontein mætti honum allhörð mótspyrna; vofu par fyrir nokkrir Búa höfðingjar með kæru- skjal mikið á hendur brezku stjórninni. Sagt erað Chamberlain hafl pá rut.nið í skap en stiit sig, og svo fór, að málaflutningsmenn Búa hrukku hvergi við honum og sjálflr Búarnir létu sannfærast og fóru burt syngjandi Chamberlain lof og prís. Hann leggur 4 stað frá Washing- FerSalag ton í byrjun næsta mánaðar f Forsetans langa ferð um Vestur-ríkin. Til St. Paul og Minneapolis kemur liann fyrst,; fer svo til Norður-Dakota og tefur um stund í Fargo að morgni dags 7. apríl, fer paðan vestur, tefur lít.ið eit.t í Jamestown, og nokkuð lengur í Bismarck að kveldi sama dags; síðan fer hann til Yellowstone Park og verður par einn viku tíma afskektur og í næði, ferðast svo nm Vestur-ríkin par til hann fer til St. Louis til að vígja þar sýninguna mifelu 30. apríl. Alls staðar er verið að búa undir að taka á raóti Roosevelt forseta á liátíðlegan hátt. briðja p. m. gengu pau lög Vínsa.la Bönnuð í gildi, að bönnuð er öll í Þinghúsinu. sala áfengra drykkja í veitingasölum pinghússins í Washington. Hér eftir verða því þeir af laga- smiðum landsins, sem ekki pola að vera pur- brjósta, að hafa vínföng sín með sérog geyma þau. í ekúffHm skrifborða sinna. Þessi nýju lög gýna pó, að baráttan gegn vínsöbi er dálítið tekin til gveina og eru ef til vill góðs vitl fyrir framtiðina. Nokkuð er pað, að fulltrúum vínsölonnar var illa við petta lagafrumvarp og reynda á allau hátt, að koma pví fyrir kattarnef. ^5 •»»»»» Helztu ViðbvirSir. 1

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.