Vínland - 01.03.1903, Blaðsíða 2

Vínland - 01.03.1903, Blaðsíða 2
Roosevelt Forseti. Álit Norð\irálfurvr\ar á Forseía. Banda- ríkjanrva.. Eftir Baron d'Entournelles de Conslant. (Ilöfundur f'cssarar ritt'erðar er franskur fingskörungur og einn af dóinurum Frakkiands í Haag-dóinsuefndinni. Hann átti góðan þátt i stofnun þess alsherjar gerðardóinstólsárið 1899. Hann hefur ritað manna mest um alheimsfriðar- hugmyndina. Fyrir ári síðan heimsótti hann land vort, kyutist Roosevelt forseta, flutti fyrirlestra í New York, Chicagoog öðruni stórborguin,og hvarf heim aftur mjög ánægður yíir friðarhorfnnum). Hoosevelt forseti átti því láni að fagna þegar hann tók við stjórnartaumunum, að hann ekki að eins vakti almenna eftirtekt, heldur varð einnig aðnjótandi velvildar altnennings. Nú hafa pagn- að allar vafaspurningar honuin viðvíkjandi, en í staöinn er komin meiri alvarleg eftirtekt á honum og tiítrú til hans, og vinsemdir haiis fara dagvax- andi. Norðurálfan tekur eftir því, að hinn nú- verandi forseti Bandaríkjanna I Vesturheimi er nokkuð meira en formlegur embættismaður. Haun er álitinn vera virkilegnr maflur, sem ekki la'tur sér nægja það eitt, að vera tómur þjóðhöfðingi, heldur þjóðhöfðingi, sem líf og sál et' í. Vér fiuu- utn, að hann er hvorttveggja í eintt: fulitrúi sinn- ar eigin þjóðar og fulltrúi alls mannkynsins; og fyrir þá sök yflrgnælir hann svo marga stjórnend- ur liðinnar og núlegrar tiðar. Á Frakklandi hefur Iíoosevelt forseti uttnið það kraftaverk, að uá samróma lofi allra flokka. Virðing hans er enn meiri fyrir þá sök, að vér dætnutn um hann eftir verkum lians, sem eru niiklu tneiri, en vér áttum von á. Eg fyrir mitt leyti viðnrkenni það, að eg var Upphaflega býsna kvíðaí'ullur út af honum. Oss hafði verið sagt það um Mr. KooseveJt,að hann dýrkaði mátti nn ytir alla hluti fram. Af því hann væri hugsandi maðui' og rithöfundiir, var oss sagt, að hannstund og stund legði frá sér kiílubyssii sína, og tæki sinn Jivassa penna til að rita lof um æflntýri og sigur- vinningar. Og satt er það, að liann hefur endur- lífgað og gert vegsainlegar skoðanir þar að lút- andi, sem úreltar voru orðuar í gömlu Evrópu, með sínum nýju kenningum um skyldur nútíðar- inannsins. Að stofna sjálfum sér í hættu og sigra í otust nmí þeiin tilgangi, að leysa heiminn úr áþjáu hins illa— það er ekki að dýrka máttiim, heldur að stríða við máttiun og reyna að knýja hann í þjón- ust meitningar og réttlætis. Á öllum tímuin Itefur þetta vei'ið æðsta hugsjón göfttgra manná. Uetta var hirjn háleiti tilgangur krossferðanna, el'tir löngun J)u Guesclius, Joait fráArc, hersliöfðingj- anna í byrjttn stjórnbyltingariunar frönsku, Wash- ingtons og Lafayettes. Það var meira að segjtt dranmur Napoleons! 8vo þegar forlögin skyndi- lega fengu Mr. Koosevelt hin æðstu völd í hendur, þá vonuðu sumir, að gott inundi af honum leiða, eu aðrir töidu hann liættulegan mann. Hættuleg- an mann? Já, í sannleika litettulegan ef hanri yrði öivaöur af þeirn tækifærum, sem hantt nú hafði fengið til að láta drauma slna rætast, á þaun hátt, aö sækjast eftir hinni auðfengnu og liégóm- legu dýrð, sem fæst fyrir ómerkilegar sigurvinn- ingar: ef hann, eins og svo margir þjóðhöfðingjar, skyldi áiíta, að hann þyrfti að vinna sér til frægð- ar með landvinningum og vopnabraki; ef hann léti freistast til að stofna þjóð sinni í stríð og vekja styrjaldir í heiminum. Þá hefði hann sannarlega veríð Norðurálfunni hættulegur; því gainli heint- urinn er þegar komiim svo langt I þessa illu átt, að Jtinn ungi Yesturheimur hefði getað au.ðveld- lega með dæmi sínu æst blóðhita hernaðar- og harðstjórnar-andans. En ef nú aftur á hinn bóginn, að RoosevtH forseti liti öðrum augum á köllun sína sem yflr- drotnari þjóðarinnar, þá muudu margir fá nýja von, ekki að eins í hans eigin landi, heldur líka um allan hinn mentaða heim. Ilvernig skyldi hann fara með hinar nýju landeignir sínar? Það var spurningin, sem efst var í huga vor allra, sér staklega þá vér litum í kring um oss í gömlu heimsálfunni, þar sem stjórnirnar sýnast keppa hver við aðra um að eyða sem mestu fé I þýðing arlausau herkostnað. llefði nú Mr. Roosevelt kastað sér x þessa hringiðu hins heimskuiega “vopnáða friðar”, eða réttara sagt, stjórnleysis, og helt þar olíu í eldinn og jafnvel “boðið einum bet- ur” en vér, þá hefði hann unnið heiminum óbætan- legt tjón. Eu sem betur fór skildi Rooseveit forseti köllun sína á annan hátt, og frá þeirri stundu liefur forseti Bandaríkjanna, án þess að suúa bakinu við Monroe-kenuingunni, verið leið- togi Norðurálfunnar, leiðarstjarnan, sem frelsar hana frá skipbroti; jú, sanukallaður ljósviti á liættulegri strönd, þvj í þessti náttmyrkri, sem vér blindir erum að fálma f'yrir oss í hér í Evrópu, er oss engin hjálp hoðin, nema hin sanxa gamla hjáip: sverðið, eiuveldið, sigurvegarinn. Oss er boðið að stma huga vorum að leiðangri erlendis, til þess vér ekki missum þolinmæðiua, svo oss sé ba'gt frá eiuui ógæfu með annari ógæfu. Oss er lialdið í önnum \ið heimskulegar lierferðir til Kína, t.il Transvaal og tii Venezuela, Það er álitið, að með því, að vekja þannig ef'tirtekt fólks á ískyggilegu ástandí annurs staðar, sein þóekki varirallatíð þá gleymi það byrðum sínuin og láti gera sig drukkið af æsingum og blekkja sig með gylling- uui svokallaðrar ættjarðarástar. Mr. Roosevelt sá hversu hættuleg þessi tál- mynd var. Og þar sem hantx vafalaust liefur ver ið vonlaus um að geta opnað atigu stjóruanna, þá einsetti liatin sér að kotna vitinu fyrir liina tál dregnu alþýðu. Stjórnir landanna kendu alþýð unni, að stríö ætti að vera n.arkmiðið og vopnaður triður meituibólín. Iíann bauð fólki frið og sátta- fuudi. Hlíkt er sannkölluð stjórnarbylting! Nýi heimurinn borgar oss nú með rentu iandkönnunar skuldina gömln. Með því að neyða stórveldi Norðurálfunnar til að birtast frammi fyrir alsherj- ar dómstólnum, sem kendur er við Haag, en fyrirlit'n i var , a"nvel af þeim, sem ltann höfðutil búið, hefur Iíoosevelt vakið þau og losað undau mnrtröð þeirri, et' á þaim lá, og komið I veg fyrir, að menning lteiinsins tkæi mörg afturfarar spor, og lenti á ný í ógöngur og biði ósigur. Hans vegna er uú í dag í rauninni öllum greiddur vegur til íriðsamlegra xlrslita allra ágreiningsmála. Rödd hans hefur talað það, ssm bjó I huga alheitnsins, og þau orð, fyrst einu sinni er búið að tála þau, verða aldrei, að mínu álitl, þögguð. Þannig fékk ranglátt strið og glæpsatnleg ofsókn það rothögg, sem reið því að fullu. Án þess að vera draumsjónamaður eða skáld eða heimspekingur getur hyer maður raeð heil- brigðri skynsemi séð, að ef stríðin verða svo óvin- sæl að þau ekki lengur verða möguleg, þá liggur hið sama fyrir þeim vopnaða friði, semvérnú allir búum við. Þá mun hver þjóð að eins viðhalda Þeim lögmæta herafla, sem uauð'synlegur er til landvarnar, en ekki meir,—rétt eins og á sér stað I Bandaríkjunum; og Evrópa mun sameigiiilega þakka Yesturheimí fyrir eítirdæmið og kenniug- una. Þetta sá eg fyrir þegar eg f'yrir n.-tirri ári síðan sagði í Chicago, að samkepnin við Ameríktunenn hefði gottí för með sér, því hún uppörvar Evrópu og hvetur ltana til að ganga í endurnýjungu líf- daganna, og þannig verðttr hættan oss til blessun- ar. Fjárhagsleg aamkepni var oss hættuleg, en siðferðisleg samkepni verður oss tilfrelsunar; hún verður til frelsunar menningu Norðurálfunnar, því Norðurálfan er fjárhirzla, sein Bandamenn vilja varðveita eins og vér. Sundurslititi, dauð- þreytt af yfirvofandi styrjÖIdtim, var Norðurálfarx kominað þrotum. Mr. Roosevelt hefur sýnt, hvern- ig henni megi bjarga—hefur, satt að segja.bjarg- að henni. Eiuhvern tima mun eg sýna fram á hvernig, með itvaða meðulum, að Bandaríkiti, eft.ir minni skoðun, inuni koma friði á í Norðurálfunni. Sú sannfæring mín styrkist með liverjum deginum. En í þetta sittn legg eg frá mér penna minn og iæt triér nægja að segja, að Roosevelt forseti hefur feugið síuar göfugmannlegu óskir uppfyltar og iiefur sem fyrirmyndar stjórnmálamaður tuttug- ust.u aldarinnar verðskttldað hjartanlegt þakklæti bæði sítts eigin lauds og alls matinkynsius. —Þýtt úr Indepeudent. Sena.tor Krwite Nelson. Vafalausl) stendur hann fremstur allra skandi- naviskra stjórnmálagarpa í Vesturheimi, Kuútur gamli Nelson, eldri senatorinn frá Minnesota, og einn er ltann af n.ikilhæfustu þitigmötinuin á lög- gjafarþingi Bandaríkjanna. Yirðing hans hefur aukist til muna á síðasta þingi, svo fáir efrideildar þingmenn I Washington þykja nxt standa honutn á sporði. Nelson er Norðnxaðtir af bændaættum, en hefur numið lögfræði sjáll'ur og þykir manna fróðastur í þeirri greiu. Ileimili lians er í Alexandria, smábæ I Dotiglas couuty, Minnesota. Nelson hefur ekki náð þvi mikla áliti, sem hann nxí hefur um land alt, skyudilega. Sináin saman hefur liann fyrir lxyggiiidi sín og sitt mikla starfsþrek þokast hærra og liærra. Þegar Nelsou talar hlusta allir með eftirtekt á mál hans, því allir vita, að þá er ekki verið að tala ilt i bláinn. Mesta afreksverk Nelsons á slðasta þingi er stofnun hins nýja ráðgjafa-embættis og verzlunar- og atvinnumála-stjórndeildarinnar. 8ú hugmynd er frá honum komin upphaflega. Ilann lagði

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.