Vínland - 01.02.1906, Síða 1
VINLdAND
IV. árg.
MINNEOTA,
MINN.,
FEBRÚAR 1900.
12.
Helztu Viðburðir
í fulltríiadeild sambandsfiingsins var 8.
febrfiar gengið til atkvæða um frumvarp það
til laga um jiifnuð á ílutn-
ASgerðir ingsgjaldi 4 járnbrautum, er
Þingsins nefnist Hepburn frumvarpið
eftir böfundi f>ess og flutn-
ingsmanni. t>að var samþykt pví nær í einu
liljóði með 340 atkvæðum gegn 7. Frumvarp
petta er að rnestu leyti samhljóða tillögum
Iioosevelts forseta í f>ví máli, eins og hann
iagði f>ær fyrir pingið í boðskap sínum til
pess við pingsetningu í haust; og fari svo að
frumvarp þetta komist óskaddað gegn um
hreinsnnareldinn í öldungadeildinni, pá fær
milli-ríkja verzlunarnefnd stjórnarinnar fult
vald til að ákveða flutningsgjald á öllum járn-
brautum hér í landi. og öll járnbrautafélög
verða að leggja fram opinberar skyrslur ár-
loga, og gera stjórninni fulla grein fyrir öll-
um viðskiftum viðpjóðina. t>egar frumvarp
petta kom fyrir öldungadeildina varpaðpeg-
ar borið undir nefndarálit. Sú nefnd hefir
lokið starfi sínu og breytingar pær,er hún hefir
gert eru svo miklar að frumvarpið er nú orð-
ið alt annað en pað var er pað kom frá full-
trúadoildinni. Hreytingartillögur pessar
miða að pví, að takmarka svo pað vald, er
stjórnin fái til eftirlits með járnbrautunum, að
járnbrautarfélögin gætu farið sínu frara eftir
sem áður, pó frumvarpið yrði að lögum í
peirri mynd, sem pað nú er í. En líklegt er
að öldungadeildin sampykki ekki breyting-
arnar, þvf hún á pað víst, að Roosevelt muni
aldrei staðfesta pau lög og pjóðin öll verði
peirri sampykt mótfallin, og nú er pví helzt
útlit fyrir að frumvarp petta verði sampykt
í öldungadoildinni óbrey tt eins og pað var af-
greitt af fulltrúadeildinni. — Öldungadeildiu
hefir nylega samjíydst hið alræmda lagafrum-
varp um stjórnarstyrk til skipaútgerðar, sem
hvert (>ingið eftir annað hefir haft til með-
ferðar, en aldroi liefir útkljáð orðið fyr en nú,
Fjárveiting J>ingsins til eftirlauna fyrir upp-
gjafa hermenn, ekkjurpeirra og ættingja.voru
sampyktar í fulltrviadeildinni 8. J>. m. Á
næsta fjárhagstímabili verður eftirlauna upji-
hæðin um 139 mil jónir dollara, en pað er meira
fé en Austurríki, Frakkland, Þyzkaland og
Fngland gjalda öll aðsamtöldu til pess kon-
ar eftirlauna, og J>ó er útlit fyrir að pessi út-
gjöld Bandaríkjastjórnar fari enn vaxandi ár
frá ári. Nú er petta annar stærsti liðurinn í
útgjaldadálk stjórnarinnar, kostnaður póst-
stjórnarinnar er hið eina, sem fram úr J>ví fer.
Verkfall pað hið mikla, er stóð yfir í
harðkolanámunum í austurríkjunum árið 1902
mun fiestum enn vera minnis-
Verkfall stætt, J>ví meiri hluti pjóðar-
í innar varð fyrir tilfinnanlegu
Vændum tjóni af afleiðingum pess, pó
J>að að sjálfsögðu kæmi lang-
harðast niðurá námaeigendum og.verkamönn-
um við námurnar. Sættir komust par loks á
fyrir milligöngu Roosevelts forseta og annara
góðra manna, og samningar peir, er J>á voru
gerðir, bættu stórum hag verkamanna í liarð-
kolanámunum. svo J>eir hafa slðanátt við góð
kjör að búa, og eru flestir mjögánægðir með
sinn hag. Meðan pað verkfall stóð yfir var
ekki meir en fjórði hlutiaf öllum kolanámum
Bandaríkjanna beinlínis við pað riðiun, J>ví að
í öllum linkolanáinum gengu menn að verki
eftir sem áður, en allar verksmiðjur og járn-
brautir brenna mest linkolum, svo pað verk-
fall varð J>eim að engu tjóni. En nú er ráð
fyrir gert að hefja alment verkfall í öllum
kolanámum um land alt og verði pví fram-
gongt pá má nærri geta hve miklu meiri og
verri afleiðingar pað verkfall muni hafa en
verkfallið árið 1902. Oánægjan er nú öll
meðal verkamanna í linkolanámum, f>ví þeir
eiga við verri kjör að búa en félagsbræður
peirra í harðkolanámunum í Pennsylvaniu.
Þeir styrktu pá með fégjöfum og réttu poim
óspart hjálparhönd meðan peir voru vinnu-
lausir, on urðu ekki sömu hlunninda aðnjót-
andi og peir er verkfallinu var lokið, og kref j-
ast pess nú að svipaðir samningar og pá voru
gerðir í Pennsylvaniu komist á milli náma-
stjóra og verkamanna í öllum' kölanámum
landsins, að öðrum kosti hóta J>eir almennu
verkfalli 1. apríl. Hvorirtveggja búast nú
við hinu versta. Námaeigendur draga sam-
an varðlið til pess að gæta námanna, en verka-
menn safna fé sér til viðurværis meðan á verk-
fallinu stendur, er mælt að peir eigi nú um
prjár miljónir dollara í sjóði og búist við að
hafa sex miljónir fyrir 1. apríl. Engarsamn-
ingstilraunir hafa en hepnast og ekkert útlit
er fyrir að verkfalli pessu verði afstyrt, nema
svo fari að námamenn í Pennsylvaniu skorist
undan að taka pátt i pví. Eigin hagsmuna
vegna eru peir verkfallinu algerlegú mót-
fallnir, en peir eru skuldbundnir félagsbræð-
ur J>eirra námamanna, er vilja fá pví fr.im-
gengt, og eiga peim margt gott upp að inna,
J>ess vegna er hætt við að J>eir neyðist til að
fylgja J>eim í pessu rnáli, og ef peir afráða að
ger-a J>að, J>á má telja víst, eins og nú horfir
við, að vorkfall petta byrji 1. apríl.
Þjóðfundur sá, er nú stendur yfir í Al-
geciras (á Spáni) til pess að ráða til lykta
ymsuro prætumálum um
Fundurinn Marocco, er voru orðin að
i svo miklu deiluefni milli
Algeciras peirra pjóða, er mest afskifti
hafa haft af pví ríki, aö til
vandræða horfði, hefir mjög litlu afkastað tit
J>essa. Mestur var áorreiningurinn m i 11 i
Frakka og Þjóðverja, pví peir vildu hvorir
um sig öllu ráða i Maroeeo,og allmiklar ófrið-
arhorfur hafa verið milli peirra pjóða út af
pví; en auk pess vildu Englendingar. Spán-
verjar og fleiri J>jóðir sjá svo um, að sér yrði
elcki bolað út J>ar .í landi. Soldáninn í Mar-
occo er duglaus hálfviti, ogstjórnleysi [>ar í
landi keyrir svo úr hófi að stórveldin og aðr-
ar pjóðir, sem par eiga verzlanir og aðrar
eignir, hafa orðið að hafa sérstakt eftirlit með
pví, og soldán sjálfur hefirleitað á peirra náð-
>r> °g f>aö er mest fyrir tilstyrk annara pjóða
að liann hefir lafað í tigninni síðustu árin. Hér
bfðst pví gott tækifæri fyrir eitthvert stór-
veldanna að ná fullum yfirráðum par i landi
ef ekki stæði pað í vegi, að hin sæju ofsjón-
um yfirpví. Aðallega er um pað kept að ná
öllum yfirráðum í Marooeo, pó ekki sé pað
látið uppskátt en að eins sérstök ágreinings-
atriði gerð að J>rætu efni. Það er [>ví í raun
og veru hlutverk [>essa fundar að miðla svo
málum með öllum J>eim pjóðum, er afskifti
hafa af Marocco, að hver peirra megi vel við
una og jafnframt á að búa svo um hnútana
að engin peirra reyni að brjótast par til valda.
Á funcíi pessum sitja fulltrúar frá tólf pjóð-
um, og ekkert mál er par til lykta leitt ef ein
[>jóð mótmælir, til [>ess parf sampykki peirra
allra, pess vegna parf, sem nærri ná geta,
mjög varlega að fara, og pað er engin furða
pó seint gangi að skera úr málum.
Það var fyrir löngu alkunnugt orðið á
Englandi að hinn forni stjórnarflokkur (Uni-
onists), sem J>ar hefir lengi set-
Aðrlr iðað völdum, var alveg heillum
Viðburðir horfinn, en pó áttu fáir von á
pví, að flokkur sá, er nú kom
til valda (Liberals) myndi vinna eins stórkost-
legan sigur í kosningum og raun varð á.—-
Fregnin um lát Kristjáns konungs níunda 29.
jan. kom öllum á óvæntog hann hefir mörg-
um orðið harmdauði. Varla er neinn núlif-
andi pjóðhöfðingi í Evrópu almenteins mik-
ils virtur eða vinsælli en hann var, pvl pó hann
væri enginn atkvæðamaður I stjórnarstörfum
og ynni engin afreksverk um dagana, pá var
[>að pó öllum heimi kunnugt, að hann var
göfuglyndur maðurmeð óflekkuðu mannorði.