Vínland - 01.02.1906, Síða 5
félöcr geti veitt sérstökum verzlumirfélögum
afslátt á öllu (lutningsgjaldi svo engum öör-
um sé unt við pau að keppa. 1 pessu máli
liefði pað auðvitað orðið árangurslaust að
stefna járnbrautastjórunum fyrir dómstólana,
því pó peir hefðu verið sakfeldir, pá liefðu
þeir dómar okki til lengdar ráðið neina bót á
ranglæti því, er járnbrautafélögin hafa í
frammi haft við þjóðina. I>ess vegna krafð-
ist pjóðin pess, að lög yrðu samin, er gæfu
þjóð og stjórn fult vald til að hafa umsjón og
eftirlit með jöfnuði á öllu flutningsgjaldi á
járnbrautum, og þau lög liggja nó fyrir sam-
bandsþinginu. I öldungadeild þingsins eru
flestir þingmenn félagsbræður járnbrauta- og
einokunar-félaga, þeim er því illa við þetta
lagafrumvarp og vildu gjarnan koma því fyr-
ir kattarnef ef þeir þyrðu. En þrátt fyrir
það eru þó allar h'kur til að þeirsamþykki það
á þessu þingi, því þeir neyðafet til að lúta
vilja þjóðarinnar. Hið þriðja er landþjófn-
aðarmálið. Bæði heil félög og einstakir menn
stela árlega miklu stjórnarlandi, eða draga
undir sig afurðir af landeignum stjórnarinn-
ar. I því máli er enginn hörgull á lögura,
og væri þeim framfylgt myndi auðvelt vera
að hegna afbrotamönnunum og stemma al-
gerlega stigu fyrir því, að nokkur maður
dragi undir sig þjóðeignir heimildarlaust.
En sú skoðun er alment ríkjandi, að það sö
hverjum manni leyfilegt að hagnytasér stjórn-
arlönd, som liggja óyrkt og eru engra ein-
stakra manna eign. Af þessu leiðir það, að
stjórnin getur ekki framfylgt lögunum, þau
eru i þessu máli dauður bókstafur vegna þess
að almenningsálitið er þeim mótfallið. Sama
er að segja um flesta eða alla þá óhæfu, sem
alment viðgengst hér í landi, það t*r almenn-
ingsálitið, sem ræöur tilveru hennar, hvort
sem nokkur löff eru til stíluð treírn henni
eða engin.
Flestir, som til þekkja, munu vera sam-
dóma um það aðauðvaldið sé versta mein hins
ameiíska þjóðfélags nú á tímum. En það
þjóðfélag á vissulega mesta eða alla sök á
því að það er látið viðgangast að einstakir
meðlimir þess beiti auðvaldi sínu ranglega.
Allur meginn þorri þessa þjóðfélags dyrkar
auðinn, og margir, sem þykjast vera alfrjálsir
menn, oru í raun og veru ekkert annað en
þrælar auðs og ágirndar. Hinir oru efalaust
færri, sem ekki vilja auðvaldi lúta og auð-
mönnum þjóna, ef þeir sjá sér sjálfum hag í
því. Flost eða öll þau rangindi, er auðvald-
ið hefir í frammi liaft hér í landi, eru afleið-
ingar þeirrar ágirndar, sem alment er drotn-
andi í þjóðfélaginu og þrældómsandi þeirrar
lotningar, or menn alment bera fyrir auð og
auðvaldi, veldur því að flestir líða það að þau
rangindi viðgangist, þangað til þeim verður
það tilfinnanleot aö þau baki sérsjálfum tjón.
Hvort heldur það er sársaukatilfinning
undan svipu auðvaldsins eða framfarir sið-
menningar og meðvitund æðra sálarlífs en
^uðskyrkunar, sem því voldur, að auðvaldiðor
nú síðustu árin farið að mæta mikilli mót-
spyrnu í þjóðfélagi voru, það skulum vér ósagt
láta. Líklegt er þó að þetta hvorttveggja
eigi mestan þátt í því. Víst or það að sú
mótspyrna fer nú óðum vaxandi og haldi því
áfram, sem fram hofir farið það sem af er þess-
ari öld, þá má þess fylliloga vænta að auð-
veldið vorði algerlega að velli lagt og auðs-
dyrkun verði ekki ríkjandi ástríða hjá þessu
þjóðfélagi í lok aldarinnar.
En þrátt fyrir það þó þessir galiar og
margir fleiri, sem illir eru, eigi heima í þjóðfé-
lagi voru, þá mun þó enginn réttur saman-
burður loiða annað í Ijós, of á alt er litið, en
það sé eitt hið bezta í heimi. Á því er eng-
inn efi að þessi þjóð hefir meiri auð og meira
af jarðneskum gæðum en nokkuriinnur þjóð
í heimi, og engin önnur þjóð stondur henni
nú jafnfætis að fiöri og þreki til framkvæmda;
en hið andlega líf honnar og siðferðisþrek
hefir enn ekki náð þeim þroska er það hefir
náð hjá sumum öðrum þjóðum; í því má hún
vænta mestra framfara á þessari öld, og þar
af leiðandi á hún í vændum ömetanlegar um-
bætur á stjórn og skipulagi þjóðfélagsins.
-------------*■ ^
Búf rFieðisnám,
•
Slötturnar í norflvesturríkjunum eru víðfrægar
orðnar fyrir afurðir pa;r, er pær gefa af sér árlega,
par vex meiri lilutinn af öllu pvi hveiti, er pjóðin
þarf árlega sér til viðurværis, og auk þess tiy/.t
þaðan mikið hveiti til annara landa. En þó hveiti-
ræktin eé aðalatvinnuvegurinn í þessum liluta
landsins, þá cru þó margar aðrar greinir landbúu-
aðarins, sem að öllu samtöldu eru engu minni
auðsuppspretta fyrir þjóðina á ári liverju. Þegar
þess er gætt,hve mikið land þetla framleiðir,mætti
hiklaust geta þess til, að landbúnaður sé þar injög
fullkominn og bændur séu þaryflr höfuð töluverð-
ir búfræðingar. En í raun og veru fer þvi fjarri
að svo sé. Liændur læra alment þau störf, sem til
þess eru nauðsynleg að undirbúa akurlöud,_ sá
korntegundum og hirða uppskeruna, og þeir geta
ufkastað þeim störfum fljótt og fyrirhafnarlitið, af
því að þeir liafa til þess hinar beztu og fullkomn-
nstu völar og akuryrkjuverkfæri, sem til eru í
lieimi; þeir hafa einnig allir lært einliverja aðferð
til að liirða búpening sinn,sem ylir höfuð erfrem-
ur hin tyrirhafnarmiusta en liin aífarasælasta. En
þekking þeirra all-flestra á landbúnaði, sem fræði-
grein, er að sj&lfsögðu sáraiítil. Landið er svo
frjósamt, að það getur, — eða heflr getað alt til
þessa,— framleitt ríkulega uppskeru, þó mjög
lítið hafl hingað til verið að því stnðlað, af mauna-
völdum, að viðhalda frjósemi þess, en ýmislegt
aðhafst, er að því miðar að spilla lienni. Það er
ytirleitt miklu fremur landgæðum en búviti manna
að þakka, hvað mikið landbúnaðurinn lieflr af sór
geflð hér í norðvesturríkjunum: en það hlýtur að
breytast þegar fram líða stundir. Enn gengur alt
vel með því búskaparlagi, sem hiugað til heflr við-
gengist, pví landrými og frjómagn liins nýja jarð-
En með tímanum fjölgar bændum og landrýmið
verður minna og minna, og frjómagn jarðvegar-
ins minkar þvi ineir, því lengur sem það er notað
til framloiðslu mnbótalanst. Af því leiðir það, að
bændur hljóta að bæta það upp með fullkomnari
búskaparaðferð, sem við það tapast, að ábýlisjarð-
ir minka og jarðvegurinn gengnr úr sér. Þetta
hafa bændur i öllum elztu sveitum liér í landi orð-
ið að reyna, og vér gerum að eins ráð fyrir. að í
þessum hluta landsins verði landbúhaðurinn sömi^
lögum að lilýða og annarsstaðar, en förum ekki
að öðru leyti með neina spádóma.
Einhver þekking i búfræði er hverjum bónda
nauðsynleg, og góðir liúmenn eru i raun og veru
góðir lnífræðingar, hvort sem þeir liafa gengið á
nokkurn skóla eða engan til þess að læra þáfræði-
grein. En það er um þá fræðslu eins og liverja
aðra, að námið verður öllum fjölda manna miklu
auðveldara og aðgengilegra i skólum eu utanskóla,
og því margbrotnari og vandasamari, sem land-
bxínaðurinn verður, þvi betri leiðbeining getur
bóndinn eða bóndaefnið fengið af því skólanámi,
og það nám tekur að sjálfsögðu, hér sem annars-
staðar, framförum að sama skapi og búskapurinn.
Híkisháskólinu hér í Jlinnesota er talinnmeð beztu
búnaðarskólum í Bandarikjunum, og uokkrir aðr-
ir búnaðarskólar eru í norðvesiurríkjunum, sem
allmikið orð fer af. Framfarir landbúnaðarins i
þessmn landsliliita, eru að miklu leyti áhrifum
þessará skóla að þakka, þvi þó húfræðingarnir séu
enn aö tiltölu fáir, sem frá þeim koma, þá verður
þó árangurinn af starfi þeirra, á tilraunaslöðvum,
almecningi brátt kunnar, og ýmsir taka það eftir,
sem vel hefir reynst þar.
Fáeinir Islendingar hafa numið búfræði á hér-
lendum skólum eða eru nú að stunda búfræðisnám.
En þeim ætti að fjölga, er það nám s’unda, pví
landbúnaður er aðalatvinnuvegur Vestur-íslend-
inga, og því meira kapp, sem þeir leggja á að atla
s6r þekkingará þeirri atvinnugrein, því meiri arð
liljóta þeir af henni að fá, og það því frcmUr, sem
telja má víst, að búskapur verði vandameiri hér í
landi þegar fram líða stuncúr, og bæúdur þurti síð-
ar meiri þekkiugu, en mi er nauðsynícg.
Ný Bók.
J'razilíi/fararnir. Skáldsaga eftir .1. M. Bjarna-
son. W i n u i p e g, prontsmiöja Lögbergs
1905. (159 bls. Kostar i kápu 50 eent).
Kver þetta er fyrsti þáttur sögunnar, og segir
þar liá „ýmsum kynlegum ævintýrum“ fjögra Is-
lendiuga, er fyrir þá lcomu fyrstu þrjú árin, sem
þeir dvöldu i Bra/.iliu. I frásögninni lýsa sér flest
þau einkenni höf., sem áður eru aikunu orðin af
sögum hans, og sérstaklega er það auðsætt hve
lýsingar og samtöl manna í sögu þessari ern uauða
líkar mannalýsingum og samræðum i sögunni „Ei-
rikur Hansson *. En að efni til er þetta sögu upp-
httf öldungis ólíkt sögunui af Eiríki Hanssvni.
Þar var lítið söguefni, en það litla efui var tekið
úr hversdagsliflnu, en liér segir frá allskonar
kynjaviðburðum, sem varla geta átt sér stað í
hversdagslifl manna, hvorki í Brazilíu né anuar-
staðar. Það er enn okki fullséð hvernig skáldinu
vegar eru frumskilyrði þess að sú búnaðaraðferð muni taka-t. að fást við þetta yrkisefni, og ofsnemt
blessist, og þau skilyrði hafa enn ekki brugðist. > að dæma sögu, þegar lmn er ekki hálfsögð.