Vínland - 01.02.1906, Blaðsíða 4
5 VÍNLAND 5
Mánaðarblað. Verð $1.00 árg. !
Utgefendur: Vfnlarvd Publishing Co.
B. B. Jónsson, Manager.
líitstjóri: Tb. Thordarson.
Entered at the post-office at Minneota,
Minn., as second-class matter.
F ramfarahorfur.
Nítjánda öldin er hið langmerkasta
hundrað ára tímabil í sögu mannkynsins, því
framfarir Jress á [reirri öld voru í flestum grein-
um margfalt meiri en nokkru sinni áður, og
par sem þeirra gætti rninst var gröndvöllur
lagður fyrir þær til komandialda. tlin miklu
umskifti, sem orðið hafa í mannheimum á
Jreirri öld, eru svo stórkostleg að fáir munu
geta gert sér glögga grein fyrir [jví hver breyt-
ing þar eráorðin. Hver, sem tekur mannfó-
lagið í byrjun nítjándu aldar til samanburðar
við það, sem nú er uppi í byrjun tuttugustu
aldarinnar, hlytur fljólt að kannast við að
margt er nú ólíkt því, er áður var, og því
betur sem liann athugar það, því meiri og
skyrari verður sá munur í augum tians. Að
vísu eru | a;r breytingar, sem orðnar eru á
þessu tímabili ekki allsstaðar jafn bersynileg-
ar, því ekki hafa allar þjóðir tekið jöfnum
framförurn, og til eru auðvitað þau þjóðfélög
þó rnentuð megi kalla (eins og t. d. Kínverj-
ar), er lítið hafa brey/.t á nítjándu öldinni, en
það má telja undantekning því allur meginn
þorri mannkj'nsins heíir orðið samferða á|
menningarbrautinni, þó sumir séu að sjálf-
sögðu nokkuð hægfara og hafi dregist tölu-
vert aftur úr lestinni.
Hvergi eru framfarir nítjándu aldarinnar
bersvnilogri en hör í Bandaríkjunum. og
hvergi annarstaðar hafa þær framfaiir borið
eins margraldan ávöxt oins og hér í landi, og
þeirrar arfleifðar verður tuttugasta öldin að-
njótandi.
. t>að má því tekja fyllilega víst að þessi
nybyrjaða öld verði heillaríkari og farsælli en
nokkur undanfarin öld fyrir alt mannkynið i
heild sinni, en sérstaklega má þó gera ráð fyr-
ir að hún verði gullöld þeirra þjóða, sem
fremstar standa nú á framfarabrautinni.
Margar þjóðir eiga enn við bág kjör að
búa. Haröstjórn og fáfræði eiga enn margt
hásætið í mannfélaginu og heilar þjóðirstanda
enn fjötraðar undir þrældómsoki þeirra. En
óefað verður þess ekki langt að bíða að þær
losni úr þeim fjötrum. Tuttugasta öldin
verður frelsisöld þeirra flestra’ eða allra. Hún
getur ekki gcrt allar þjóðir jafnar, en hún
getur skilið svo við að þær verði þá silar
frjálsar.
Enn eru ekki liðin meira en rúml. fimm
ár af þessari öld, en þau ár hafa verið atburða-
rík og afleiðingar þeirra atburða virðast allar
stefna að því takmarki, sem menningar fram-
sókn þessarar aklar sækir að. Saga þeirra
atburða er Ijót með köflum en vanalega end-
ar alt vel, þar sem svo langt er komið sög-
unni. Par getur engra nyrra harðstjóra og
herkonunga, er brjótast tii valda og afla sér
frægðar með því að kúga land og lyð, en þar
er sagt frá Jijóðfélögum og heilum þjóðum,
sem brjótast undan oki harðstjórans ogreyna
af fremsta megni að útryma fornri hjátrú og
fáfræði, en afla sér í þess stað þekkingar og
nútíðarmenninfrar. Enn er barist osr ölium
þeim vöpnum beitt er bezt bíta, en núer það
ekki, eins og áður var, hroki 00 drotnunar-
O 7 O
oirni einstakra manna, sem hefur sisurfánann
yfir þrællyndum lyð; nú er það lyðurinn, sem
grípur til vopna af frjálsum vilja, beitir þeim
gegn harðstjórn og hroka valdi, og ber jafn-
an sigur úr bytum.
Til grundvallar fyrir öllum framförum
mannkynsins liggur þekking á lögum nátt-
i'irunnar og réttur skilningur á hlutverki
mannsins og stöðu hans í ríki náttúrunnar.
Sú þekking er hinn eini áreiðanlegi leiðarvís-
ir mannsins í baráttu hans fyrir jarðnoskri til-
veru, og því meira sem hún ræður lögum í
viðskiftalifi mannfélagsins, [>ví varanlegri og
afEarasælli verður tilvera þess. Framfarir
mannkynsins hafa á síöari tímum verið lang-
mestar í náttúruvísindum og þeim greinum,
er þar að lúta, ogþoim framförum mánæstum
undantekningarlaust þakka alt það, sem bætt
hefir hagi þess fyr og síðar, þó breytingar
þær, sem orðiðhafa á viðskiftalífi mannfélags-
! ins síðastliðin mannsaldur séu Ijósustu dæm-
in. En í þeim greinum, erfjærtt standa eðl-
islögum náttúrunnar hafa framfarirnar verið
margfalt minni, ogí sumum atriðum litlar eða
engar. Pólitik, borgaraleg lög, siðferðislög-
mál og trúmál mannfélagsins hafa yfir iiöfuð
litlum sérstökum framförum tekið á þessu
tímabili; tilvera þess er að mestu leyti háð
kröfum mannsandans og tilfinningum hans,
og er svo bundin við bókstafi og fornar venj-
ur að íhald er þar eðlilegra en framsókn til
breytinga, og auk þess er það sjaldgæft að
áreiðanleg sönnun í þessum greinumsyni ber-
lega hvað rétt sé eða rangt i þeim skilningi,
er fullnægir vísindalegri þekkingu. Pess
vegna er þess ekki að vænta að siðferði manna
og fólagslög séu samfara í framförum þeirri
þekkingu, sem þau eru að mestu leyti óháð.
llór í landi sjást þess Jjósust dæmin
hverjar hafi verið framfarir nítjándu aldarinn-
ar, og enginn þjóð nýtur ávaxtanna af þeim
framförum í ríkulogri mæli en þjóð þessa
lands. Hau fáu ár, sem af eru þessari öld, hafa
verið hin heillaríkustu í sögu þessarar þjóð-
ar, og varla mun það ofmælt þó sagt sé, að
aldrei hafi nein þjóð í heimi lifað þvílíka
sældardaga, sem þessi þjóð hefir lifað það
sem af er nyju öldinni.
Hað er að vísu margurmaður hér í Iandi,
sem á við bág kjör að búa, og ekki þarf lengi -
eða langt að leyta þeirra manna, ssm liafa út
á margt að setja og undan mörgu að kvarta. 1
En þetta eru mein, sem mannfélaginu eru
ásköpuð og verða aldrei læknuð til fuISs þó
að miklu leyti megi varna þeim; og vist er
um það, að aldrei munu í neinu öðru þjóðfé-
lagi hafa verið tiltölulega færri bágstaddir
menn, líknarlausir, en nú eru bér hjá vorri
þjóð. Bað er reyndar langt frá því, að stjórn-
arskipulag hafi enn þá náð hér í lar.di þeirri
fullkomnun að telja megi óaðfinnanlegt, og
að öllu leyti í samræmi við æðstu hugmvndir
manna um sjálfstjórnarfyrirkomulag frjálsrar
þjóðar. En það má óhætt fullyrða að fcérlend
stjórn er þjóðinni fyllilega samboðin, því að
í lyðfrjálsu landi getur ekkert stjórnarfyrir-
komulagátt heima hrngur en þjóðin sættirsig
við það, þar eru nóg tækifæri til að breyta
lögum, og þar eru jafnvel gildajidi lög eklt-
ert annað en dauður bókstafur, ef þau sam-
þyðast ekki réttlætistilfinningum iyðsins, eða
hann erþeim mótfallinn og hirðir ekki að fram-
fylgja ákvæði þeirra. E>að er hverjum manni
auðsætt, sem nokkurn gaum gefur daglegri
stjórn og röttarfari, að fiest af því, sem þar
fer fram er beinlínis eða óbeinlínisá almenn-
ings ábyrgð; sé lög og réttur fótum troðið þá
er það næstum undantekningarlanst aðkenna
hirðuleysi eða spillingar anda almennings, og
þegar lilgin hafa fult vakl og rétlvísin lætur
til sín taka, þá er þá vanalega orsökin sú, að
róttlætistilfinning lyðsins er þeim samdóma
og krefst þess að valdi þeirra sé fyllilega beitt.
Móti því getur enginn réttsýnn maður
borið, að það, sem helzt er aðfinnsluvert og
mest fer aflaga fiér í landi, hvílir á ábyrgð þjóð-
arinnar sjálfrar, og á rót sína í því, að sjálf-
stæði einstakra mantia, og réttlætistilfinningu
og siðferðisþreki fjiildans er oft og inatt
mjög ábótavant; en hver, sem sér þetta, hlvt-
ur einnig að taka eftir því, að margir þeir við-
burðir hafa orðið nýlega, er bera þess vott að
á þetta sé nú komin stórkostleg tireyting til
hins betra.
Nú sem stendur eru á dagskrá þrjú þjóð-
mál, er vakið liafa alraenna eftirtekt hér í
landi og saga þeirra mála sýnir greinilega
hvað mestu' ræður í pólitik ogréttarfari þjóð-
arinnar. I lífsábyrgðarmálunum var rann-
sókn hafin og öllurn réttargangi stranglega
framfylgt, þó var málavöxtum þar svo háttað
að afbrot þeirra manna, sem sviksamlega fóru
með almenningseign gátu ekki komið undir
ákvæði neinna hegningarlaga. En allir ein-
staklingar fundu sárt til þess, að þeim hafði
verið gert rangt til, og kröfðust bóta afdrátt-
arlaust. Það var vilji þjóðarinnarog almenn-
ingsálitið, sem stevpti sökudólgunum og hefir
reynst sumum þoírra harður refsidómur, þó
lög og dómstólar hafi ekki náð til þeirra.
Annað mál, öllu erfiðara viðfangs en þetta,
er, það að koma jöfnuði á tíutningsgjald.á
járnbrautum og afstýra því, að járnbrauta-