Vínland - 01.02.1906, Síða 8

Vínland - 01.02.1906, Síða 8
En fað eru ekki Bandamenn einir, scm nú ern farnir að kenna á því að Iíínverjar eru vaknaðir til meðvitundar um sjálfstæða krafta. Japanar ráku sig á pað mjög óþægilega í haust, því páætl- uðu peir sér að taka livorki meira néminna en alt Manchuria af Iíínverjum undir sína vernd og yfir- ráð, eftir að friðurinn varsaminn við Rússa. En Kínverjar þverneituðu að gefa Japönum nokkra heimild til annara yfirráða í Manchuria en peirra, er peir höfðu fengið yfir járnhrautinni og nokkr um borgum þar í landi, samkvæmt friðarskilmál unum viðRússa, oghótuðu peimaðgrípa tilvopna og fá í lið með sér aðrar pjóðir, enda Riíssa sjálfa, ef Japanar færu pess frekar á leit að ná meiriyfir ráðum par í landi. Japanar urðu forviða af pess- ari einurð og dirfsku Kínverja, og sáu sér ekki annað vænna en láta undan og sleppa Manchuria við pá. ---------— »—•—^---------------1------- Frétta Pistlar. lllll NTAIX, X. I)., FKHBÚAR 190(5. Veðrátta hefir verið fremur köld sxðastliðnar vikur. Iferra Guðjón Olafsson, sem unnið hefir við verzlun E. Thorwaldson, dvaldi nærri árlangt í VVinnipeg; er n\;kominn hingað og hefir tekið við hinu fyrra staríi sinu. Eyrir skömmu andaöist Iíristján Jónsson, aldr aður maðnr, ættaður af Norðurlandi. Ilannbjó mörg ár nálægt Mountain og var í beztu bænda röð, og sómamaður í hvivetna. Prófessor Ifans Reynolds flutti fyrirlestur i janúar, og sýndi fjölda mynda frá íslandi Færeyj- um og Noregi. Myndirnar voru smekklega vald- ar og fremur góðar, en ekKi skýrar, vegna pess að ljósið varekki nógu kraftmikið. Mr. Reynolds er hámentaður maður og hefir ferðast víða; ber hann mjög lilýjan hug til íslands og íslendinga, og til- gangur hans með fyrirlestrinum var, eins og liann komst að orði, „að gera tilraun til að sameina liugi og hjörtu frænd-pjóðanna fornu, og benda peim á pað, sem bezt er í fari hvorrar fyrir sig, svo að brostin vináttubönd yrðu endurtengd“. •—I. V. Leifur. N. I). AGEIÍ'LT.TUKAL COI.T.KGF. .1A N’. 190(5. Eftir fvlgjandi eru nöfn peirra íslendinga, er nám stunda við búnaðarskólann í Fargo (The North IJakota Agricultural Coliege). / ju rðyflj udeildinni: Hannes Kristjánsson, Eyford. Friðrik Olafsson, Eyford. Jón M. Jónsson, Glasston. Sigurður Einarsson, Hallson. Björn B. Hjálmarsson, Akra. ‘ ■■ r / undirbi'minffsdeildinni. ’t Sigurður Gíslason, Mountain. B. 8. Thorwaldson, Akra. Carl Einarsson, Hensel. 1 híiKnljóriiaifrieði (Domestic Sciencej: Ungl'rú C. Eyjólfson, Gardar. Ungfrú G. Fredrickson, Gardar. Ungfrú II. Hördal, Hallson. Ungfrú Lina Kristjánson, Hallson. 1 —S. GHlumn. Lífsábyrgðamálin. . Stöðugt koma í Ijós fleiri og meiri svik í fari hinna fornu stjúrnenda lífsábyrgðarfélaganna. Þennan mánuð hefir einna mest kveðið að rann- sóki; peirra mála í New York Life félaginu, og sér staklega hefir par verið leitt í ljós athæfi peirra McCall’s fyrv. forseta félagsins og málaflutnings- mannsins Andrew Hamiltons. Rannsóknarnefndin sýndi fullar sannanir fyrir pví, að pessir menn hefðu stolið úr félagssjóði 1,074,774 dollurum og enga grein fyrirpví gert hvernig eða til hverspeir hefðu varið peim peningum. Nefndin hefir lcom- ist að pvi, að pau prettán ár, scm Hamilton hefir verið í pjónustu félagsins, hafa honum verið fengnir í hendur 1,347,382.41 dollarar af félagsfé. Af peirri upphæð voru 37,607.61 dollarar laun Hamiltons, en McCai' borgaði félaginu 235,000 dollara og lvugðist með pví gera hreint fyrir sín- um dyrum pegar upp komst um atliæfi hans. Ham- ilton er nú landflóttamaður í Parísarborg, og par hefir enn ekki til hans náð, en McCall er dauðnr, og talið er víst að ófarir hans í málum pessunv hafi flýtt fyrir dauða hans. í skýrslum peim, er rann- sóknarnefndin lét birta pjóðinni 8. p. m.er hörðum orðum farið um óráðvendni peirra félagsstjóra er seldu Hamilton fé petta í hendur og reyndu svo að dylja pað með fölskum reikningum og lognum skýrslum. Nefndin hélt einnig fast fram peirri tillögu að hefja skyldi sakamál gegn McCall og Hamilton. Það sem McCall hafði borgað félag- inu í skaðabætur bætti ckkert málsstað hans, hann misti á svipstundu alt pað traust og álit, er hann áður hafði notiðíNew York, par sem liann var talinn með langmestu fjármálastjórum alt til pessa, og nú vofði yfir honum málssókn, sein að öllum líkum hefði gert hann ðreiga að lokum. Þetta var meira en hann gat afborið og paðvarlán hans að dauðinn gerði enda á pví. En Ilamilton verður liklega landflóttamaður pað sem eftirer æfi hans, pví par sem hann nú er, verður hann ekki tekinn að lögum, en stigi hann nokkuru sinni fæti hér á land veit hann vel hvað hann á í vændum. Málarekstur pessi hefir einnigkomiðhartnið- ur á flestum sljórnendum „Mutual Life“ og „Ecjuitable“ félaganna, sem hafa átt til sömu saka að svara og stéttarbræður peirra í New Y’ork Life félaginu. McCurdy forseti Mutual Life félagsins, er nú að öllu Iieillum liorfinn eins og McCall var síoustu dagana sem hann lifði, og talið er víst að hann muni setjast að erlendis og lifa par pað sem eftir er æfinnar, sem landflóttamaður, pví með pví móti getur hann að minsta kosti haklið einhverju af eignum sínum, sem að líkindum yrðu allar af honum teknar ef hann væri langvistum hér í landi. J. W. Alexander, fyrv. forseti Eqnitable félags ins, er í sömu klípunni staddur, og hefir auk pess verið hættulega veikur til skams tíma, svo helzt leit lit fyrir að hann myndi fara sömu leið og MeCall. En J. H.Hyde, sáer áður var varaforseti Equitable félagsins og upptölc átti að málum pess- um, er nú fluttlir til Parísar og lætur líklega aldrei frarnar sjá sig hér í landi. QLOBELAND & LOAN CO.r (íslenzkt Landsölufólag.) S. A. Andkbson, II. B. GÍSLA80Nr Forseti. Vara-forseti. A. B. Gíslason, Féhirðir. Vér liöfum til sölu við vægu verði og rýmilegum borgunarskilmálum úrvals lönd í Minnesota, Noetii Dakota og Canada. Sérstaklega leyfum vér oss að benda á liin ágætu lönd, sem vér höfum á boðstólum í undralandinu nýja í McLean, Mercer og Oliver counties f N. Dakota. Verð frá $5.00 til $15.00' ekran. Umboðsmenn félagsins í Norður- og Suður Dakota eru G. OLGEIRSON,. Underwood, N.Dak.,og ROY T. BUI.I,r Redfield, S. Dakota. Annars snúi menn sér munnlega eða bréflega til undirritaðs ráðsmanns félags- ins. Björn B. Gíslason, MINNEOTA, MINN. 0. 0. ANDERS0N & CO. „Stóra Búðin“ Miorveota., — — — — — Minnesofa Vér lröfum nú fengið meira af vörum í verzlun vora en nokkru sinni áður, og bjóð- um vér viðskiftavini vora velkomna til að skoða vörurnar. Vér skulum kappkosta að skifta svo við menn, að peir verði ánægðir L>að hefir jafnan veriðregla vor að undanförniv og munum vér balda henni framvegis. Um fimtán starfsmenn eru í búðinni og skal reynt að afgreiða alla fljótt og vel. Virðingarfylst, O G. Anderson & Co. Bjorn B. Gislason, MÁLAFLUTNINGSMADUR. MINNEOTA, --- - MINNESOTA. Dr. G. J. Gislason, Physician, Surgeon and Oculist. Wellington Block - - Grand Forks, N. D;- J$é|5r' AuONaLÆKNINGUM VF.ITT SÍK- STAKT AtIIYGLI.

x

Vínland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.