Vínland - 01.02.1906, Síða 2
Auðugust þjóð í heimi.
í norðaustur horninu á Oklalioma byr
Tndiána flokkur, sem er sérstök f>jóð og nefn-
ist Osage Indiánar. I.and þeirra er yzt í
borninu á Oklalioma lijálendunni og lndian
Territory liggur að J>ví að sunnan en Kansas |
að norðan. Indiána land þetta er 1,470,055
ekrur að stærð og J>að er talið með frjóasta
akurlendi í Bandaríkjum, Ar og lækir renna
um fiað f>vert og endilangt ogfram með J>eim |
er landið mjög skógi vaxið, en kol og stein-
olía er f>ar hvervetna í jörðu. Af landi J>essu !
eru nú um 100,000 ekrur akrar og engi, sem j
Indiánarnir hafa sjálfir til ábúðar, alt hitt er
öyrkt eða leigt hvítum mönnum, sem nota
J>að til beitar, og olíufélag frá Indian Terri-
tory hefir fengið J>ar 300,000 ekrur leigðar
til margra ára. Hvítir menn sitja altaf um
að ná i land f>etta, sem eru siðusta leifarnar
af Indiánalandi í Oklahoma, og siðmenning
J>eirra er óðum að ryðja sér J>ar til rúms.
Tvær járnbrautir liggja um landið, og hin
J>riðja (Frisco brautin), verður inhan skams
lögð {>ar. Helzti bær par í landi heitir
Pawhuska. Har eru flestir íbúar Osage
Indiánar, en bærinn er J>ó að öllu loyti eins
og hvítra manna borgir, og jarð-gas er J>ár
mest notað til Ijósa og liitunar einsog í flest-
uin öðrum bæjum í Oklahoma.
Osage Indiánarnir eru efalaust liinn auð-
ugasti pjóðflokkur á jarðríki að tiltölu við
fólksfjölda. £>ar er ekkert mannsbarn, sem
parf að hafa ofan af fyrir sér með vinnu eða
neyta síns brauðs í svita síns andlitis, ef J>að
hefir nokkurar gætur á eignum sínum. Þeg-
ar síðasta manntal var tekiA par, árið 1904,
voru alls ! pjóðflokk J>essum 1,895 sálir, en
þó voru að eins 808 hreinir Indiánar, hinir
voru allir kynblendingar, i aðra ætt komnir
af hvítum mönnum eða blökkumönnum. Ails
voru J>ar 940 karlar og 949 konur, og yngri
en 18 ára voru 910. Kynblendingarnir hafa
jafnrétti við Indiánana sjálfa til,allra eigna
ættflokksins og njóta sömu verndar af stjórn
Bandaríkjanna.
Þessi 1,895 manns hafa fastar árstekjur,
sem svarar rúml. 000,000 dollurum, og af
pví eru 418,011 dollarar í peningum 5 pró-
sent rentur af $8,372,427.80, sem fjárhirzla
Bandaríkjanna heldur á vöxtum fyrir þá. En
hitt er þeim goldið í leigu af olíu- og gas-
brunnum eða fyrir beitilönd, sem einstakir
ménn og félög hafa fengið hjá þeim til af-
nota um tiltekinn tíma. Samkvæmt þessum
reikningi fær hver karlmaður, kona ogbarn í
ættflokki þessum, 317 dollara til jafnaðar í
fastar tekjur árlega, og fjórði hluti þess er
goldinn þeim í lok hvers ársfjórðungs, og það
er meira fé en þeir J>urfa til lífsviðurværis.
En auk þess hefir næstum hver fjöiskylda
land til ábúðar, sem framleiðir meir en nóg
til flestra nauðsynja, svo J>ær geta eytt árs-
tekjum sínum fyrir hvað sem þeim synist.
í hverri fjölskyldu eru til jafnaðar fimm sál-
ir— hjón með þrem börnum — og árstekjur
J>eirra eru því að meðaltali 1,585 dollarar, en
þær fjölskyldur, sem eru stærri en þetta fá
2,000 til 2,500 dollara á ári, Jóþær aldrei
taki eitt einasta liandtak til neinnar vinnu.
En það er orð á því gert að þessu fé sé að
mestu leyti á glæ kastað, því Indiánar þessir
eyða því flestir til ó{>arfa og kunna ekki með
fé að fara.
Einn af umsjónarmönnum Bandaríkja-
stjórnar, sem fyrir skömmu hafði eftirlit með
ættflokki þessum, lysir Osagelndiána þann-
ig: .,Hann er geðgóður, meinhægur og á-
nægður með flest, ef hann hefir nógan og góð-.
an mat. Hann ber mikla virðingu fyrirsjálf-
um sér og hefir góðar gætur á heiðri sinum
og mannorði. Kynblendingar eru fleiri en
lndiánar, og sumir þeirra eru duglegir raenn
og framgjarnir, en þeir hafa margir þann löst
að þykja gott í staupinu eins og forfeðrum
þeirra, þó held eg þeir drekki ekki meira
áfengi að tiltölu en alment tíðkast raeðal
Bandamanna yfir höfuð“.
En fáir aðrir kunnugfir menn bera Osage
Indiánum svona vel söguna. Öllum ber
saman um það að kvenfólk þeirrar ættar beri
langt af karlmönnunum í flestum dygðum.
Konurnar eru sagðar starfsamar, ráðvandar
og látprúðar, en karlmennirnir flestir latirog
hirðulausir drykkjurútar, sem aldrei nema
neitt að gera og fá hvíta menn eða blökku-
menn til að vrkja lönd sín og leigja þeim
þau með góðum kjörum, því þeir linfa nóg
fyrir sig þó þeir ekki heimti háa leigu af
löndum sínum. En J>rátt fyrir þotta eiga
margir Osage Indiánar vönduð íbúðarhús og
hlöður á löndum sínum, og nóg af góðum
akuryrkju verkfærum, marga hesta og naut-
pening mikinn, og flestir hugsa þeir um ekk-
ert annað en skemta sér. og liorfa ekki í að
eyða peningum sínum fyrir neinn i'iþarfa er
þeir girnast. En Ollnm ber saman um að
J>eir séu mestu.friðsemdar-menn, og J>að beri
sjaldan við — sem algengt er meðal annara
Indiána — að Osage Indiáni verði svo ölóður,
þegar liann hefir drúkkið fylli sína af whisky,
að lífshætta sé fyrir menn og málleysingja,
að verða á vegi fyrir honuro.
ÞegarHoke Smith var innanrikisráðgjafi
Bandaríkja veitti liann Edwin B. Foster, auð-
manni frá New York, stjórnarleyfi til þess að
ná olíu og gasi hvar sem findist í jörðuálandi
Osage Indiánanna. Þetta gerðist í marz-
mánuði árið 1896, og loyfið var veitt til tiu
ára. Fyrir þetta átti Foster að borga lndi-
ánunum 10 prósent af söluverði allrar olíu,
sem hann fengi úr löndum þeirra, og 50 doll-
ara árlega fyrir hvern gasbrunn, sem yrði að
notum. En þóleyfi J>ettaværi mikils virðiog
leiguskilmálarnir mjög vægir, þá notaöi
Foster sér það ekki, og svo liðu fjögur eða
fimm ár, að ekkert var hirt um gas eða olíu á
landareign Indiánanna, en árið 1900 leigöi
Fostir yrasa landbletti J>ar í fylkinn einstök-
um mönnum, sem kunnu til verka við olíu og
gasbrunna, og tóku J>egar til starfa. Höfðu
þeir svo mikið upp úr brunnum sínum að
Indiánarnir fengu í sinn hlut 150,000 dollara
á ári. Skömmu siðar dó Fostor, on sonur
hans, F. B. Foster, sem tók við af honum
látnum, afsalaði sér leyfi stjórnarinnar og lét
olíufélagí Indiana Territoryfá J>a?, með þeim
skilmálum, að félagið borgaði sér 17 prósent
af verði þeirrar olíu, er það fengi þar úr
jörðu. Hann liafði þannig 7 prósent afgangs
þegar hann var búinn að borga Indiánunum
sinn hlut, og fékk með því móti fyrirhafnar-
laust fimtíu þúsund dollara fyrsta árið, en nú
er sagt að hann fái að minsta kosti liundrað
þúsund dollara árlega.
Nú er leigutími þessarafélagaútrunninn
16. marz næstkomandi. t>eir vildu fá leigu-
samning sinn endurnyjaðan til næstu tíu ára,
en Hitchcock innanríkisráðgjafi vildi ekki
veita þeim nytt leyfisbréf. t>á báru þoir
mál sitt fram á sambandsþinginu og fengu
þar samþykt lög um, að veita J>eim nftt leyfi
til tiu ára, frá 16. marz 1906, og skyldi forseti
Bandaríkja setja leiguskilmálana. Koosevelt
kynti sér alla málavöxtn og ákvað því næst
að leiguliðar skyldu gjalda Osage Indiánan-
um áttunda hlut af öllum afurðum olíubrunn-
anna og 100 dollara á ári fyrirhvern gasbrunn
er þeir gætu notað; J>etta eykur tekjur Indi-
ána J>essara alt að helming.
Auk þessa hefir Osage þjóðílokkurinn
fengið mikið fé síðustuárin fyrirlönd J>au,er
hann hefir selt járnbrautafólögum til brauta-
lagninga um héruð [>eirra og fyrir ba*jastæði
fram með brautunum. I>eir liafa oinnighækk-
að leigu á beitarlöndum sínum og yfir höfuð
fara tekjur þeirra árlega vaxandi. En að
fólksfjölda hefir flokkur þessi staðið í stað
síðustu árin, og litlar líkur þykja til að hann
fari vaxandi framvegis. Land J>að, (>r hver
Indiáni liefir 'þar til umráða, or miklu meira
en alment er ætlað bændum til ábúðar hér í
landi, svo J>ess verður liklega okki langt að
bíða, að stjórnin bjóði mikinn hluta J>ess til
kaups hvitum bændum. Sé 160 ekrum hald-
ið eftir fyrir hvern lndiána, sem J>ar er nú, þá
fengju þeir alls 304,000 ekrur, on 1,166,055
ekrur mætti selja af landi því, er J>cir nú hafa,
og ef J>eir fengju til jafnaðar 25 dollara fyrir
hverja ekru, sem selja mætti, J>á yrði það
samtals rúml. 59 miljónirdollara. Ef Banda-
ríkjastjórn héldi því fé á vöxtum fyrir þá í
viðbót við J>að, sem þeir nú eiga í hennar
vörzlum, þá yrði sáhöfuðstóll rúml. 381 milj.
dollara eða 20,000 dollarar á livort manns
barn í þjóðflokki þessum til jafnaðar, og af
J>ví yrðu rentur að meðaltali 1,000 dollarar
árlega, sem liver fengi. Hjón moð þrem
börnum hefðu þá 5,0t!0 dollara árstekjur og
800 eltrur af landi til ábúðar. Enginn annar
þjóðflokkur i heimi hefir þvílíkan auð, og er
J>etta [>ó heldur lágt reiknað, [>ví í raun og
veru er land [>eirra meira virði on 25 dollara
ekran til jafnaðar.