Vínland - 01.02.1906, Síða 3

Vínland - 01.02.1906, Síða 3
k Landþjófnaðar-málin. Allir, sem fréttablöð lesa hér í landi, liafa margsinnis séð f>ess getið hvernig f>að við- gengst daglega að menn hagn^ta sér lejfis- laust lönd og skóga, sem eru stjórnareign, kalla afurðir f>eirra sína eign og græða á því stórfé, án þess nokkrum manni komi til-hug- ar að kæra f>á fyrir þjófnað, [>ó athæfi þeirra sé á hvers manns vitorði. Stjórn Bandaríkj- anna hefir ná í nokkur ár reynt að stemrna stigu fyrir þjófum þessum, og fá f>á dregna fyrir lög og dóm. en f>að hefir næstum alt ver- ið árangurslaust til þessa, og skyrslur f>ær, sem innanríkisráðgjafi Bandaríkjanna gefur át árlega um f>au mál, syna f>að greinilega að flestir sökudólgar þessir sleppa algerlega undan hegningu laganna, eða þá sjaldan þeir eru sakfeldir er dórnurinn svo mildur að hegn- ingin vcrður vanalega hlægiloga léttvæg. Til dæmis má geta einnar málsóknar af þessu tagi, sem nylega er um garð gengin í Nebraska; frá því segir ráðgjafinn á þessa leið í opnu bréíi til sambandsþingsins: ,,Eft.ir margítrekaðar tilraunir, sem kost- uðu stjórnina margar þúsundir dollara. varð því lolss framgent, nú fyrir slcömmu, að þeir félagar, B. Richards og W. G. Comstock, mættu fyrir rétti og rannsókn var hafin í máli því, er stjórnin höfðaöi gegn þeim. Var þeim gcfið það að sök að þoir hefðu í óleyfi og ólöglega látiö girða mörg hundruð þús- und ekrur af stjórnarlandi í Nebraska til eig- in afnota. Þeir meðgengu J>að hiklaust, og eftir töluverðan umhugsunartíma, gaf dómar- inn þann úrsknrð. að þeir skyldu, hvor um sig, borga þrjá dollara, sem scktarfé og auk f>ess skyldu þeir vera undir gæzlu fangavarð- ar í sex kl.stundir“. Svo hafa fréttir úr annari átt bætt því við sögu f>essa, að fangavörðurinn hafi veitt lögmanni þeirra umboð það,að gæta fanganna, og hann fór með þá inn á næstu knæpu og sat þar með þeim að drykkjuísex ki.stundir. Svo fór hver heim til sín og hlógu dátt að dómsúrskurði þessum. Skiimmu síðar lét Roosevelt forseti víkja fangaverðinum úr em- bætti, og sagði að sér þætti f>að leitt, að hann hefði ekki vald til þess að látadómarann fara sömu leiðina, því hans líkar ættu 'ckki að setja i dómara sæti. Menn jjessir cru auðugir og milcilsvirtir af nágrönnum sínuru og sama má segja um flesta aðra, sem beita svipuðum brögðum til að græða fé. Allur þorri manna hér í landi, virðist álíta það saklaust og jafnvel rétt gert, að taka traustataki á landeign stjórnarinnar, og þeir sem J>að gera eru látnirfara sínu fram iildungis óáreittir. og þegar svo ber við, að umsjónarmenn stjórnarinnar klaga þá og málið kemur til dómsúrskurðar,þá taka flest- ir málsstað þeirra og hvergi fást menn í kvið- dóm til J>ess, að sakfella [>á; cnda sjálfir dóm- ararnir eru þeim vanalega hlyntir, og gera sitt til, að hjálpa þeim úr ldípunni. Afþessu leiðir það, að stjórninni er vanalega ómögu- legt, að fá mönnum þessum hegnt svo að samsvari J>ví, er þeir hafa til unnið. í byrj- un júlímánaðar átti stjórnin í málum við sex- tíu og sex félög víðsvegar um land. sem höfðu stolið við úr skógumáhennarlandi,ogskaða- bætur [>ær, er hún heimtaði voru samtals rúml. hálf önnur milj. dollara; on ekkert útlit er fyrir, að hún hafi svo mikið upp úr þeim mál- um, að svari ölium málskostnaði. Henni hefir hvergi orðið neitt ágengt, sem teljandi sé nema í Oregon. Þar hefir út af þessu orðið stórkostlegur málarekstur, sem endaði með því, að Mitchell heitinn, senator, og þing- mennirnir Hermann og Williamson, voru sakfeldir, eins og flestum mun kunnugt, báðir J>ingmenn þessir skutu máli sínu til hæsta- réttar og bíða nú úrskurðar lians. Mesti Demant í Heimi. Það er alkunnugt að mestu demantanámur í heimi eru nú í Suður-Afríku. Þar í landi eru margar gimsteinanámur, sem hver er margra milj. dollara virði. Meðan IJúastríðið stóð yfir var miklu minna at gimsteinum tekið úr námum pessum en áður, en er peim ófriði lauk var tekið par aftur til starfa, og síðan hafa margar nvjar námur fundist og ógrvnni af dýrum steinum erárlega tekið par úr jörðu. Árið 1905 íundust par engar nýjar námur »em orð fer af,og alls voru gimsteinar peir, er par fund- ust pað ár, tæplega eins mikils virði og árið áður. En pó er árið 1905 eitt. hið merkasta í sögu gim- steinanámauna í Suður Afríku af pví að pá fanst par liinn stærsti demant, sem menn hafa nokkru sinni séð eða heyrt um getið. Frederick Wells,umsjónarmaðui viðPremier- námuna í Transvaal-njHendunni, fann stein penn an 20. janúar 1905. Hann var par á gangi að líta eftir með verkamönnum og rakst pá á stein penn- an, er lá fyrir fótum hans í lausri möl, sem peir höfðu nýlega mokað tipp úr jarðgöngum i nám- unni. Steinn pessi er svo stór og hreinn, að hann á engan og heflr aldrei átt neinn sinn líka meðal peirra demanta, er menn hafa enn fundið, og pó margar lyga sögur hafl frá alda öðli verið sagðar af fágætum demöntum, pá getur pó enginn omeins mikinn demant og pennan,—ímyndunarafliskáld- anna heflr ofboðið að búatil pvílíkt undur. Steinn pessi er 3,024 karat eða rúml. l jý pund að pyngd. Hann er fjögra puml. Iangur, hálfur priðji puml. á breidd og hálfur annar puml. á pykt, og sagður mjög hreiuu og gallalaus.- Samkvæmt pví, sem aðrir demantar eru virtir — eftir pyngd í karötum — ætti pessi steinn að vera verður níu milj. pund sterling að minsta kosti. Náma sú, er steinn pessi vsr tekin úr, er nm tuttugu mílur norðvestur frá Pretoria, höfuðborg- inni í Transvaal, og sex eða sjö mílur frá næstn járnbrautarstöð,er Merwe heitir,á járnbraut peirri er liggur frá Pretoria til Dalagoa-flóans. Náman fanst skömmu áður en Búa striðið hófst á landi bónda nokkurs er Joakiin Brinslo lieitir; hann vildi pá pegar sclja ábýlisjörð sína fvrir 100,000 dollara,en enginn vildi kaupa af pví ófriðurinn var i vændum. En pegar striðinu var lokið heimtaði hanu tvöfalt meira fyrir land sitt en áður, og pá keypti pað enskur maður, T. M. Cullinan frá Johannesburg, og félag var pegar stofnað fyrir námuna. Það var í nóvember 1902. Stofnfé fé- lagsins var skift í 80,000 hluii og hver peirra er 'nú kominn ,i hátt verð, en pó er allur höfuðstóli pess félags miklu minna virði en pessi eini de- mant, en auk hans heflr alls fengist 23,000,000 doli- ara virði af demöntum úr námu pessari. Demantinn var nefndur Cullinan í höfuðið á eiganda námunnar en vanalega er hann nefndur „Premier steinninn11 eftir námunni, sem hann var tekinn úr. Hann var hafður til sýnis í nokkra mánuði bæði í Pretoria og Cape Town.en pví næst var hann sendur til Lundúna með pósti; um hann var pá bú- ið eins og hverja aðra vanalega „registeraða11 póst- sendingu, og ef hann hefði tapast á peirri leið, pá hefðu eigendurnir fengið í mesta lagi tuttugu og flmm dollara hjá póststjórninni i skaðabætur; en áðurenpeir sendu steininn keyptu peir ábyrgð á honum hjá ýmsum ábyrgðarfélögum, sem alls nam hálfri annari miljón dollara. Enengum datt í hug að steinninn yrði sendur svona fyrirvaralaust, og enginn,sem með hann fór hafði ueinngrun um að sá póstböggull væri sérlega fémætur, og steinninn fór alla leið skilvíslega til Lundúna eins og hver önnur póstsending. En pó einhver liefði stolið steini pessum, pá hefði hann ekki orðið pjófnum til hagsmuna, pví óðar en hann hefði boðið stein- inn til kanps myndi alt hafa orðið uppvíst um pjófnaðinn, og pó hann hefði brotið hann í smá- mola myndi liann ekki hafa getað komið út brot- unum ár. pess að vekja grun á sér. 8á sem bæri stein pennan í vasanum gæti eðlilega komist í sömu klípuna og námamaðurinn,sein Mark Twain segir frá að hafl komið í bæ, par sem hann var ókuunugur, og liafði ásér ekkert annað fémætten tiu púsund dollara seðil, en var aðfram komiun af liungri og gat hvergi fengið mat keypta.n til að seðja hungur sitt, pví enginn gat víxlað fyrir hann 10,000 dollara seðli. Það eru reyndar engar líkurtil að fölag pað, semádemant pennan geti nokkurn tima fengið fyrir hatin eins mikið fé og hann er verður. Þeir eru fáir i lieimi pessum, sem geta borgað fjörutíu og fimm miljónir dollara fyrir hlut, sem reyndar er ekki aunað en fánýtur skrautgripur, og peir, sem svo mikið eiga, cru varla nógu hégómagjarnir til pess að kasta út fé sínu fyrir pann óparfa hvað glysgjarnir sem peir annars eru. Demantafélag pað, sem á steininn, er pví í vandræðum með að koma lionum út fyrir hæfilega borgun. Það kvað liafa komið til orða að félagið seldi gimsteininu ensku lcrúuunni fyrir hálfa priðju miljón dollara, með pvi skilyrði að hann sé látinn halda sér eins og hann er og hafður til sýnis á gripasafni eða greyptur í kórónu konungs í heilu líki; og Bretar eru að liugsa um að safna samskotum til að kaupa steininn og gefa hann Játvarði konuugi með pví skilyrði að hann sé svo elgn afkomnenda hans um aldur og æfi, og verði aldrei fágaður eða skorinn, pví ef hann yrði fágaður og lagaður eins og demantar eru vanalega myndi hann minka við pað um helming og ekki verða eins markverður fyrir stærðar sakir og hann nú er, pó hann verði við pað margfalt fegurri útlits.

x

Vínland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.