Vínland - 01.06.1906, Page 3
V I N L A N D .
27
Þegar pest pessi gaus upp í New Orleans
í fyrra sumar, reyndu bæjarbúarfyrstað lialda
pví leyndu, sem eðlilegt var að mörgu leyti,
p6 ótrúlegt sé. t>ar í borginni gerir veiki
pessi vart við sig á hverju sumri, en oftast
vill svo vel til að hún útbreiðist ekki til muna,
og pá getur pess enginn, En pegar hún
útbreiðist svo að ekkierhægt að halda lienni
leyndri, pá er borgin sóttkvíuð og allar
samgöngur bannaðar. Skip, sem á hiifninni
bgga, mega hvergi fara; járnbrautalestir
hreyfa sig ekki; öll verzlun og viðskifti
við umheiminn stöðvast algerlega, ávextir
og aðrar vörur, sem ekki mega ligga til
lengdar, ónftast og verða einskis virði, en
með pær vörur er verzlun feikimikil í New
Orleans. Yerksmiðjur allar hætta vinnu,
mörgum húsum er lokað, menn ganga flestir
iðjulausir, vitlaust verð erá ölluogflestir eru
lafhræddir um líf sitt. JÞetta hafði New
Orleans orðið að reyna oftar en einu sinni,
pví sú borg hafði oft verið sóttkvíuð fyrir
guluveiki, árið 1897 í síðasta sinn. Með
SÓttkvíun pessari var pví vanalega varnað, að
veikin breiddist til muna út um land, en í
borginni sjá'fri var engin vörn fyrir henni;
par varð hamingjan öllu að ráða og henni gat
enginn treyst. — t>að var pví engin furða pó
borgarbúar reyndu að leyna veikinni í fyrra
sumar, svo lengi sem unt var, E>eir vissu pá
ekki heldur að ný ráð voru fundin til að
verjast og útryma lienni.
Yeikin kom fyrst upp I pví hverfl
borgarinnar, sem ftalir byggja; par er
óprifnaður mestur og sá pjóðflokkur er
fáfróðastur allra hvítra pjóðflokka í borginni.
Skríll pessi var í fyrstu alveg óviðráðanlegur
og vildi engum varúðar regdum hlyða.Læknar
voru varla óhultir um líf sitt ef peir létu pað
uppskátt að sjúklingur hefði guluveiki, og
lieldur vildu sjúklingar deyja hjúkrunalausir
heima hjá sér en fara á spítala. E>að var ekki
fyr en prestarnir gengu í lið með læknum og
heilbrigðisráði bæjarins og töluðu um fyrir
ítölum pessum, að peir loks urðu hlyðnir og
góðri reglu varð á komið; en pó voru peir
ekki verri viðfangs en Frakkar, sem eru mjög
fjölmennir par I borginni og tóku veikina
næstum jafnsnemma og ítalir.
Jafnskjótt og borgin var sóttkvíuð tóku
flestir helstu borgararnir pað ráð, sem hyggi-
legast var og drengilegast. Þeir ásettu sér
að hefta útbreiðslu veikinnarogútryma henni
ef unt væri. Fyrst var safnað stór fé meðsam-
skotum innanborgar,til pess að standast kostn-
aðinn, pví næst var vörðursetturumhverthús,
að heita mátti, I allri borginni. Opinberstór-
Pysi voru tekin til spítalapjónustu til bráða-
byrgða; guluveikra sjúklinga var hvervetna
leitað nákvæmlega, og peir tafarlaust fluttir
á spítala, par var alt vandlega varið með
flugnanetuin, gbiggar, dyr og rúm sjúkling-
anna,en hverjum manni leyft, sem óskaði pess,
að heimsækja pá par og sjá með eigin augum
livernig öllu væri til hagað. Það eyddi tor-
tryggni og illum grun, sem áður var mjögríkt
I huga almennings, meðan spítalarhöfðu enga
vörn gegn veikinni, en sjúklingum var hrúgað
par saman og dóu flestir, en enginn mátti inn
fyrir dyr koma til pe33 að sjá dauðvona vini
og v e n z 1 a m e n n. — Jafnframt pessu var
almenn kerför hafin gegn mýflugum. Það var
kunnugt fyrir löngu að myflugur eiga unga
sína í vatni, annars staðar geta peir ekki lifað;
bezt prífast peir I stöðuvatni og smá pollum.
í New Orleans hefir alment neyzlu vatn
lengi verið svo ilt og óholt að enginn hefir
viljað nota pað, semátt hefir nokkurs annars
úrkosti. E>ess vegna neyta flestir borgarbúar
par regnvatns, að mestu leyti. Til pess að
safna regnvatni, eru vatnsprór hjá flestum
húsum. En margir fátæklingar verða pó að
nota tunnur og önnur opin ílát til pess, áð
geyma I regnvatnið. Allar pessar vatnsprór,
sem ekki voru pví betur birgðar, oghin opnu
vatnsílát, voru hinir mestu sælu bústaðir fyrir
myflugnaungana, og par áttu heima óteljandi
miljónir peirra. Hvar setn pess konar vatn
fanst, var pví veitt burtu eða pað var hreinsað
og flugnanet látin yfir ílátin, en pað var
engin hægðarleikur að finna alt pað vatn, er
hreinsa purfti, en fyrir ötula framgöngu og
stöðuga athygli, tókst pó svo vel að eyða
myflugunum, að eftir rúml. tvo mánuði varð
veikin stöðvuðog útbreiddist ekki eftir pað.
Hafði hún pá ekki farið yfir fullan helming
borgarinnar og ekki höfðu dáið nema 277 af
2,000 sem veikir urðu. Fjártjónið var
ógurlega mikið í borginni, á peim tíma, en
manntjón hafði aldrei orðið jafnlítið af völd-
um veikinnar áður, pegar hún hafði geisað
svo að sóttkvia pyrfti borgina.
í smábæjum umhverfisNew Orleans varð
veikin afarskæð í petta skifti, pví par var
henni haldið leyndri I lengstu lög, og sótt-
vörn varð par ekki við komið fyr en alt var
um seinan. En pó fór svo að lokum að
landplága pessi varð álgerlega stöðvuð í
nóvembermánuði; og af baráttu peirri er
pá var háð, hefir öll alpyða í suður-ríkunum
lært svo rækilega að verjast henni, að varla
er hætt við, að hún geri mikinn usla hér í
landi eftir petta.
Bartolome Mitre.
Lyðveldið Argentina í Suður - Ameríku
er nú orðið eitt hið voldugasta og merkasta
ríki I peim hluta álfunnar. I>að er að land-
gæðum og loftslagi mjög svipað miðhluta
Bandaríkjanna, og að stærð er pað jafnlangt
peim frá norðri til suðurs,en breiddin er miklu
minni frá austri til vesturs. Um land petta
eru menn liér í landi ófróöir mjög, eins og
reyndar um öll lönd og ríki í pessari heims-
álfu utan Bandaríkja. Evrópu pjóðir eru
miklu kunnugri Suður-Ameríku en Banda-
menn, og til dæmis má geta pess, að nylega
dó í Argentinu sá maður, er telja má með
mestu og bestu frelsis hetjum mannkynsins;
hann var frægur orðin fyrir löngu um alla
Suður-Ameríku og meðal flestra liinna
stærri pjóða í Evrópu; en hér í landi hafa
mjög fáir heyrt hans nokkurn tlma getið.
Maður pessi var Bartolome Mitre, og
honum á Argentina pað að pakka, að hún er
nú blómlegt lyðveldi, sem árlega fersvofram
að undrun sætir, og erá góðum vegi með að
komast í stórvelda röð. Þegar hann dó var
hann eins virtur og elskaður af landslyðnum
í Argentina eins og George Washington hér
í landi, og reyndar var æfistarf og breytni
peirra manna líkt að mörgu leyti.
Mitre leysti ekki Argentina undan yfir-
ráðum Spánar einsog Washington leysti
Bandaríkin undan yfirráðum Breta, pað
var alt um garð gengið áðuren hann kom til
sögunnar. En pau voru vankvæði á í
Argentinu einsoglivervetna í spænskum ríkj-
um í Suður-Ameríku, að pegar pjóðin losaðist
undan harðstjórn Spánverja var liún til pess
ófær að stjórna sjálfri sér. ' Hér í landi höfðu
mennsvo mikið sjálfræði undir stjórn Breta,
að pegat nylendurnar gerðust sjálfum sér
ráðandi, voru menn sjálfræði svo vanir orðnir,
að peir voru fyllilega færir um að takast
algerða sjálfstjórn á hendur, en í ríkjum
Spánverja 1 Suður-Ameríku var alt öðru
máli að gegna, par var öll stjórn í liöndum
spænska embættismanna og landslyðurinn
mátti engu ráða. Þegar liann svo brauzt
undanoki Spánverja kunni enginn neitt til
stjórnarstarfa, alt lenti í innbirðis deilum, og
peir sem sterkastir voru brutust til valda og
kúguðupjóð sína ver en Spánverjar höfðn
áður gert. í stað frelsisfengu pjóðir pessar
innlenda harðstjóra, verri og grimmari en
hinir útlendu kúgarar voru, er pær ráku af
höndumsér. Þannig var stjórnarfari háttað í
Argentina, er Mitre kom til sögunnar, pað
var að nafninu lyðveldi, en par var hver
höndin upp á móti annari. Hin verstu ill-
menni brutust til valda og veltu hver öðrum
úr völdum með fylgi vopnaðra ránsmanna.
Forsetar pessir voru hver öðrum verri, lands-
lög öll og mannréttindi voru að vettugi virt,
og pjóðinni fór óðum hnignandi.
Mitre leysti pjóð sína undan pessari
óstjórn hann bauð öllum sönnum föðurlands-
vinum að grípa til vopna, og fékk pví fram-
gengt, að Rozas forseti, hinn versti óbóta-
maður, var rekin frá völdum 1853, pví næst
kom hann á skipulegum kosningum, gerði
uppreistar menn alla landræka eða lét pá sæta
löglegri hegning, og bætti alt stjórnarfar svo,
aðpaðernú til fyrirmyndar tekið I öllum
peim ríkjum, er bezta stjórn hafaiSuður-
Ameríku. Sjálfur var Mitre kosinn forseti
síðar, en er hann hætti forseta störfum gerðist
hann ritstjóri, og blað hans, La Nacion, pótti
merkast allra blaða í Suður-Ameríku.
Þó hann hefði ekki nain stjórnarstörf á
hendi, síðustu ár æfi sinnar, var hann pó leið-
togi pjóðar sinnar til dauðadags.