Vínland - 01.06.1906, Page 6
30
VÍNLAND,
Sönn Draugasaga.
líftir sögn J. II. Armstrongs.
Sumarið 1880 dvaldi eg nokkrar vikur í San
Antonio, Texas. Eg var par staddur með Dokkur-
um landmælingamönnum Bandaríkjastjórnar, og
vór héldum kyrru fyrir par í borginni af pví vór
höfðum lokið því starfl, er oss var ætlað, og biðum
eftir pví að stjórnin sendi oss skipun um hvað vér
skyldum taka oss fyrir hendur, svo vér höfðum
ekki annað að gera en skoða bæinn og forvitnast
um eitt og annað til að stytta oss stundir.
í pá daga var eg ungur og fjörugur og albú-
inn til stórræða ef á purfti að halda. Af því hefir
það likiega orðið, að fyrir mig kom loks sú þraut,
er mér pótti slægur í og reyndist fágætur atburður
áður en lauk.
Eg kyntist ýmsum kátum og fjörugum piitum
par í bænum, og eitt kveld sat eg með pessum lags-
bræðrum mínum fyrir framan hótelið, sem við
héldum til í, og samræður okkar snérust einhvern
veginn að draugatrú. Eg fórstrax að gera gysað
öllum átrúnaði á anda og vofur, þangað til Karl
Summers, semátti heimapar í borginni, greip fram
í fyrir mér:
„Mér er sama hvað pú segir, Armstrong, en eg
veit af húsi hér i bænum, sem öllum ber saman um
að fult sé af draugum; og pví til sönnunar, að eitt-
hvað er parekki með feldu, er pað,að enginnget-
ur haldist par við heila nótt. Þeir, sem pað hafa
reynt, hafa hlaupið paðan lafhræddir um miðja
nótt og geflð fjandanum að eiga framar við þann
ófögnuð“.
„Hvaða bull!“ sagði eg. Enginn maður með
fullu viti getur trúað pess konar pvættingi. En
segðu okkur samt sögur af þessum reimleika11,
bætti eg við, af pví okkur var farin að leiðast kyrr-
setan, og eg vissi að draugasaga gæti orðið til
dægrastyttingar.
„Ekki vil eg gera ykkur myrkfælna með
draugasögum svona réttundirnóttina“,sagðiKarl.
„En húsið, sem reimleikinn er í, þekkir hvert
mannsbarn hér í bænum. Það stenduryzt áSan
Pedro stræti og Hatfíeld gam li bjó par til skamms
tíma; en nú hefir hann keypt nýtt hús stærra og
vandaðra en þetta og á betri stað í bænum; ensíð-
an hann flutti þangað heflr enginn viljað leigja
eða kaupa af honum gamla húsið, pví pað er fult
af draugum og illum öndum allar nætur-, að sögn
allra, sem reynt hafa að taka sér par náttstað. Eg
hef marga söguheyrtaf undrumpeim,er par hafa
gerst, og pó eg trúi pví ekki beinlínis að draugar
séu tíl, pá hefir mig þó aldrei fýst mjög að eiga
_pað á hættu að komast í kynni við draugeða vofu,
og pví hef eg aldrei reynt að forvitnast neitt um
pað sjálfur hvað reimleika pessum veldur. Og þó
pú hlægir að pessu og látir sem pú engu trúir, pá
gæti eg samt bezt trúað, að pú fengir nóg af að
dvelja næturlangt par í húsinu“.
„Nei, langt frá því“, kallaði eg upp og bar mig
heldur en ekki borginmannlega. „Eg skal fara
þangað og vera par ósmeikur heila nótt, og kom-
ast að fullri vissu um hvað þar er á seiði. Eg er
meira að segja tilbúinn að fara pangað strax í
kveld ef pú vilt vísa mér veginn'*.
„Gott og vel“, svaraði Summer. „Ef þú kemst
að pví hvar draugur pessi er og hvernig á honum
stendur, pá máttu eiga víst að fáómak pittborgað,
pví Hatfield, sá sem húsið á, er stórríkurmaðurog
heflr heitið 200 dollurum hverjum peim, ergæti til
fullnustu úr pví leyst hvernig á undrum pessum
J stendur. Honum er illa viðsögurnar, sem af peim
i ganga, pví þær valda því, að húsið er honum arð -
lauseign. Hann liefir boðið pað til íbúðar leigu-
j laust, en enginn vill þiggja; hann hefir hvað eftir
annað reynt að selja pað fyrir hálfvirði, en engan
kaupenda fengið, pvi allir hafa heyrt draugasög-
j urnar, og þar af leiðandi verður hann að sitja með
húsið autt og gagnslaust. Ef pér tekstnú að ráða
gátu þessa, pá verður þú manna snjallastur hér i
bæ og færð par að auk 200 dollara í vasann i bein-
hörðum peningum, pvi pað máttu eiga víst, að
Hatfield stendur við orð síu og borgar pérpening-
ana út i hönd“.
„Það er ágætt!“ hrópaði eg og stökk upp úr
sætimínu. “Sýndumérhúsið, egfer þangað strax“.
„Vertu nú ekki svona bráðlátur11, sagði Karl
og reykti vindilinn í liægðum sínum. „Fyrst verð-
um við að fá lyklana hjá Hatfield gamla og eg
skal útvega pá í fyrra máiið. Annað kveld getur
þú svo heimsótt draugana. Þá verður kanské far-
inn að minka í pér gorgeirinn svo þér pyki pað
fullsnemt“.
Allir fóru að hlæja. En mér hálfgramdist að
þeir skyldu gera svona litið úr hugrekki minni og
við pað varð ásetningur minn enn einbeittari að
standavið orð mín. En eg lét ekki á pvi bera og
sagði með mestu stillingu, að mér stæði á sama
hvort eg færi pangað í kveld eða annað kveld, en
áður lyki skyldi eg ganga úr skugga um hvernig
á draug þessum sta:ði og livað hann vildi mönn um.
Skömmu síðar slitum við talinu oggengumað
sofa. Eg var hálfgert í jötunmóð og hlakkaði til
næsta kvelds og peirra fyrirburða, er pá voru í
vændum, og pað lá nærri að eg væri strax orðinn
hróðugur yfir pví, að geta fært íélögum mínum
heim sanninn um, að petta hefði bara verið ímynd-
un en enginn draugur.
En ekki var pað pó minst hvöt fyrir mig til að
ráðast í þetta, að eg átti von á peningunum frá
Hatfield gamla, pví nú var þeirra pörf. Þeir pen-
ingar, sem eg komst yfir í pá daga, stóðu ekki
lengi við, og nú voru margir dagar síðan buddan
min var tóm.
Klukkan níu næsta kveld gekk eg niður San
Pedró stræti með Karli og tveim öðrum félögum
okkar. Eftir hálftíma gang virtist svo sem við
værum komnir strætið á enda, pví hÚ8 voru orðin
mjög strjál, og gengum við um tvö hundruð faðm a
og sáum hvergi hús, en beggja vegna voru auðar
liúsalóðir péttvaxnar stórum trjám. Loft var heið-
ríkt og tunglskyn bjart. Þetta var í júlímánuði
en veður pó svalt af pví að ringt hafði nóttina
áður.
Loks námum við staðar við járngrindur. Karl
opnaði hliðið og við gengum inn í garðinn. Eg
kom ekki auga á húsið fyr en við vorum komnir
fast að pví, sakir trjánna sem stóðu þétt báðum
meginn við stíginn, er við gengum eftir. Eg nam
pá staðar og virti húsið nákvæmlega fyrir mér.
Það stóð góðan spöl frá strætimi, dökkleitt timb-
ur hús, tvílyft, með hlerum fyrir gluggnm, sem
allir voru lokaðir. Fremur var pað ógeðslegt út-
lits í tunglsljósinu; ekkert hljóð heyrðist nema
þytur af vindi í trjánum, og satt að segja fanst mér
hugur minn væri nú ekki alveg eins þróttmikill og
liann var kveldinu áður.
Karl dró nú lyklakippu upp úr vasa sínum og
opnaði dyrnar á framhlið hússins, og við gengum
inn í fordyrið. Eg kveikti nú á ljóskeri, sem eg
hafði meðferðis, og svo gengum við um alt hiísið.
Þögult, tómt og ömurlegt var alt par innanstokks.
Fótatak okkar bergmálaði svo hátt um hin auðu
herbergi, að okkur póttbnóg um. Alt var pakið af
ryki, sem pyrlaðist upp hvar sem við hreyfðum
okkur, og tók næstum fyrir andrúmið þegar pað
rauk framan í okkur. Við skoðuðum livert her-
bergi háttog lágt og sáum, að allir gluggar voru
vandlega lokaðir bæði uppi og niðri. Fáeinir hús-
munir, gamaldags og luralegir, stóðu hér eg hva r
á ringulreið í herbergjunum, og í einu herbergi á
efra lofti fundum við stórt rúmstæði úr linotuvið
og í pví varslitin og fornfáleg undirsæng. í pessu
herbergi valdi eg mér náttstað.
Niðri fundum við litlar dyr á eldhúsinu og
þaðan lá stígi niður í kjallarann. Viðgengum nið-
ur pangað en sáum par ekkert markvert. Alls
konar ónýtt rusl lá par á gólfinu og óþrifalegt var
par mjög og daunilt loft. Einn lítill gluggi var
par efst á norðurvegnum og undir honum stóð
borðskrifli á þrem fótum.
Þegar við höfðum rannsakað hvern krók og
kima i húsinu, bjuggust félagar mínir til brott-
ferðar; pá var eins og nokkurt hik kæmi á Karl.
Honum var auðsjáanlega ekki um pað gefið að
skilja mig eftir einan j draugaliýbýli pessu.
„Ertu nú staðráðinn í að reyna pað, og alveg
óhræddur“, sagði hann.
„Eg sé enga hættu á ferðum“, svaraði eg hálf
póttalega, en átti pó reyndar fult í fangi að dylja
hroll pann, sem um mig fór. „Það er eintóm hjá-
trú“, bætti eg við. „Húsið er auttog leiðinlegt, e»
alt hitt er ekkert annað en ímyndun“.
„Komið pið þá“, sagði einn peirra félaga, er
John Weslon hét. „Við skulum láta hann hafa
heiðurinr. af því einan, að eiga við drauginn. Eg'
fyrir mitt Ieyti kýs heldur sambúð við menn en
drauga“.
Eg fylgdi þeim til dyra og horfði eftir þeim
pangað til peir hurfu milli trjánna; rétt á eftir
heyrði eg hliðið lokast, og pá fann eg glögt til
kvíða fyrir pví, að verða að hýrasteinmana í pessu
leiðinlegu húsi, fjarri öllum lifandi mönnum. Eg
læsti dyrunum vandlega og lét lyklana í vasann;
pví næst fór eg upp í herbergi pað, sem rúmið var
í, því hvergi var stóll í húsinu, og eg kærði mig
ekki um að standa alla nóttina eða leggjast fyrir
í rykinu á gólfinu.
Eg setti ljóskerið mitt á arinhylluna og gekk
um gólf stundarkorn, svo settist eg á rúrnið,.
kveikti í vindli og fór að reykja. En í pað skifti
hafði eg enga ánægju af reyknum — svo leið og.
ill pótti mér pessi vist. Ljóskerið gaf daufa birtu
og skuggsýnt var mjög í hverju horni á herberginu