Vínland - 01.06.1906, Page 7
V í N L A N D.
31
'%V
því fað var stórt, og í hvert sinn, sem mór varð lit-
ið út í eittlivert hornið, fór um mig kuldahrollur.
Já, eg verð að viðurkenna það, að mér var ekki
orðin það nein tilhiökkun að eiga að sitja þarna
aleinn alla nóttina, Það er sitt hvað að tala við
glaðværa menn um drauga heima hjá sér um há-
bjartán dag, eða að sitja einmana í draugabæli að
nóttu til, og eiga von á komu þeira á hverri stundu.
Reyndar fanst mér ég enn ekki trúa því-, að
eg myndi sjá draug. Eg velti því fyrir mér fram
og aftur í huga mínum óg komst að þeirri niður-
stöðu, aðeg trvði alls ekki þeirrihégiijuað draug-
ar eða vofur væru til. Það var méf töluverð hug-
hreysting. En hvernig sem eg reyndi að vera ró
legur og að öllu leyti eins og eg átti vanda til, gat
og ekki að því gert að heyrn mín var óvenjulega
næm, og hvað eftir aunað varð eg þess var, að eg
hélt niðri í mér andanum til þess að hlusta eftir
eínhverju, sem eg gat enga grein gert mér fyrir
hvað vera myndi. Eg lirökk við eitt sinn er raús
hljóp um þvert gólfið, og fahn það glögt, að ein-
hver óþreyjufull eftirvænting æsti svo tilfinningar
mínar, að eg gat ekki við þæi' ráðið. ;
Eg opnaði glugga til þess að fá hreint loft en
lét hlerana vera lokaða, én gegnum þá.blés.ý’Lní.
urinn, og úti fyrir þautmjögítrjánum. íiúleiðindii
þytur gerði einveruna enn" dapurlegri. Mér
gramdist við sjálfan mig út af því, að háfa verið
það fión að álpast út í þessa bölvaða vitleysu, ög
mér þótti nú skömm til koma þeirra 200 doilara,
sem í boði voru. Eg þráði dagsijós og návistmanna.
Það var dautt í vindlinum mínum og eg hafði ekki
rænu á að kveikja í honúm aftur. — Eghafðiekki
rænu á neinu öðru en hugsa um það, að eg væri
þarna aleinu í stóru auðu húsi, og kyrðiit og ein-
veran væri alveg óþolandi.
En hvað var nú þetta? Eg lieyrði eiúhvern
skarkala, urgandi hljóð, en þó lágt, svo varð steiq-
þögn—svo hræðilég dauðaþögn að mér lá við að
reka upp liljóð til þess að rjúfa hana. Þá iieyrð-
íst hljóð þetta aftur nokkru llær'ra en áður, og enn
kom það hið þriðja sinn og létþá m.iklu liæst,
■■ - '■ - • t -
Eg sat uppréttur," teigði- úr méu, lagði við
hlustirnar og hélt n.iðri í mér ahdannm til þess að
c *
heyra sem bezt. Eg lireyfði hvorly legg né lið en
skarkalinu hélt áfram; en er eg hafði hlustað þann-
ig litla stund hné eg útaf að rúmbríkinhi, skjálf-
andi ogmáttvana, en laus orðihn við mikla skelf-
ingu*. Það var auðlieyrt að þetta var rotta ein-
hvernstaðar að naga.
Nú varð mér um stund miklii léttara en áður
og eg reyndi að telja sjálfum méf trú um að ekk-
ert væri að óttast. Eg leit á úrið mitt og það var
gengið fjórðung stundar eftir ellefu. Mér fanst
mér vera ómogulegt að sofna, en nú gat eg þó leg-
ið kyrr og lagðist því endilangur á rúmið og lagði
aftur augun.
Eg hafði að minsta kosti legið þannig fulla
klukkustnnd,, þá heyrði eg eitthvert undarlegt
*'■.- r
þrusk. Það virtist \npra frammi á ganginum og
líktist hægu fótataki. Eg hlustaði með athygli,
en þá varð alt hljótt aftur. Eg veit ekki hvað
la ngur tími leið þangað til eg varð þess aftur var,
því þá fanst mér hvert augnablik sem heil öld væri,
en nú heyrði eg það aftur, í þetta sinn miklu
gleggra en áður. Það var einhver á gangi fyrir
framan dyrnar og nam þar staðar eitt augnablik.
Svo var komið við hurðarhúninn, honum var snú-
ið og dyrnar opnuðust hægt og hljóðlega og inn í
herbergið leið einhver hvítklædd vera.
Engin orð geta lýst því livernig mér varð við,
og eg get að eins sagt hvað fyrir augu mín bar.
Það var fögur kona — eða kvenvofa, eg vissi ekki
hvort lieldur var—sem þarna stóð frammi fyrir
mér í hvítum kjól, dragsíðuin með svart hár, mik-
ið og fagurt, er tók li,enni niður að hnjám. Hún
horfði beint framundan sér og stóð grafkyrr fáein
augnablik fyrir innan dyrnar, svo gekk hún rak-
leitt yfir herbergisgólfið og að arninum, þar nam
hún staðar og hélt höndunum yfir eldstæöinu eins
og hún væri að orna sér þar við eld.
Eg einblíndi ;i hana höggdofa af hræðslu og
bærði ekki á mér. Mér kom nú ekki til hugar það,
sem áður var ásetningur minn, að komast að raun
um hvernig á draugnuin stæði. Eg bara starði stöð-
ugt á þsssa hávöxnu konumynd þar sem hvíu stóð
jvið arninn, og á hinuni snjóhvítu klæðum hennar
■varð liið daufa ljós að töfrandi birtu. Áðureneg
gat nokkurt ráðrúm fengið til að átta migáþessu,
snéri hún sér við og gekk fram á gólfið beina leið
áð rúminu — og þá fann eg fyrst til fulls hvað
hræðsla er'þegar hún nam staðar við riímstokk-
inn, til allrar hamingju þó þeim meginn er frá mér
vissi.'
Uún lyfti upp liendinni og strauk liárlokkána
frá enninu og stundi þunglega við um leið, því
næst lagðist hvín í rvímið hægt og gætilega. Hún
lokaði augunum og lá lireylingarlaus. Eg lá sem
steingjörfingur, gat lvvorki lireyft mig né hugsað
og var öldungis máttvaua andlega og likamlega.
Hváð lengi eg lá þannig milli heims og heljar veit
eg ékki, því eg man það fyrst frá að segja, að eg
heýrði andardrátt, þungan og regulegan andardrátt
sofandi manns, og það var sem einhver rödd hvísl-
aði að mér að það væri andardráttur hennar, með-
vitnndin um það vakti skynsemi mína I einu vit-
ifahgi, eg var leystur úr álögum og skýrar heil-
•bri^ðar hugsanir komu hver á fætúr annari: Hún
ter lifandi. Svona andar enginn draugur. Eg hef
komist að þyí hvernig á reimleikanum stendur. Á
inorgun lief eg, 200 dali í vasanum. Þá verður
gaiúan að lifa. — Mér lá við að stökkva upp vír
rúiúinu og skellihlæja: en til allrar liamingju tók
skýnsemin í taumana og bannaði þá heimsku svo
egjhreyfði mig ekki; og fór nú að hugsa um það
rólega hver kona þessi væri, og hvernig hún væri
hingað komin. Það var deginum ljósara að hún
hafði gengið í svefni, en hitt var mér óskiljanlegt
livernig luvn liefði komist inn i liúsið, þar sem dyrn-
ar voru harðlæstar og hlerar fyriröllum gluggum.
Eg reis nú við olnboga og virti hana nákvæm-
lega fyrir mér. Hvín var ung og forkunnar fríð,
fölleit nokkuð en varirnar rauðar sem rósir, nefið
hátt og beint eins og á grískri myndastyttu, kinn-
arnar hvelfdar undir löngum svörtum augnahár-
um. Önnur hendin lá hvít og nettvaxin á sænginni
rétt hjá mér. Á einum fingrinum var digur gull-
hringur með stórum gimsteini, er kastaði frá sér
björtum geislum í augu mér. Þá datt mér snjall-
ræði í hug. Þennan hring ásetti eg mér að hafa
til menja, svo eg gæti sannað sögu mína.
Eg snerti liendina ofur hægt. Hún rumskaði
dálítið en vaknaði ekki. Að fimm mínútum liðn-
um hafði eg hringinn í vasanutn, en hún svaf ró-
leg eftir sem áður. Þá skreið eg fram vvr rúminu
og fór út í horn á herberginu, Þarstóð eg og beið
þess óþreyjufullur að nóttin liði. En hróðugur
var eg í meira lagi, og hlakkaði mjög til morgun-
dagsins.
Skömmu eftir klukkan þrjú fór húu að rumska.
Hún opnaði augum og reis upp úr rvvminu. Því
næst gekk hún liiklaust út úr herberginu. Eg greip
ljóskerið og fylgdi henni eftir. Hvín gekk rakleitt
niður í eldhúsið og þaðan hvarf hvín niður stigann
ofan í kjallarann. Eg liraðaði mér á eftir henni,
en þegar eg kom niður stigann sá eg hvar hún stóð
á borðskriflinu við vegginn og hvarf þaðanáeinu
augna bliki út um litla gluggann efst á vegnum.
Eg var hvorRi seinn né stirður í snúningnm í þá
daga, en þó var það ekki mitt meðfæri að klifra
eins fimlega eins og þessi sofandi stvvlka. Þegar
eg loks komst vít um gluggann var hvín öll horfin.
Eg hljóp í allar áttir að leita hennar, en sá hana
hvergi, og þó mér þætti ilt að verða að láta svo
búið standa, huggaði eg mig þó við það, að eg
hefði hringinn hennar í vasanum. Eg hvarf því
aftur til hússins og liélt þar kyrru fyrir það sem
eftir var nætur.
Það er óþarft að lýsa þvi hvað hróðugur eg
var næsta inorgun, er eg hitti félaga mína og sagði
þeim söguna. Þegar við höfðum etið morgunverð
lögðum við Karl á stað til þess að hitta Hatfield
gamla. Klukkan var langt gengin ellefu þegar
við komum þangað. Þjónn koin til dyranna og
vísaði okkur til stofu og bað okkur að bíða hús-
bónda síns þarofurlitla stuud. Þegarvið gengum
inn í stofuna sáum við að þar sat ungur kvenmaður
og lék á fortepiano. Hún stóð upp, hneygði sig
kurteislega og gekk út úr stofunni. Eg sá íraman
í liana að eins eitt augnablik, en það var nóg;
myndin var svo skýr í liuga mér að eg kannaðist
við andlitið á svipstundu.
Eg hrökk við og greip um handlegg vinar
míns. „Þekkirðu hana?“ sagði egmeð skjálfandi
röddu. „Hver er hún? Segðu mér það strax“.
„Ilvað gengur á kunningi?“ svaraði hann og
reyndi að losa handlegginn úr greipum mér. „Þú
ert víst eklci búinn að ná þér ennþá eftir nóttiua.
Þetta var dóttir lierra Hatfields.“
„Einmitt það“; kallaði eg upp, enréttí því
heyrðist fótatak á ganginum, svo eg liafði að eins
tíma til að hvisla í eyra Karli: “Þetta er stúlkan
sem eg sá í nótt!“ í því opnuðust dyrnar og hús-
bóndin gekk inn.
„Góðan daginn“, sagði hann glaðlega. ,,Iivað
er að frétta af vofunni? En hvað er að tarna! það
er því likast, sem þið hafið séð draug! þér eruð
fölur sem nár“.
„Vist er það að eg hef séð vofu þá, sem hér
er um að ræða“, sagði eg og reyndi að brosa.
„En er það þá ekki sama sagan og eg hef oft
heyrt áður, sem þér hafið að scgja?“ sagði hann og
stundi við. „Eg er fyrir löngu leiður orðin á því