Voröld - 30.07.1918, Blaðsíða 3
Winnipeg, 30. júlí, 1918.
VORÖL:
Bis. 3
32x4 fisk np¥ t,% ry
liKLb
BREEN MOTOR CO., LTD.
704 Broadway Sími Sherbr. 657
KENNARA VANTAR
til Laufáss skóla (No. 1211) fyrir 10
mánuði; Dyrjar 2. september næstk.
Annað eða þriðja stigs próf normal
verður kennarinn að hafa. Tilboð
sendist til undirritaðs fyrir 30 júlí, og
þau að tiltaka kaup óskað og æfingu.
Geysir, Man., júli 6, 19188.
B. Jóhannsson.
KAUPID VORÖLD
Business Course
er heróp nútímans—Allir keppast við
að hafa meiri eða minni þekkipgu á
verzlunarmálum.
TÆKIFÆRIN VIDA
Alstaðar skortir menn og stúlkur með
reynslu og þekkingu, þó hvergi eins
og f verzlunarhúsum og á skrifstofum
GÓDAR STÖDUR BfDA
þess sem aðeins undirbýr sig.
Marga langar til að fara á verzlunar-
skóla, sem eiga við erfiðleika að
stríða. þeim býður "Voröld”
FYRST—10 prósent afslátt af sex
mánaða námsgjaldi á einhverjum
af þremur beztu verzlunarskólunum
hér f Wínnipeg.
ANNAD—paegilega borgunar skil-
mála.
pRIDJA—Tækifæri til að vinna af
sér námsgjaldið.
SKRIFID TIL VORALDAR
petta er aðeins fyrir áskrifendur.
Stofnað 18663.
Talsíml G. 1671
pegar þér ætlið að kaupa áreið-
anlegt úr þá komið og finnið oss.
Vér gefum skrifaða ábyrgð með
öllu sem keypt er af oss.
Mitchell & Co., Ltd.
Gimsteinakaupmenn f Stórum
Smáum Stíl.
og
486 Main Str.
Winnipeg.
HEYRID GCDU FRÉTTIRNAR.
Enginn heymarlaus
þarf að örvænta hver-
su margt sem þú hefir
reynt og hversu marg-
ra sem þú hefir leitað
árangurslaust, þá er
enginn ástæða fyrir
þig til írvæntingar. (
The Megga-Ear-Phone
hefir oft gert krafta-
verk þegar þeir hafa
átt í hlut sem heyrn-
arlausir voru og allir ÍM£GA-E£J?-
töldu ólæknandi. PHONE
Hvernig sem heyrnarleysi þitt er;
á hvaða aldri sem þú ert og hversu
oft sem lækning hefir mistekist á þér,
þá verður hann þér að liði. Sendu taf-
arlaust eftir bæklingi með myndum.
Umboðssalar í Canada:
ALVIN SALES CO., DEPT. 24
P. O. Box 56, Winnipeg, Man.
Verð f Canada $12.50; póstgjald borg-
að af oss.
BÚJÖRD TIL SÖLU
Einn landsfjórðungur til sölu
nálægt Luadar í Manitoba. Land-
ið er inngirt. Uppsprettulind ná-
lægt einu hominu. Verð $2,400.
Landið er S. W. qr. 10, 20, 4 W.
principal meridian.
Héraðið umhverfis Lundar er
ágætt gripaland, og einnig til yrk-
ingar. Gott vatn. Landið yfir
höfuð slétt með miklu af góðum
sldiviðarskógi (poplar).
Skilmálar: $500 út í hönd.
Sanngjarn tími á það sem eftir
Btendur.
SnúiS yður til auglýsendans að
902 Confedtration Life Building,
Winnipeg.
I SKIFTUM
Uppdráttur af Vesturvígstöðvunum
þessi uppdráttur er gerður 24. júlí og sýni • hvernig bandamenn voru þá að króa inni þjóðverj
í nokkurs konar poka; þeir voru að stinga þeim í vase. sinn, eins og þeir þá komust að orði. Partur a?
)iði keisarans var þá komið í nokkurs konar kví; að norðan voru Bretar en Frakkar og Bandaríkja
menn að sunnan og vestan. pegar þjóðverjar gerðu árásirnar næst á nndan komust þeir ali langt
áleiðis og yfir ána Marne einmitt á þessu svæði, og því nær “vasinn” svona langt vestur. þjóðverjai
héldu til baka í hópum út úr vasanum til þess að verða ekki inni í honum ef bandamönnum kynni að
takast að loka honum, og það var auðvitað ætlun þeirra. Á þeim flótta mistu þjóðverjar bæði vopn
og vistir og þar á meðal 400 stórbyssur. í þessum vasa og umhverfis hann er sagt að liáð hafi venð
allra blóðugasta orusta sem skeð hefir síðan stríðið hófst. Eftir að þessi uppdráttur vas gerðr •
þrengdu bandamenn enn þá meira að, voru á föstudaginn komnir alla leið til Fismes (sem glöggt sést
á uppdrættinum); var þá “vasaopið” ekki orðið nema 21 mílu á breidd og þjóðverjar þá í stór hættu.
í dag er enn meira þrengt að þeim.
Atkvœða samanburður, 1917, 1911 og 1908
Lesendum Voraldar þætti það ef til vill fróðlegtað bera saman öll atkvæði sem samsteypustjómin
fékk 1917 og einnig öll atkvæði sem frjálslyndi flokkurinn fékk þá, við öll atkvæði sem afturhalds-
flokkurinn lékk 1911 og 1908, og öll atkvæði sem frjálslyndi flokkurinn fékk þá;
Hér birtist greinleg tafla er þetta sýnir:
------1917------ ----------1911-
Öll atkvæði Öll atkvæði
■*• fyrir fyrir
stjórnina, frjálslynda
bæði her-
manna og
-1908-
Pí ovlnces
bæði her-
manna og
Afturhalds h'rjálslyndAfturhalds Frjálslynd
annara annara. atkvæði. atkvæði. atkvæði. atkvæði.
Prince Edward Island 13,225 12,658 14,638 13,998 14,286 14.496
Nova Scotia 51,684 51,305 55,209 57,462 54,500 56,638
New Brunswick 45,850 33,316 38,880 40,192 34,935 40,716
Quebec 76,014 243,431 159,299 164,281 315,579 162,176
jutario 515,140 269,093 269,930 207,078 237,548 217,963
Manitoba 107,167 27,230 40,356 34,781 35,078 30,892
Saskatchewan 81,420 33,501 34,700 52,924 22,077 33,885
Alberta 79,970 49,920 29,675 37,208 20,433 23,100
Éritish Columbia 86,405 42,109 25,622 16,350 17,503 13,412
Yukon 959 808 1,285 829 265 992
Alls ,.... 1,057,793 763,371 669,594 625,103 552,134 594,270
Ilerra W. F. O’Connor , aðal kosningastjóri hjfir veitt eftirfarandi upplýsingu.
1- Atkvæði hermanna greidd 17. desember, 1917. 2. Atkvæði hermanna í Vfsturheimi. 3. Sím
skeytin sem skýra frá úrslitum atkvæðagreiðlsu hermanna á Englandi, Frakklandi og er þetta seut
hér fylgir:
/ öll stjórnar öll frjálslynd
Stjórnar at- Stjórnar at- atkvæði atkvæði
Fylki. kvæði Frjálslynd kvæði Frjálslynd bæði her- bæði her
heima atkvæði her- atkvæði manna og manna og
manna. heimamanna. manna. hermanna. annara. annara.
Prince Edward 'lsland . 10.450 12,224 2,775 434 13,225 12,658
Nova Scotia 40.985 49,831 10,699 1,474 51,684 51,305
New Brunswick 35.871 32,397 9,934 919 54,805 33,316
Quebec 61,808 240,504 14,206 2,927 76,014 243,431
Ontario 419.928 263,300 95,212 5,793 515,140 269,093
Manitoba 83,469 ‘ 26,073 23,698 1,157 107,167 27,230
Saskatchewan . 68.424 30,829 12,996 2,672 81,420 33,501
Alberta 60,399 48,865 19,575 1,055 79,974 49,920
British Columbia 59.994 40,050 26,461 2,059 86,405 42,109
Yukon 666 776 293 32 959 808
Alls 841,944 744,849 215,849 18,522 1,059793 763,371
Á þessari töflu er það sannað að árið 1917 fengu frjálslyndir menn (Laurier frjálslyndir) 138,268
atkvæði fleira en frjálslyndi flokkurinn fékk 1911. Árið 1917 fengu frjálslyndir menn (Laurier menn)
í Ontario 62,015 atkvæði fleiri »n frjálslyndi flokkurinn fékk 1911 og samt voru þar ekki kosnir nema 8
frjálslyndir þingmenn 1917 af 82. í Maniit d a voru atkvæði frjálslynda (Laurier) flokksins ekki
nema 7,551 atkvæðum færri en 1911, en samt f< kk samsteypu stjórnin þar 66,811 atkvæðum fleid en
afturhaldsflokkurinn 1911; það er með öðrum orðum að þrátt fyrir það þótt þúsnndir atkvæðishær’'3
manna væru sviftir atkvæðisrétti 1917 voru þar samt 59,260 atkvæði greidd fram yfir það sem greitt
var 1911, þegar allir höfðu atkvæði. Er þessi munur einungis vegna þeirra kvenna sem skyldar voru
hermönnum og þess vegna greiddu atkvæði? Skýra skýrslurnar að svo hafi verið?
320 ekrur af landi; 70 ekrur
ræktaðar; umgirt; fjörgra her-
bergja hús, $1,500 virði. Verð
$20 ekran; 50 mílur frá Winni-
Peg.
110 ekrur af landi; 50 ekrur
ræktaðar , gott fjós; 15 mílur frá
Winnipeg; skuldlaust. Verð
$50 ekran.
Tek aðrar eignir í skiftum, ef
þær eru í Winnipeg. Hef einnig
heilmikið af bújörðum með_ allri
áhöfn, sem ég get látið í skiftum
fyrir góðar eignir ef saman kem-
ur.
W. L. King
208 Mclntyre Block, Winnipeg
KYRRAH AFSSTRÖND.
Kæra Yoröld.—Fréttir fáar, þvi fátt
má nú skrifa; skrifið vill hó lifa.
Geta má þess að kveðju samsæti var
þeim haldið nýlega hjónunum Mr. og
Mrs. Magnúsi porarinsyni og konu
hans, Elizabetu. pau eru búinn að
vera hér i 16 ár. pau eru að flytja
héðan til Fverett, Wásh. prjá’-
dætur eiga þau par. Siguröv.r pó.--
arináon I Winnipeg og Magnús eru
bræður. Skemtun var góð og veit-
ingar hinar beztu; kaffi, rjómi, sykur
og fjölda tegunda af fínasta og bezta
brauði, það til búið af beztu brauð-
gerðarmönum í Washington, og fram-
borið af fínustu konum, samt voru
miklar leifar þegar farið var; þö
munu allir sem þar voru hafa borðað
list sína. Ég var sá klaufi að ég
taldi ekki konurnar, en karlmenn
taldi ég til ónýtis þó, því eg gleymdi
alveg tölunni þeirri. Ég held að
konurnar hafi verið um 20 en karí-
menn nálægt 10, og hana nú, þetta er
það bezta sem ég man. Ég lofa þ ví
hér með að telja næst, þvj^ sjálfur ég
kenni til synda minna, en samt þó ég
alt hér segi satt.
$12 hlut (locket) af henti Mrs. Daní-
elson Mrs. porarinsson að gjöf, og
talaði Mrs. Danielsson með gjöfinni
og sagði að < æri lítil gjöf irá þeim
Konunum sem að hún hefði verið í
félagi með 1 mörg ár, og unnið vel.
Allir sem þar voru þökkuðu þeim
hjónum og sögðu þau hefðu glatt og
hjálpað oft og vel. Ég er ekki svo
kunnur að ég geti sagt hver.su mikið
starf að þessi hjón, Mr. og Mrs. por-
arinson hafa gjört. En mikið mun
það nú kallað að fæða 12 börn, umsjá
þau og uppala eins og Mrs. pórarin-
innson; 5 af þeim eru dáin, 7 lifandi,
öll upp komin, mannvænleg og myna-
arleg og hjáipw öðrum þar að auki. í.
þessu má sjá að þaug eru búin að
gjöra mikið. Guð uppfylti gleði þá a
sama tima með því að rigning gar
hann hér góða og mikla rétt á meðari
að við vorum að kveðja þau hjón, og
biðja þeim heilla. Svona kröftugt
var talið þar og var þar þó engin séra.
Regnið gjörði ómetanleg gæði, og
gleðin líka m< ð, þvi jörðln var hér
orðin of þur; má þvi almenningur lofa
það hvað sem öðru líður.
TIRES
32x4 FISK
Non - Skid
$30.00.
BREEN MOTOR CO., LTD,
704 Broadway Sími Sherbr. 657
Ég hefi flutt mig úr bænum Blaine
út á land mitt, og breytir það utaná-
skrift minni dálítið frá þvi sem verið
hefir að þessu. Utanáskrift til m)it,
Blaine, Wash., R. No. 1.
Beztu þakkir fyrir bréfið frá maf
20. óskandi Voröld allra heilla í
bráð og lengd. Vinsamlegast.........
Björn Jónsson,
Frá Vestfold.
KENNARA VANTAR
fyrir Reykjavikur skóla, No. 1489,, frá
1. september til 31. desember, 1918, og
frá 15. marz til 15. júlí, 1919. Um-
sækjéndur tiltaki mentastig og kaup.
Sveinbjörn Kjartanson, Sec.Treas.
27 Reykjavík P.O., Man.
VERID SPARSAMIR.
Einkaleyfi í Canada, Bandaríkj-
um og Stórbretlandi.
Hermenn vorir og bandamanna
herinn þurfa á öllu þvf leðurlíkl
að halda sem haegt er að fá;
haldið saman öllu leðurlíki og
afllð peninga sjálfum yður til
handa..Látið búa til hjólhringa
sem bæði eru öruggir fyrir sandi
vatni og sprynga ekki, úr tveim-
ur þelrra hjólhringja sem þér
hafið lagt nlður.
*
HID NÝJA HJÓLHRINGA
VERK GAY’S
Vér saumum ekki hjólhringana, i þeim eru engin spor sem raknað
getl; vér setjum þá ekki saman með nöglum sem valdi ryfum er
sandur og vatn komist inn um. STYKKJAPLÖTUR GAY’S (sem
sýndar eru í myndinni) eru örugglega settar f áframhaldandi hrlng;
þaer verja algerlega skemdun sem orsakast af steinum, djúpum skorn-
ingum eða krókum. Enginn hætta er á skemdun Innri slöngunni vegna
þess að hún hitni á sumrinu; með því að hringarnir eru svo þéttir að
enginn núningur á sér stað. Allar upplýsingar f té látnar ef óskað er.
The Manitoba Gay Double
Tread Tire Co., Ltd.
134)4 HIGGINS. AVENUE
TALSIMI MAIN 2225
WINNIPEG, MAN.
TIRE SPECIALS
Berið eftirfarandi verð saman við vanalegt
verð.
Allar gj.rðir seldar með því skylirði að
kaupandi megi skoða þær. Séu þr ekki
eins og sagt hefir verið þá getið þér sent
þær aftur á vom kostnað.
FORD AND CHEVROLET SIZES.
0x3% Sléttar _________________ $15.50
30x3% Non-skid (bárótt) _________16.95
30x31^ Með keðju bárum __________17.95
2xx4
32x4
32x4
32x4
34x4
34x4
34x4
34x4
34x4
ALVEG’SÉRSTAKT.
Með keðjubárum _______________
Báróttar _________
Goodrich Sáfety __
“Traction Tread”
..$29.50
... 30.00
_ 30.50
. 35.80
Sléttar, tilbúnar í Canada
Goodrieh Safety ___________
Báróttar (Canada)
.29.00 "
34.85 Í
39.50 I
Báróttar, með rauðri briggju ___________________ 39.75
Q. D. Goodrich Cord ___________________________ 54.00
34x4% S.S. Silvertown Cord
______$63.50 Z
35x4% S.S. Fisk Non-skid .............................$48.75
35x41/2 Q.D. Goodrich, sléttar ....................... 45.00
35x41/2 S.S. Nobby og Allweather _____________________ 53.60
35x41/2 S.S. Síéttar ................................. 39.60
37x5 S.S. Fisk sléttar ............................... 54.75
Breen Motor Co. Ltd.
Upplýsingar fást á Bank of Toronto hjá Duns og Bradstreets.
------------------------ -) — ii — i n— n — ii — n —
TILKYNNING
Dr. BASIL S. O’GRADY |
TANNLÆKNIR
hefir opnað nýja lækningastofu að »
405 1-2 Selkirk Avenue í
(Næstu dyr við Union bankann).
| Dr. Basil S. O’Grady hefir öll nýustu og fullkomnustu j
tæki aðlútandi tannlækningum.
{------------------------------------------------- j
SERSTÖK KOSTABOD í EINN MÁNUD.
IHver sem kemur með þessa auglýsingu fær Einn Dollars |
afslátt á hverju fimm dollara verki. 20 pró cent afsláttur er X
I mikill sparnaður fyrir alla sem þurfa að láta gera við tennur !
? i x
| sínar. I
| ----- 5
Reynið mig áður en þið farið eitthvað annað og sparið I
É • C
| yður penxnga.
j GOTT VERK ÁBYRGST. |
Viðtalstími frá 9 f.h. til 8.30 e.h. |
i J