Voröld - 30.07.1918, Blaðsíða 8
Bls. 8.
VORÖLD
Winnipeg, 30. júlí, 1918.
WONDERLANpk Mac’s Jheatre
THEATRE 4 Emce Sherbrook Str.
og
Aðeins í dag — HIS OWN PEOPLE—
Harry Morey
GIGTVEIKI
Vér læknum öll tilfelli, þar sem
liðirnir eru ekki allareiðu eydd
ir, með vorum sameinuSu aS-
ferSum.
Taugaveiklun.
Vér höfum veriS sérlega hepn-
ir aS lækna ýmsa taugaveikl-
un; mörg tilfelli voru álitin
vonlaus, sem oss hepnaðist aB
bæta og þar meö bæta mörg-
um árum viS æfi þeirra sem
þjáSust af gigtinni.
GylliniæS
Vér ábyrgjumst aS lækna til
fullnustu öll tilfelli af Gyllini-
æS, án hnífs eSa svæfingar.
Vér bjóSum öllum gestum,
sem til bæjarins koma, aS
heimsækja oss.
Miner al Spr ings
Sanitarium
Winnipeg, Man.
Ef þú getur ekki komiS, þá
skrifa eftir myndabæklingi og
öllum upplýsingum.
NefniS “Voröld” þegar þér fariS
eftir þessari auglýsingu.
Úv 3Bæitum
‘öÉg hlakka til þess að hlusta á
hana Astu A.istmann á íslendingadag-
inn,” segja Ecargir. pað bregst áreið-
anlega ekki að hún kemur þar með
góða ræðu.
Friðrik P. ölafsson frá Winnipegos-
is, sem dvalið hefir hér um tíma fór
heimleiðis afiur í gærkveld.
Guðmundur Grímsson, lögmaður
frá Langdoa, N.D., er einn hinna
mælskustu íslendinga í Bandaríkjun-
um. Hann %erður hér á íslendinga-
daginn.
Lestrar samkoma verður haldin I
Tjaldbúðarkir <ju, sunnudagskvöldið
kemur, kl. 7 e h.
pær mæðgvr, Mrs. Fr. Svarfdal og
Mrs. C. G. Pergpórson frá Wynyard
eru staddar hér í bænum og halda til
að 565 Simcoe St. Mrs. Svarfdal er
að leita sér lækninga.
Miðvikudag og fimtudag
Henry B. Walthall
I leiknum
uHumdrumBrown,,
Sömuleiðis 2. þáttur í leiknum
‘The House of Hate>
Föstudag og laugardag
Virginia Pearson
í leiknum
“Stolen Honor”
Ungfrú > <ina Vopni, dóttir Jóns
Vopni, ráðsmanns Lögbergs hefir leg-
ið veik um tveggja vikna tíma að
undanfömu.
peir ættu að verða fáir í Winnipeg
landarnir sem ekki nota sér tækifærið
á föstudaginn að sjá Einar Jónsson.
pað verður ef til vill eina tækifærið
sem þeim gefst til þess á æfinni.
Miss H. Christopherson frá Argyle
er stödd hér í bænum; hefir verið hér
úm tíma og fer heim aftur innan fárra.
daga.
Sigríður Hallson frá Lundar er ný-
komin vestan frá Vatnabygðum; hefir
hún dvalið þar alllengi að undanfömu.
ManitobaStores
346 Cumberland Ava
(60 faðma fyrir austan Central
Park).
GUNNL. JóHANNSON, Verzlun-
arstjóri.
SÝNISHORN AP LÁGUM
PRÍSUM.
2 Könnur Rjóma á............... 25c
2 Pakkar Corn Starch ......._....25c
35c. Kaffi (hrent og malað) 30c
40c. Soda Biscuit á........... 35c
(aðeins þessa viku)
30c.. Sætt Biscuit á......... 20c
18c. Sveskjur (ágætar)...... 15c|
25c. Molasses Kanna .... 20c
Binnig miklar birgðir af niður-
soðnum ávcxtum fyrir neðan al-
gengt verð.
“AD SÍMA TIL GUNNLAUGS
ER GRÓDI
MANITOBA STORES
2 Talsímar: Garry 3063 og 3062
“WOMAN !N THE WEB,” No. 2 og
"PRETTY BABIES” 2. þáttur. L. Ko,
skopleikur.
Miðvikudag og fimtudag
Douglas Fairbanks í leiknum
“HEADING SOUTH” "THE EAGLE’S
EYE,” Nr. 3, og skopleikur.
Föstudag og laugardag
“THE HONOR OF HIS HOUSE,”
sýnir Sessue Hayakaæa.
“Lion’s Claws” Nr. 16, og aðrir leik-
ir sem þér falia í geð.
“WATCH YOUR NEIGHBOR”
“WOMANHOOD, the Glory of a
Nation.”
Annan miðvikudag og fimtudag, 7-8
ágúst
Pað verður gaman að heyra hann
Nick Ottenson kveða rímurnar í
River Park á föstudaginn.
Eiríkur Sumarilðason kom I gær
vestan frá Vatnabygðum; var hann
þar um tveggja vikna tíma að heim-
sækja börn sín og aðra vini. Fremur
kvað hann útlit þar vestra vera rýrt,
of miklir þurkar og ekki rignt neitt
til muna fyrr en á laugardaginn. Frost
hafði verið talsvert nýlega; hafði
frosið kartöflugras en ekki séð enn þá
hversu miklar hafa orðið skemdir á
hveiti ef þær eru nokkrar Sumarliða-
son sagði að Jón ólafssou í Leslie
hefði verið talsvert betri þt gar hann
frétti síðast, en þó mjög veikur.
Dorcas féiagið á Grund í Argyle
bygð, hélt upp á tveggja ára afmæli
sitt, þriðjudaginn 16. júlí, með sam-
komu í Argyle hall. Skemtilegt og
tilbreytilegt programme fór fram.
Ræður héldtl séra Friðrik Hallgríms-
son og Rev. C. B. Lawson, prest.ui'
Union church, í Glenooro. Miss
Anna Sveinsson lék á fíólín og piano
og litlar stú'úur skemtu með söng
og þjóðdönsum. Skrifari Dorcas fél-
agsins las upp skýrslu yfír alt start
félagsins síðan það var stofnað, sem
hefir aðallega verið fyrir hermenn
bygðarinnar. prjú bréf ,"rá hermönn-
um voru lesin sem sýnishorn af þvi
hvaða gleði 1 að veitir þeim að fá bréf
og böggla úr heimahögum. Samkom-
an var ákaflega fjölmenn, og er talin
vera bezta samkoman sem haldin
hefir verið í bygðinni í langa tíð.
BURNS & CO’S
kjörkaup í kauptídarlok
Minni ástæða verður fyrir þig að bera umhyggju út af fjárhag þínum
ef bú notar tækifærið þegar það gefst og kaupir eitthvað
af þeim fötum sem hér eru talin.
' riT-'
FEFORM
2-91 Port«g» Avo.
Beint á móti Somerset byggingunni,
Falleg Tweed föt Sérstakt verð $15-7S og $17-7S Ágœtar regnkápur Sérstakt verð $12 00 og $14-40 Blá Serge föt Sérstakt verð $19 7S og 2275
Karlmannsskyrtur Sérstakt verð 85c STRAHATTAR OG PANAMA HATTAR HÁLFVIRDI Frönsk axlabönd Sérstakt verð 50c
SAMFÖST NÆRFÖT, GYSIN Sérstakt verð 95c ; ÖRVAKRAGAR Tegundir sem hætt er við 6 fyrir 50c SOKKAR SEM EKKI SLITNA Sérstakt verð 3 pör fyrir 95c
111 11 iifliiiittiunmii 11 1 1)1 |! 1 !|j lllllllllllllllllllllllllllllllll IllttttttUtti ttltilil 111 1111110 III 1 llll 1 1 1 ii!lllllllllllii!!llíl!lllllllllllllll li
Islendingadagurinn
Hinn tuttugasti og níundi Islendingadag-
ur verður haldin í River Park,
Föstudaginn 2. ágúst, 1918
FORSETI HATIDARINNAR ER DR. M. B. HALLDÖRSON.
SKEMTISKRÁ (Byrjar kl. 4 e.h.)
Minni Canada—Ræða........Miss Ásta Austmann
Minni Canada—Kvæði....Mrs. Anna Sigbjörnson.
Minni Bretlands og Samherja—Ræða ......
...................—....Dr. B. J. Brandson
Minni Bretiands og Samherja—Kvæði—Gísli Jónson.
Minni Hermanna—Ræða...............G. Grímson.
Minni Hermanna—Kvæði..........Jón Jónatanson
Minni íslands—Ræða----------Séra G. Arnason.
Minni íslands—Kvæði........St. G. Stephansson.
Minni Vestur íslendinga—Ræða—Magnús Paulson.
Minni Vestur íslendinga—Kvæði....Arnrún frá Felli.
ISLENZKAR HRINGHENDUR—Sérstaklelga orkfar fyrir íslendingadaginn verða kveðnar á ramm
íslenzkan hátt af einum af okkar bezta rímna kveðara.
TAKID EFTIR—A meðan ræður og þesskonar fer fram, verða engar iþróttir þreyttar, og gefst því
fólki tækifæri til að njóta ræðanna og kvæðanna. pað hefir undanfarið verið óánægja útaf ofmiklum
hávaða á meðan ræðuhöldin tóru fram, en nú er skemtiskrá dagsins þannig hagað að gott næði gefst
þann part dagsins.
TIL ATHUGUNAR: Hátíðarsvæðið opnast kl. 9 árdegis.
Allur undirbúningur er nú fullgerður, eftir beztu vitund nefndarínnar. Aðeins eitt er nauðsynlegt
til að gera daginn þetta ár þann bezta íslendingadag sem nokkurn tíma hefir haldin verið hér í Winni-
peg—það, að sem flestir Islendingar sæki daginn. í jáifsagt sækja Hann allir íslendingar, sem heima
eiga í Winnipeg og margir úr íslenzku bygðunum.
Máltíðir verða veittar allan daginn undir umsjc'n 223 hjálpar félagsins og er það nægileg trygging
fyrir því að góður matur fáist keyptur með sanng. rnu verði,—þeir sem mat hafa með sér geta fengið
heitt vatn okeypis.
Eins og verðlaunaskráin ber með sér verða íþr ttir dagsins breytilegri en nokkru sinni áður. T.d.
verður kappsund fyrir kvenfólk og karlmenn, hjól: eiðar, kapphlaup fyrir hermenn einungis, o.s.frv.
FORSTÖDUNEFNDIN HEFIR BODID EINARI JÖNSSYNI MYNDHÖGGVARA og kemur hann
hingað frá Philadelphia, og verður heiðursgestur h; tíðarinnar.
Einnig býður nefndin öllum afturkomnum Islerukum hermönnum að vera heiðursgestir hennar þann
dag; þeir sýni merki sitt dyraverði, og dugar það til inngöngu, sem peningar væri.
Allir Islenzkir hermenn í herbúðum Winnipeg orgar fá frían dag ann ágúst til þess að sækja
hátíðina.
Par verður þvi tækifæri fyrir vini og vandamenn hermanna að hitta þá og njóta íslendingadagsins
með þeim.
I NAFNI ISLENZKS pJÖDERNIS SKORAR NEFNDIN A pJöDFLOKK VORN AD FJÖLMENNA.
Barnasýning, knattleikur fyrir stúlkur, hjólreiðar, kappsund, aflraun á kaðli, allskonar hlaup. Islenzk
fegurðar glíma sýnd af þaulæfðum glímumönnum
Kappglíma opin fyrir alla. Nefndin leggur til glímu-belti.
Dans—Byrjar klukkan 9.
Hornleikara flokkur 100 6renadiers leikur Islenzk lög.
Enginn fær að fara út úr garðinum og inn í hann aftur ókeypis án þess að hafa sérstakt leyfi.
í forstöðunefnd dagsins eru: Dr. M. B. Halldórson, forseti; Th. Johnson, vara forseti; Hannes Pét-
urson, féhirðir; Miss Steina .T. Stefánsson, Fred. Swanson, Arngrímur Johnson, Arni Anderson, E. P.
Johnson, S. Björgvin Stefánsson, J. G. Hjaltalín, Hjálmar Gíslason, O. T. Johnson, Dr. Sig. Júl. Jóhannes-
son, Jón J. Bildfell. S. D. B. Stephanson, skrifari.
VERDLAUNASKRA— I. PARTUR
Byrjar kl. 10, árdegis
Iþróttir að eins fyrir Islendínga.
1— stúlkur innan 6 ára, 40 yards.
1. verðlaun, vörur .......... .... $1.00
2. verðlaun, vörur.................75
3. verðlaun, vörur ................50
2— Drengir innan 6 ára, 40 yards
1. verðlaun, Vörur ............ $1.00
2. verðlaun, vörur ................75
3. verðlaun, vörur .... ........ .50
3—Stúlkur 6 til 8 ára, 50 yards.
1. verðlaun, vðrur ............ $1.00
2. verðlaun, vörur ................75
3. verðlaun, vörur ................50
4— Drengir 6 til 8 ára, 50 yards
1. verðlaun, vörur ............ $1.00
2. verðlaun, vörur .........;......75
3. verðlaun, vörur ................50
5— Stúlkur, 8 til 10 ára, 75 yards
1. verðlaun, vörur............ 1.25
2. verðlaun, verur ............. 1-00
3. verðlaun, vörur..................75
6— Drengir 8 til 10 ára, 75 yards.
1. verðlaun, vörur .... ...... $1.25
2. verðlaun, vörur .......... 1.00
3. verðlaun, 'örur .............75
7— Stúlkur 10 til 12 ára, 100 yards '
1. verðlaun, vörur ......... $2.00
2. verðlaun, vörur ............. 1-50
3. verðlaun, vörur .......... 1-00
8— Drengir 10 til 12 ára„100 yards
1. verðlaun, vörur.............. 2.00
2. verðlaun, vörur .......... 1.50
3. verðlaun, vðrur .......... 1.00
9— Stúlkur 12 til 14 ára, 100 yards.
1. verðlaun, vörur.............. 2.50
2. verðlaun, vörur .......... 1.75
3. verðlaun, vörur ...... ...-. — 1-25
10— Drengir 12 til 14 ára, 100 yards
1. verðlaun, vörur ............ 2.50
2. verðlaun, vörur .... ....... 1.75
3. verðlaun, vörur .......... 1.25
11— Stúlkur 14 til 16 ára, 100 yards
1. verðlaun, vörur ........... $3.00
2. verðlaun, vörur ....... 2.25
3. verðlaun, vörur .......... 1.50
12—Drengir 14 til 16 ára, 100 yards.
1. verðlaun, vörur ............. $3.00 !■
2. verðlaun, vörur .............. 2.25 2.
3. verðlaun, vörur ............ 1.50 3.
13—ögiftar stúlkur yfir 16 ára, 75 yds
1. verðlaun, vörur ........... $4.00
2
2. verðlaun, vörur .............. 3.00 '
3
3. verðlaun, vörur .............. 2.00
14— Giftar konur, 75 yards. ■
1. verðlaun, vörur ............. $4.00 2’
2. verðlaun, vörur ...........;.. 3.00 g’
3. verðlalun, vörur ............ 2.00
15— Giítir menn, 100 yards.
1. verðlaun,' vörur ........... $4.00
2. verðlaun, vörur ............. 3.00
3. verðlaun, vörur ............. 2.00
16—ógiftir menn yfir 16 ára, 100 yds.
1. verðlaun, vörur ............. $4.00
2. verðlaun, vörur .............. 3.00
3. verðlaun, ->-örur ............ 2.00
22—Pokahlaup, 75 yards.
vei’ðlaun, vörur .... $2.09
verðlaun, vörur .... 1.50
verðlaun, vörur .... 1.00
23—Langstökk, hlaupa til.
verðlaun, vörur .... .... $3.00
verðlaun, vörur .... .... 2.00
verðlaun, vörur .... 1.00
24—Hopp, stig, stökk.
verðlaun, vörur .... $3.00
verðlaun, vörur .... 2.00
verðlaun, vörur .... 1.00
25—Glímur. a( Fegurðar-glíma—
verðlaun gull medalla
verðiaun silfur medalía
b( Kappglíma—
verðlaun, vörur .... $5.00
verðlaun, vörur .... 4.00
III. PARTUR
Byrjar kl. 7 e.h.
II. PARTUR 26
Byrjar kl. 1 eftir hádegi
17— Konur 50 ára og eldri, 50 yards.
1. verðlaun, vörur ...... ,.... $4.00 ^
2. verðlaun, vörur ............ 3.00 2’
3. verðlaun, vörur ............ 2.00 3’
18— Karlmenn 50 ára og eldri, 75 yds.
1. verðlaun, vörur ........... $4.00 7
2. verðlaun, vörur ............ 3.00 2.
3. verðlalun, vörur ........... 2.00
19—Kiattleikur kvenna. 1.
1. verðlaun, vörur.............10.00 2.
2. verðlaun (að eins veitt, ef
fleiri en 2 flolckar keppa),vörur 5.00 j
20—Barnasýning 2-
—Aflraun á kaðli—Hermenn og
borgarar.
verðlaun ........sjö vindlakassar.
27—Hermanna hlaup, 220 yards.
verðlaun, vörur ........ .... $5.00
verðlaun, vörur ..... '.... 4.00
verðlaun, vcrur ........... 3.00
»
28—Hjólreið, 2 mílur.
verðlaun, vörur .......... $6.00
Verðlaun, vörur ........... 4.00
29—Kappsund, karlmenn.
verðlaun, vörur .......... $4.00
verðlaun, vörur ........... 3.00
30—Kappsund, kvenfólk
verðlaun, vörur .......... $4.00
verðlaun, vörur ........... 3.00
1. verðlaun, vörur ........... $6.00
2. verðlaun, vörur ............ 5.00
3. verðlaun, vörur ......... -— 4.00
21—Skóa-hlaup (kvenfólk), 60 yards.
1. verðlaun, vörur .......... $2.00
31—Dans, byrjar kl. 8. Verðlauna-
dans að eiQS fyrir íslendinga.
1. verðlaun, vörur ........... $7.00
2. verðlaun, vcrur ............ 5.00
3. verðlaun, vörur ............ 3.00
Prðf. W. E. Norman, dans-
2. verðlaun, vörur ............. 1.50 Dómari:
3. verðlaun, vörur ............. 1.00 kennari.
Guðmundur Jónsson frá Siglunesi,
var á ferð í bænum nýlega og stóð
hér aðeins við í tvo sólarhringa.
Kristján Tómasson frá Mikley var a,
ferð í bænum I vikunni sem leið I
verzlunarerindum.
Ragnar kaupmaður Johnson frá
Narrows kom til bæjarins fyrir nokkr-
um dögum; sagði grassprottu góða en
vandræðaútlit með mannafla.
Jón H. Jobnson frá Hove bygð, sem
verið hefir úci í Le Pas í sumar við
fiskiveiðar, er nýkominn þaðan aftur
og segist hafa fiskað í meðallagi.
Sveinn Björnsson, kaupmaður frá
Gimli, er staddur hér í bænum í verz-
lunar erindum. Hann segir mikinn
undirbúning undir fslendingadaginn
þar, annan ágúst.
Arngrímur Johnson fór norðúr til
Gimli nýlega með konu sína og bam,
og dvaldi þar í nokkra daga.
Eggert O. Tbordarson frá Mikiey og
Lovísa dóttir hans, voru á ferð í bæn-
um í vikunni sem leið.
Guðmundur Sigurðsson og Kristján
Melsted frá Ebor bygð í Manitoba,
voru á ferð i bænum nýlega.
Mrs. Stefanía Jónsson, héðan úr
bænum fór suður til Minnesota í vik-
unni sem leið að leita sér lækninga.
Með henni íár þangað systir hennar, *
Miss ólafía Johnson, ken-lukona frá
Gimli.
Hermann Davíðson, héðan úr bæn-
um sem vinnur við fiskiklak stjórnar-
innar í Mikley kom til borgarinnar
nýlega.
Blaðið Westem Star er óefað frjáls-
lyndasta bl&ð í Yesturheimi; það er
jafnstórt og íslenzku blöðin, kemur út
einu sinni í viku og er prentað hjá
Hecla Press Co., Ltd. par geta menn
fengið það keypt.