Voröld - 30.07.1918, Blaðsíða 4
Bls. 4
VORÖLD.
Winnipeg, 30. júlí, 11*18.
kemur út á hyerjum þriðjudegi.
Crtgefendur og eigendur: The Voröld Publishing Co., Ltd.
Voröld og Sólöld kosta $2.00 um árið í Canada, Bandaríkjunum
og á íslandi. (Borgist fyrirfram.)
Ritstjóri: Sig. Júl. Jóhannesson
Ráðsmaður: J. G. Hjaltalín.
Skrifstofur: Rialto Block, 482% Main Street—Farmers Advocate
Bldg. (gengið inn frá Langside Street)
Talsími Garry 42 52,
“Habeas Corpus”
“Hvað þýði- ‘Iiabeas Corpus,’ við alþýðu fólkið höfum ekki
minstu hugmynd um það; mér finst að þið blaðamennirnir settuð að
■ kýra það fyrir okkur þar sem svo mikið er um það talað nú,” þanrip;
skrifar kona frá Alberta til Voraldar.
petta er bæði eðlileg spurning og þýðingarmikil, og skal hcr
ieitast við að svara henni:
“Habeas” kemur af latneska orðinu “Habeo,” sem þýðir “Ég
1 efi,” eða “ég á,” eða “mér ber að réttu.” “ITabeas” þýðir þvt
“ég skal hafa,” eða “ég á með réttu að hafa (til umráða).” “Cor
pus” þýðir aftur á móti “líkarni-” Setningin eða þetta lögfræðis-
h'ga orðatiltæki þýðir því: “Ég á með réttu að hafa umráð líkama
r.iíns,” eða “ég á að hafa persónu frelsi.”
þannig stendur á þessari sentingu að í gamla daga mátti takí'
h vern manr h stan ef hann var kærður um eittrvað, hneppa hann í
fangelsi og neita honum um frelsi til þess að koma fyrir sig vörn;
neita hoiiurr um það að mæta fyrir rétti, og fá að verja mál sitk
l'essi lög vcru talin og voru í fylsta máta óþolandi.
Hægt var að koma þannig fyrir kattarnef hvaða mótstöðumanui
i lnum sem var ef ósvífnin var nógu mikil annars vegar. þannig
voru í raun rértri Síberíu sendingar hinna svo-kölluðu pólitísku upp-
i eistarmanna á Rússlandi á keisarastj órnarárunum. ^ Ef einhver hélt
þar fram sjálfstæðri skoðun opinberlega í blaði eða á fundi þá þurfti
t kki annað en láta taka hann fastan, rannsaka ieynilega mál hans án
opinberrar vitnaleiðslu og dæma hann á iaun til útlegðar í Síberíu.
Ilann hafði ekkert varnarfretsi; gat á engan hátt borið hönd fyrir
höfuð sér- Á Englandi var þetta svipað fyrir mörgum árum; þá voru
“Habeas Corpus” lögin ekki til þar og þótt þar ættu sér aldrei onnur
dns ósköp stað eins og á Rússlandi þá var samt i-argur maðurinn hart
; eikinn á dögum hinna harðráðu konunga og hins miskunarlausa að-
ídsvalds. En enska þjóðin lieimtaði réttarbætur og barðist fyrir þeim
þangað til þær fengust hvað sem það kostaði. Oð beztu og mestu rétt
arbæturnar fékk hún með blóðsúthellingum þar sem hinir undirokuðu
íisu upp gegn kúgurunum.
Habeas Corpus lögin eru ein þeirra réttarbóta sem kallast grund-
v öllur hinnar brezku réttvísi; og þau lög eru einn hyrningarsteinninn
Undir rétti eirstaklingsins og vernd hans. “Aldrei hefir nokkur
þióð fengið eins þýðingarmikið spor stígið á braut réttarfarsins og
cinstaklingsfrelsisins, ” sagði Lloyd George, “og sjaldan hefir traust-
ari grundvöllur verið lagður að hinu dýrðlega musteri mannrettind-
anna alment, en þá var gert þegar ‘Habeas Corpus’ lögin voru leidd
í gildi, 1679.”
Já, 1679, það er árið sem fæddi þessi merkilegu lög brezku þjóð-
arinnar; lög sem í gildi hafa verið ávalt síðan og talin augastein
einstaklin gsréi tarins.
Hér hefir það þá verið skýrt hvað “Habeas Corpus” þýðjr og
BVers vi.’ði þau lög eru. í næst síðasta blaði skýrðum vér greim
!ega frá máli því sem kom upp í Alberta þar sem maður er Lew3.<
heitir höfðaði mál gegn stjórninni fyrir það að hún hafði tekið hann
i herinn eftir að hann hafði fengið undanþágu. í þessu atriði bygði
I ann á “Habeas Corpus” lögunum og krafðist þess að vera látinn
laus úr hernum til þess að sér gæfist kostur á að bera hönd fyrir höf-
uð sér.
Háyfirrétiurinn í Alberta dæmdi málið Lewis í vil; dæmdi það
að samkræmt brezkum lögum sem einnig gilda hér í Canada, væi j
t að skylda að leýfa manninum frelsi til þess að verja mál sitt og
?'eyna að sanna að undanþágan hefði verið dómur sem ekki yrð’.
isskað né aftur tekinn fyr en hann hefði verið feldur af æðra dóm-
stóli eða þau lög úr gildi numin sem hann bygðist á. En dómnum
gæti englnn breytt nema æðri dómstóll og lögin gætu engin numið
úr gildi nema þjóðþingið; stjórnin á fundi hefði vald til hvorugs, eg
þess vegna væri ekki hægt að taka aftur löglega gefna undanþágu
Stjórnin hefði því ekki haft heimild eða vald til þess ákvæðis er húu
gerði 20. apríl 1918, þegar hún á nefndarfundi nam úr gildi undan-
þágurnar sem dómstólarnir hefðu veitt.
Að ;>ví er frekari sögu málsins í Alberta snertir vísum vér á næSt
s'ðasta tölublað Voraldar. Og fyrir þá sök gjörum vér þetta'ítnr-
jega að nmræðuc-fni og biðjum menn að fylgjast með því eftir föng-
um, að þetta er eitthvert áhrifamesta og þýðingarmesta mál sem upj
lefir komið í brezka ríkinu, í seinni tíð að minsta kosti, þar sem
það snewir grundvallaratriði himiar brezku stjómarskrár.
hafa til t'líks; þingið eitt, en stjórnin ekki gæti breytt stjómea-
skránni, og það með sérstökum skilyrðum: þessir fjórir skipuðu
'iieiri hluta dómsins: Sir Charles Fitzpatrick, Sir Louis Davis, Anp-
lin dómari og Duff dómari; en í minni hlutanum voru þeir, Iding
ton clómari, og Brodeur dómari. Oss finst það rétt að menn viti
hverjir voru á hvora hlið í þessu mikilsvarðandi máli.
Dómástæðurnar eru alllangar hjá báðum, og væri fróðlegt að birta
þær en til þess þyrfti of mikið rúm í blaðinu. IVIeiri liluti dómsin-'
ájívað að ekki skyldi veita manninum leyfi til þess að verja mál silk
að því ar það snerti hvort hann þyrfti að vera í hernum, þrátt fyrir
:>að þótt hann hefði fengið undanþágu. Minni hlutinn hélt því fram
að allir menn í brezkum löndum hefðu samkvæmt stjómarskrán .ú'
frelsi til þess að mæta fyrir borgaralegum rétti og flytja mál sitt;
það væri einn’hyrningarsteinn grundvallarlaganna og því gæti enginn
stjóm rjskað.
þegar dómurinn var uppkveðinn var þar með útkljáð hverl
annað mál er á hinu sama bygðist um alla Canada.
En eitt er það sem vér skiljum ekki og það er þetta, að þrátt
'yrir það þótt Lewis væri uppliafsmaður ailra þessara mála, og þótt
málin séu öll ónýtt þá er honum cinum slept og engum öðrum.
íslands fréttir
Ársfundur eimskipafélagsins var
haldinn í Reykjavík 22. júní. Halldór
Daníelsson yfirdómari setti fundinn,
hann var varaformaður en Sveia i
Björnsson formaður var fja-verand'.
pá var kasmn fundarstjóri, Eggert
Bríem, yfirdómari; skrifari var valinn
Gísli Sveinsson, alþingismaður. APs
komu fram at. væðamiðar fyrir 595,825
kr. en atkvæðisbert fé í félaginu er
samtals 1,676,376.53 kr. Atkvæðii
seðlar voru afhentir fyrir 4,C00 at
kvæðum sem landsjóður á, en fyrir
19,833 fyrir aðra hluthafa en landsjó *
og Vestur-íslendinga, en fyir Vestur-
fslendinga vo>u engir atkvæc.isseðlar
afhentir því enginn þeirra var mættur.
Ekki var betur sótt en svo að rúm-
lega var fundarfært að því er atkvæði
snerti; það eru lög að 33 pró cent at-
kvæðafjár komi fram og var það rúm-
lega í þetta skifti.
Hvort málinu verður áfrýjað til leyndarráðs Breta vita menn
ckki enn; þó er talið líklegt að það verði, og liaft er eftir R- B.
Bennett, lögmanni og fyrverandi stjórnarfulltrúa að vart trúi haon
]>ví að l'yndarráðið staðfesti dóminn; vart trúi hann því að Breta"
• jálfir heima fyrir kippi einum hornsteininum undan stjórnarskrá
sinni. En út af þessu er að rísa upp annað mál, all alvailegt. Gal-
ieíumenn hér í landi eru að mynda samtök til þess að berjast á lög-
iormlegum eðr stjórnarfarslegum grundvelli gegn herskyldu að því
fr þá sjá'fa snertir. þeir halda því fram að samkvæmt borgara-
bréfi sínu sé ekki hægt að skylda þá í nokkra herþjónustu utan Can-
nda; kveðast þeir allir hafa borgarabréf eldri en frá 1914, en up að
'reim tíma hafi-menn hér í landi ekki fengið brezk réttindi né brezka
vörn í borgarabréfum sínum ef lit fyrir landamæri Canada kæmi; þeir
bafi í raun réttri ekki fengið brezk heldur að eins canadisk borgara-
j'éttiudi, og þarafleiðandi einungis undirgengist canadiska borgara-
skyldu. þetta mál ætla þeir að taka upp hér í Winnipeg núna í vik-
r.nni undir “Habeas Corpus” lögunum. Hafa þeir fengið tvo lög-
ruenn fyrir sína hönd er heita Frecl Heap og J. W. Arensyck. Lýsa
þeir því vfir að ef dómstólarnir verði þeim andstæðir hér í landi þá
’'afi þeir þegar safnað nægu fé til þess að fara -neð málið fyrir leynd-
arráð Breta: “Samkvæmt borgarabréfi voru og samkvæmt lögum ,
Canada til ársins 1914 eru þeir sem hér fengu þegnréttindi að eii -
undir brezkri vernd( og þarafleiðandi brezkri skyldu) innan tak-
ruarka Canada ríkis.”
Jón Bildfell og Arni Eggertson kom-
ust ekki heim en höfðu falið peim að
mæta fyi-ir sín'a hönd Magnús: Sig-
urðsyni, bankastjóra og Benedikt
Sveinssyni, tankastjóra. Fór hvo'r
þeirra með 590 atkvæði Vestur fslend-
inga. Vestur íslendingar höfðu ósk-
að eftir að fundinum yrði frestað
þangað til Guilfoss kæmi, en það var
ekki hægt.
Ágóði félagsins á árinu var 758,-
351.81 kr. Pir frá er dregið 521,000
sem félagsstjórnin ákvað að verja til
frádráttar bókaðs eignaverðs félags-
ins; var pá eítir 237,351.81 kr., er á-
kveðið var að skifta þannig: -
1. f varasjóð leggist 77,217.20 kr.
2. Stjórnendum félagsins greitt I
ómakslaun al s, 4,500.00 kr.
3. Endurs coðendum sé greitt í ó-
makslaun, alls, 1,500.00 kr.
4. Hluthöfum greiðist 7 pró cent af
árðbæru hluiafé, sem eru 1,673,351.53
kr.; nemur sá égóði sAu þannig útbýt-
ist 117,134.61 kr.
5. útgerðarstjóra greiðist sem
auka þóknun, 2,000.00 kr.
þetta er staðhæfing þeirra og á því ætla þeir að flytja mál sitt.
Rógburður
Engu-n löstur þótti lítilmannlegri né Ijótari með forfeðrum vorum
í fyrri daga en sá að rægja andstæðinga sína. Að ganga framan að
beim og gefa þeim á hann, það var talið ærlegt og sæmilegt; að bjóða
í cinvígi eða aflraun eða kappræðu það þótti drengilegt. En sá sem
otaði rógburð að vopni hann var talinn hvers manns níðingur-
Mörður gamli er persónugerfi lyga og rógburða og hann er í flestra
huga einn fyrirlitlegasti ræfillinn sem saga vor getur um.
íslenzku kostirnir og íslenzki drengskapuriu.n hafa gengið í erfðir
ril þessarar kyuslóðar sem nú er uppi, en því er \er að íslenzkir ókost-
ij', íslenz'ka ódrenglyndið hefir einijig fundið veg hingað vestur um
haf og g< ymst í blóðinu.
þeir íslendingar finnast enn vor á meðal, sem betur fer, er opin-
kátt og djarft að koma fram og ekki síður með drenglyndi þola
1 að án þess að grípa til morðvopna rógburðarins að aðrir komi einn-
ig fram með andstæðar skoðanir. Yér eigum enn menn vor á meðal,
hamingt jnni sé lof, sem viðurkenna málfrelsi og ritfrelsi ekki ein-
:ngis fyrir þá sem bindast vilja á klafa þeirra skoðana, heldur
hafa sínar e>gin skoðanir sjálfstæðar og sannfæringarstuddar.
En vér eigum einnig í vorum flokki, því miður, menn sem svo eru
þrællyndir og þýsksynnaðir að þeir vilja helzt engum leyfa að með
iínu í h>ð eða orð á ræðupalli, nema hugsani,- þeirra stjórnist með
cllu af molíryki tízku og tíðaranda-
Slikii menn sem þannig vilja taka alla andstæðinga sína prúss-
neskum þrælalökum eru átumein í hverjum þjóðflokki sem fyrir
j eirri ógæfo hefir orðið að þeir heyrðu honum til. þótt einhverjir
\æru þeir er héldu að sér mundi haldast slíkt uppi'í skjóli stríðsins
< g misbeittu þannig tiltrú þeirri sem allir borgarar landsins eiga að
sýna að þeF séu verðir; þótt þeim tækist að saurga flagg þessa ríkis
með uppgerðar þjóðrækni á meðan aðrir eru önnum kafnir að vinna
heiðarleg störf' og hafa ekki tíma til þess að veita þeim nákvæmar
gætur, þá mega þeir trúa því að seinna koma þeir dagar þegar þeir
\ erða að gera reikning ráðsmensku sinnar og taka út hegning fyrir
þá synd er þeir drýgðu gegn gyðju frelsisins.
------------- /
6. í eftirla-jnasjóð félagsins teggist
25,000.00 kr.
7. Radsínmsjóði íslands séu gefnar
10,000.00 kr.
Féð sem dregið var frá bökuðu
eigna verði var sem hér segir.
1. Af eignvj'erði Gullfoss, 40,000 kr.
2. Af eignc\ erði Laga-foss 470,000
kr.
3. Af vörugeymslu húsum félagsins
í Reykjavík 10,000 kr.
4. Af skrif 'tofugögnum og öði-um
áhöldum 10 pró cent, 1,000 kr.
Brynjólfur Bjarnason, kaupmaður,
vildi gefa 10,í’90 kr. til björgunarskips
á fslandi í staðinn fyrir þær 10,000 kr.
sem gefnar voru í radíum sjóð.
peir sem kosnir voru í stjórn félags-
ins, 1916,voru þessir: Halldór Daníels-
son, Halldór porsteinsson, Eggert
Classen, Jón Porláksson og Árni Egg-
ertson. Fjóra þessara átti að færa
burt með hlu.'kesti og varð þá eftir
einn, Halldór porsteinsson. pessir
voru þá kosnir í stjórnina til næsta
tímabils: Eggert Classen 16,268 at-
kvæði, Jón poi-láksson 12,494 atkvæð!,
Halldór Daníe.sson 8,442 atkvæði. En
frestað var að kjósa vestmanninn
þangað til Árni Eggertson kæmi. End-
urskoðandi var kosinn ólafur G. Eyj-
ólfsson og aðstoðarendurskoðandi
Guðmundur Böðvarsson.
Skeyti barst fundinum frá Árna
Eggertssyni og Jóni Bildfell. par var
þess krafist. að fá að vita hvernig
því væri .arið að hlutakaup-
menn sem hér væru hefðu
fengið aðgtng að bókum fél-
agsins. Formaður félagsins kvað
þetta misskilning; þeir hefðu ekki
ílaft aðgang að bókunum.
Sigurður Eggerz, ráðherra, lagði til
að fundurinn lýsti yfir 5sk sinni um
áfram haldandi samvinnu við Vestur-
íslendingá; var tillagan samþykt með
9,739 jáum, gegn 7,761 neium.
Pétur ólafsson lagði til að reynt
yrði að ná öllum hlutum inn í landið
og skoraði á stjórnina að greiða fyrir
hlutakaupum hér vestra.
pessi tillaga var samþykt með 11,-
666 jáum gegi 6,076 neium.
Samþykt var að greiða gerðar-
stjóra 5,000 kr. aukalaun sem dýrtíðar
uppbót.
Við þetta er ýmislegt athugavert
sem gert verð ir að umræðuefni síðar.
—Ritstj.
f nefndinni til þess að mæta sendi-
mönnum Dana á fslandi eru þessir:
Bjarni Jónssm frá Vogi; E. Arnórs-
son, Jóhann Jéhannesson « g porsteinn
M. Jónsson. pessi nefnd er að semja
um samband íslands og Danmerkur.
Dönsku nefndarmennirnir eru Christo-
pher Hage, v .izlunarmála ráðherra, J.
C. Christensen, aðal foringi vinstri-
manna, Fred-ik J. Borbjærg, jjtfnað-
armanna fulitrfii, og Erik Arúp, sögu-
kennari við háskólann og stjórnar-
sinni. Skrifari nefndarinnar er Mag-
nús Jónsson, lögfræðingur frá úlfljóts-
vatni.
Séra Magnús Jónsson (sem hér
var) er orðinn ritstjóri Eimreiðarinn-
ar, sem er nú fiutt heim.
WONDERLAND
Sástu leikinn “The Conqueror,” á
þriðjudaginn. Ef þú hefir ekki séð
hann þá hefir þú farið mikils á mis,
en svo er um margt að velja á Wond-
erland leikhúúnu og þú getur séð þar
fleira merkilegt. Til dæmis verður
þar sýnt “The House of Hate” á mið-
vikudaginn og fimtudaginn, og það
er sannarlega þess vert að sjá það, og
sömu dagana er sýnt þar “Humdrum
Brown,” og það er nú sýning sem vert
er að tala um. Og svo hann Charlie
Chaplin; gleymið honum ekki.
BITAR.
pað eru landráð samkræmt dómi
þeiri-ar Kringíöttu, að þýða á íslenzku
greinar úr s-.nska bænda blaðinu
Farmers Adrocate. Hvað ætli verði
landráð næst.
Rógburður er talinn svívirðilegasti
löstur og fyrlrlitlegasti heygluskapur
í fari hvers manns.
Heimskringla flytur langa róg-
burðargrein um góðskáldið Steph. G.
Stephanson í síðustu viku.
Rógberinn.
Hvar sem yfir leið þín lá,
leynigröf þór bjó hann,
vegu Þ'na alla á
eiturlyfjan spjó hann.
Lítir þú i ann einart á
er í bak ]-ér hjó hann,
eitur-tennur allar þá,
inn í kjaotinn dró hann.
“pað vildi ég að ég lifði það að
hann Arinbjörn Bardal græfi mig,*'
sagði maður nýlega. “Ég gæti ekki
hugsað til þess a nokkur annar gerði
það.
Stjórnin i Ottawa skipar öllum öðr-
um að samþyk.kja gerðardóm í deilum,
en neitar að tylgja sömu reglu sjálf.
Landið og þjóðin í hættu af alvar-
legum verkfö'lum og stjórnin hvorki
sést né heyri. t.
Var það ekki Calicúla eða var það
Nero sem lék á fiðlu meðan Róma-
borg brann?
/
Svo aðal einkenni Steph. G. eru
fljótfærni, heimslca og þekkingarleysi.
|—ójæja, Kringla góð.
Útlendingur
Ég átti örliHar hríslur sem vaxið höfðu þ"jár saman hjá húsinu
mínu. Ég féxk mann til þess að dreifa þeim þannig að þær væru
ekki aliar saman og drægu þannig vöxt hver frá annari. Tvær voru
] ví fæ.'ðar en ein var látin vera þar sem hún hafði vaxið upphaflega-
SOLOLD
hefir verið send öllum áskrifendum Voraldar, til sýnis.
Ef j'kkur fellur við dótturina þá sendið dollarinn sem allra fyrst
cg missið ekkert eintakið.
pegar hér var komið þessu atriði málsins spratt upp af því önr.
rr grein á öðrum stað. Óbreyttur hermaður, sem hafði verið bóndi og
íengið i.pphaf'.ega undanþágu en hún verið tekin aftur, neitaði af
klæðast liermanna búningi. Maðurinn heitir George Edwin Grey
Ilann v.ar settur í her fangelsi fyrir óhlýðni, en fékk lögmann til þess
i ð höfða fyrir sína hönd mál á móti stjóminni og bygði varnaf
kiöfu sina á “Ilabeas Corpus” lögunum; þetta var í Austur Canada
og þótt það væri ekki sama sem mál Lewis, þá snerust þau bæði
nm það hvort stjómin á fundi hefði haft vald til þess að raska úr-
skurðum herir.áladómaranna sem undanþáguna veittu. Dómur í
öðru máiinu var því sama sem dómur í þeim báðum og öllum sams-
konar málum, sem nú voru orðin 149 víðsvega? um Canada.
Hæstiréttur í Canada sem skipaður er 6 mönnum, dæmdi málið
iyrra föstudag (19. júlí, 1918), og komst meiri hlutinn að þeirri nið-
urstöðu n.ð stjórnin hefði haft vald til þess er hún gerði, og gæti því
í þessu tilfelli numið úr gildi “Habeas Corpus” lögin um stundar-
sakir. Hinir sem í minni hluta voru kváðu stjórnina ekkert va’.d
Hríslurnai voru allar álíka stórar þegar 1 eim var dreift. Nú
ej-u hér um 1 il þrír mánuðir síðan; hríslurnar lifa allar og vaxa en sú
sem eftir var skilin kyr þar sem hún óx fyrst hefir að minsta kosti
vaxið þrisvar sinnum eins mikið. það hafði kipt úr þeim vexti,
■ roska og lífi að þær voru færðar, teknar upp með rótum og gróður-
■icttar annarsstaðar en “heima.” þær höfðu mist nokkuð af lífinu
l'ótt þajr ekki dæju.
þaimig er það með útlendingana bæði hér og annarsstaðar, þeir
]ifa, en þeir vaxa ekki andlega á meðan þei." eru að festa rætur;
söknuðurinn, heimþráin, breytingin, jarðvegaskiftin og loftslagið, alt
1 jálpast að tii þess að þeir hálfvisna um stund og njóta sín ekki.
Og sro horfa hinir sem elcki þekkja né slcilja þessa breytingu á
vesalings útlcndingana með þóttasvipi og hnarreistir; þeir
1 æða þá fjírir þróttleysið og beita þá ofbeldi vegna þess að þeir eru
veikir. Lífsskilyrði hafa að nokkru leyti verið tekin frá þeim og
bróðurlega samhygð hinna brestur til þess að skilja það og taka þátt
• kjörum þeirra.—En þeir verða ekki altaf útlendingar.
VORÖLD PUBLISHING CO., LTD.,
482*4 Hain Street, Winnipeg.
HECLA PRESS, LTD.
Phone G. 4252.
Smátt eða stórt ef það aðeias lýtur að prentverki
MUN ÁVALT BEZT AF HENDI LEYST
OG FYRIR SANNGJARNAST VERD
HECLA PRESS, LTD.
Farmers Advocate Bldg. Winnipeg.