Voröld - 30.07.1918, Blaðsíða 7
Wmnipeg, 30. júlí, 1918.
VORÖLD.
BIs. 7.
Bartel sjómaður
Söguágrip eftir Isle Tanner.
J. P. ísdal þýddi.
Ámeðal hinna sex baSgesta, sem dvöldu í
sumarfríinu í húsinu “Maagen,” sem er eitt
af álitlegustu húsunum í smáfiskistöð nokk-
urri á ströndinni við Englandshaf, var Ivlara
Berner, ung kenzlukona frá Kaupmannahöfn.
Bartel sjómaður sem átti þorpið eða fiski-
stöðina,. var maður óframur og fátölugur, og
átti hann eina dóttur; Ha'ta Lína var hún köll-
uð. Klara var hin eina manneskja af hr.ðgest-
unum sem gaf sig ofurlítið að þeim Bartel
og dóttur hans. Henni fanst þessi hægláta
og góðlega fiskimannsdottir, með hinum
raunalega svip á sínu unga andliti, vera þrátt
fyrir það, svo aðlaðandi; þessi unga stúlka sem
vann svo óaflátanlega frá morgni til kvelds,
og ásamt gamalli piparn.ey nokkurri hugsaði
af alhug um vellíðan baðgestanna, og hún
hafði einstöku sinnum gefið sig á tal við hana.
Hún furðaði sig mjög á því, hversu kurteys-
lega stúlkan kom fram, og hversu þekkingar-
lega hún gat talað um hiu og önnur efni, sem
þó öll líkindi voru til, að hún hefði enga hug-
mynd um eða þekkingu á. Hún hafði líka lesið
heilmikið af góðum bókutn, sem að öllum jafn-
aði eru ekki til í fjarlyggjandi veiðistöðvum.
veiðistöðvum.
v Kennarinn minn hældi mér ætíð og sagði,
að eg væri langbezt af nemendum sínum,”
sagði Lína Bartel öinn dag, með ofurlitlum
stoltkeim í röddinni, “H.uin lánar mér líka
bækur og ég heimsæki hann og konu hans,
við og við. Eg les mikið-----það er líka það
eina sem eg hef—eg hef sem sagt, hvorki móð-
ur, systkyni eða vinkonur.”
“Já, en hversvegna átt þú engar vinkonur,
Lína?” sptirði unga kenzTukonan.
Skugga brá undir eins á hennar góðlega
andlit. “Ó, ungfrú, manneskjurnar hérna í
kring eru hreint ekki góðar- Af því nú, að
honum föður mínum geugur æfinlega vel og
að við eigum þetta fallega hús, sem engin
skuld hvíli^ á, þá er fólkið hérna öfundsjúkt,
og getur því ekki litið föður minn réttu auga
—og ef það vill ekki umgangast föður minn
sanngjarnlega, þá vil eg heldur ekki umgang-
ast það.”
Klara Berner liugsaði 'il hins gamla fáorða
og þögula fiskimanns, með sinn þungbúna og
nöldrunarlega andlitssvip. Mundi ekki svip-
ur hans vera nægileg orsök til þess, að stétt-
arbræðrum hans geðjaðist ekki að honum, eða
var það fyrsta ástæðan að því, að útlit hans og
framgangsmáti var svona, að hann var um-
kringdur þessari öfund?
pað átti nú þó að milda nokkuð álitið á
honum, hversu það var auðsjáanlegt, hversu
honum þótti vænt um dóttur sína og var henni
góður. Oft og mörgum sinnum sá Klara,
hversu ástúðlega að hann strauk hennar fagra
gljáandi hár, eða klappaði vanga hennar. Og
vegna þess að Klara taiaði vingjarnlega við
Línu og lánaði henni bækur, þá fékk hann sig
til þess einstöku sinnum, að tala við hana
nokkur orð, eða koma með eitthvert ráð, t. d.
“pað er gott veður í dag, til þess að fá sér
ofurlítinn skemtiróður, lingfrú,” eða “í kvöld
verður kvast,” eða “þrl ættir ekki að fara
neitt með ‘Örninni,’ því það er svo oft að eitt-
hvað brotnar eða bilar í vélinni, ” og Klara
þakkaði honum ætíð viugjarnlega fyrir þessar
vel meintu bendingar.
Eitt unaðsfagurt kveld um sumarið, sat
Klara ásamt Línu út í garðinum, sem lá ofan
að ströndinni og var að hjálpa henni að taka
hýði utan af baunum. Gamli fiskimaðurinn
var kominn til þeirra; hann stóð upp við stein-
vegginn á húsi sínu, og reykti stuttu pípuna
sína. í langan tíma höfðu þau öll þagað, en
svo rauf Klara þögnina og sagði:
“Hvað það er þó fallegt hér! Eg hefi í
mörg ár óskað þess að geta komið hér einu-
sinni. En það tekur langan tíma fyrir fá-
tæka kenzlukonu, að geta dregið svo sarnan,
að hún geti látið svo mildð eftir sér—einkum
þegar hún hefir móður fyrir að sjá, eins og
eg.”
“En hversvegna ferðaðist þú alla leið hing-
að?” spurði Lína. “]Tað eru þó góðar bað-
stöðvar lengra niður með ströndinni og ein-
nig miklu fínni en þessi l'érna.”
Ilin unga kenslukona jkifti litum. Roðinn
hvarf af vöngum hennar og hún var mjög al-
varleg er hún sagði:
“Fyrir 10 árum síðan, þegar hið mikla slys
kom hér fyrir með bátinn, sem hvolfdi hér
útifyrir, þá var faðir minn einn af þeim, sem
* drukknuðu. Gráttitringur var í röddinni,
þegar hún talaði. Hanu fór þetta meðfram
til þess að fá sér tveggja daga hvíld og skemt-
un, og við sáum hann aldrei meir. Ilann var
jarðaður í KaupmannahÖfn, en við fengum
ekki leyfi til að sjá líkið- Við höfum heldur
aldreidengið annað að vita, en það sem stóð í
blöðunum. Hvort hann 3ifði nokkuð, eftir að
komið var með hann í land, eða hvort hann
hefir sagt nokkuð áður en hann dó—við vitum
ekkert. í mörg ár höfðum við ekki peninga
til þess að geta farið liingað; en sú ósk hefir
einatt verið rík og lifandi í huga mínum, að
sjá þennan stað, þar sem minn elskulegi faðir
dó, og tala við einhvern, sem var viðriðinn eða
vissi um slysið nokkuð nákvæmt.
Af tilviljun horfði hún á gamla sjómanninn,
og varð öldungis hissa og næstum því hrædd,
að sjá hversu andlit hans breyttist, það varð
næstum að segja afmyndað, og svo varð hann
alt í einu öskugrár og eins og hrumur og örv-
asa aumingja. Höndin, sem hann hélt um
pípuna, datt máttlaus niður með hliðinni. En
svo rétti hann úr sér í einum rikk, og gekk inn
í húsið.
Eins og í hræðslu, greip Lína um handlegg-
inn á Klöru og sagði: “Faðir minn var við
slysið riðinn, og hann getur síðan aldrei þolað
að heyra á það minst. pað kvað hafa verið
svo hræðilegt, að lieyra hlióð þeirra, sem voru
að drukkna, og geta ekki bjargað. Föður
mínum auðnaðist að bjarga tveimur og þar
að auki kom hann með tvö karlmannalík.
Fiskimaðurinn, sem réri slysabátnum, tók
sér þetta svo nærri, að hann dó litlu síðar.
Honum var líka um að kcnna, því hann tók alt
of marga í bátinn. Talaöu nú ekki framar um
þetta, kæra ungfrú! þegar faðir minn heyrir
til, því þá vefður hann aldeilis utan við sig.”
“En eg hafði þó einmitt hugsað, að liann
gæti sagt mér eitthvað um það,” sagði Klara
sorgbitinn. “Eg þekki nefnilega engan af
hinum fiskimönnunum. ” Og með sjálfri sér
hugsaði hún, að liún skyldi þó einhverntíma
spyrja hann. Hann mundi þó ef till vill henn-
ar vegAa, herða sig nóg upp til þess, þar sem
hann svo auðsjáanlega, var svo glaður yfir
því að hún skyldi koma svo vingjarnlega fram
við Línu dóttur hans.
En þetta kvöld, liðu svo heilu dagarn-
ir og það margir í röð, að hún fékk eklci einu
sinni að sjá hann. pað var sem hann - rð-
aðist að vera á vegi hennar. En einu sinni
þ.gar hún hafði farið í lyfjs.búð, til að sj 'ui
eitthvert duft handa Lír. \ sem að kvald'st af
mikilli höfuðpínu, og þogar hún nokkru síðar
stóð við glugga og var að hræra þetta dr.ft af
mikilli nákvæmni til þe!? að gefa Línu það inn
bafði hún grun um, að lumn mundi stan If. ú’i
fyrir eldhúsglugganunt og horfa á han.v
Eftir því senl að tíminn leið, var kunnings-
skapur kenzlukonuunar og þessarar k,..rt vsu
fiskimaunsdóttur að verða að hreynustu vin-
skap. pær voru meira r.ð segja farnar a i þúa
hvor aðra, og þegar þeir eitt kveld nokkru
síðar sátu saman úti í gi^’ðinum, sagð,i Klara:
“Heyrðu Lína, í hausr- eða vetur verðurðu
að heimsækja okkur. Móðir mín er ofta-’t ab
ein, þegar eg er í skólnuum, og húu mundi
verða mjög glöð, að hafa laxkonu um tínia. Og
eftir skólatíma á kccidui gætum við báðar
gengið dálítið út, og viö og við farið á leik-
hús. ’ ’
Gleðiljómi kom í augun á Línu Bartel. “Ó,
Ivlara, er það áreiðanleg meining þín, að þú
Ivlara, er það áreiðanleg meining þín, að þú
viljir bjóða mér lieim til þín. Eg hefi nú
aldrei farið neitt í burtu héðan, en það mundi
gleðja mig ógn mikið, að fá að sjá dálítið af
lupminum. Og faðir minn getur vel verið án
mín í nokkra daga. Hann hefir svo oft sagt
að hann vildi gjarnan lofa mér að fara til
Kaupmannahafnar, ef hann hefði aðeins nokk-
urn, að láta mig ferðast til. ’ ’ Og í þessari
miklu gleði sinni, stóð hún upp og hökti eins
hratt og hennár veika mjöðm þoldi til föður
síns, sem rétt í þessu kom fram í dyrnar.
“Pabbi!—liugsaðu þér lara pabbi! Iýlara
hefir boðið mér að heimsækja sig í Kaup-
mannahöfn, ” hrópaði hún og klappaði saman
höndina af gleði, tók í handlegg hans og dró
hann með sér að laufskálanum þar sem Klara
sat.
“pað er mjög svo vinsamlega gjört af yður,
að þér hafið boðið dóttur minni í heimsókn til
yðar,” sagði hann seint og þunglamalega, eins
og hans var nú vmndi að tala.
“pað mun gleðja móður mína mikið, ef
Lína fær leyfi til að heimsækja okkur. í einar
tvær til fjórar vikur, í haast eða vetur, ” sagði
Klara.
“Við sltulum nú sjá til,” ansaði hann. Litlu
síðar sagði hann hægt og hikandi: “Lína hefir
sagt mér að yður langi til að fá nánari upp-
lýsingar um hið mikla slys sem lcom fyrir,
þegar.—Eg get eklci sagt yður neitt nákvæm-
ara- Eg bjargaði tveiniur lconum, og lcom með
tvo drukknaða herramenn í land. peir voru
báðir dánir. Hvernig le't faðir yðar út?”
“Hann hafði rautt og sítt alskegg,” sagði
Klara, og lá rétt við köfnun af geðshræringu;
lcannske þér hafið----”
Bartel fiskari sagði að eins: “Svo—ja er
það svo.” En var það b%ra innbyrling? Klöru
sýndist eins og andlit hans yrði alt í einu grá-
bleikt.
“Dauði föður míns var einnig af öðrum á-
stæðum hart reiðarslag fyrir okkur, móður
mína. Hann ætlaði sér hér, að borga stóra
skuld, sem átti að borgast á vissum degi, og
hann hafði peningana á .sér í vasabók sinni.
Hún fannst ekki á honum dánum, og liggur að
öllum líkindum niðri á hafsbotni; en alt það
sem móðir mín átti af sparipeningum, alla
sína silfurmuni og gullstáz, já, meira að segja
æði hluta af húsmununum, varð hún að selja
til þess að geta borgað þe^sa skuld. pað var
þungbær og sorglegur tími fyrir olckur. ”
(Framhald)
Business and Professional Cards
Allir sem í þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—þeir bestu sem völ er á hver t
sinni grein.
LÆKNAR.
Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 866
Kalli siat á nótt og degi.
DR. B. GERZABEK,
M.R.C.S. £rá Englandi, L.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir
við hospítal I Vínarborg, Prag, og
Berlin og £1611*1 hospitöl.
Skrifstofutími i edgin hospítali, 415
—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frá 9—12 f.h.; 3—4
og 7—9 e.h.
Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
HEILBRIGDIS STOFNANIR
Keep in Perfect
Health
Phone G. 868
Turner’s Turkish
Baths.
Turkish Baths
with sleeping ac-
commodation.
Plain Baths.
Massage and
Chiropody.
Cor. King and Bannatyne
Travellers Building Winnipeg
LÖGFRÆDINGAR.
ADAMSON & LINDSAY
Lögfræðingar.
806 McArthur Building
Winnipeg.
r
DR. M. B. HALLDORSSON
401 BOYD BUILDING
Talsími M. 3088 Cor. Portage &Edm
Stundar sérstaklega berklaveiki og
aðra lungnasjúkdóma. Er að finna
á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m.
og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46
Alloway Ave. Talsími Sh. 3158.
____________________ J
DR. J. STEFÁNSSON ^
401 BOYD BUILDING
Horni Portage Ave og Edmonton St
Stundar eingöngu augna, eyrna, nef
og kverka-sjúkdóma. Er að hitta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h.
Talsími Main 3088
Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2315
V
i
Talsími Main 5302
J. G. SNIDAL, L.D.S.
Tannlæknir
614 Somerset Block, Winnipeg
Sími, Main 649.
H. W. HOGUE
Sérfræðingur í öllu sem
röddinni tilheyrir bæði í ræðu
og söng. Alt læknað sem að
röddinni gengur. Stam, mál-
helti, raddleysi læknað með
öllu.
ófullkomleikar raddarinnar
til ræðuhalda lagfærðir.
H. W. HOGUE.
A. O. U. W. Hall, 328 Smith St.’
Winnipeg.
Phone M. 3013
ALFRED U. LEBEL
Lögfræöingur
10 Banque d’Hochelaga
431 Main Street, - Winnipeg
Talsími M. 3142
G. A. AXFORD
Lögfræöingur
503 Paris Bldg. Winnipeg
1
Minnist á Voröld þegaar þét fárið
eftir þessum auglýsingum.
BLÓMSTURSALAR
DR. Ó. STEPHENSEN
Stundar alls konar lækningar.
Talsími G. 798, 615 Bannatyne
avenue.
MYNDASTOFUR.
Talsími Garry 3286
RELIANCE ART STUDIO
616 Main Street
Vandvirkir Myndasmiöir.
Skrautleg mynd gefin ókeypis
hverjum eim er kemur með
þessa auglýsingu.
Komiö og finnið
oss sem fyrst.
Winnipeg, Manitoba
W. D. HARDING
BLÖMSALA
Giftinga-blómvendir of sorgar-
sveigir sérstaklega.
374J4 Portage Ave. Símar: M. 4737
Heimili G. 1054
Sími: M. 4963 Heimili S. 3328
A. C. JOHNSON
Legir hús, selur fasteignir,
útvegar eldsábyrgöir.
528 Union Bank Bldg.
. Tit að fá góöar myndir,
3
í3
komiö til okkar.
2L
3
N
PT
Cð »
s BURNS PHOTO STUDIO _
| £
M Oí
576 Main Street
CHICAGO ART CO.
’543 Main Street, Cor. James St
Myndir teknar af vönduðustu
tegund. v
Films og Plates framkallaöar
0g myndir prentaöar.
Eigandi: FINNUR JONSSON
SÉRFRÆDINGUR
VID .
PHONOGRAPHS, ALLAR MAL-
VÉLAR
Eg geri ekkert annað en að gera
við hverslags málvélar sem er.
Brotnar fjaðrir, málberann og plöt-
urnar, eg geri við það alt.
Eg sendi aðeins færa menn þeg-
ar viðgerðirnar eru gerðar heima í
húsinu.
Alt verk ábyrgst.
W. E. GORDON
Elevator to 4th Floor, 168 Market E
4 dyr frá Pantáges. Phone M. 93
Talsími Main 3775
Dag og nótt og sunnudaga.
THE “KING” FLORIST
Gullfiskar, Fuglar
Notið hraðskeyta samband við
oss; blóm send hvert sem er.
Vandaðasta blómgerð er
sérfræði vor.
270 Hargrave St., Winnipeg.
J. J SWANSON & CO. .
Verzla með fasteignir. Sjá
um leigu á húsum. Annast
lán og eldsábyrgðir o. fl.
504 The Kensington, Cor.
Portage & Smith
Phone Main 2597
ii
New Tires and Tubes
CENTRAL VULCANIZING
H. A. Fraser, Prop.
Expert Tire Repairing
Fljót afgréiðsla óbyrgst.
543 Portage Avenue Winnipeg
Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765
AUTO SUPPLY & ELECTRIC
CO., Ltd.
Starting & Lighting Batteries
Charged, Stored and Repaired
Speedometers of~all makes
Tested and Repaired.
Tire Vuncalizing.
W. N. MacNeil, Ráðsmaður
469 Portage Ave., Winnipeg
r--------------------
G. J. GOODMUNDSON
Selur fasteignir.
Leigir hús og lönd.
Otvegar peninga lán.
Veitir áreiðanlegar eldsábyrgðir
billega.
Garry 2205. 696 Simcoe Str.
A. S. BARDAL
843 Sherbrooke Street
Selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur útbunaður hinn
bezti. Ennfremur selur hanh
allskonar minnisvarða og leg-
steina.
Heimilis Tals - Garry 2151
Skrifstofu Tals. G. 300, 375
ELGIN MOTOR SALES CO.,
Ltd.
Elgin and Brisco Cars
Komið og talið við oss eða
skrifið oss og biðjið um verð-
skrár með myndum.
Talsimi Main 1520
417 Portage Ave., Winnipeg.
Einkaleyfi, Vörumerki
Útgáfuréttindi
FETHERSTONHAUGH & Co
36-37 Canada Life Bldg. *
Phone M. 4439 Winnipeg
Vér getum hiklaust mælt með Feth-
erstonhaug & Co. pekkjum ísleend-
inga sem hafa treeyst þéim fyrir hug-
myndum sínum og hafa þeir í alla
staði reynst þeim vel og áreiðanlegir.
IROQUOIS HOTEL
511 Main St.
Ingimundur Einarson, Eigandi.
pegar þú kemur til bæjarins
getur þú ávalt fengið hrein og
þægileg herbergi til leigu hjá
okkur. Eina íslenzka Hotelið
í Winnipeg.
Reynið og Sannfærist.
Lloyd’s Auto Express
1 (áður Central Auto Jlxpress)
Fluttir böglar og flutningur.
Srstakt verð ^yrir heildsölu
flutning.
Talsimi Garry 3676
H. Lloyd, eigandi
Skrifstofa: 44 Adelaide, Str.
Winnipeg
Sími G. 1626 Heimili S. 4211
McLEAN & CO.
Electrical and Mechanical
Engineers
We repair: Elevators, Motors,
Engines, Pumps and all other
kinds of Machinery
and all kinds of Machine Work
Acytelene Welding
54 Príncess Street, Winnipeg
IDEAL PLUMBING CO.
Cer. Notre Dame & Maryland
Plumbing, Gasfitting, Steam
and Hot Water Heating
Viðgerðir fljótlega af hendi
leystar; sanngjarnt verð.
G. K. Stephenson, Garry 3493
J. G. Hinriksson, í hernum.