Voröld


Voröld - 06.08.1918, Blaðsíða 3

Voröld - 06.08.1918, Blaðsíða 3
Wií.nipeg, 6. ágúst, 1918. VORÖW Bls. 3 32x4 FISK Non - Skid $30.00. BREEN MOTOR 00., LTD. 704 Broadway Sími Sherbr. 657 Business Course er heróp nútímans—Allir keppast við að hafa meiri eða minni þekkingu á verziunarmálum. * TÆKIFÆRIN VIDA Alstaðar skortir menn og stúlkur með reynslu og þekkingu, þó hvergi eins og f verzlunarhúsum og á skrifstofum BENRÖGN Um vopn og vígaferli og sár í bar- dögum. 'Úr Iðunn. Eftir Steingrím Matthíasson. (Áframh-ild frá síðasta blaði) pessar og þvílíkar bardagalýsingar í fornritum vrrum eru miög sviplíkar lýsingum Hóir.ers í Ilionskviðu, nema hvað Hómer er skáldlegri í líkingum sínum. pað sýnist eiga vel við að setja hér ti; samanburðar frásögu hans af framgöngu Akkils til dæmis:' G6DÁR STÖDUR BIDA þess sem aðeins undirbýr sig. Marga langar til að fara á verzlunar- skóla, sem eiga við erfiðleika að stríða. peim býður “Voröld” FYRST—10 prósent afslátt af sex mánaða námsgjaldi á einhverjum af þremur beztu verzlunarskólunum hér í Wínnipeg. ANNAD—pægilega borgunar skil- mála. pRIDJA—Tækifæri til að vinna af sér námsgjaldið. SKRIFÍÐ TiL V0RALDAR petta er aðeins fyrir áskrifendur. r ' ■ v Stofnað 18663. Talsími G. 1671 pegar þér ætlið að kaupa áreið- anlegt úr þá komlð og finnið oss. Vér gefum skrifaða ábyrgð með öllu sem keypt er af oss. Mitchell 8c Co., Ltd. Gimsteinakaupmenn I Stórum og Smáum Stíl. 486 Main Str. Winnlpeg. k.______________________________7 HEYRID G6DU FRÉTTIRNAR. Enginn heyrnarlaus þarf að örvænta hver- su margt sem þú hefir reynt og hversu marg- ra sem þú hefir leitað árangurslaust, þá er enginn ástæða fyrir þig til írvæntingar. . The Megga-Ear-Phono hefir oft gert krafta- verk þegar þeir hafa átt í hlut sem he*l>rn- arlausir voru og allir MEGA-EAR- töldu ólæknandi. PHONfi Hvernig sem heyrnarleysi þitt er; á hvaða aldri sem þú ert og hversu oft sem lækning hefir mistekist á þér, þá verður hann þér að liði. Sendu taf- arlaust eftir bæklingi með mysdum. Umboðssalar í Canada: ALVIN SALES CO., DEPT. 24 P. O. Box 56, Winnipeg, Man. Verð í Canada $12.50; póstgjald borg- að af oss. BÚJÖRD TIL SÖLU Einn landsfjórðungur til sölu nálægt Lundar í Manitoba. Land- ið er inngirt. Uppsprettulind ná- lægt einu horninu. Yerð $2,400. Landið er S. W. qr. 10, 20, 4 W. principal meridian. Héraðið umhverfis Lundar er ágætt gripaland, og einnig til yrk- ingar. Gótt vatn. Landið yfir höfuð slétt með miklu af góðum ðldiviðarskógi (poplar). Skilmálar: $500 út í hönd. Sanngjarn tími á það sem eftir stendur. Snúið yður til auglýsendans að 902 Confederation Life Building, Winnipeg. 320 ekrur af landi; 70 ekrur ræktaðar; umgirt; fjörgra her- bergja hús, $1,500 virði. Yerð $20 ekran; 50 mílur frá Winni- peg. 110 ekrur af landi; 50 eltrur ræktaðar , gott fjós; 15 mílur frá Winnipeg; skuldlaust. Verð $50 ekran. “Svo sem þá er geysilegur eldur hleypur óður um djúpa afdali, þegar þykkur skógui er að brenna, og vind- urinn keyrir iram logann og þyrlar honum um alit,—svo óð Akkill um alt, með spjót í hendi líkur einhverri ó- hemju, og elti menn þá er feigir voru, en döltk jörðin flaut í blóði.—Svo sem þá er maður tengir saman krúntf- breiða uxa, ti I að láta þá þreskja hvítt hygg á vel settum þreskivelli og smækka bvggkornin skjótt undir klaufum inna hábaulandi nauta; svo tróðu enir eivhæfðu hestar hins hug- stóra Altkils jafnt mannabúka og skjöldu, en ai ur hjólásinn under kerr- unni varð blóði drifinn, og blóðslett- ui'Har undan hófunum og hjólröndun- um gengu ytir kerrustólshogann; en Peleifsson geystist áfram til að vinna sér frægð, og voru hinir óárennilegu armleggir hans blóði stokknir.” Ilions- kviða. (pýð. Svb. Eg. XX 488-505). Svo segir í Vígslóða, Sthb. § 268. og 269: — . . . En þat er sár, ef þar blæðir, sem á koin. — . . . En þat er hin meiri sár: heil- nnd ok holuad olt mergund. pat er heilund, er rauf er á hausi til heila, hvárt sem hann er höggvinn eða rifn- aðr eða brot’nn. En þá er holund, ef blóð má falla á hol ór sári. En þá er mergund ef bein er 1 sundur til mergj- ar, þat sem mergur er í, hvárt sem þat er höggvit eða brotit .. . . Og seinna (bls. 352) er því lýst, hvern- ig megi með kera eða kanna gieina hvernig sárum sé háttað. pað má af pessu cg þvílíku ráða að fornmenn þeittu allvel líkamshygging- una eða að minsta kosti engu síður en vanir slátrarar þekkja, hvernig sauðkindin er sköpuð. Og ekki hafa þeir aflað sér þeirrar þekkingar meo neinu hókagri.ski, heldur af eigin sjón og reyná á sjálfum blóðvellinum. Sárin í fornaldarbardögunum voru aöallega tvemis konar-stungusár e'Ca gusárii orsökuðust af skot og num: örvum, gaflökum, spjót- ■geirum o. fl., en höggsárin ai m söxum, öxum, atgeirum og vopnu.n, sem beita mátti jafnt gs og ni að leggja með, eins og •yntrölium og brynþvörum. gusária voru venjulega langt nni tósýndar en önnur sár, en egri, að þau gengu jafnaðarlega pó örvarnar væru mjóar og fyrirfcrðar urðu þær mörgurn a ekki sízt ef þær voru skotn- )0'ga Gunnars eða Einars pamb- r. Spjótsár voru mjög hættu- spjótínu var skotið eða þvi f nægAfli til lags. Pað er al- að lesa um það í sögunum, að rerði n önnum að hana. Nægir na á þegar Ingjaldur á Keldum . -n crcx r\<T í 2'P'SHl- um einn af mönnum Flosa. Eða t. d. þegar Kári ckýtur Eyjólf Bölverksson (“hvar er nú hann Eyjólfur, ef þ« vilt launa honum hringinn?” segir poi'geir skorageir við Kára) og gekk spjótið óðara í gegnum Eyjólf. Margir fo.mmenn notuðu spjótin eingöngu sem lagvopn og skutu þeim ekki. Atgeirarnir, sem. cktust breið- um spjótum, voru oftast notaðir líka til að leggja með, en stundum var þeim skotið -em spjótum eða höggv- ið með þeim. Gunnar vegur menn upp á atgeir ram eins og t. d. porgeir Otkelsson, sem hann slöngvaði síðan út á Rangá 'Nj. bls. 165). Petta þótti vasklega gjö’-t og viðar til þess tekið en í Njálu, að lyfta þaunig þungum mótstöðumauii hátK í loft "og sæfa Tek aðrar eignir í skiftum, ’ ef þær eru í Winnipeg. Hef einnig heiimikíð af bújörðum með allri áhöfn, sem ég get látið í skiftum fyrir góðar eignir ef saman kem- ur. W. L. Kinff 208 Mclntyre Block, Winnipeg r----------------------> Loðskinn og Uil Við viljum alla þá ull og öll þau loðskinn stm þú selur. HÁTT VERD OG GÓD SKIL WheatCiíyTanoeryLíd BRANDON, MAN. Meðmæli: Bank of Commerce og öll express félðs. hann á spjminu” (shr. pórólf Kveld- úlfsson, er mnn drepur jarlinn. Egils. bls. 139). Hins vegar er þess getið unj ölvi barnaltarl og hor-Um til vegs- auka, að han-i “lét eigi henda börn á spjótsoddum, sem þá var víkingum títt; því var hann barnakarl kall- aður.” “Flugu höggvin hræ Hallvarðs á sæ.” xvað Skallagrímur, er hann hafði slöngvað sna.fara á bryntröllinu út- byrðis. Pað rr auðséð á sögunum, að söguritarinn leikur sér stundum að því, að útmá a hve hönduglega köpp- unum ferst rð koma fjendum sínum fyrir kattarnef, líkt og Hómer er van- ur að gjöra, sbr. t. d. Ilionskviðu VIII bls. 26. "Meriones .agði spjót +il Adamants og kom lægið milli hræranna og nafl- ans, þar sem er sárastur höggstaður á vesölum mönnum. par rak hann spjótið í hanvi, en Adamant féll við skotið og spriklaði á spjótinu, svo sem uxi sá er nautamenn hefta með valdi nauðug-m uppi á fjöllum og leiða með sér; sv > spriklaði hann þá er hann fékk lagið.” Fljótsdælasaga (hls. 123-24) segir t. d. frá kynl-’gu spjótsári: “pórður skarfur sótti upp í snjóskaflinn at Helga Droplaugarsyni, ok er hann kom í skaflinn, skaut Helgi til hans milli fótanna ok I gegnum kyllinn, en spjótið festi í sliaflinum, ok hékk hann þar í skaflinum allan daginn.” Fornmenn hafa verið athuglir um sár, og reynt að lcynna sér ýms eln- kenni, er sýndu, hve hættuleg þau voru. Allir kannrst við söguna af kon- unni á Stiklastöðum, sem rannsakaði, hvort sárin væm á hol, með því að gefa sárum mönnum laukgraut að eta “því at kenndi af laukinum í sárinu, ef á hol ,var.” pormóður þáði ekln grautinn hjá henni og mælti: "eigi hef ek grassóit.” Bæði í Fósfbræðrasögu og víðar er þess' getið, að "léti hátt I holsárum manna” og talað um .dyn sára. pess konar sár þóttu ægileg og illlæknandi, enda hafa það verið sár inn í brjóst-' holið, því í þeim hvín um leið og loft- ið sogast ut eg inn um þau við andar- dráttinn. ^ Pað er sagt um Snorra goða að hann hafi getað þe“t feigs manns blóð með því að hragði blóðugan snjóinn, þar sem hardagirn hafði staðið. Hann þóttist á bragðinu finna að holblóð væri, og má það til sanns vegar fær- ast, ef hann hefir fundið að blóðið var blandað galli eða gori. (Eyrbyggja hls. 118). f Sturlunga er þess getið (bls. 93j, að Guðlaugur frá pingvelli leggur Björn porvaldsson með spjóti og kemst Björn undan. Loftur Sæmunds- son spyr hann svo: “hve mun Björn sár?” Guðlaugur sýndi honum þá spjótið “ok var feitin ofarlega á fjöðr- inni.” póttust þeir þá vita, að það var banasár Höggsár voru algéngust í fornöld líkt og skotsár nú. 1 Axir, sverð. atgeirar, brynþvarar, kesjur, o. fl., voru vopnin, sem höggv- ið var með. Axirnar vcj-u venjulega þungar og breiðmyntar, ferjuleg vopn, enda svakaleg sái’n, sem fylgdu undan höggunum, ekki sízt ef val var áhalö- ið (sbr. porrnóð eða Skarphéðin). pað mun enginn efi á því, að það sé satt, að forn -,enn hafi höggvið höfuð af hol með exi (t. d. Steiudór, er hann heggur Bolla., Laxd. 178) og það í einu höggi “svo af íauk liöfuðið,’ því það geta böðlar enn þann dag í dag. En að nokkur geti sniðið þrekinn karl- mann sundu.” í miðju um þveran hrygginn (eins’ og t. d. Húnbogi sterki porgils í Eaxö. 205 eða Gunnar aust- manuinn í Nj 148), það nær engri átt. Og hvað er það þó hjá afreks- verkum pórð r hreðu, sem heggur þá sundur um þverai' herðar eins og að drekka, og sama er sagt um Kára. Skallagrím tr hann hjó nautin. pví er svo vel lýst, að vert er að setja það hér: “Hann lét h-iða tvö yxn saman und- xr húsvegg ok leiða á vixl. Hann tók hellustein vel mikinn ok skaut undir hálsana. Siðan gekk hann til með ex- ina konungsnáut ok hjó yxnina báða 1 senn svá at, höfnðið tók af hvárum- tveggja, en (>in hljóp ii;ður 1 stein- inn, svá at muði'inn brast í sundr allr og rifnaði upp í gegnum herðuna. Skallagrímur fá í eggina ok ræddi ekki um.” Sveifðm voiu langalgengust vopnm í fornöld. ;*ess vegna sárin undan sverðunum a'gengust eins og riffil- sáj-in nú á tíir.um. Venjulega sárin munu liafa verið hruflur einar og svöðusár. Bitlítil sverð og axir hafa oft marið hold og bein en skoi”'ð djúpt inn, því klæðn- aður og s^tui'dum hlífar voi'u yzt. pess konar áverka: gátu verið óþægilegir, þó ekki væn þeir lífskæðir, nema ef höfuðið vai'ð fyrir þeim. En þegar höggvopnin bitu vel, þá ollu þau djúpum og flakandi sárum, sem blæddi rr. Og þar sem fæStir kunnu í pá t’ð að binda um sárin og stöðva blóðrásina, þá var venjulega dauðinn vís cf einhver lífæð var slcor- in og spýtti. Og þó ekki væri uc stærri slagæð að ræða en æðina ofan við úlnliðinn fpúlsæðina'', þá var það mönnum að hana, ef hún var í sundur (Sturl. II 157),'hi'að þá heldur ef um stærri æðar var að ræða. pegar Höggvið er með bitlitlu vopni, fer oft svo að æðarnar höggvast ekki beinlínis í sundur, heldur togna og slitna, en við það snýst up á æðar- stúfinn, svo að rásin stíflast. petta hefir sennilega á.tt sér stað eigi ó sjaldan i fo’-nöld, og fyrir það hafa sumir karlarair bjargast af, eins og t. d. pórir víð v ggur, önuniíur tréfótur, porleifur kimbi o. fl. sem létu fót sinn en urðu græúdir. Spýti jafndigur æð og læræðin imindrað, liða að eins nokkrar mím"'tur unz manni blæðir til ólífis. En til voru menn og konur, sem kunnað hafa að binda um sár svo að blóðrásin stöðvaðist að mestu. Dáglegur v, pnahurður og æfingar frá bamsaldri hlutu að gjöra forn- menn vopnfima mjög. Ekki vantas dæmin í sögmmi um hve knálega margir kunnu að beita sverðum sín- um. En “mörgu er logið milli búrs og eldhúss,” hvað þá heldur við munn- mælasögur mann fram af manni I mörg hundruð ár. Eg trúði þx i lengi — eins og flestir unglingar — r ð sögurnar okkar væru að mestu leyti sannar og sízt þyrfti að efa það, sem sagt væri um sverðs- högg kappanna. En með árunum fór eg að efast um sannleikann í sögun- um eins og fleira. - Allir strákar, sem “slegið hafa köttinn úr tunnunni,” munu hafa rekið sig á erfiðleikana við að höggva sundur kaðalinn, sem kettan hékk 1. Og ekki vantaði þó bitið í sverðnnnm — við brýndum þau svo þau stóðu á nögl — og sverðin voru góð, dönsk uppgjafahermanna- sverð úr góðu stáli. Én þarna hjugg- um við hver á eftir öðrum og tvíhent- um meðalkaílann, og sumir voru full- oi'ðnir og kuáir vel, en aldrei ætlaði kaðallinn að geta kubbast sundur. Kattarkóngui’inn var vel að sínum metorðum kcminn. Eg spurði c-inu sinni hanskan höf- uðsmann úr ijddaraliðinu, hvort hann teldi sennilegt, að hægt væri að höggva sundur digurt mannslæri með sverði í einu höggi. Hann kvað nei við, og jafnvel ekki þó tvíhent. væri sverðið. Aftu” taldi hann sennilegt, að margir hefðu verið svo vopnfimir, að þeir hefðu getað höggvið höfuð af manni I einu nöggi, jafnvel með ann- ari hendi, eu þó af og frá að það hefði tekist jafnoft og sögurnar herriia. Allir, sem höggvið hafa niður kjöt, þekkja, hve mikla orku maður þarf að leggja í' að höggva sundur hrygg af vænum sauð, jafnvel þó öxin bíti, :>g þó er þar höggstokkur undir, en í pardaga mann við mann er alt á iði rg í lausu loíti! Mér þótti fyrir því er trúverðugur maður sagði mér, að það væri hauga- lýgi, að Hoigeir danski hefði nokkurn tíma klofið mann í herðar niður, sem sat á hestbaki, og kubbað sundur hestinn líka í sama högginu. Og enn- þá þykir mér leiðinlegt að þurfa að efast um, að satt sé greint frá af- reksyerkum vorra uppáhaldskappa. “Flósi hjó á háls Helga svá at tók af höfuðit.” (Nj. 3088). “Gunnar sveiflaði sverðinu og kom á hálsinn porkatli og fauk af höfuðit.” (Nj. 147). “Kári lieggur höfuð af Gunnari Lambasyni svá snart at böfuðit fauk upp á borðit fyrir konunginn og jarl- ana. Urgðu borðin öll í blóði einu ok svá jarlarnir.” pessu skulum við reyna að trúa, en um Auogísl ekki: “Auðgísl heggur höfuð af Poi'gils Höllusyni, er hann var að telja silfur í því er hann nefndi tíu, “ok allir þöttust heyra, at höfuðit nefndi ellefu, er þat fauk af bolnum.” (Laxd. 211). Sama saga og þessi er sögð um Kol porsteinsson, er Kári heggur (Nj. 432), og á samskonar sögu rekumst vér í Illíonskviðu Hómers (X, 246): “Diomedes reiddi sverðit og hjó á þveran hálsin, féll þá höfuðið til mold- ar í því hann tók að mæ!a.” parna ber þremur fornritum saman unx samskonar fyrirbrigði og þó er það ósönn saga, bygð á rangri athug- un. Munnurinn kemur elcki upp orði, þegar hann er slitinn úr sambandi við barka og lungu. Hver sem vill reyna sig á þvi að höggva með beittu sverði kjöt, kaðal eða annað, mun sannfærast, um að það er hægra sagt enn gjört að jafn- ast á við kappana. Og skulum vér þó alveg sleppa því sem fjarstæðu, að þeir hafi sniðið menn sundur í miðju eða liöggvið um þverar herðar, heldui taka algeng dæmi eins og: “Skarphéðinn höggur á lærit Hall- grími, svá at þegar tók undan fótinn.” (Nj. 239). “Kjartan ólafsson hjó fót af Guð- laugi fyrir ofan kné.” (Laxd. 161). petta hvortveggja er því aðeins trú- anlegt, að höggið hafi lent rétt ofan við kné, en ekki ofar. “Kári lijó til Glúms ok kom sverð- it í lærit ok tók undan fótinn upp í lærinu.” “pórarinn hjó fót af póri, þar sem kálfinn er digrastr.” í öllum sögunum úir og grúir af svipuðum dæmum og þessum, seln hér eru tilgreind. óvíða er annars getið i að höfuðið eða limurinn, sem um er að ræða, hafi fokið af eða höggvist :allur af. En þetta er ósennilegt. Venjan mun hafa verið sú, að ekki tókst að höggva þvert í sundur, held- ur aðeins að miklu leyti. pegar höf- uð er höggvið, fýkur það ekki af, venjulega, heldur lafir á hojdi, sem ekki heggst sundur eftir að hálsliðirn- ir hafa dregið úr kastinu á sverðinu; og sama gildir þegar vöðvamiklir lln. ir eru höggnir. Beinið brotnar við höggið en krafturinn linast, sem ýtir vopninu áleiðis. — En því skal þó alls ekki neitað, að Gunnar, Kjartan og aðrir afburðamenn hafi ef til vill get- að höggvið slysalaust höfuð ög limi í einu snöggu höggi. En að það hafi verið eins algengt og sögurnar gefa í skyn nær enri átt. Ekkert sannar þetta betur enn Sturlunga, sem er eitt af hinum allra áreiðanlegustu fornrit- um. (framhald á 5. s'ðu) VERID SPARSAMIR. Einkaleyfi I Canada, Bandaríkj- um og Stórbretlandi. Hermenn vorir og bandamanna herinn þurfa á öllu því leðurlfki að halda sem hægt er að fá; haldið saman öllu leðurlíki og aflið peninga sjálfum yður til handa..Látið búa til hjólhringa sem bæði eru öruggir fyrir sandi vatni og sprynga ekki, úr tveim- ur þeirra hjólhringja sem þér hafið lagt niður. HID NÝJA HJÓLHRINGA YERK GAY’S Vér saumum ekki hjólhringana, I þeim eru engin spor sem raknað geti; vér setjum þá ekki saman með nöglum sem valdi ryfum er sandur og vatn komist inn um. STYKKJAPLÖTUR GAY’S (sem sýndar eru í myndinni) eru örugglega settar í áframhaldandi hring; þaer verja algerlega skemdun sem orsakast af steinum, djúpum skorn- ingum eða krókum. Enginn hætta er á skemdun innri slöngunni vegna þess að hún hitni á sumrinu; með því að hringarnir eru svo þéttir að enginn núningur á sér stað. Allar upplýsingar í té látnar ef óskað er. The Manitoba Gay Double Tread Tire Co., Ltd. 134J4 HIGGINS AVENUE TALSIMI MAIN 2225 WINNIPEG", MAN. 0M TÍRE SPECÍALS í Berið eftirfarandi verð saman við vanalegt I verð. Allar gj.rðir seldar með því skylirði að I kaupandi megi skoða þær. Séu þr ekki ; eins og sagt hefir verið þá getið þér sent | þær aftur á vom kostnað. FORD AND CHEVROLET SIZES. 0x3% Sléttar ..............1....$15.50 30x3% Non-skid (bárótt) .........16.95 30x3(2 'Með keðju bárum .........17.95 2xx4 32x4 32x4 32x4 34x4 34x4 34x4 34x4 34x4 ALVEG SÉRSTAKT. keðjubárum ............ ,.$29.50 Með Báróttar ................................. 30.OO Goodrich Safety ............................ 30.50 “Traction Tread” ......................... 35.80 Sléttar, tilbúnar í Canadá Goodrich Safety ........... Báróttar (Canada) ......... Báróttar, með rauðri briggju Q. D. Goodrich Cord ............ .29.00 34.85 39.50 39.75 54.00 34x4% S.S. Silvertown Cord 35x4% S.S. Fisk Non-skid .................. 35x4(2 Q D. Qoodrich, sléttar ................ 35x4(2 S.S. Nobby og Allweather ....................... 53.60 35x4(2 S.S. Sléttar ................................... 39 gQ ..$63.50 c .,s,5! 45.00 I 37x5 S.S. Fisk sléttar 54.75 I j | Breeri Motor Co. Ltd. ‘A’JZ^0AD^Y j Upplýsingar fást á Bank of Toronto hjá Duns og Bradstreets. TILKYNNING Her með tilkynnist öllum þeim, sem nú hafa og haít hafa viðskifti við General-verzlun þá sem við undirritaðir bræður nú erum eigendur að hér í Mozart, að hr- Grímur Laxdal hefir cekið að sér forstöðu þessarar verzlunar, og er því til hans að srúa sér með alt það, sem eldri og fratnhalds viðskiftum við- víkux. Herra Grímur Laxdal er mörgum af viskiftamönnum þess* acnr verzlunar vel kunnur, bæði sem kaupmaður og verzlunar* stjóri frá Islandi og bóndi við Kristnes pósthús, og erurn við b' ss fukvissir að hann mun gjöra hvern ánægðan, sem við hann skiftir. Mozart, Sask., 15. júlí 1918 Jón og Th. S. Laxdal. í sambandi við ofanritaða yfirlýsingu vil eg leyfa mtr viu- samlegast ag mælast til þess að sem flestir þeirra sem verzluii sækja til Mozart vildu gjöra svo vel að líta inn í verzlun þeirra Laxdals bræðra, svo mér gefist sem fyrst kostur á að kynnast og kynna mig mönnum, og vonast eg eftir að geta sannfært alia um það, að eg mun umfram alt láta mér umhugað um að r ynast áreiðanlegur í viðskiftum og sjá um að afgreiðsla sé lipur og fljótt af hendi leyst, eins og eg Jika mun sjá um aó verzlnnin sé ætíð sem bezt hyrg af öllum nauðsynjum. Virðingarfylst, Grímur Laxdal. Dwoa»i)a»oa»o«M()a»ii»iH M) miiin o-otw-o —m»o mm-o-—0 j Húðir, ull og loðskinn í t Ef þú óskar eftir fljótri afgre'ðslu og hæsta verði íyrir ull og loð- | | j skinn, skrifið I Frank Massin, Brandon, Man. | SKRIFID EFTIR VERDI OG 7;.RITAN ASPJöLDUM.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.