Voröld - 06.08.1918, Blaðsíða 5
Winnipeg, 6 ágúst, 1918./
VOIÖLD
Bls. 5
manna sem komið hefðu með fulla:landið, bœði hvassviðri og regn
samþykki Knúts Berlíns og skoðana-' En á sunnudaginn var gott veður,
bræðra hans — og ekki að ósekju. og fóru þeir þá eitthvað hér upp
Okkur er það bending um að vænta j fyrir í bílum, og suður í Hafnar
dönsku þjóðarinnar hefir fullkomlega
horfið frá þeirri stefnu.
XI
EINHUGA
I.
Fánamálið er komið inn á nýja
hraut. Og nú eru hinar neztu horfur
á, að því verði mjög bráðlega ráðið megi hins bezta, er mikil! meiri hluti ; fjörð, en höfðu aður verið við
farsællega til lykta.
Hæða forsætisráðherra, sem prent-
uð var hér í blaðinu fyrir nokkru, gaf
glöggt yfirlit yfir gang málsins, fram-
komu hans og undirtektir Dana. Hún
gerði það og skiljanlegt, hvers vegna
málið er komið inn á þá braut, sem j an að íslendingar séu einhuga.
það nú'er á. Munu allir íslendingar
hafa unaða hið bezta við þá skýrslu.
Nú er það fram komið í málinu af
Dana hálfu, sem gefur fyistu ástæðu
til að ætla, að yfirgnæíandi meiri j ferðirnar sem menn vildu beita væru , þeir geti lokið hér störfum á hálfs'
hluti þeirra sé fyllilega samþykkur í ólíkar og þótt bardaginn hafi verið mánaðar tíma-
stjórninni þar, um að leita samlcomu- ] grimmur og vopnin ófögur sem við j —
Ur bygðum Islendinga
messugjörð í dómkirkjunni. Eng-
inn þeirra mun hafa komið hing-
að til lands áður, nema I. C.
Christensen, er var hér með Frið-
Forsætisráðherra Dana getur þess f i riki konungi VIII. sumarið 1907,
skeytinu sem prentað er hér að fram- j þá forsætisráðherra Oana. Hage
Pau; ráðherra er til liúsa hjá Jóni
ummæli munum vér nú láta rætast. j Magnússyni forsætis ráðherra, en
pótt svo hafi við borið allan fyrri hinir hafa fengið herbergi í húsi
hlutann af sjálfstæðisbaráttu okkarað Sturlu kaupm. Jónssonar við
' vegirnir sem menn vildu fara og að- j Hverfisgötu. Ætlun þeirra er, að
lags við okkur meðjþeim liætti og á beittum hvorir gegn öðrum innbyrðis
þeim grundvelli, sem við megum vel j þá hefir markið æ verið hið sama hjá
við una, og vilji jafna drengilega alt öllum íslendingum: fullkomið
sem á milli hefir borið.
Eftir að ríkisþingið danska kom j
saman, var skipuð nefnd til þess að
koma fram með tillögur um málið. 1
Nefndin fékk til meðferðar öll
stæði þjóðarinnar.
pess er áður getið, að val þess-
sjálf- ara manna í nefndina af hálfu rík
! isþingsins danslva, seu allir eru
_7. , . . „ í . * . stórmerkir menn, áhrifaríkir þar
Nu erum við bumr að læra það af . . ’ , •
reynsiunni, að þetta ósamkomulag um 0? 1 ml v um.m® um’ ,>< M, 1 U'l]
j utanríkismálin er eitthvert mesta ólán ' emlægan Vllja hja þvi tll þess að
sem við höfum bakað okkur. Og að arangur mœtti verða af storfum
Dciu viu uuiuiu uaivrtu utvnui. vg cl\j ~ . , ^
í málinu og fóru svo leikar, að allir vlðfangaefnln lnnaniands eru svo mik- nefndarmnar, og þa er að
nefndarmennirnir, nema fulltrúar
JOOIUIU ÍUUUUIUUUO V1 U ö * U 1UUV .. . , • • , w, -| / /i • -i « /
og margvisleg að við verðum að f§ðu eigi síður her nkjandi su
hægrimanna—þrir af fimtán í nefnd- snúa okkur að þeim með cskertri orku óíjk> að mætti V^ur til
inni—urðu sammála í tillögum sínum. bað verður bvi að eins að við goðs samkomulags, svo að mður
Síðustu og merkustu skeytin, sem bor- ^Tm „ sem einn maður í ut- ^tu fallið með öllu *------------
ist hafa um málið, eru á þessa leið:
“Khöfn. 16. júní.
önnur og siðari umræða ríkisþings-
ins um íslandsmálin fór þannig fram:
Starfandi forsætisráðherra, fjár-
málaráðherra Edvard Brandes, lýsti
því yfir, að stjórnin gæti fallist á til-
framve°is
anríkismálunum og látum “‘þau‘ ‘ekki >œr deilur- um sambandið mdli
kljúfa okkur. jlandanna, sem att hafa ser stað a
lundanfornum arum, venð þreyr-
síðasta
Og í þessum — væntanlega-
þætti sjálfstæðisbaráttunnar, höfum
við hingað til staðið saman einhuga.
pað munum við gera áfram. Nú er
lögur meiri hluta nefndarinnar. Hann j ekki lengur markið eitt sem okk-
ur öllum er sameiginlegt heldur að-
! ferðin líka.
sagði að sambandsdeilan mflli Dan-
merkur og íslands hefði nú staðið yfir
1 mörg ár og nú að síðustu harðnað
svo, að æskilegt og nauðsyniegt væri,
að byrjað yrði á samníngatilraunum! hjóða sendimennina
svo fljótt sem unt væri. En það væri
ómögulegt að hinda hendur fulltrú-
anna fyrirfram á nokkurn hátt. Hann
Með þessum ásetningi. með þeim
eina huga munu allir fslendingar
frá Danmörku
velkomna.
Við íslendingar höfum ekki æskt
að samningar færu nú fram um öll
harmaði það, að ekki hefði verið unt: atriði er snertu samband ríkjanna. Sú
að fá flokkana til að fy’gjast að mál-1 tillaga er frá Dönum komin. En við
um, íslendingar væru einliuga, en höfum ekkert á móti honni.
sendinefnd Dana ætti ekki alla þjóð En að því verki göngum við með
sína að baki sér. pað gerði samning- ] þeim fasta ásetningi, að verða ein-
ana erfiðari, en þó mætti gera sér huga. Samninga gerum við ekki aðra
beztu vonir um árangurinn. Danir en þá sem við gvtum allir staðið sam-
óskuðu þess allir einhuga, að ísland an um. Við eruiii einhuga um það, að
og Danmörk mættu einnig í framtíð- semja heldur ekki, en að láta samn-
andi fyrir báða málsaðila, og hafa
staðið, að minsta kosti hér á landi
öðrum málum fyrir þrifum. Og
eigi vita menn annað, en að fult
samkomulag sé nú innan aiþingis
um þau erindi sem íslenzku nefnd-
armönnum eru falin til flutn-
ings, þótt opinberar umræður hafi
elrki átt sér stað um þau í þinginu
og blöðin ltafi þar af leiðandi eigi
heldur rætt þau að nokkru ráði
nú að undanförnu. pað er eigi
Frá Sinclair.
Herra ritstjóri Voraldar:—Eg hefi
ekki aðgætt að héðan úr bygð haf.i
komið nokkuð fréttabréf tii * þíns
heiðraða og nýtilkomna blaðs, og ætfi
það alls ekki lengur svo að vera, því
blað þitt hefir fengið hér ðóðan byr
og er víst keypt nálega á hverju heinj-
iii, enda er hún gamla Dagskrá ekki
gleymd öllum hér, aðallega fyrir þá
sök að hún kom til dyranna eins og
hún var klædd; hún var blað fólks-
ins en ekki auðkífinga og örgustu
þrælmenna sem með aðstoð annara
eru búnir að spenna sínum stál greip-
um um hverkar þjóðarinnar — meira
um þetta.
pað eru því sannar fréttir frá oss
hér, að við allir bjóðum Voröld vel-
komna til vor hér, því hún hefir sama
ritstjóra sem Dagskrá hafði
forðum, sem hopaði aldrei á hæl við
einn eða neinn, og ekki heldur tók
hún hæðsta boði við einn eða neinn,
og svo mun líka hin nýja Voröld
reynast oss; hún mun standa sem
klettur í hafinu og hafrótinu af mút-
um og mútulögum—því þegar spesí-
urnar dynja á hauskúpum þeirra, þá
vill oft til að málefnið vill hallast, en
Júdas hafði dálítið af því sem kallað
er samvizku og heingdi sig, garmur-
inn, en nú á dögum þykir víst óþarfi
að viðhafa nokkra samvizku og
þá um leið spara þeir sér reipið,
vesalingarnir.—Og þökk fyrir það
sem komið er af Voröld.
Ýmsar fréttir mætti tína saman
héðan en þö er margt af því frekar
andstætt; þurkar eru hinir voðaleg-
ustu og er helzt öll uppskera í mik-
illi hættu af því einnig er altaf verið
að smala í þetta stríð, og til þess eru
auðvitað valdir ungir menn, en þar
sem hveitirækt er okkar aðalvinna,
þá er oss gert með öllu ómögulegt að
halda í horfið með það héreftir þvi
til þess þarfnast meir en gamlir og
úttaugaðir menn. En hún gamla
Heimskringla kom til mín í gær að
vanda og flytur þá sérlegu og ein-
kennilegu frétt að við bér í Canada
gætum sent þrefalt fleiri menn í strið-
ið. Hún er ekki af baki dottin hún
Heimskringla—hún fær sm eftirlaun
síðarmeir spái eg—þvi vér grátum
minna en munum betur.
öldruðu heiðurshjónin, Jóhann G.
Jóhannsson og kona hans Karólína,
fluttu sig til sonar síns Gottfred sem
land P.O., sonur Gunnars Hólms, úr
Borgarfj.sýslu; Jóhann Pálsson Kjer-
nested, Narrows P.O., sonur Páls
Kjernesteðs, Eyfirðings, Kristjan
Stefansson Eirikssonar, Oak View
P.O., sonur Stefans Eirikssonar, úr
Norður-Múlasýslu.
I landherinn hafa farið nýlega, auk
þeirra er sjálfviljugir fóru áður en
herskyldan kom, þessir, sem eg man
eftir: Guðmundur Jónasson, Dog
Creek P.O., sonur J. K. Jónassonar,
Skagfirðings; Jóhann J Brandsson,
Siglunes P.O., sonur Jóns Brandsson-
ar, úr Vestmannaeyjum; Sigfús Hólm
bróðir áðurnefds Jóns Hólms; Vil-
helm Kjernested, bróðir áðurnefnds
Jóhanns Kjernesteds; Kristjan H.
Brandsson, Oak View P.O. sonur
Stefans Brandssonar, úr Snæfells-
sýslu; Björn Eggertsson Siglunes P.
O., sonur Eggerts Sigurgeirssonar, úr
Eyjafirði (fer um næstu helgi).
peirra er getið vegna þess, að félög
þau, er styrkja vilja hermennina, hafa
óskað að nöfn þeirra er far væru
auglýst, og ef Voröld kynni að slæð-
ast heim til gamla landsins, þá mun
vinum og ættingjum heima, þykja
fróðlegt að vita hverjir farið hafi.
Hefi svo ei meir að segja að sinni.
JóN JóNSSON,
frá Sleðbrjót.
TIRES
32x4 FISK
Non - Skid
$30.00.
BREEN MOTOR CO., LTD.
704 Broadway Sími Sherbr. 657
Winnipeg. priðji pilturinn sem héð-
an hefir farið er Bjarni, sonur Jóns
Guðmundssonar og konu hans Sigríð-
ar; fjórði er pórður, sonur Vigfúsar
pórðarsonar og Kristínar konu hans.
Tveir piltar seme ekki hafa enn
verið kallaðir, en eru á aldrinum, bú-
ast við kallinu á hverri stundu, og er
þá búið að taka héðan alla pilta sem
eru yfir 19 ára aldur. Feður þessara
pilta eru allir rosknir og lúnir land-
námsmenn sem hafa eitt kröftum
sínum til að byggja upp þetta land
og lagt sinn skerf til þjóðfélagsþrifa,
en þessi mun þó skatturinn þyngst-
ur verða. En prestamir og kirln-
urnar segja að hann sé sjálfsagður—
hvað ættum við þá að vera að hafa
á móti því.
A. J. SKAGFELD.
heldur ætlanin, að fara hér inn á býr vestur við haf; höfðu þau upp-
einstök atriði málsins. En þess er jboð á öllu búi sínu en jörðina keypti
að vænta, að litið.verði á málið 1
heild frá báðum hliðum með við-
aýni og sanngirni, og að þá hittist! föik og góð uppbót.
Mr. J. Melsteð, kom hann frá Nýja
fslandi, og er það sériega viðfeldið
þeir vegir, er leiði til fullkomins
samkomulags.—Lögrétta.
jnni halda saman.
Tillagan um að senda fulltrúa til
Reykjavíkur var samþykt með 102 at-
kvæðum gegn 19.
í Landsþinginu fóru umræðurnar í
inga kljúfa okkur.
Undirbúningsverkið mun vera að
mestu leyti unnið af okkar hálfu i
þessu efni. Og þótt segja megi, að
með fleiru en einu móti geti slíkir
sömu átt og í pjóðþinginu og var til- j samningar orðið, þá mun enginn á-
Iagan þar samþykt með 45 atkv. gegn greiningur vera hjá stjórn, þingi og
15, og greiddi Rotthöll fyrv. íhalds- þjóð, hver grundvöllurinn verði að
manna-ráðherra atkvæði með meiri-
hlutanum og á móti íhaldsflokknum.
Khöfn 16. júní.
Konungurinn skipaði í gær_ sendi-
nefndina, sem á að fara til Reykjavík-
ur, þá Christoffer Hage verzlunar-
málaráðherra og þjóðþingsmennina I.
C. Christensen, Borgbjerg og Erik
Arup, prófessor við háskólann. Hage
er formaður nefndarinnar..
Ráðuneytið hefir skipað cand. jur.
Magnús Jónsson ritara nefndarinnar.
Blöðin láta þá von í tjósi i dag, að
nefndinni takist að komast að samn-
ingum, sem verði bæði íslandi og Dan-
mörku til gágns og gæfu.
Sænsk og Norsk blöð segja að mál-
ið snerti ekki að eins Danmörku og
ísland, heldur næst þeim öll Norður-
lönd.”
Danskir stjórnmálamenn ganga þess
ekki duldir, hverjar eru kröfur__okkar
íslendinga. Pað, að þeir eiga nú, upp
úr fánasynjuninni, frumkvæði að
samningaumleitunum, verður ekki
skilið á annan hátt en þann, að þeir
telji góð erindislok líkleg, þ. e. að þeir
vilji uppfylla kröfur okkár. Annars
væri þetta með öllu tilgangslaust.
Pað bendir og sterklega í áttina til
þess, að nú sé eindreginn vilji Dana
að uppfylla kröfur okkar, að tillögur
hægri manna, að semja ekki fyr en að
stríðinu loknu, og þá í Kaupmanna-
höfn, fengu enga áheyrn heldur eru
mennirnir sendir þegar í stað hingað
til Reykjavíkur.
Mannavalið í nefndina verður og
til þess að styrkja hinar beztu vonir.
Er það hvorttveggja, að Danir sýna
okkur fulla sæmd með því að skipa
nefndina mönnum sem eru f fremstu
röð stjórnmálamanna þeirra, og I
annan stað eru þeir, að dómi hinna
kunnugustu manna hér, okkur mjög
velviljaðir.
Loks er það eftirtektavert að ráða-
neytið danska hefir skipað íslenzkan
mann skrifara í nefndina og verður
það ekki lagt út nema A einn veg.'
Danska þjóðin stendur að vísu ekki
öll á bak við sendimenmna. En í
raun og veru er það og bending um,
að góðs megi vænta. Við íslendingar
hefðum litið með tortrygni til þeirra
vera undir slíkum almennum samn-
ingum; skilyrðislaus viðurkenning
fullveldisins of konungssamband milli
ríkjanna. —
Fari svo, að að þessu sinni verði
ekki samkomulag um slíka almenna
samninga, þá er engu spilt af okkar
hálfu íslendinga, þvi að við höfum
ekki krafist slíkra almennra • samn-
ing. En þá hverfum við einhuga að
þeirri kröfu sem við höfum gert nú
og það er að fá þegar í stað viður-
kendan réttinn til þess að fá siglinga-
fána. Um þá kröfu stöndum við og
einhuga og óskiftir.
Og svo sem alt er í garðinn búið af
i Dana liálfu skal enginn efi látinn í
! ljósi um það, að málið verði nú leitt.
til lykta á þann hátt sem allir megi
vel við una.
(Eftir “Vísi” til 6. júlí)
Frá Khöfn er símað 21 þ.m., að
“Berl. Tid.” segi að Danmörk
ætlist ekki til þess af fulltrúnm
sínum, að þeir sýni hér
stjórnmólaslævizku, heldur séu
þeir hreinskilnir, ákveðnir og
djarfir og komi heiðarlega frarn,
en séu drottinhollir. En ef sam-
ningar beri samt sem áður engan
árangur, þá þurfi eigi að fara í
grafgötur um það, hver beri
ábyrgðina á því.
“Fálkinn” kom h'ngað með
dönsku nefndarmennina kl. 11 á
laugardagsmorguninn 99. júní og
lagðist við hafnarbakkann. Var
tckið á mðti þeim á skipsfjöl af
ráðherrunum þremur, forsetum
alþingis og lögreglustjóra, er síð
álþingis og lögþeglustjóra, er síð-
ar gengu með þeim heim til for-
sætisráðherra. Síðar um daginn
voru þeir á stuttum fundi með
nefndarmönnunum íslenzku til að
kynnast þeim. En fundarhöld í
nefndinni til st.arfa hófust á mánu
daginn. Er Hage ráðherra fund-
ar stjóri á hinum sameiginlegu
nefndarfundum, en hann er for-
maður dönsku nefndarmannanna.
Formaður í íslenzku nefndinni er
Jóhannes Jóhannesson bæjarfó-
geti, forseti sameinaða alþingis.
Nefndarfundir eru haldnir í
kennarastofu háskólans í Aiþing-
ishúsinu.
Lögrétta hefir áður minst hinna
dönsku nefndarmanna og getið
hvers einstaks af þeim að nokkru.
þeir voru ekki heppnir með veður
á leiðinni hingað, fengu storm í
hafi, milli Bergen og Færeyja, og
aftur, er þeir komu hér upp undir
Guðm. Friðjónsson skáld var á
samkomu við þjórsárbrú síðastl.
laugardag, boðið þangað, og flutti
þar tvær ræður. Fór í bíl austur
og kom aftur næstu nótt. Hér
flutti hann nýjan fyrirlestur áður
en hann fór austur, fyrir troðfuílu
húsi. Fór hann heimleiðis héðan
með Borg í gær.
25 ára stúdentar eru í vor Ben-
þ. Gröndal, séra Fr. Friðriksson.
Kn. zimsen,. Jón Hermannsson,
Ing. Jónsson, Magn. Arnbja-rnar-
son, Sig. læknir Magnússon, auk
ýmsra sem fjarlægir eru. Einn
er Rauðakrossiiði bandamanna' á
vesturvígstöðvunum, Kristján Sig
urðsson, læknir, áður ritstj. Lög-
bergs í Winnipeg.
þilskipin, sem inn hafa komið
nýlega, hafa haft þennan afla:
Sigríður 22. þús., Hafsteinn 20,
Helgi 14%, Ivristján 17, Seaguíl
16%, Sæborg 12 og Sigurfari 11
þllS.
Vélbátur fórst nýlega frá
Böggvistöðum í Svarfaðardai. Var
að koma að hlaðinn fi.;ki og með
200 þorska á seil. En bátsmenn
sofnuðu allir á heimleiðinni og
óð báturinn áfram stjórn’a- st ti:
lands og rakst á sker undan
Hvanndalabjörgum. þar sökk
hann en mennirnir komust upp á
skerið og sátu þar 9 kl. tíma. þá
var þeim bjargað á þilskipi frá
Akureyri-
Einar H. Kvaran skáld, dvelur
nú norður í Húnava tnssýslu og
ferðast eitthvað úm Norðurland
og Austurland í sumar í erindum
fvrir Stórstúkuna. — Haraldur
Níelsson prófessor er einnig á
ferð um Norðurland og hélt hann
nýlega fyrirlestur á Akureyri.
Mvs. Karólína Jóhannsson hefir
gengt yfirsetustörfum hér frá fyrstu
tíð að bygð vor hér myndaðist og
viðhaft sérlega mikla lægni og fyrir-
taks kjark og dugnað. pað þótti því
vel viðeigandi að halda þeim skiln
aðargildi stuttu áður en ; au fóru. Var
nokkra|bar til skemtunar alt, sem hægt var
að viðhafa. pessu samsæti stýrði
Mr. M. Tait með sínum vanallega öt-
ulleik og lipurð. Mr. Jóhannssyni
voru gefnir ýmsir gagnlegir munir en
konu hans, Karólínu, var gefið sér-
lega vandað gullúr með festi; var það
gefið af konum byggðarinnar sem
trygðapantur frá þeim öllum til sam-
ans. pau hjónin þökkuðu gjafirnar
með hlýjum og góðum orðum, og Mrs.
Jóhannsson tók það til greina að sig
hefði oft langað til að eiga gott úr,
þótt ekki fyr en þetta hefði það orðið.
Einnig var Mrs. \Jóhannson haldin
skilnaðar fundur af ensloim konum í
öðrum stað og parti bygðarinnar og
var hún þar kvödd með gjöfum, þakk-
læti og hrósi miklu fyrir mikil og vel-
unnin verk. Haft er eftir gömlu
hjónunum að oft hafi þau saknað
hafsins og sjávarins sem xau nutu á
unga aldri á gamla fróni, og nú ætli
þau að heilsa hafinu eða hafsströnd-
inni aftur á öðrum stað og lifa þar
aftur við hafið.
A. JOHNSON.
Sinclair, 188. júlí.
Nes P. O., Manitoba.
Herra ritstjóri Voraldar:—Eg hripa
þér þessar linur meir af fikti heidur
en af því að eg vitit að það verði tekið
til greina, það sem að þessar línur
hafa meðferðis.
Mér líkar stefna blaðsins vel að
flestu eða jafnvel að öllu leyti, það
sem það áhrærir sjálft blaðið eða
málefnið sem það heldur fram, eins
og alt sem kemur frá þinni hendi, en
það er annað sem er athugavert vJ
stjórn blaðsins Voraldar, að allir
skulu ekki hafa bara eitt atkvæði
hvað marga hluti sem maðurinn kann
að eiga. Eg er frjálslindur maður og
ann jafnrétti og frelsi á öllum svæð-
um mannfélagsins, og fyrir það sýn-
ist mér að sá ríki hafi ekki meiri rétt
til að vera í ráðaneyti blaðsins, hvað
mikill ráðleysingi sem hann kann að
vera, því nú er þörf á góðum ráðs-
mönnum sem hafa góða eiginleika til
að bera en ekki þá sem hugsa um sinn
eiginn vasa.
Eg vonast eftir að ykkur auðnist að
fjölga kaupendum Voraldar og fleiri
blöðum með þá stefnu en Júdasar
blöðunum fækki. Mér sýnist sem
sumt fólk sem vinnur í farfir stríðs-
ins, vinni eins og asnar og taii eins
og fífl.
pað væri gott að stinga bita niður
í askinn sem væri svohljóðandi, að ,
þeir sem búa á landi en vinna altaf út, J
að þeir verða að leggja svo mikið |
meira I þarfir frelsisins, eða að segja
fyrir hvað miklum peningum hefði
verið unnið fyrir yfir árið. pað yrði
komið við lóminn.
Og svo er það enn annað sem eg
vildi tala um við þig, þó heimskt i
kunni að vera, að þú stingir upp á því
að íslendingar gangist fyrir að stofna
alþjóða bræðralag; að fslenzku þjóð-
arbrotin austan hafs og vestan sam-
einuðu sig og gengju í eitt þjóðfélag
og mynduðu svo sjóð sem allir tæku
þátt í og það væri bygt á þeim
grundvelli og frá því sjónarmiði til
að standast verkleg fyrirtæki, byggja
járnbrautir, vinna námur byggja skip
eða hvað helzt áem þjóðin þarf að
gjöra, án annara skatta eða tolla, þvi
frjáls á maður að vera en sitja ekki
á fundum í aðgerðarleysi og blása
eins og smiðjubelgir yfir tómu fram-
kvæmdarleysi. Eg trúi því varla, ef
þér finst málið athugavert, að þú
getir ekki talað fólkið upp. Ef allir
gæfu svolítið þá drægi það sig saman
því margt smátt gjörir eitt. stórt.
Með beztu vinsemd.
Frjáls yndur.
Hecla P. 0., Man., 27. Júlí 1918
Ritstjóri Voraldar:—-Viltu gera svo
vel og birta þessa dánarfregn í Vor-
öld.
Með vinsemd,
A. EYMTJNDSSON.
DNARFREGN
pað sorglega slys viidi til 2. júlí
síðastliðinn, að Jón J. Hoffmann,
frá Skógum i Mikley, druknaði; var
að vitja um net og féll útbirðis en
hjálp náðist ekki nógu fljótt, svo hon-
um varð ekki bjargað i tíma.
Æfiatriða hins látna verður nánar
getið síðar.
Lögrétta er vinsamlega beðin að
birta þessa dánarfregn.
Siglunes P. O., Manitoba.
Ritstjóri Voraldar:—Tíðin hefir oft
verið köld og stormasöm í vor og
framan af vorinu þurkar. En svo
hafa komið rigningar af og til. Gras-
vöxtur mjög misjafn, sumstaðar vel
sprottið, sumstaðar mjög illa. Hefir
kalið rótin í vor þar sem mosakend
jörð er. Akrar víðast í meðallagi, en
sumstaðar ágætir. Einstöku menn,
sem góðar engjar hafa, eru að byrja
slátt. Mannekla í allra versta lagi,
því öllum er verið að sópa í herinn,
sem eru milli 20-35 ára að aldri. Ef-
laust verður að lóga hér fyrir fóður-
skort í haust fjölda af mjólkurkúm og
óþrqskuðum gripum (kálfum og
vetrungum).
Aðeins tveir menn sem eru i fyrsta
kalli, sem eg veit um hér um slóðir,
hafa fengið undanþágu frá herskyldu
til fyrsta desember- næstkomandi.
Hinir eru annaðhvort farr.ir, eða eiga
að fara í ágúst byrjun (þegar sláttur-
inn byrjar alment), örfáir fengið und-
anþágu þar til í september.
I sjóherinn fara nú um næstu helgi
þessir menn: Guðm. Jónsson, á Siglu-
nes P.O., sonur Jóns Jtussonar frá
Sleðbrjót; Jón Gunnarson Holm, Hay-
Hove P.O., Manitoba.
Herra ritstjóri Voraidar:—Mér datt
í hug að senda þér nokkrar línur, án
þess mikið sé • héðan í fréttum að
segja.
petta síðastliðna vor hefir verið
eittlivert hið allra versta sem liér
hefir komið í mörg ár. Sífe'dir norð-
anvindar og kuldi; einnig hefir mjög
lítið regn komið hér, og þá sjaldan
það hefir komið hefir það e,(ki orðið
að tilætluðum notum sökum kuldanna
sem vanalega hafa fylgt á eftir. pað
er þvi hér mjög vont útlit með að
geta fengið fóður handa fénaðinum;
akrar líta skár út en engjar, þó mikið
lakar en síðastliðið ár; svo hefir
þessi bygð ekki farið varhluta af því
að missa beztu vinnukraftana og er
það-eitt nægiiegt til þess að bændur
hefðu orðið að fækka skepnum að
stórum mun, hvað þá þegar grasleysi
bætist þar ofan á. Fjórum sinnum
hefir orðið vart við frost í þessum
mánuði, frá 6. til 12., mest aðfaranótt
þess 9. og 12. Kartöflur urðu viða
svartar; einnig gulnaði hveiti sum-
staðar.
Piltar sem teknir hafa verið í her-
inn héðan úr Hovebygð eru þessir: —
Jónas og Elis, synir Bjorns Sigurðs
sonar og Jóhönnu konu hans. Einn
sonur þeirra var áður farinn í herinn
Björn að nafni, giftur og til heimilis í
Benrögn
(framhald frá 3. siðu)
Allar frásagnir i Sturlungu um
vopnaviðskifti eru miklu látlausari
en venja er til i fornsögunum. par
gengur ekki bardaginn “eins og í
sögu,” heldur fremur seint og siialega.
pað “fýkur” hvorki höfuð né limur af
neinum, heldur virðast söguhetjurn-
ar þar murka lífið hvor úr öðrum og
þurfa mörg högg’, og svo er að heyra
sem vopnin hafi verið bitlítil.
Reyndar koma þa,r ekki fram á sjón-
arsviðið aðrir eins garpar og Gunnar
eða Gísli Súrsson, Egill, Grettir eða
Kári, en eigi að síður kemur það
undarlega fyrir, að landanum skuli
vera svo hrakað á 200 árum, að eng-
inn skuli lengur vera fær um að
höggva haus skammlaust í einu
höggi, hvað þá heldur mannslæri eða
manninn sundur í miðju.
Neðanrituð dæmi sýna ljóslega
muninn á frásögn Sturlungu og forn-
sagnanna:
“Brandr hjó á háls pórði, svá at
nær tók af höfuðit.” (St. II 14).
“Eiríkr ungi hafði exi í hendi og
setr á háls Haraldi Sæmundarsyni,
svá at hann féll fyrir fætr konungi.
Haraldr varð allmjök sárr ok varð þó
græddr.” (St. II 100).
“Maðr hjó eftir Eyjólfi, kom á fót-
inn við ökla og tók af svá at lafði við.”
(St. II 108).
“Guðmundr Erlingsson fékk brugðit
sverðj ok hjó á fót Dufgusi tvö högg
ok voru þat mikil sár.” (St. II 140).
(Dufgus varð þó græddur).
“porvaldur rennar hjó á háls ólafi
svá at sá mænuna.” (St. II 145).
‘Rögnvaldur hjó Brand á handlegg-
inn við hreifann, svá at engu hélt
nema sinunum þeim er gengu at
þumalfingri” —(.... ‘illa var bundin
höndin Brands. Lauk svá at hann
lézt.” (St. II 157).
“Hermundr sveiflaði til Snorra með
exi og kom á knéit, svá at nær tók
af fótinn.” (St. II 204).
“Hermundr hjó hálsinn með exi
svá at nær tók af höfuðit og eigi hélt
meir enn reipshaldi.” (St. II 205).
“Bjarni höggr til Guðmundar og
kemr á lærit fyrir ofan knét; var
þat mikit sár.” (St. II 269).
“Hjó Sveinn á báða fótleggi pórar-
ins ok af annan fótinn en skoraði þó
mjög á annan.” (St. II 232).
pessi dæmi nægja til að sýna,
hvernig Sturlu pórðarsyni segist
venjulega frá vopnaviðskiftum á
Sturlungaöldinni, en Sturla er ein-
hver áreiðanlegasti sagnaritari vor.
pað er svo að sjá, sem engum takist
að höggva sundur meir ?n í hæsta
lagi úlnlið eða fót ofan við ökla í
einu höggi. En ekki vantaði viljann,
því grimdin er afskapleg. Hvað eftir
annað er sagt frá, hvernig margir níð-
ast á einum og hvernig menn eru
kvaldir og limlestir. Hryllileg er t.
d. lýsingin á því, þegar Sturla Sig-
hvatson var drepinn (St. II. 321). par
leggja margir saman, og eru að skaka
við að murka úr honum lifið, með því
að höggva til hans hér og þar og reka
vopnin hvað eftir annað í sömu sár-
in, þangað til Gizuri porvaldssyni
tekst að vinna á honum til fulls. “En
þat segja menn þeir, er hjá voru, ar
Gizur hljóp báðum fótum upp við er
hann lijó Sturlu, svá at lopt sá milli