Voröld - 06.08.1918, Blaðsíða 8
Bls. 8.
VORÖLD
WinniBeg, C. ágúst, 1918.
GIGTVEIKI
Vér heknum öll tilfelli, þar sem
liðirnir eru ekki allareiðu eydd
ir, með vorum sameinuöu aö-
feröum.
Taugaveiklun.
Vér höfum veriö sérlega hepn-
ir að lækna ýmsa taugaveikl-
un; mörg tilfelli voru álitin
vonlaus, sem oss hepnaöist aö
bæka og þar meö bæta mörg-
um árum við æfi þeirra sem
þjáðust af gigtinni.
Gylliniæð
Vér ábyrgjumst aö lækna til
fullnustu öll tilfelli af Gyllini-
æö, án hnífs eöa svæfingar.
Vér bjóöum öllum gestum,
sem til bæjarins koma, aö
heimsækja oss.
Miner al Spr ings
Sanitarium
VVinnipeg, Man.
Ef þú getur ekki komið, þá
skrifa eftir myndabæklingi og
ölium upplýsingum.
Nefniö “Voröid” þegar þér farið
eftir þessari auglýsingu.
Uv 3Bænum
WONDERLAN|\
THEATRE JJ
Miðvi.kudag og fimtudag
William Russell
f leiknum
“ln Bad”
sömuleiðis þriðji kafli '
‘The House of Hate,
Föstudag og laugardag
Tom Mix
í leiknum
“Cupids Roundup”
Fatty Arbuckle og Mabel Normand
í skopleik.
pann 16 p m. fór fram gifting að
öeimili Mrs. Frederick Tipping, Fort
Rouge. Systir hennar, Miss Winni-
fred Eldon giftist ,Mr. Eræin A.
Childerhose. Rev. Dr. Sykes fram-
kvæmdi giftinguna. öJl nánustu
skyldmenni brúðhjónanna voru við-
stödd, ásamt nokkrum vinum, nema
einn bróðir hans, sem er í stríðinu á
Frakklandi. Brúðhjónin fóru úr bæn-
um fyrir hálfs mánaðar t.íma. Eftir
það verður heimili þeirra að 226 Eth-
elbert street, Winnipeg.
Munið eftir að lesa auglýsingu
Thomasar Ryans. Pað er bezta skó-
félagið í vestur Canada.
Mac’s Theatre
á Ellice og Sherbrook Str.
Sérstakt aðdráttarafl á miðvik-
udaginn og fimtudaginn 7 og 88.
Hin áhrifamikla sýning J. Stuarts
Blackstones, ...-- “WOMANHOOD
THE GLORY OF THE NATION”
sem sýnir Alice Joyce og Harry
Morey. Sömuleiðis THE EAG-
LES EYE, No. 4-
Föstudag og iaugardag Enid
Bennett í sýningunni “NAUGHTY
NAUGHTÝ” og “A PULLMAN
BRIDE, og LIÖNS CLAWS, No.
17.
Næstu viku—Mánudag . og
þriðjudag “FATTY ROSCO AR-
BUCKLE.”
Miðvikudag og fimtudag, Jack
Pickford.
Föstudag og iaugardag Mary
Pickford.
Altaf góðar sýningar.
“Góður maður er sá,” segir Glad-
stone, “er aldrei heldur fram neinu
máli öðru en því sem hann þorir og
þolir að mótmælt sé og barist gegn;
því það eitt er sönnun þess að hann
trúi á sannleik málefnis síns.”
“pað er fögur stefna að vera með
vínsölubanni,” sagði Eyjólfur ljóstoll-
ur, blindfullur, með brennivínsglasið
i vasanum.
Mrs. O. Olson, frá Churchbridge er
hér í bænum með barn sem skorið
var upp nýlega á sjúkrabúsinu.
pau P. S. Pálsson og kona hans
fóru nýlega vestur til Les’ie og er von
á þeim heim aftur i þessari viku. pau
fóru að heimsækja tengdafólk og
skyldmenn þar vestra.
Ritstjóri Voraldar fór norður til
Mikleyjar í dag og keinur aftur í næstu
viku. Hann fór að sækja |
þangað konu sína og börn, sem verið
hafa um tíma hjá þorbergi Fjeldsted,
föður hennar.
17. júlí gaf séra Friðrik Haligríms-
son saman í hjónaband að Brú þau
Josephinu Thorbjörgu, dóttur C. B.
Jónssonar (bróðurdóttur séra B. B.
Jónssonar) og Jón P. Frrderickson.
Guðsþjónusta verður" i tíkjaldborg á
sunnudagskveldið kl. 7. Ouðm. John-
son flytur þar erindi. Allir vel-
komnir.
TIL J. W. M.
Ef þú hefir nokkur skilaboð til hans
“Sigga,” þá sendu þau með öðrum en
mér. pað eru mörg ár liðin síðan eg
var sendi-drengur við Lögberg
Guðm. Johnson.
Vér álýtum að vér gjörum rétt í því
að beina athygli landa \orra hér í
borginni, að auglýsingu Gunnl. Jó-
hannssonar, hér i blaðinu, “Manitoba
Stores,” því það mun ekki vera marg-
ir, sem vinna að verzlun í landi þessu
sem hafa reinst trúverðugri í viðskift-
um en Gunnlaugur, og þess ætti hann
að njóta hjá almenningi “og vér að
virða það sem vel er gjört.”
KENNARA VANTAR
fyrir Vidir skóia frá 3. september til
17. desember þessa árs. Umsækjend-
ur verða að hafa minstakosti 3. class
professional menta stig og tiltaka
kaup og æfingu. Tiiooðum veitt
móttöku af undirrituðum til 9. ágúst
næstkomandi.
Vidir P.O., Man., 16. júlí, 1918.
J. Sigurðsson,
27 . Sec. Treas.
Séra Guðmundur Arnason, kom til
bæjarins i vikunni sem leið frá Hove, |
Man., þar sem hann hefir verið að
kenna að undanförnu. Hann verður f
bænum í nokkra daga.
Mrs. A. p. Eldon fór burtu úr bæn- j
um eftir giftinu dóttur sinnar. Verð-
ur heimili hennar um sinn Big Valley,;
Alberta; dvelur hún þar rjá syni sín-
um. B. Eldon, sem þar á heima;
kom hann hingað til að vera við gift-
ingu systur sinnar, til að sækja
móður sína. Victor' Eldon var einn-
ig í bænum og fór heim eftir tvo daga. |
Pau Páll Magnússon, kaupmaður í
Selkirk og Stefanía Vigfússon, voru
nýlega gefin saman 1 hjónaband af
séra N. Steingrími Thorláksson.
Sveinbjörn Guðjohnsen kom nýlega
vestan frá Kyrrahafsströnd eftir
marga ára veru þar. Guðjohnsen ér
að leggja af stað heim til ættjarðar
vorrar og óskum vér honum til ham-
ingju. Hann er ungur piltur og efni-
legur og ætti að eiga bjarta framtið
eftir þá þekkingu og reynslu sem
veran hér hefir laft honum í skaut.
B. S. Johnson frá Steep Rock, kom
í gær vestan frá Prince Rupert og
Vancouver; hefir hann verið þar
vestra tvær vikur; var hann aðallega
að Iitast um í klettafjöllunum eftir
beitilandi fyrir hjarðir. Ágæta líðan
manna segir hann þar vestra, upp-
gripa fiskiveiðar og afarhátt verð—
$20 til $100 hlutir á dag stundum og
meiri vinna en komist verði yfir.
Jón Sæmundsson, háaldraður maðuj,
andaðist í Selkirk >á laugardaginn
var. Var hann fæddur að Andrésar-
stöðum í Bárðardal 1830. Faðir hans
hét Sæmundur Torfason. en móðir
Sigurlaug Jónsdóttir. Hann kvænt-
ist 1876 Vigdýsi Emelíu porkelsdóttir,
hálfsystir séra Jóhanns dómkirkju-
prests í Reykjavík. Séra Sigurbjörn
Ástvaldur Gíslason jarðsöng í fjarveru
sóknar prestsins, sem er vestur í
Swan River.
Jónatan Lindal og dóttir hans, Mrs.
A. Tómasson, frá Brown bygð kom
til bæjarins vikuna sem leið. Mr. Lín-
dal er að leita sér lækninga.
HATÍD I WINN ->EG
Fjölmenn samkoma.. var haldin I
Winnipeg á sunnudaginn til minn-
ingar um það að þá voru liðin fjögur
ár frá því stríðið hófst. Margar ræð-
ur og snjallar voru fluttar og ryfjuð
upp saga stríðsins frá byrjun. Var
skýrt frá öllum þeim vimingum sem
nú ættu sér stað og voru það talin
heillamerki hversu útlitið vwri glæsi-
legt einmitt á þessum tímamótum.
“úlfar mannfélagsins mega ékki
sitja við stjómvölinn.” — Heims-
kringla.
Ékki furðar oss þótt hvast væri á
Grand Beach, á miðvikudagskveldið.
pað var einmitt það kveld, sem “Lög-
berg” kom út með vind gosið ur rit-
stjóranum.
Segir Valdi ...
“Bezta skáld eg orðinn er,—
alla læt eg vita,—
í hvatir göf’gar hrynda mer,
hryllir samt við bita.”
, “Líkann mér eg engan á—
alla læt það vita—
Lasti nokkur Lögberg, þá
liggur mér við hita.”
Aldrei hafa sannari orð verið sögð
en þessi spakmæli þeirrar Kringlóttu;
en eru það ekki landráð að úala svona
um stjórnina, jafnvel þó það kunni að
vera satt?
“pað eru lélegustu einstaklingar
mannfélagsins, liðleskjurnar og heygl-
arnir, sem nú bera sig verst.”—Heims-
kringla.
Bændurnir i Ontario og annarstað-
ar; heimkomnu hermennirnir sem lagt
hafa lífið í sölumar fyrir bandaþjóð-
irnar, eru eftir þessu að dæma li&-
leskjurnar og heyglarnir.—Vill Heims-
kringla standa við það?
“En þegar nóttin dettur á, þegar
i kolsvart húmið hylur landið, þá fyrst
finna þeir (úlfarnir) starfskrafta sína
vakna og þá fá þeir málið—taka að
góla.”—Heimskringla.
Hér hitti ritstjórinn naglann á
hausinn. pegar nótt hörmupganna,
og stríðsins datt á, þegar kolsvart
neyðarhúmið huldi landið, þá fyrst
fundu mann-úlfarnir í auðvaldinu
starfskrafta sína vakna, þá fengu
þeir málið—tóku að góla um þjóð-
rækni þegar í huga þeirra bjó ekkert
annað en eigingirni og grimd.—Vel
sagt Kringlu tetur.
FAGNADARFUNDUR
Goodtemplara stúkurnar Hekla og
Skuld halda fagnaðarfund í samein-
ingu á föstudagskveldið, til þess að
heilsa Sigurbirni Ástvaldi Gíslasyni.
Allir templarar eru velkomnir og
verða þar fluttar marga" ræður og
um hönd hafðar aliskonar skemtanir
auk rausnarlegra veitinga. Sigurbjörn
Gíslason er svo þektur hér vestra fyr-
ir sína miklu og löngu bindindisstarf-
semi, þó hann hafi aldiei komið hér
fyr, að hús fyllir ætti að verða. Sam-
koman er ókeypis að öllu leyti. Sam-
eiginleg nefnd hefir verið kosin úr
báðum stúkunum til þess að standa
fyrir henni pg verður til vandað eftir
föngum.
346 Cumberland Ave,
(60 faðma fyrir austan Central
Park).
GUNNL. JÓHANNSON, Verzlun-
arstjóri.
Snap, Handsápa í kcnnum 15c
3 könnur M. L. Cleanser . 25c
5 Sápustikki (Lennox) .... 25c
5 Sápustikki Ííoyal Crown,
stærri en vanalega .... 25c
Döðlur, í pökkum ......... 20c
2pk. Macaronie ........... 25c.
MANITOBA STORES
2 Talsímar: Garry 3063 og 3062
BITAR.
“Hver sem vill vera leiðtogi ann-
ara verður sjálfur að vera góður mað-
u r.”-—Heimskringla.
“Góður maður,” segir John Stuart
Mill, “er sá sem telur öllum jafnheim-
ilt að láta í ljósi skoðanir sínar á
hvaða málefni sem er og hann telur
sér sjálfum, hvert heldur er í ræðu
eða riti.”
“pað er fögur stefna að fólkið eigi
að ráða og þeirri stefnu vilja allir
rétthugsandi menn fylgja.”—Heims-
kringla.
Skemtistaðir
WONDERLAND
Auglýsir í þessu blaði skemtisýn-
ingu sem ekki þarf að mæla með. ís-
lendingar eiga þægilegt afstöðu til
þess að sækja Wonderland. pað er
á hinu svo-kallaða Aðalstræti Islend-
inga—Sargent avenue. Myndir og
sýningar á Wonderland hafa verið sér-
lega vandaðar í seinni tíð enda sæk-
ir þangað mesti sægur af löndum vor-
um.
MACS
“Naughty, Naughty” er mjög skem-
tilegur gðamanleikur, þar sem kem-
ur fram hin góð kunna leikkona Enid
Bennett, og verður sýndur á föstudag
og laugardag á Macs le’khúsinu. par
verða ágætar myndir alla vikuna eins
og vant er. par á meðal ‘“The Eagles
Eye” No. 4. og "Womanl’ood the
Glory of the Nation.” .....
ORPHEUM
Clark og Eergman hinir skemtandi
leikendur, sem nýfarnir eru að sýna
sig aftur á leikhúsum, l' ima fram í
leiknum “Ray of Sunshine” á Orphe-
um vikuna 12 til 19 þessa mánaðar
Morris og Campbell leika “Ave-
Ator” sem er ómótstæðilegur gaman-
j leikur. Einnig koma þar fram Wil-
í fred Clark and Co., í leiknum “PIis
i Reel Trouble ”
i^yan & Co. Limited
Wholesale Boots and Shoes
WINNIPEG, CANADA
Stofnad 1874
Prufiu* vorar til ársins 1919
eru nú til. Umboðsmenn
vorir heimsækja innan skamms
kaupmenn í Manitoba, Sas-
katchewan, Alberta og vestur
hluta Ontario.
Vér höfum betra úrval í ár
en nokkru sinni áður og vér
getum með ánægju lýst því yfir
að eftirspum eftir Ryan’s
skóm vex stöðugt. Kaupmenn
og fólkið yfirleitt hefir sannfærst um það að þekkingin er kraftur jafnvel við skósmíði. Bíð-
ið eftir umboðssala vorum; gerðu svo vel að veita honum góðar viðtökur. Margir kaupmenn
yðar verzla með Ryan’s skó.
Spyriið kaupmannin yðar eftir Ryans skóm.
THOMAS RYAN & CO., LIMITED
THOMAS RYAN, Forseti
Leæ Holtz, Shaæ og Campbell, sem
eru þektir gamanleikendur, og Eddy
Duo í leikfimi.
Einnig dansar þar hin viðfræga
rússneska danskona Mlle. AUe Mosk-
ova, sem kemur frá “Imperial Ballet,”
Petrograd.
Allan næsta mánuð sýnir Orpheum
leikhúsið hinar vikulegu “Universal
Neæs.”
pað má ávalt reiða sig á góðar
skemtanir á Orpheum.
SOLOLD
Itefir verið send öllum áskrifendum Voraldar, til sýnis.
Bf ykkufl’ fellur við dótturina þá sendið dollarinn sem allra fyrst
cg missið ekkert eintakið.
VORÖLD PUBLISHING CO., LTD.,
482y2 Hain Street, Winnipeg.
Á Prússlandi
Auðvald — Hervald — Stjóm/ald
Sjá þreytnlegt rndlit með hrukkur og holdgrannar kinnar;
sjá háli'' rostin augu, sem njóta’ ekki frumskerpu sinnar;
sjá heröamar hopnar við aflraun í eiljfu striti;
í á eirlitað hömnd, sem málaöi kuldi og hiti.
Sjá gráyrjó+t höfuð, sem héluðu örbyrgðar nætur,
þá harðstjórn og auðveldi svínbundu mundir og fætur;
. já kræk’óttar hendur me skrámum og skurðum og örum
í f skóflum ov rtf inum og plógum og járnum og börum.
Af ræni.tvjh -tönnum og klóm er hann klipinn og marinn,
á kaunin og sánn af harðstjóra-svipunni barinn.
Hann andvarpar þungan og máttvana höfuðið hnígur,
þá hlæjandi blóðvargur dreyrann úr æðum hans sýgur.
í dauðvooa líkama þjakaðri sálinni svíður;
1 ver sér það o^ skilur og veit hvaða kvalir hún líður,
þá grát.Mun jr heyrast frá konu og brauðvana barni
í blindliríð og næðing og kulda á auðvaldsins hjarni?
Halldor
Methusalems
Br eini Islendingur í Winnipeg
sem selur Columbia hljómvél-
ar og hljómplötur (records),
hefur nú til sölu Islenska,
Enska, Danska, Norska og
Svenska söngva. Skrifið eftir
verðlistum.
Swan Mfg. Co.
676 Sargent Ave.
Sími Sh. 971. Winnipeg.
Hann lítur á fortíð—þar finnur hann vonirnar liðnar
og fentar í ikufli, sem tæpast að eilífu þiðnar,
nz kveiKÍr hann bál, þar sem brennast á auðvaldsins stólar,
og býr sér til vordag með ylgeislum menningar sólar.
Og blóðið í æðum hans logar—hann langar að freista,
því lifaudi finnur hann enn þá í brjósti sér neista,
að kolunum blésa þar helsvipir hníginna granna
og hrópand’ mvndir af þúsundum deyjandi manna. ,
Bn miljónr. þjcfur á hermanninn hornauga rennir,
'v hnud"kakkí.r lappir og snúnar um ístruna glennir-
llann segir: “1 réttlætis-þjónustu þú skalt til morða,
+á, þræi’inn, sem vinnur, er ósvífinn — heimtar að borða!!”
Og ógnand: rrddin í sálvana svíðingi þrumdi,
og sverðlð í morðingja hendi á skildinum glumdi,
. g kjaf ir ( skotvopni gein við og hótaði hörðn,
og hundruð af þrællyndum níðingum starfsmanninn hörðu.
Hann skildi það fullvel, þótt fýsti’ hann að halda uppi vö aum,
>v fall væri hiuð, en hungurmorð konu og börnum,
pví félst hcnum hugur og hnípinn hann starði’ út í bláinn,
og hjartað var nærri því brostið og kjarkurinn dáinn.
\f náficðu hjaðnandi blóðöldu taugar hans titra,
cg tár ei is og skínandi perlur í augum hans glitra,
hann so ~dir til alföður bænir frá blæðandi hjarta,
cn biÖU'* í hljóði — hann dirfist ei upphátt að kvarta.
ví kórónuð ktin og anðvaldið haldast í hendur
og herinn með sverðum og bissum á “skrílinn” er sendur.
já “skrúinn,’ bað nafn er þeim öllum til ógnunar valið,
s. m una því miður að fólkið með sauðum sé talið.
Hver eiuasti raaður, sem eitthvað af hlekkjunum brýtur,
hjá auðvaldi “a'ti á skrílsetnu bekkjunum hlýtur,
og stjórnaldir snorhundar geltandi, giepsandi elta’ hann
inz getA þeir lengst út á eyðimörk flæmt hann og svelt h.*nn,
En sú l-emur tí^in, að þjóðin úr rotinu raknar
og ryðgaða hlokldna brýtur um leið og hún vaknar
við grátpmmi'Uar helstunur særðra og kvalinna kvenna,
og kveinstafi barna, af hungri og þorsta sem brenna.
Og þá virður hlífðarlaust ístran af auðvaldi flegin
og óstjórn og harðstjórn á jogandi bálköstu dregin;
og tíminn það sannar að flest getur unnist í eining,
i ó ekkert sí fært þar, sem ríkjandi’ er sundrung og greirdng.
‘ Sig. Júl. Jóhannesson.
List í tannlækningu.
pess er vonast I enlægni aS sá dag-
ur sé ekki fjarri þegar fólkið lærir þa
list að fá aðeins gert við tennur sínar
þar sem það er vel gert , og láta það
ekki dragast að bæta lýti á framtönn-
um sem spilla öllu útlitinu. Full-
komnasta list er í því fólgin að menn
takl ekki eftir listinni. peir sem búa
til tennur hafa fullnægt öllum atrið-
um listarinnar. peir hafa búið til
postulíns tennur allavega litar, og
allavega lagaðar og þannig veitt fólkí
reglulega fallegar tennur ef þær eru
settar í munn og mátaðar af þeim
sem vel kunna.
pað hlýtur íólk að vita að mikiTIar
æfingar og nákvæmni er þörf til þess
að búa til ta.rmgarða með eðlilegum
lit og verður bæði sjúklingurinn og
tannlæknirinn að hjálpast þar að.
Að því er mig snertir er ég fús tíl
þess að leggja mig fram og þér sem
sjúklingar mínir verðið að gera það
sama til þess að tennur og tann-
garður- geti orðið sem fullkomnust.
En svo hlýtur líka verðið að vera
eftir þeim tíma og þeirri fyrirhöm
sem nauðsynleg eru til þess að gerá
verkið fullkomið. pað er ávalt hægt
að fá ódýra vinnu með þvi að hafa
óæfða menn; cn þegar tennurnar í
þér einu sinni eru eyðilagðar þá batna
þær ekki aftur. Ef þú vilt sannfær-
ast um það að beztu tannlækningar
sem keyptar fást fyrir peninga verða
ódýrastar þegar tii lengdar lætur, þít
komdu til mín og ég skal sannfæra þlg
um það á fáum mínútum með því að
veita þér þá beztu iækningu sem
peningar geta keypt.
Ef þú hefir þegar fengið ódýrar og
lélegar tennur þá geta þær verið að
skemma heilsu þína án þesg að þú
vitir af því, þess vegna legg ég það til
að þú komir og lítir inn til mín eins
fljótt og þér er unt. Ráðleggingar
mlnar og upplýsingar munu borga sig.
DR. GORDON D. PETERS,
504 Boyd Building
Cor. Portage Ave. og Edmonton Str.
Winnipeg
Dr. Peters kemur til Morris, Mani-
toba á hverjum laugardegi til þess að
stunda iðn sína.