Voröld - 06.08.1918, Blaðsíða 1
UOMANÐIFALLEGAR SILRIPJOTLUR
til aS búa til úr rúmábreiður —
“Crazy Patchwork.”—Stórt úr-
val af stórum silki-afklippum,
hentugar í ábreiður, kodda, sess-
ur og fl.—Stór “pakki” á 25c,
fimm fyrir $1.
PEOPLE’S SPECIALTIES CO.
Dept. 23. P.O. Box 1836
WINNIPEG
Branston
Violet-Ray
Generators
SkrifiS eftir bæklingi “B” og
verölista.
Lush-Burke Electric Ltd.
315 Donald St. Phone Main 5009
Winnipeg
1. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, b AGÚSTí 1918.
NÚMER 26.
BANDAMENN VINNA HVERN SIG-
’ URINN Á FÆTUR ÖDRUM
pJÓDVERJAR FLÝJA ÚR
LANDSVÆDI.
‘ VASANUM ’—MISSA FJÖLDA MANNS, ÓGRYNNI VOPNA OG STÓRT
pJÓDVERJAR SÖKT.U Á LAUGARDAGINN SKIPINU WARITDA SEM VAR AD FLYTJA SÆRDA
MENN FRA FRAKKLANDI TIL ENGLANDS—130 MANNS MISTU LÍFID.
pess var getið síðast að þjóðverjar
væru króaðir í nokkurskcnar vasa á
vestur herstöðvunum. Var greini-
lega sýnt á uppdrætti sem Voröld þá
flutti hvernig þeim vasa var háttað og
hvar hann var. Nú hafa bandamenn
þrengt svo að óvinum sínum að þeir
urðu að draga sig til baka út úr þess-
um vasa og urðu þeir þá fyrir miklu
tjóni á mönnum, vistum og vopnum;
auk þess hversu stórt svæði þeir
mistu af því sem þeir höfðu áður tek-
ið. pyiklr bandamönnum þessi sigur
tvöfaldur sökum þess að svo hittist
á að hann skeði einmitt á fjögra ára
afmæli stríðsins. Er Foeh hers-
höfðingia mjög hrósað fyrir her-
kænsku og drengilega framgöngu í
þessari orustu. Hafa nt' Frakkar al-
gjörlega náð Soissons og hertekið
norður bakka árinnar Aisne á 5t4
mílna svæði, en í austur frá Soissons
hafa þeir komist áfram 1 0 mílur.
Hall888 —IWon fhECOau ðrazraxæé
ALMENNAR FRETTÍR.
Samningar hafa verið gerðir milli
Canada og Bandaríkjanna þess efnis
að allir Canadamenn sem heima eiga
í Bandáríkjum eða eru þar, og þeir
Bandaríkjamenn sem eru í Canada
verðl að skfásetjast innan 60 daga.
petta á við alt brezka ríkið. Alitið
er að 54,000 Bandaríkjaborgarar séu i
brezka ríkinu, þar nieð taldir 36,000 í
Canada. Sömuleiðis að 250,000 brezkir
borgarar séu i Bandarikjunum, og auk
þess 60,000 Canadaríkis borgarar.
Indíánar þeir sem “Sjó pjóða Indí-
ánar” nefnast hafa sent mótmæli gegn
því að þeir væru skyldir að skrásetj-
ast. Hafa þeir fengið tnálið í hend-
ur lögmanni sem J. W. Bowley heitir.
Hafa þeir sent stjórninni ijósmynd af
samningi sem við þá var gerður árið
1763 og aldrei hefir verið breytt, þar
sem því er heitið að þeir skuli aldrei
verða ónáðaðir á heimilum sinum.
Meira en helmingur alh’a flokkanna
hefir með öllu neitað skrásetningu.
| Allmildar óeirðir hafa átt sér stað
í Toronto. Heimkomnir hermenn og
margir heimamenn réðust þar á
, grískar matsölubúðir pg brutu þær
j svo og eyðilögðu gjörsamlega að sagt
er að þær liti út ,eins feilibylw
■ hafi lent á þeim. Meiðsii urðu stór-
j kostleg og réði lögreglan ekkert við;
! um 36 manns voru fluttir á sjúkrahús-
ið. Ekki er svo greinilega skýrt frá
tildrögum þessara óeirða að hægt sé
að segja þau með vissu.
EINKENNILEGT MAL.
Maður hét Albert Goodwin og átti
heima i Yancouver. Hann hafði ætl-
að sér að komast undan herþjónustu
Jafnaðarmanna þing var nýlega
haldið í Paris á Frakklandi. Var þar
skorað á stjórnina að fordæma allar
einveldisstefnur og auðvaldsyfirráð
og framfylgja sannri þjóðstjórnarhug-
mynd. Skorað var einiig á stjórn-
ina að byrja nú þegar að stofna til
þjóðasambands allra Evrópuþjóða,
eða helzt allra þjóða.
Tvö hundruð verkamer.;i sem verk-
fall höfðu gert í Duluth hjá félagi
sem heitir “Great Northern Alliance
Yard” voru teknir fastir 30. júlí fyrir
það að þeir iTXtuðu að bíða eftir
sáttanefndar úrskurði. Lögreglan
var að verki alla nóttina að flytja
mennina í fangelsi; þeir voru flestir
Finnar.
Arthur af Connaught, prins, kemur
til Winnipeg í kveld og verður honum
veitt móttaka með allskonar viðhöfn.
Með honum verður Sir William Pult-
ney hershöfðingi; jariinn af Pem-
broke og Gwynne yfirh'-rshöfðingi.
premur fiskiskipum var sökt í vik-
unni sem leið fram undan ströndum
Canada; ;var skotið á þau af þýzk-
um neðansjávarbáti. Allir menn
björguðust.
C.N.R. félagið hefir gefið jút skýrslu
þar sem sýnt er hvar vanti menn til
uppskeru meðfram brautinni í Mani-
toba, og eru það ekki færri en 4,000 að
eins á því svæði sem sú braut nær
yfir.
Fundur allra verkamanna félaga
verður haldin í iðnaðarsalnum á
fimtudaginn til þess að læða um þ5
aðstoð er veita skuli 1,200 málm
starfsmönnum er gert hafa verkfall
hér í Winnipeg.
Frost hefir verið allmik.'ð til og frá
í Vestur Canada að undaníörnu og '
valdið talsverðu tjóni.
og faldi sig í því skyni; en lögreglu-
þjónn leitaði ha’ns, fann hann og ætl-
aði að taka hann fastan Goodwin
varðist en lögregluþjónnin skaut hann
! og varð það hans bani. í tilefni af
þessu var það að verkamenn í Van-
cöuver gerðu 24 klukkustunda verk-
fall til þess að lýsa yfir vanþóknun og
mótmælum gegn því að þetta hefði
verið afsakanlegt. Heimkomnir her-
menn tóku sig til ;sömdu skrá yfir þá
verkamanna leiðtoga sem þeir töldu
valda að verkfallinu og kröfðust þess
að þeir væru reknir úr verkamanna-
félagsskapnum og gerðir útlagir úr
fylkinu. Um þetta ætla verkamenn-
irnir að greiða atkvæði um næstu
helgi. Allmiklar óeirði' urðu út af
þessu og varð lögreglan að skerast í
leikinn en gat litlu við ;áðið; voru
margir meiddir til óbóta og stðr t.jön
varð á eignum manna.
Umbrot í blaðaheiminum
Fólkið er að vakna til meðvitundar
um það að gömlu blöðin séu alment
óáreiðanleg of afvegaleiðandi. pau
séu flest í höndum auðmanna og auð-
félaga sem noti þau eins og beitt vopn
gegn alþýðunni. pau séu ymist keypt
eða kúguð til þess að snúast eins og
vindhani á bæjarbust hinnar pólitízku
ófreskju sem hér spennir járngreip-
ar um háls frelsis og framsólmar.
Af þessu er það að framtakssamir
menn víðsvegar um land af öllum
þjóðum hafa hafist handa og stofnað
ný blöð hvert á fætur öðru til þess að
rnæla máli hinnar undirokuðu alþýðu
og standa uppi í hári hins gjöreyðandi
auðvalds.
Á meðal fslendinga vita allir að
Voröld var stofnuð í því skyni þegar
Lögberg brást frjálslyndu stefnunni,
eftir að hafa fylgt þeim flokki meir
en í fjórðung aldar, og féll í faðmliig
við afturhaldsstefnuna. Undirtektir
þær sem Voröld hefir fengið er glögg
asti dómur þjóðarinnar uppkveðinn
yfir Lögbergi fyrir fráhvarfið. Vér
segjum ekki að þeir sem fyrir Lög-
bergi ráða hafi verið keyptir, vér
segjum ekki að þeir hafi verið kúg-
aðir, en vér vitum og allir aðrir vita—
engir betur en þeir sjá'fir—að þeir
snerust Og brugðust þeg;.; mest reið
I á og það verður þeim munað við
! næstu kosningar.
En það er viðar en á meðal fslend- |
| inga sem fráfall hefir átt sér stað, svo
| tilfinnanlegt að fólkið unir ekki.
Blaðið Free Press sem fylgt liafði
frjálslyndu stefnunni sn’iist eins og
Lögberg—eða réttara sagt Lögberg
snerist eins og Free Press—og sama
er að segja um Tribune. Hér var
„því . ekkert enskt blað frjálslynt
lengur.
| Af þeirri ástæðu hófust nokkrir
menn handa og stofnuðu blað jafn-
stórt og Voröld, sem heitir Western
Star, og kemur út einu sinni í viku
fyrst um sinn, en ætlast er til að
| verði dagblað innan skamms. petta
! enska blað er prentað hjá Hecla
Press og er einkar frjálslynt. Er
margt birt sem vér þorum ekki að
taka upp eftir því vegna þess að vér
Vitum af íslenzkum rógbera-tungum,
sem ekki mundu lengi lá'a slíkt tæki-
færi ónotað. En mikil gæfa og mik-
ill hugarléttir er að því að komið
skuli vera út annað eins blað og
Western Star.
En svo er ekki þar með búið; verka-
menn í Winnipeg hafa byrjað að gefa
I út blað er þeir kalla We itern Labor
News. Er það frábærlega frjálslynt
eins og vænta mátti þar sem hinn
mikli frelsis prédikari séra Ivens er
ritstjóri þess og F. J. Dixon einn aðal
aðstoðarmaður hans. pctta blað var
einnig byrjað hjá Hecla Press, en
síðar keyptu útgefendurnir blaðið
Voice, og fá þetta nýja blað prentað
þar sem hún var.
Hecla Press hefir á ) ennan hátt
orðið til þess að koma út þremur
frjálslyndum alþýðubföðum. Verka-
manna blaðið er alveg nýbyrjað en
hefir þegar fengið 7,000 áskrifendur,
og útbreiðist óðfluga. Með þessum
nýju málgögnum má þess vænta að
tímamót skapist í blaðamenskunni;
leigustéfnan—það að vera til uppboðs
og sölu við hverjar kosningar ætti
ekki að verða vinsælt hér eftir. Hven-
( ær sem blað gerir sig sekt í þeim
glæp við almenning ætti fólkið að
beita þeirri hegningu sem það hefir í
hendi sér; þeirri hegningu að segja
blaðinu upp ;hætta að kaupa það og
vinna á móti því af aleili eins og
hverri annari hættulegri pest í dular-
klæðum.
VORALDAR FUNDUR
Framkvæmdarnefnd Voraldai liélt
fund á laugardaginn á skrifstofu fél-
agsins. Voru þessir m ettir: Aru-
grímur Johnson, Arnljótur ODon,
Bjarni Julíus, Hjálmar Gíslason.
Hrólfur Sigurdsson, Jói H. Johuum,
Halldór Austmann og Aadrés Si.aft-
feld. Síðan nefndin kom saman aein-
ast höfðu þau tiðindi gerst að Píc'.a
Press hafði fengið prectun á easlca
blaðinu Western Star, og er það mik-
ill tekju auki . Félagiu vex óðum
j fislmr um hrygg og starfsvið þess
eykst með mánuði hverjum. pykir
fólki það mikils vert að hafa nú feng-
ið sérstakt vandað ungl'ngablað og
streyma pantanir fyrir því úr öllum
áttum. Fyrirtækið er komið á fasta
fætur og stenzt hvaða mótspyrnu sem
er hér eftir.
Verkfallið mikla
pess var getið í síðasta blaði ^ð
bréfberar og aðrir póstþjónar hefðu
gert verkfall í Winnipeg og öðrum
stórbæjum í Canada. Winnipeg var
miðstöð verkfallsins og var þar mest
um að vera. pannig var mál með
vexti að póstþjónar höfðu í heilt ár
eða lengur verið í sífeldum bréfavið-
skiftum og skeytasendingum til sam-
bandstjórnarinnar; höfðu þeir beðið
um hærra kaup og sanngjarnari kjör.
Stjórnin hafði ekki einungis neitað
um kröfurnar heldur fyrlrlitið menn-
ina og oftast ekki sva’-að bréfum
þeii - Loksins héldu þeir afar fjöl-
mennan'fund hér í bænum, sömdu sím
skeyti og sendu stjórninni, aðvarandi
hana um það að ef ekki yrði bætt úr
kjörum þeirra né svaiað bréfum
þeirra þá gerðu þeir verkfall. Sumir
stjórnarsinnar héldu þvi fram að
póstþjónar hefðu ekki heimild til
þess að gera verkfall en séra Ivens
og Dixon ráðlögðu þeim að gera það
hvað sem sagt yrði ef þeir gætu ekki
fengið sanngirni á annan hátt.
Hver dagurinn leið á tætur öðrum
og ekkert svar kom frá Oitawa; loks-
ins voru menn orðnir sannfærðir um
að stjórnin ætlaði þeim fyrirlitning
eina og gerðu þeir þá verkfall, allir
sem einn maður væri. Ekki eitt ein-
asta bréf komst frá Winnipeg og ekk-
ert um bæinn. Alt stóð grafkyrt, og
pósthúsið fyltist af bréfum og böggl-
um. Fundir voru haldnir svo að
segja stöðugt og stjórnin fordæmd
fyrir heyrnarleysi og blindni. Menn-
irnir höfðu ekki haft hærra kaup en
?73 á mánuði, að meðaltali; margir
miklu lægra; og sjá allir hVersu há
laun það eru og hversu langt þau
muni hrökkva fyrir störa fjölskyldu.
Einn fundurinn var haldmn þar sem
fulltrúar voru mættir frá vestur fylkj-
unum.- þar var því lýst yfir að póst-
þjónarnir færu ekki fram á annað en
að skipuð yrði sáttanefnd, þannig að
stjórnin útnefndi þrjá, verkamanna-
félögin þrjá og oddamaður væri skip-
aður af þeim eftir samkomulagi. petta
virtist sanngjörnu fólki sanngjarnt,
en stjórnin neitaði. Á þessum fundi
lýsti einn fulltrúinn því yfir, frá Re-
gina, að hann vissi hvernig á því
stæði að stjórnin neitaði sáttanefnd.
Hann hvað slíka nefnd verða að
hafa rannsóknarheimild og hana ö-
hindraða. petta hvorki eyrði stjórn-
in n é þyldi. “Ef hún leyfir sátta-
nefnd,” sagði maðurinn, “þá er það
víst a'ð canadiska þjóðin fær að vita
margt í sambandi við póstmálin sem
engan1 hefir dreymt um. Stjórnin
þorir ekki að Ieyfa rann iókn óháðrar
nefndar; hún veit hvernig það hlyti
að enda.”
Hingað var sendur verkamálaráð-
herrann svonefndi.sem heitir Crothers.
Hann talaði á afarfjölmennum
fundi, og varð sér til stórrar van-
virðu að voru áliti. Ræðan var lík-
ari því að hann væri að tala frammi
fyrir börnum sem ekkert skildu en
fyrir fullveðja mönnum ,cem þroskað
liafa heilann, ekki sfður en vöðvana.
Stundum líktist ræða hans því að
hann teldi alla verkameon landráða-
menn og yfir höfuð að ta'a helti hann
olíu á eldinn, enda var ekki við hetra
að búast frá honum en raun varð á.
Hitt var einkennilegt að Robertson,
hinn sérstaki ráðherra verkamála—
maðurinn sem sendur var hingað
skömmu áður með svo góðum árangri,
RÁDGJAFI R6TTAR OG LÖGGÆSLU
Sá heitir Doherty sem hefir sérstak-
lega með höndum þau mái er rétt og
sanngirni snerta hér í landi. Verka-
menn stjórnarinnar hafa að undan-
förnu farið fram á það að gerðar dóm-
ur sé settur milli sín og stjórnarinnar
til þess að dæma um ágreinings at-
riði þau sem eiga sér stað. Um þetta
hefir ráðgjafi réttarfarsins neitað
mönnunum og þykir flestum það svo
langt gengið 1 ósanngirni að óskiljan-
legt er talið. Hér gefur fólki að líta
ráðgjafa réttarfarsins í Canada.
VERKAMANNA FULLTRÚINN
Sá heitir Robertson sem sérstaklega
hefir á hendi verkamanna mál, eða
á að fjalla um þau. pessi maður var
sendur hingað til Winnipeg þegar
verkfallið stóð yfir og bæjarstjórnin
varð sér til athlægis og vanvirðu.
Robertson reyndist þá ágætlega, fram-
koma hans var óhikandi og drengileg
og eftir komu hans var málinu kipt í
lag. Hann vBdi auðsjáanlega sýna
verkamönnum sanngirni í öllum efnum
Nú er annað verkfall og sýnist oss sem
hann ætti að vera til þess kvaddur að
miðla þar má'um; en það er ekki
gert; hann er þar hvergi látinn nærri
koma. Hvers vegna?
skyldi ekki vera sendur nú; hér var
þó einmitt um það verkefni að ræða I
sem snerti verkahring hans. En
hann hafði verið of hlyntur verka-1
mönnum síðast og þann skolla mátti j
ekki láta koma fyrir aftur.
i
Reynt var að hræða íuma menn-
ina með því að ef þeir háldu áfram
verkfaliinu yrði upprels’ í landinu, j
stjórnin yrði rekin frá völdum eins og
í Rússlandi og alt kæmist í hendur
ólukkans jafnaðarmönnunum. Loks-
ins lét stjórnin undan að nokkru leyti,
hún leyfði rannsóknarnef.id, þótt I
öðru formi væri en mennirnir höfðu
krafist; er hún áður til og vald henn-
ar einungis aukið; eiga verkamenn
að fá einn fulltrúa i nefndina, sem I
auðvitað er betra en ekki neitt, en
sáttanefnd heimtuðu þeir lengi, og I
hún var það eina alsanngiarna. Málið
verður rannsakað hér í Winnipeg og
er talið liklegt að margt komi upp
grátt og jafnvel svart við þær hreyf-
ingar, jafnvel þótt nefnd'n sé sama
sem öll skipuð af stjórninni sjálfri,
sem auðvitað er með öllu ranglátt og j
illa til fallið.
I
En verkfallsmennirnir unnu samt!
mikið með þessu; þeir fengu borgað j
fyrir tfmann sem þeir voru f burtu og 1
þeir fengu ákveðið loforð um allmikla I
kaupshækkun og þeir fengu viður-
kenning fyrir því að þeir geti verið í
verkamannafélagi; það var aðalat-;
riðið.
Stjórnin hefði átt að fá svo mikla
lexíu við þetca verkfall að nún hegðaði
sér kurteisar og sanngjarnlegar í
næsta ákifti.
Framkoma sumra blaðanna í þessu
máli var fyrirlitleg; Free Press gaf
það jafnvel í skyn að póstþjónarnir
hefðu drýgt glæp á móti hans hátign
konunginum.
TSLENDINGADAGU Rl NN í WINNl-
PEG
Hann var vel sóttur og fór að ýmsu
leyti myndarlega fram. Góðar ræð-
ur cg kvæði voru flutt og alls konar
íþróttir. Gullverðlaunapening fyrir
glímu hlaut Steindór Jakobsson, en
silvur verðlauna pening Aðalsteinn
Jónsson. L. E. Sölvason vann verð-
laun fyrir kappsund en næstur honum
var J. Thorpe. S. B. Stefánsson vann
verðlaun og Woodrow Wilson með
hlaupaíþróttum. W. Breckmann, frá
Lundar vann 300 feta hlaupið. Afl-
raun á kaðli fór fram milli hermanna
og annara og unnu hermennirnir
hana. prjú börn fengu verðlaun og
könnumst vér ekki við nema eitt
þeirra sem íslenzkt, eftir nöfnum að
dæma; það heitir Árni ívar Hjartar-
son, og fékk þriðju verðlaun, hin hétu
Ermond St. Germain, með fyrstu
verðlaun og Woodroæ Wilson með
önnur.
pess má geta—og þess verður að
geta—með kinnroða að borgarstjór-
anum var boðið á hátiðina og var
hann látinn sitja á ræðupallinum
meðan skemtiskráin fór fram án þess
forsetinn gerði hann fólkinu kunnug-
an, eða byði honum að mæla. Hefði
það þó að líkindum verið óhætt, því
tæpast hefði hann talað landráð.
Petta glappaskot er blettur á þjóð
ISLENDINGADAGURINN Á GIMLI.
Hann fór sérlega vel fram og var
afar fjölsóttur; fólkið flokkaðist
þangað úr allri bygðinni og talsvert
annarstaðar að. Nánar verður ságt
frá hátíðinni í næsta blaði.