Voröld


Voröld - 06.08.1918, Blaðsíða 7

Voröld - 06.08.1918, Blaðsíða 7
Virmif.ep' 6. ágúst, 1918. VOEÖLD. Bls. 7. með fyrirspurnum mundi hún kannske vekja óverðskuldaða tortrygni á einhverjum. Við álitum það svo náttúrleg! að hún, með stríð- inu við öldurnar, hefði smokkast úr vasa hans. Alla aðra verðmæta hluti, sem hann hafði á sér, fengum við.” “Fiskimenn eru líka ráðvandir, ungfrú, allir allir — nema aðeins eg — eg er ræfili! ’ ’ sagði gamli maðurinn með ekka. “Bn í öll þessi ár hefir samvizka mín ekki látið mig í friði, og hár mitt er orðið hvítt. Menn kalla mig gamla Bartel, en að árafjölda er eg ekki gam- all. það er hjartasorgin sem eg hefi kvalist af, sem hefir fært ellina svo fljótt yfir mig, og tilfinning um skömm mína, sem eg hefi ómög- ulega geta hrynt frá mér. ” Klara fann að augu hennar fyltust tárum; hana langaði til að segja eitthvað, en hana hrast orð til þess. “Eg hef smátt og smátt dregið saman nokk- uð af peningum með rentum og rentu rentum. —Hérna er sparibanka bókin, hún tilheyrir yður.” Og með skjálfandi hendi, dró hann litlu bókina upp úr treyjuvasa sínum og rétti Klöru hana. Hún hikaði í fyrstu. En örvæntingarleg og grátbiðjandi var rödd fiskimannsins, er hann sagði: “per getið þó ómögulega meint það, ungfrú, að neita að taka ■' ið bökinni'?” “Eg hefi auðvitað ekki rétt til þess að neita að taka við bókinni, þar sem peningarnir til- heyra móður minni, ” sagði Klara, “og það er gott, að eg get nú með þpim gjört líf hennar nokkru léttara og bjartara, en verið hefir hin síðustu ár.” “Og nú getið þér sagt til mín, ungfrú, og komið mér í fangelsi. ” Bartel hafði nú hulið andlit sitt í báðuni höndum sínum, og allur hans líkami var eins og horfinn inn í sjálfan sig. “Mín vegna væri það nú raunar sama — en þegar Lína, Lína min fær að vita, hvers- konar faðir það er sem .hún á, þá, þá-------” hann stundi eins og sært dýr. Klara lagði blíðlega hönd sína á handlegg hans, og sagði: “Lína skal aldrei fá að vita nokkuð atriði af því, sem þú hefir sagt mér. Hvorki Lína eða nokkur önnur manneskja, að undanskilinni móður minni. pér hafið gjört yfirbót með því sem þér hafið sagt mér, og hegningu yðar hafið þér verið að úttaka öli þessi ár- Eg veit að móðir mín mun hugsa alveg eins og eg, og muni af öllu sínu liiarta, fyrirgefa yður. ” Bartel fiskimaður huldi andlitið í iiöndum sínum, og grét eins og barn—og honum fanst snm tárin væru að þvo í burtu syndir sín i * og angur og sorgarkvalir úr sál sinni. Vinskapurinn milli Klöru og höltu Línu varð einatt sterkari og innilegri. pegar Ba< t- el fiskimaður þremur árum síðar dó fluBi Lína sig til frú Barner og stjórnaði að öllu ley'i húsínu fyr'r hana- 3a var frú Berner einatt sð verða meira og meira máttvana, til þess að gi.úa sia 1 risstörfum. En á sumrin bú.t þ.t r allar þ h'>r á .ströndinni ”ið Englandshaf í hús- inu “Maagen/’ sem Bartel fiskimaður i erfða- skrá sinni, hafði ákveðið að skyldi verða hress- ingar og skemtiheimili handa kenslukonum,a þegr dóttir sín væri fallin frá. Business and Professional Cards Allir sem í þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—þeir bestu sem völ er á hver i sinni grein. LÆKNAR. Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 866 Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við hospítal í Vínarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospítöl. Skrifstofutími í eigin hospitali, 416 —417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f.h.; 3—4 og 7—9 e.h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospftal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjók- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki, kvensjókdómum, karlmannasjókdóm- um, taugaveiklun. DR. M. B. HALLDORSSON ^ 401 BOYD BUILDjjMG Talsími M. 3088 Cor. Portage &Edm Stundar sérstaklega berklaveiki og aðra lungnasjókdóma. Er að finna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 tii 4 e.m.—Heimili að 46 Alloway Ave. Talsími Sh. 3158. HEILBRIGDIS STOFNANIR Keep in Perfect Health Phone G. 868 Turner’s Turkish Baths. I Turkish Baths with sleeping ac- commodation. Plain Baths. Massage and Chiropody. Cor. King and Bannatyne Travellers Building Wisnipeg LÖGFRÆDINGAR. ADAMSON & LINDSAY Lögfræðingar. 806 McArthur Building Winnipeg. NORDU RLANDABLÖDIN ISLANDSMAL. UM Kh")':n 2. jólí. Blöðin í Stokkhólmi hafa tekið til at- [ hugunar símskeyti sem birt var í. Ilristi eg mína hróðrarvél, dönskum bjöðum, með ótdrætti úr | hriktir í foruum strengjum. samtali er “Morgunblaðið” hafði átt [ Heilsa eg olhtm virðum vel, við ólaf Friðriksson ritstjóra og “Stockholms Dagbladet” flytur grein í þvi tilefni með fyrirsögninni “Dan- mörk — ísland.” Segir blaðið þar að íslenzkir jafnaðarmenn hafi án efa skilið rétt þau ummwli, er birzt hafa í sænskum blöðu.m. Bæði frjálslynd og íhaldssöm blöð hafi — DR. J. STEFÁNSSON 401 BOYD BUILDING Horni Portage Ave og Edmontou St Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er að hitta írá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Talsími Main 3088 Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2315 Sími, Main 649. H. W. HOGUE Sérfræöingur í öllu sem röddinni tilheyrir bæði í ræðu og söng. Alt læknað sem að röddinni gengur. Stam, mál- helti, raddleysi læknað með öllu. ófullkomleikar raddarinnar til ræðuhalda lagfærðir. H. W. HOGUE. A. O. U. W. Hall, 328 Smith St. Winnipeg. • Phone M. 3013 ALFRED U. LEBEL Lögfræðingur 10 Banque d’Hochelaga 431 Main Street, - Winnipeg jvífum, meyjum, drengjum. Eg er Yingþói’s sendisveinn. Sjái eg lýð t vanda, frétta vil eg t-m það einn, alt er snertir landa. | Slíkum förum er eg í, j en þó stunda fleira. jafnframt því að láta í ljós rótgróna ! pæ eg 0ft ylakki því velvild Svía til sögulandsins — áf á- [ fátítt margt i ð heyra. kveðinni sannfæringu lagt áherzló á j Minnast skaL þess mjúklega, mörguyi var það gaman, Kringlu og Bergi Kolumba kom oft iíla saman. þá hættu sem öllum Norðurlöndum st'afi af ótímabærum kröfum íslend- inga um hreint konungssamband, því að með því geri íslendingar í raun og veru tilraun til þess að slíta öll tengsl við Norðurlönd. pví að þrátt Bæði voru í g'G-ði grá, fyrir það þótt ísland fái ef til vill að gleyptu allar fréttir, nafninu til sjálfstæði þá eigi það á : rifust síðan eftir á hættu “að verða hættulega háð ein-[ eins Og gráir kettir. hverju stórveldi. petta veikir sam- heldni Norðurlanda, sem á þessum \rið skulum ekki hafa hátt, ófriðartimum er llfsskilyrði fyrir allar hér er maður á glugga. Nú þau eru orðin sátt, svo engan ber á skugga. Norðurlandaþjóðir.” Khöfn 3. júlí Norsku og sænsku blöðin ræða mikið M œtla eg> um samningana milli íslendinga og - Dana. “Svenska Dagbladet” segir: Meðal allra flokka hér í landi er I það álit manna að bæði Norðurlönd (janga þótti á ýmsu enn; og ísland eigi mikið í hættunni ef: a]] ve] sumir vörðust, sambandsslit verði með Dönum og um v;;](]in hægri og vinstrimenn íslendingum. pað er mjög erfitt að j vetur þegar börðust- af æfintýruin saddur, var eg þá í Yinnipeg við þær sættir staddur. í þeirn valda ógnar gnst, eins og tíðum gerist, sem vindhani á hárri bust í hringa Bergur snerist. Kom á margf, firða fát, \ féll þá risamennið. sjá hvað Island mundi græða á því að slíta þær festar er nú tengja ís'enzku [ þjóðina traustlega við frændþjóðirnar á Norðurlöndum og komast undir j vernd einhverrar stórþjóðar. Um afstöðu Norðurlanda er það að segja, j að það getur eigi haft neinar afleið- ingar fyrir Svía og auðvitað eigi held- ur fyrir Norðmenn þótt ísland brjóti [<]n sv0 Varö gamla Kringla kát, af sér velvild Dana með því að halda ag hyK|[ hún Berg á ennið. fast við það að sigla sii]n eigin 'sjó, j án þess að taka tillit ti! þess hvað Bergi varð «m hjartað hlýtt, þeim hentar bezt sjálfum og eðlileg- hýrnaði svipur byrstnr; ast er.” I Honum var það harla nýtt, “Stockholms Tidningen” segir: j hafa verið kystur. “Enginn Svíi mun amast við því að gína feitu og mjúku mund ísland fái framgengt lögmætum þjóð- um mitti hennar lagði. erniskröfum sínum. En það verður að pannig bæði stutta stnnd ráða íslendingum frá því að fara stóðu> unz Bergur sagði: lengra í þeim kröfum heldur en nauð- j syn krefur og heppilegt er. prjár <<yig sku]nTll) Kringla, verða eitt, Norðurlanda þjóðirnar hafa i þessu vígjast ]átui t saman. stríði lært að meta hvers virði það er 0kjrar ski]jj a]drei neitt. að standa sameinaðar. Ef einliver ó hvað það cr gaman.” þessara þjóða yrði veikt á einhvem liátt, þá yrði að telja sem þar með ‘<]jikt og Krösu^á eg' auð, væri höggvið skarð í Norðurlandafjöl- j már fjorig prjónar skylduna og mundi síður en svo verða yið þurfum ekki áð biðja til þess að vekja ánægju á Norður-1 brang löndum. pað er innileg ósk Svia, að bæði st jórnurþjónar. ” sambandsmálinu verði ráðið til lykta j í broðerni og að íslendingar gnpi eigi < * B o* skal æ þín vera vörn til þeirra raða, sem þeir hljota áreið- vötnin meðao hnna «„l,w ■»,«„ I rSL"£ og Mðj, Bjöm “Dagens Nyheter” segja: að binda hnauphelduna.” “Ef íslendingum getur skilist það,! hverja ábyrgð þeir bera gagnvart <<0f mikii e - engin. fóm öðrum Norðurlandaþjóðum, þá er það okkar mi]]i ]ýða. bezta tryggingin fyrir því, að deilan ]?yrir þessa frœgu stjórn verði jöfnuð. Ef þessi skilningur flis er eg að stríða. getur haft áhrif á samningana frá fs- j leiidinga hálfu jafnhliða því, að Dan- <<Eg skal mála hrista hjör ir gangi til samninga með einlægum hríð þá endar geira, viija til þess að fullnægja lögmætum verð eg, kæra Kringla, “Sir, ltröfum íslendinga og koma í veg fyrir kannslte eitthvað meira.” óþarfa déilur, þá hlýtur það að vera hregt- að komast að samningum, er Kringla hló og kysti Berg. allir mega vel við una.” Kaldar hurfa stygðir; batt hún strax við blaðadverg bæði ást og tryðgir. Daginn sama hann og hún í hjónabandið gengu- Lyftist þeirra beggja brún, bitann þegar fengu. Bæði vel sig bjuggu þá, bænir þuldi prestur. Hundruð manna hlýddu á helgan fyrirlestur. Kringla fékk sér fötin græn, frakki Bergs var gulur, þá var haldin veizla væn, var hver boðinn þulur. Margt þá heyrðist heimsfrægt lag sem hljómlistar á sýning. M-ið söng um sæludag', sólskin bjart og krýning. T-ið reyndi hljóðin há, hrikti í hverjum rafti. Il-ið söng við þrenna þrjá, þjóðin stóð og gapti. G-ið söng með svanaróm, sem að þykir. vandi. J-ið stemdi strengjahljóm, Steini gýgju þandi. Allir sungu hsc-rra en hátt hér við giftinguna. Opnuðu flestir upp á gátt á sér munnholuna. Enskan vall um vara ál, varð ei burta snarað, en okkar kæra Ása mál, eins og vaut er sparað. V-ið þreif upp vasabók og vinaraugum rendi, sig og hana signa tók með sinni vinstri hendi. Lengi á hana harla ljúft horfði ríkismenni. Ofan í vasann ósköp djúpt aftur stákk bann henni. Loksins enda veizlan vann, var þá komið húmið. Síðast bæði hún og hann háttuðu ofan í rúmið- Get eg þess til glaðværðar, á göngum þó eg mæddist, í þrúðvang hddin veizla \ar, Voröld þegar fæddist. þrýtur kvæðaþátturinn, þyknar munahlýrnir . Faðmi all fa 'sældin, Fólkið kveður — Skýrnir. Talsími Main 5302 J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir 614 Somerset Block, Winnipeg BLÓMSTURSALAR Talsími M. 3142 G. A. AXFORD Lögfræöingur 503 Paris Bldg. — Minnist á Voröld þegaar þéi eftir þessum auglýsingum. Winnipeg fariá DR. ó. STEPHENSEN Stundar alls konar lækningar. Talsími G. 798, 615 Bannatyne avenue. v._ MYNDASTOFUR. Talsími Garry 3286 RELIANCE ART STUDIO 616 Main Street Vandvirkir Myndasmiöir. Slcrautleg mynd gefin ókeypis hverjum eim er kemur meö þessa auglýsingu. Komiö og finniö oss sem fyrst. Winnipeg, Manitoba W. D. HARDING BLÖMSALA Giftinga-blómvendir of sorgar- sveigir sérstaklega. 374J4 Portage Ave. Símar: M. 4737 Heimili G. 1054 Sími: M. 4963 Heimili S. 3328 A. C. JOHNSON Legir hús, selur fasteignir, útvegar eldsábyrgðir. 528 Union Bank Bldg. um KENNARA VANTAR til Laufáss skóla (No. 1211) fyrir 10 mánuði; oyrjar 2. september næstk. Annað eða þriðja stigs próf normal verður kennarinn að hafa. Tilboð sendist til undirritaðs fyrir 30 júli, og þau að tiltaka kaup óskað og æfingu. Geysir, Man., júlí 6, 19188. B. Jóhannsson. KENNARA VANTAR | fyrir Reykjavikur skóla, No. 1489,, frá [ 1. september til 31. desember, 1918, og j frá 15. marz tjl 15. júlí, 1919. Um- j sækjendur tiltaki mentastig og kaup. Sveinbjörn Kjartanson, Sec.Treas. j 27 Reykjavík P.O., Man, . Til aö fá góðar myndir, co -2 n komiö til okkar. § Í3 BURNSPHOTOSTUDIO C O: S c oa S 576 Main Street CIIICAGO ART CO. 543 Main Street, Cor. James St Myndir teknar af vönduðustu tegund. Films og Plates framkallaðar og myndir prentaðar. Eigandi: FINNUR JONSSON SÉRFRÆDINGUR VID PHONOGRAPHS, ALLAR VÉLAR MAL- Eg geri ekkert annað en að gera við hverslags málvélar sem er. Brotnar fjaðrir, málberann og plöt- urnar, eg geri við það alt. Eg sendi'aðeins færa menn þeg- ar viðgerðirnar eru gerðar heima í húsinu. Alt verk ábyrgst. W. E. GORDON Elevator to 4th Floor, 163 Market E 4 dyr frá Pantages. Phone M. 93 Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar Notið hraðskeyta samband við oss; blóm send hvert sem er. Vandaðasta blómgerð er sérfræði vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. J. J SWANSON & CO. . Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 The Ivensington, Cor. Portage & Smith Phcne Main 2597 New Tires and Tubes CENTRAL VULCANIZING H. A. Fraser, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiðsla óbyrgst. 543 Portage Avenue Winnipeg Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765 AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Starting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaired Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeiI, Ráðsmabur 469 Portage Ave., Winnipeg G. J. GOODMUNÐSON Selur fasteignir. Leigir hús og lönd. Otvegár peninga lán. Veitir áreiðanlegar eldsábyrgðir billega. Garry 2205. 696 Simcoe Str. A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaður hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og leg- steina. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. Elgin and Brisco Cars Komið og talið við oss eða skrifið oss og biðjið um verð- skrár, með myndum. Talsimi Main 1520 417 Portage Ave., Winnipeg. Einkaleyfi, Vörumerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAÚGH & Co 36-37 Canada Life Bidg. Phone M. 4439 Winnipeg Vér getum hiklaust mælt með Feth- erstonhaug & Co. þekkjum ísleend- inga sem hafa treeyst þeim fyrir hug- myndum sinum og hafa þeir í alla staði reynst þeim vel og áreiðanlegir. IROQUOIS HOTEL 511 Main St. Ingimundur Einarson, Eigandi. pegar þú kemur til bæjarins getur þú ávalt fengið hrein og þægileg herbergi til leigu hjá okkur. Eina íslenzka Hotelið i Winnipeg. Reynið og Sannfærist. Lloyd’s Auto Express (áður Central Auto Express) Fluttir böglar og flutningur. Srstakt verð fyrir heild^ölu flutning. Talsimi Garry 3676 H. Lloyd, eigandi Skrifstofa; 44 Adelaide, Str. Winnipeg Sími G. 1626 Heimili S. 4211 McLEAN & CO. Electrical and Mechanical Engineers We repair: Elevators, Motors, Engines, Púmps and all other kinds of Machinery and all kinds of Machine Work Aeytelene Welding 54 Princess Street, Wir.nipeg IDEAL PLUMBING CO. Cor. Notre Dame & Maryland Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating Viðgerðir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verð. G. K. Stephenson, Garry 3493 J. G. Hinriksson, í hernum. I

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.