Umferð - 01.06.1959, Blaðsíða 10

Umferð - 01.06.1959, Blaðsíða 10
10 UMFERÐ laga vorra erlendis hafa gert stór átök fyrir þau. Sú skipan þarf að komast á hér. Konur í Bindindisfélagi ökumanna. Talið við kynsystur ykkar, vekið á- huga þeirra og hvetjið þær til að ger- ast meðlimir umferðarfélags ykkar. Á. S. Merkileg nýung á sviði umferðardóma Athyglisvert „stigakerfi“ hefur kom- ið til framkvæmda við umferðardóm- stóla í Bandaríkjunum siðustu tvö ár- in. Enn sem komið er hafa ekki öll ríkin þetta „stigakerfi", en það ryður sér til rúms. Ríkið Indiana var eitt af þeim fyrstu, sem felldi þessa nýjung inn í dómsniðurstöður varðandi um- ferðarbrot. I stuttu máli er gangur mála þann- ig, að ökumaður er kvaddur fyrir dóm- stól vegna meints umferðarbrots. Dóm- ur er felldur. e. t. v. á þann veg, að ökumaður er dæmdur sekur vegna of hraðs aksturs og fær sekt. En þar með er sagan ekki öll. Hinn seki öku- maður fær að auki „3 stig“. Fái öku- maður þannig 12 stig samtals í 36 mán- uði eða minna, þá missir hann öku- leyfið í eitt ár! Eftirfarandi upptaling gefur nokkra hugmynd um stigagjöf- ina: Ölvun við akstur = 12 stig. (Öku- maður er ekki alltaf dæmdur fyrir ölv- un við akstur, þó að vínandamagnið í blóði hans sé milli 0,5%c og 1,5%« og eru þá ýmsar prófanir ákvarðandi. Hann er ekki talinn ölvaður við akst- ur, ef vínandamagnið i blóði hans er undir 0,5%«, en alltaf sé það yfir 1,5%«.) NÝIR RÚSSNESKIR BÍLAR. Hér er mynd af Tjaika, sem smíðaður er í Gorki-bílasmiðjunum. Þær hafa nú haett við framleiðslu á ZI>I. Tjaika hefur V8 hreyfil, 180 HÖ, automatisk- an gírkassa. Mesti hraði 160 km. ☆ Og hér er ZIL-111, eiginlega afkomandi gamla ZIS-110. Lúxusvagn, amsrískur í útliti. Hreyfill 220 HÖ. Billinn er búinn ýmsum þægilegum nýjungtnn. Hverfa af slysstað eftir að eiga hlut að umferðarslysi 12 stig. Brot á skilyrðislausri stöðvunar- skyldu 3 stig. Of hraður akstur 3 stig. Ógætilegur akstur 6 stig. (Of hraður akstur, stöðvunarskylda ekki virt o. s. frv.). Óleyfilegur framúrakstur 3 stig. Þegar ökumaður fær ökuskirteini, fær hann jafnframt spjald í spjaldskrá lögreglunnar. Reynist ökumaður brot- legur eru stigin síðan færð inn á þetta spjald ásamt refsingum ökumanns. Við ákvörðun sekta er oft höfð hlið- sjón af stigafjölda þeim, sem öku- maður hefur öðlazt. Að endingu skal á það bent, að styrk- leiki stigakerfisins hvílir mjög á fram- ' 1 UMFERÐ Tímarit Bindindisfélags öku- manna um umferðarmál. Ábyrgðarmaður: Sigurgeir Albertsson. Ritnefnd: Framkvæmdaráð B.F.Ö. Skrifstofa blaðsins og Bindindis- félags ökumanna Klapparstíg 26. Sími 1-32-35. Félagsprentsmiðjan h.f. kvæmd löggæzlunnnar, svo og á merk- ingu akbrauta og á réttri staðsetningu umferðarmerkja og heppilegri gerð og stærð þeirra. 4. maí 1959. Ásgeir Þór Ásgeirsson, Umferðarverkfr. Reykjavíkurb. • V V V V' -V" '

x

Umferð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umferð
https://timarit.is/publication/232

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.