Alþýðublaðið - 18.01.1964, Page 4

Alþýðublaðið - 18.01.1964, Page 4
Dularfull bylting MARGT er óljóst í sambandi við byltinguna á Zanzibar á sunnudag inn. En byltingin, sem var gerð aðeins einum mánuði eftir að land ið öðlaðist sjálfstæði, kom mönn- um. sem vel hafa fylgzt með gangi mála á Zanzibar, ekki á óvart. Byltingin virðist liafa verið vel •skipulögð og borið skjótan árang nr, enda er enginn her í landinu, Sex hundruð vopnaðir uppreisnar menn náðu lögreglustöðvum og vopnum á sitt vaíd. Tæpum sólar íiring eftir að byltingin hófst var skýrt frá því í útvarpinu á Zahzi bar að lýðveldi hefði verið stofn- •aið. Forseti hins nýja lýðveldis er ■Sheik Abeid Amani Karume, for ingi Afro-Shirazi-flokksins, sem Eyjarnar Zanzibar og Pemba áður var í stjórnarandstöðu. Frá- farandi forsætisráðherra, Sheik Muhammed Shamte Hamadi, var leyft að fara úr landi og soldán- inn, sem nú hefur fengið hæli í Tanganyika, fiúði um borð í lysti snekkju sína. Mikil spenna hefur rikt í þjóð félags- og efnahagsmálum Zanzi- bar. Þegar þar við bætist kyn- þáttahatur er ekki að furða, að ýmsir hafi búizt við því, að upp úr mundi sjóða, fyrr eða síðar. Kynþáttahatrið á Zanzibar á sér tnargar hliðstæður I heiminum, eins og í Suður-Afríku. suðurríkj um Bandaríkjanna og á Kýpur. Zanzibar og litla eyjan Pemba, sem tilheyrir hinu nýja ríki, eru á stærð við Luxemborg. E.vjarnar, sem eru undan strönd Tanganvika, hafa verið byggðar frá því fvrir Kristsburð. Á öndverðri 19. öld var þar komið á soldánsríki og 1890 varð Zanzibar brezkt vernd arríki. íbúarnir eru um 300 þús- und (258 þús. Afríkumenn. 26 þús und Arabar og 16 þús. Indverj- ar). HATUR. Mikið hatur hefur ríkt í lang- an aldur milli Araba, blökkumanna og Shirazimanna, sem eru af af- rískum og persneskum uppruna og eru um helmingur íbúanna. Arabar réðu öllu í samsteypustjórn inni, sem steypt var af stóli á sunnudaginn, en að henni stóðu Þjóðernissinnaflokkur Zanzibar (ZNP) og Þjóðarflokkur Zanzibar og Pemba (ZPPP). Afro-Shirazi flokkurinn er flokkur blökku- manna og auk þess var einn ann ar flokkur í stjórnarandstöðu en hann átti engan fulltrúa á þingi. í kosningum, sem efnt var til 1961, brauzt þetta hatur fram í miklum óeirðum, sem kostuðu 68 manns lífið. Ári seinna fór ráð- stefna um stjórnarskrá fyrir Zanzi bar út um þúfur vegna ósamkomu lags Araba annars vegar og svert ingja og Shirazimanna hins veg ar. Stjórninni og stjórnarandstöð unni tókst ekki að ná samkomu- lagi. Þótt tekizt liefði að lægja öldurn ar nolckuð í fyrra var samt greinni legt, að mikil ólga var undir niðri. Ákveðið var að veita Zanzi- bar sjálfstæði að lokinni ráðstefnu um sjálfstæði landsins í septem- ber og var kveðið á um, að stjórn soldánsins yrði þingbundm. í þessu sambandi þótti óvenjulegt, að Bretar voru reiðubúnir að veita Framh. á 13. síðu Ðuncan Sandys, samveldis- og nýlenduniáiaráðherra Breta, hef ur það erfiða hlutverk að undirbúa sjálfstæði nýrra ríkja. Ilann hefur oft orðið að standa í ströngu, nú seinast í Kýpur-deilunni. Hér sést hann ásamt soldáninum á Zanzibar, sem steypt hefur verið' af stóli. Myndin var tekin þegar hann heimsótti Zanzibar í fyrra. g 'guorri íslendiiiga hefur vafalaust Já jjt 5 i i»jóðokkar sé.£Kandy&>:Qg heiðarfgg. 7 ~ £ ?g piinvA&f/pmmg e, ý :: !£.' w. canlegart^átt. Hiö stað W 1|j LÆ Hali ályk _ og uppáræitina Bamþylckt ‘3L SSWlSSSMif^ Har KSBBRBr ■" iui; y "t3T*L§síi*gin hefði — ngt atkvæðum gegn einu, atkvæði 'Áf- ættu fítsV^HnparPsofuepuo í freðs Gíslasonar. I>au Adda Bára tímatila,'y'_p’ JnC? Sigfúsdóttir og Björn Guðmunds- drætti '*r0 JVJH son gerðu grein fyrir afstöðu sinni afstöðu til málsins, en sátu hjá við at- og í vta> kvæðagreiðsluna. - ^.. ’%?* í umræðunum um niálið-1 uðu nokkrir fulltruan^ JVpv x ^ gc >kkum,-X S ekki gat é sSnum thugo'A ’eöi? oí! málsins,r3?I *o ‘epua samke- M um teik k ni' gætu ha"uP ngdjip’- húr to’-jAp' jo «s pjjoo _ ta væru ~ uirtp fj ve m ■.ítt!;rto^ltórvant1pu :| /J MMI 4 ' 18. janiíar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.