Alþýðublaðið - 18.01.1964, Page 14
Flugfélag íslands h.f.
Gullfaxi fer til Giasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.15 í dag. Vél
in er væntanleg aftur til Reykja-
víkui- kl. 15.15.
í dag er áætlað að fljóga til Ak
ureyrar 2 ferðir, Húsavíkur, Vest-
mannaeyja ísafjarðar og Egils-
staða. Á morgun til Akureyrar og
Vestmannaeyja.
Loftíeiðir h.f.
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá New York kl. 07.30. Fer til
Luxemborgar kl. 09.00. Eiríkur
rauði er væntanlegur frá Luxem-
borg kl. 23.00. Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá Kaupmanna-
höfn, Gautaborg og Osló kl. 23.00.
Fer til New York kl. 00.30.
Verðlaunamynd í Bæjarbíói
Bæjarbíó sýnir um þessar
mundir franska verðlaunamynd
í litum eftir kvikmyndasnill-
inginn Claude Chabrols. Mynd
in heitir Ástmærin og et
byggö á skáldsögu eftir Stan-
ley Ellins. Mýndin hér aó ofan
er úr einu atriði Ástmærinnar
og er af leikurunum Jeanne
Valerie (í hlutverki dótturinn-
ar), og Jean-Pau' B'-lmondo
(í hlutverki Laszle Kovaes).
Hafskip h.f.
Laxá er í Hamborg. Rangó er í
Gautaborg. Selá er í IIull. Spur-
ven er í Hull. Lise Jörg fór frá
Helsingfors 15. þ.m. til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Reykjavík kl. 13.00
í dag austur um land í hringferð.
Esja er væntanleg til Reykjavík-
ur í dag að austan itr hringferð.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21.00 í kvöld til Reykja-
víkur. Þyrill var við Shetlandseyj-
ar í gærkveldi á leið til AkUreyr-
ar. Skjaldbreið fór frá Reykja-
vík í gær vestur um land til Ak-
ureyrar. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell
SKIPAFFRÐIR
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er á Akureyri. Askja er í
Hamborg.
=1—,
7.00
12.00
13.00
14.30
16.30
17.00
18.00
18.20
18.30
Laugardagur 18. janúar
Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikar
Fréttir — Morgunleikfimi — Bæn — Út-
dráttur úr forustugreinum dagblaðanna.
Hádegisútvarp.
Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins-
dóttir).
í vikulokin (Jónas Jónasson):
Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson).
Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Hjörtur Hall-
dórsson menntaskólakennari velur sér hljóm
plötur.
Útvarpssaga barnna: „Dísa og sagan af Svart-
skegg“ eftir Kára Tryggvason; V. (Þorsteinn
Ö. Stephensen).
Veðurfregnir.
Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón
Pálsson).
18.55 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir.
20.00 Leikrit Þjóðleikhússins: „Dimmuborgir" eft-
ir Sigurð Róbertsson. — Leikstjóri: Gunnar
Eyjólfsson.
Persónur og leikendur:
Ögmundur Úlfdal...........Ævar R. Kvaran
Lára kona hans .......... Kristbjörg Kjeld
Hallur.................. Rúrik Haraldsson
Hjördís ................. Sigríður Hagalín
Della skrifstofustúlka Bryndís Pétursdóttir
Guttormur ................ Valur Gíslason
Elín móðir Ögmundar .. Bríet Héðinsdóttir
Aðrir leikendur: Gísli Alfreðsson, Brynja
Benediktsdóttir, Bessi Bjarnason, Stefán
Thors, Sverrir Guðmundsson og Leifur ívars
son.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok.
I /Fk' ' \F
Kvöld- og næturværður L.R. í dágf
Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. A kvoid
vakt: Haukur Árnason. Næturvakt:
Einar Helgason.
ÁRNAÐ HEILLA
Frú Gíslína Magnúsdóttir, Freyju-
götu 27A er 75 ára í dag.
Óskabarnið órðið fimmtugt.
Ja, langt er nú síðan, en
allt sé ég eftir henni Lauru.
En bezta ræSan af ræðunum öllum
er ræSan, sem aldrei er flutt.
KANKVÍS.
VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG:
Suðaustan kaldi og víðast þurrt veður í nótt. All-
hvass suð-austan og víða rigning, þegar líða tek-
ur á daginn. Hiti 5-8 stig.
er á Akureyri. Jökulfell er vænt-
anlegt til Camden á morgun. Dís-
að því, hvers vegna þeir hefðu
arfell fór í gær frá Reykjavík til
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar og
Vopnafjarðar. Litlafell er vænt-
anlegt til Reykjavíkur á morgun.
Helgafell er í Riga, fer þaðan til
Ventspils og Reykjavíkur. Hamra
fell kemur til Aruba í dag, fer
þaðan á morgun til Hafnarfjarð-
ar. Stapafell fór í gær frá Hval
firði til Bergen.
Bókasýning í Bogasal Þjóðminja-
safnsins 11.—21. janúar 1964.
Laugard., 18. jan.: Dr. Bobert
Mullen, Keflavíkurflugvelli, seg-
ir frá störfum sínum í þágu banda
rískra geimfara, áður en hann
var sendur í þjónustu sína hér.
Kvenréttindafélag íslands.
Fundur verður haldinn í félags-
heimili prentara á Hverfisgötu 21
þriðjudaginn 21. jan. kl. 20.30.
Fundarefni: Reglugerð fyrir 19.
júní, blað K. R. F. í. Anna Sigurð
ardóttir talar um, hvar íslenzltar
konur eru á vegi staddar í jafn-
réttismálunum. Félagskonur fjöl-
mennið og takið með ykkur gesti.
I
Oliáðj söfnuðurinn
Fundur hjá unglingafélagi safnað
arins kl. 4. n. k. sunnudag í Kirkju
bæ. — Öll börn á aldrinum 11-13
ára eru velkomin.
'j
MINNINGARSPJÖLD Blómsveiga
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur
fást keypt í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti 18,,
frú Emelíu Sighvatsdóttur, Teiga-
gerði 17, frk. Guðfinnu Jónsdóttur
Mýrarholti við Bakkastíg, frú Guð
rúnu Benediktsdóttur, Laugarás-
vegi 49, frú Guðrúnu Jóhannsdótt-
ur, Ásvallagötu 24, Skóverzlun Lár
usar G. Lúðvígssonar og hjá As-
laugu Ágústedóttur, Lækjargötl*
12b,
Svaka hefði gæinn
getað spælt lögg-
una, ef hann hefði
verið á kláru tæki
14 -18. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ