Alþýðublaðið - 24.01.1964, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.01.1964, Qupperneq 1
Vantar 350 millj. Jóhann Hafstcin, hcilbrigð ismálaráðherra upplýsfcj á fundi neðri deildar í gær, að 350 miirj. kr. vantaði til þess að fullgera þær bygg- ingar sem hafnar og ráð- gerðar eru á lóð Landspít- alans og við Borgarsjúkra- húsið. Sjá nánar á blaðsíðn 5. Mvndin er af Borgar- LANDHELGIN 0G FISKSÖLUMÁLIN NORÐMENN ERU ÁHYGGJUFULUR NORÐMENN virðast óttast, að Bretar og meginlandsþjóð- irnar ætli að tengja saman fisksölu og fiskveiðiland- helgi, þegar Lundúnaráö- stefnan kemur saman aftm’ í febrúar. Kemur þessi óttí fram í grein í Arbeiderbladet, sem er málgagn norsku stjórn arinnar. í greininni segir, að Bretar og Þjóðverjar muni vilja tengja samninga um fisk- markaði og fiskveiðiland- helgi, en Norðmenn séu mjög mótfallnir því. Síðan segir: „Verði þetta tvennt tengt saman, getur það orðið mjög alvarlegt fyrir Noreg. Getur reynzt nauðsynlegt að líta á allt landhelgismálið í ljósi fisksölumálanna”. í lok greinarinnar segir: Framh. á 10. síðu Enn ein uppreisn gerö í A-Afríku FRUMVARP UM RAÐSTAFANIR VEGNA SJÁVARÚTVEGSINS SÖLUSKATT URINN 2% Söluskattur verður hækkaður um 2%, úr 3% upp í 5%. Þe'.ta mun veita ríkissjóði 310 milljónir króna frá 1. febrúar til ársíoka og renna 128 milljónir til frysti- húsa, saltfisks- og skreiðarfram- leiðenda og togara. 27 miiljónir eiga að standa undir hlu*a ríkis- ins af hækkun á bótum almanna- trygginga og 55 milljónir renna til niðurgreiðslu á verði ýmissa lífsnauðsynja. Þetta eru aðalatriðin í frum- yarpi til laga um ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl., sem ríkisstóórnin lagði fyrir Alþingl i gær. Eru þetta þær ráðstafanir sem stjórnin telur nauðsynlcgar vegna þeirra kauphækkana, sem nýlega hafa orðið. Hafði s jórnin lteitið að bæta hraðfrystihúsun- um með einhverju móti 15% kaup hækkunina, sem samið var um fyrir jól og eru þetta efndir á því heiti. Samkvæmt útreikningum Fiski félags íslands nemur útgjalda- aukning frystihúsanna vegna 15% liækkunarinnar, sem svarar til 5,% af framleiðsluverðmæti hús- anna. Miðað við 1200 milljóna árs, framleiðslu, vantar þau 62 millj. króna. erlenda síðan Frumvarpið gerir ráð fyrir, að útflutningsgjald á sjávarafurðum sem nú er 6%, lækki á freðfiski, saltfiski og skreið niður í 4,2%. Jafngildir þetta 19 milljónum fyrir frystihúsin, en 11 milljónum fyr- ir íramleiðendur saltfiskjar og skreiðar. Til viöbótar leggur rík- issjóður fram 43 milljónir kr. til „framleiðniaukningar og annarra endurbóta í framleiðslu freðfisks" Eru þetta samtals 73 milljónir, þar af 11 til framleiðenda salt- fiskjar og skreiðar en 62 milljónir til frystihúsanna. Þá mun ríkissjóðuf greiða til togaranna 51 milljón á þessu ári. Hefur nefnd skipuð þeim Davíð Ólafssyni, Jónasi Jónassyni fram kvæmdastjóra og Svavari Páls- syni endurskoðenda, nýlega lok Jið ranrjsókn :á hag togajranna. Tadi nefndin að ekki þyrfti minna en 3 milljónir á skip á þessu ári. Getur Aflatrygginga- sjóður greitt 1,5 milljónir en fær nú 51 milljón til að standa undir hinum helmingnum. Þá er gert ráð fyrir að auka fjár- framlög til fiskleitar fyrir tog- arana um 4 milljónir króna. Aðstoð ríkisins við frystiliúsin verður til framleiðniaukningar og endurbóta, sem bæta afkomu hús anna. Er gert ráð fyrir, að styrkur inn sé bundinn við 1964, en Stofn lánadeild sjávarútvegsins úthluti fénu til tiltekinna framkvæmda í samráði við Landsbankann og Útvegsbankann eftir reglum, sem sjávarútvegsmálaráðherra setur. Tekjum af útflutningsgjaldi verður nú ráðstafað þannig: 73,4% til vátryggingar fiskiskipa, 17,2% til Fiskveiðasjóðs íslands, 5,9% til Fiskimálasjóðs, 1,53% til bygg Framhald á bls. 10 Kampala, 23. janúar (NTB - Reuter) HERMENN tveggja herflokka í Uganda gerðu uppreisn í dag gegn brezkum liðsforingjum sinum í Jinja skammt frá Viktoríu-vatni og rændu Felix Onama innanríkis ráðherra þegar hann kom á vett- vang til að ræða kröfu hermann- anna um hærri laun. Milton Obote, forsætisráðherra Uganda, beindi þegar þeim tilmæl um til Breta, að þeir sendu her- menn til Uganda til að halda uppi lögum og reglu. Að sögn sam- veldismálaráðuneytisins í London eru sjö flugvélar með brezka her- menn þegar á leið til Uganda frá Kenya. • AFP-frétt frá Nairobi hermir, að það séu aðeins hermenn í tveim herflokkum, sem hafi gert upp- reisn. Brezku liðsforingjarnir virð ist hafa stjórn á öðrum flokkum hersins. Reuter hermir, að uppreisnar- mennirnir, 150 til 200 hermenn, hafi tilkynnt, að þeir muni halda Onama innanríkisráðherra í gísl- Framh. á bls. 10 ARANGURSLAUSIR FUNDIR í GÆRDAG Reykjavík 23. jan. — ÁG Samningafundur með bifreiða- stjórum á sérleyfislaiðum hófst kl. 5 í dag—. Þegar blaðið fór í prentun um miðnætti hafði ekkcrt samkomulag náðst, og lítið miðað í samkomulagsá t. Útlit var fyrir að fundurinn hélda áfram citt- hvað fram eftir nóttu. Fulltrúat’ starfs: úlkuafélágsins Sóknar voru á samningafundi i dag við forráðamenn sjúkrahús- anna. Ekkert miðaði í samkomn- lagsátt. Sáttasemjari hefur enn ekki fengið deiluna '.il meðferðar en Sókn hefur boðað verkfall frá og með 27. þ.m. EGGERT ÞORSTEINN JON SIGURÐUR Á FUNDI Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur I kvöld kl. 8,30 verður frumvarp ríkisstjórnarinn- ar um ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o. fl. til umræðu. Munu umræðumar þar ntcö væntan- lega snúast m. a. um kjör láglaunafólksins að verkföllunum loknum, hækkun söluskattsins, frestun á lækkun niðurgreiðslna, hækkun tryggmgabóta o. fl. Umræðum stjórnar Eggert G. Þorsteinsson alþm., en ræðumenn verða alþingismennirnir Jón Þorsteinsson og Sigurður Ingi- mundarson og Þorsteinn Pétursson skrifstofustjóri. Ennfremur verða frjálsar umræður. Félags menn eru hvattir til að sækja fundinn vel og stundvíslega. mtHMMHMMHmMtHMMMIHHHMHMtMtWIWIíMMMttHMMHttWWMMMMMIHtMltMI ncmmj 45. árg. — Föstudagur 24- janúar 1964 — 19. tbl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.