Alþýðublaðið - 24.01.1964, Síða 2
Jlltstjórar: Gylfl Gröndal (áb. og Bencdikt Gröndal — Fréttastjórl:
Arni Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar:
14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aösetur: Alþýðuhúsið við
Hveriisgötu, Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald
kx. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi: AiþýöuflokkurinJ
FRIÐARVONIR
; SÁTTMÁLXNN lum bann gegn tilraunum með
íkjarnorkuvopn, isem gerður var í Moskvu á síð-
. asta ári, er almennt talinn fyrsta raunbæfa skref-
ið á leið til lafvopnunar. Var þessum samningi
fagnað um heim allan, bæði í austri og ivestri.
íslendingar voru að þessu leyti engin undan-
'tekning. Almenningur gladdist yfir góðum tíðind-
ium, ríkisstjómin brá skjótt við og lét undirrita
isáttanálann fyrir íslands hönd, þegar Ikostur var á.
'Gerðu það flest ríki heims, nema tvö, sem eru að
dunda við að koma sér upp kjarnorkusprengjum,
Kíniv'erjar og Frákíkar.
Þessi samningur hefur nú verið lagður fyrir A1
þingi til staðfiestingar, eins og lög mæla fyrir.
Fylgdi Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráð-
herra máklnu úr hlaði í fyrradag og lét í Ijós von
iim, að eining ríkti um afgreiðslu þessa mikilsverða
samnings.
Ekki gátu kommúnistar látið viið svo búið
standa. Þeir tefldu fram yngsta þingmanni sínum,
og tilkynnti hann þingheimi, að „friðarsinnar“,
nánar tiltekið „hernámsandstæðingar(í, væru glað-
; ari yfir þessum sáttmála en hinir, sem þingmaður-
inn kallaði „stríðsæsingamennÁ
4 Það þarf mikinn hroka og ofstæki til að kalla
85% íslenzku þjóðarinnar, sem hefur verið og er
■ andvígir kommúnistum, „stríðsæsingamenn“. And
j staða íslcndinga gegn kommúnismanum byggist
fyrst og fremst á þeirri staðreynd, að sú sefna hef-
ur þá meginkenningu að taka völd með blóðugri
l byltingu og leggja undir sig heiminn með ófriði.
j,- Þannig er grundvöllur kommúnismáns ófriður en
| ekkifriður.
Sagan talar sínu málii þessum efnum. íslenzk-
. ir kommúnistar lýstu á (sínum tíma yfir, að það
mætti skjóta frá ísiandi, ef það aðeins kæmi Scivét
.: -ríkjunum að igagni. Þeir börðust fyrir því, einir
cnanna, að ísland gerðist stríðsþjóð með því að lýsa
yfir ófriði við Þýzkaland og Japan árið 1945. Sívo
j flcoma þessir anenn, isegjast vera einu „friðarsinn-
i iar“ í landinu og 'kalla aðra ísiendinga „stríðsæs-
I’ ingamenn“!
Kommúnjstar 'börðust lekki á móti tilraunum
oneð kjamoíkuivopn, þegar Sovéttríkin voru að
Ikoma sér upp slíkum vopnum. Þá tölu þeir nauð-
; (synlegt, að sprengt væri og fr-amleitt meira af þess
ium helvopnum.
Á síðustu árum virðast leiðtogar Sovétríkj
■anna h-afa komizt að þeirri niðurstöðu, að það
mundi of dýru ivierði keypt og sé raunar óhugs-
•andi, að kommúnismilnn leggi undir sig jörðina í
ófriði við auðvaldsríkin, eins og þeir hafa trúað
■ frá upphafi. Þessi stefnuhreyting gerði Moskvu-
samninginn mögulogan og vakti þær v-onilr, sem
allt mannkyn tengir við hann.
ISLENZK TONL
Menningarsjóður hefur hafið útgáfu á verkum íslenzkra tónskálda. Verk-
in eru prentuð í Vínarborg og mjög til útgáfunnar vandað.
Út eru komin eftirtalin tónverk:
1. Helgi Pálsson: Sex íslenzk þjóðlög fyrir fiðlu og píanó. Verð kr. 40,00.
2. Karl Ottó Runólfsson: Sónata fyrir trompet og píanó. Verð kr. 60,00.
3. Hallgrímur Helgason: Sónata fyrir píanó. Verð kr. 70,00.
4. Jón Þórarinsson: Orgelmúsik. Verð kr. 50,00.
5. Páil ísólfsson: Lofsöngur fyrir blandaðan kór og píanó. Verð kr. 60,00.
6. Páll ísólfsson: Ostinato et Fughetta fyrir orgel. Verð kr. 40,00.
7. Helgi Pálsson: Stef með tilbrigðum fyrir fiðlu og píanó. Verð kr. 70,00.
8. Árni Björnsson: Sónata fyrir píanó. Verð kr. 60,00.
Séu framantalin 8 verk keypt öll í einu er verð þeirra kr. 360,00.
Á þessu ári eru iv’æntanleg tónverk eftir Þórarin Jónsson, Leif
Þórarins on og fleirh
Aðalumboð:
MENNINGARSJOÐUR
. t . *
Hverfisgötu 21 — Sím ir: 10282 og 13652.
m
L£L
AikJ
\ ic Kaffi og kvenfólk.
|+ Freistingar á hverju strái-
| ic Sígarettan, fátæktin og sjúkdómarnir.
ic Nokkur orð að gefnu tilefni.
mtimitittiititititíinittiMifimtiMftiiiniitiiiiiHnittiitiiiiiitiiimimitiiHimmiiiiiniiiiiinimiiitiiiiitiitmitinimtmi
EINN VINA MINNA, hressileg-
ur maður og ágætur, sagöi einu
sinni við mig: „Égr hef aldrei orðið
þræll neins. Ef mér hefur fundizt
að eitthvað væri að ná tökum á
mér, bá hef ég tafarlaust spyrnt
við. fótum, forðazt það mánuðum
jafnvel árum saman, og snúið mér
J»á að einhverju öðru. Hins vegar
skaf ég játa, að kvenfólk og kaffi
hefur reynzt mér erfiðast, því að
hvort tveggja er afskaplega gott.“
MÉK FANNST ÞETTA vel mælt
skyldi þetta með kvenfólkið, en
var vantrúaður á lævísi kaffinautn
arinnar. — Mér datt þetta tal vin-
ar míns í hug þegar ég las um það
hvað fólki gengur erfiðlega að
liætta að reykja sígarettur. Einu
sinni dvaldi ég í Vestmannaeyjum
í rúmlega liálft ár, þá svældi ég
Fil næstum nótt og dag. Þegar
ég kom lieim hafði ég með mér
gardínur, sem ég liafði keypt og
móðii- mín sagðh „Mikið eru þetta
fallega gular gardínur." Svo þvoði
hún gardínurnar og þá reyndust
þær liyítar alveg eins og mig
minnti að þær hefðu verið þeg-
ar ég keypti þær. Reykingar mín-
ar höfðu litað þær gular."
UPP ÚR ÞESSU hætti ég að
reykja og átti ekkert vont með
þáð, hætti bara einn daginn og
fékk viðbjóð á sígarettum. Ef til
vill getur mér verið hætt við að
dæma af þessari reynslu minni, og
þess vegna ekki getað vorkennt
fólki, sem reynt hefur að hætta,
en gefizt upp. Þetta fólk er allt í
kringum mig og stendur í mikillj
baráttu við fýsnina. Fólki er það
fuilljóst, að í kjölfar sígarettureyk
inga fylgja sjúkdómar, tauga-
sjúkdómar, hjartabilanir og krabb
amein, sem er lítt viðráðanlegt.
Því er líka ljóst, að sígarettur er
ægilegur peningaþjófur.
ÉG ÞEKKTI HJÓN fyrir nokkr
um árum. Þau sögðu mér að þau
væru í reikningi hjá matvöru-
kaupmanni. Reikningurinn væri
vanalega upp á kr. 2.500.oo —
2.700.oo. Þar af væru sígarettur
upp á tæpar þúsund krónur. Þeim
blöskraði þetta og nöguðu á sér
neglumar þegar þau voru ekki
með sígarettur upp í sér. Þau
langaði að eignast þak yfir höfuð-
ið og höfðu reynt að spara, en ekki
tekizt. Þau hafði langað að eignazt
bíi, en þau sáu ekki fram á þa8
að þau gætu rekið hann. Það
strandaði eigiiriega alit á bölv-
aðri sígarettunni.
(
ÞAÐ ERU SKEMMTIMENN okk
ar fyrst og fremst sem hafa blásift'
í glæöur áfengisnautnarinnar. Ég
hcld að ég hafi aldrei h'ustað á
skemmtiþátt til dæmis í útvarpinu
þar sem ekki hefur verið gert gam
an að vínnautn. Þetta hefur haft
mikil áhrif á ungt fólk, talið því
tfú um að það væri mannsbragur
að því að vera fuilur. Allir þekkja
dæmi um þetta.
UNDANFARIÐ HEFUR MIKIÐ
verið rætt um sígarettureykingar.
Skóiarnir virðast hafa kannað live
margir nemenda reyktu og niður-
staðan kemur á óvart. Vitanlega
Framh. á 13. síffa
2 24. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ