Alþýðublaðið - 24.01.1964, Side 4
NÝR FLOKKUR Á (TALÍU
}—i LU
Nenni í ræðustóL
Nýr íta’skur verkamannaflokk-
trr, PSIUP, var stoinaður suunu-
<laginn 12. janúar. Það voru for-
ingjar vinstriarms Sósíalistaflokks
ins sem klufu sig úr flokki Nenn-
is, aðeins tæpum tveimur mónuð,-
«im eftir hinn viðburðarríka lands
fund flokksins i Hóm, en þar fór
■armur Nennis með sigur af hólmi
«nda var hann í meirihiuta.
Að þessu sinni mættu 800 full-
fruar vinstra armsins í sama saln
T*m þar sem landsfundurinn var
faaldinn. Þeir stofnuðu nýja ílokk-
Nenni
inn einróma og án nokkurra um-
ræðna. Allar kosningar voru einn
ig einróma og án umræðna og all-
ar tillögur voru samþykktar ein-
róma og án umræðna. Hrifningin
var næstum þvi máttvana. For-
ingi nýja flokksins varð - eins og
við hafði verið búizt - Vecchietti
og Valori varaformaður.
Skammstöfunin PSIUP táknar
„Partido Sociaiista Italiano di
Unita Proletaria" (Sameiningar-
flokkur öreiganna — sósíalista-
flokkurinn). Fiokkur Nennis not-
aði áður þetta nafn. Enn sem kom-
ið er eru yfirlýsingar nýja flokks-
ins nokkuð óljósar, og flokkur-
inn virðist ekki njóta þess stuðn-
ings, sem búizt hafði verið við.
Þetta staðhæfa öli ítölsk blöð,
sem hafa fylgzt með atburðunum
í flokki Nennis af lifandi áhuga.
Flokkur Nennis hélt miðstjórn-
arfund tveim dögum eftir stofn-
un PSIUP. Miðstjórnin fullyrli,
að hér væri ekkí um klofning í
flokknum að ræða, aðeins minni- j
háttar flosnun í vinstra armi
flokksins. í nær öllum deildum
flokksins heldur meirihluti vinstra
armsins tryggð við gamla' flokk-
inn og leggst gegn klofningnum.
Alls munu tæpl. meira en 10%
flokksmanna yfirgefa flokk 'Nerin-
is og ganga í Iiinn nýja flokk,
PSIUP. Æskulýðssamtök flokks-
ins halda einnig tiyggð við Nenni.
Vilistri armurinri hafði meirihluta
í stjórninni, og sámt 'samþykkti
melrihlutinn að halda tryggð við
gamla flokkinn.
Ýfirleltt hefur flokkur Nennis
Qinkennzt af bjartsýni og atorku
siðau leiðtogar vinstri. armsins
klufu sig úr flokknum. Nenni seg-
ir í grein í „Avanti", að hér sé að-
eins um klofning í focystu fiokks-
ins að ræða, ekki meðal hins
mikla fjölda, sem styðji flokkinn.
Liðhlauparnir munu ekki hljóta
stuðning margra. Þetta mun koma
í.ljós þegar fyrsta stofnunaræs-
ingin er liðin hjá. Nýi flokkurinn
hefur he'.dur engan sess. í ítölsk-
um stjórnmáluni, segir Nenni.
— Sjálfumglaðir flokksforingj-
ár, sem tóku ekki tiliit til þess
tjóns, sem þeir bökuðu verka-
mannahreyfingunni, stofnuðu
-----------........ "' ■
flokkinn í óðagoti og örvæntingu.
Það hlýtur því að vera verkefni
okkar, að gera þetta tjón eins lít-
ið og frekast er unnt. Þess vegna
verður að binda enda á þrætur
innan flukksins, sonr aðeins spilla
fyrir.
— Nú er um að gera að byggja
upp þjóðfélag hins nýja tíma,
framfylgja stefnuskránni um þjóð
félagslegar urabætur og ala upp
nýjar sveitir ungra sósialista til
þess að þeir geti tekið að .sér
stjóm þessa nýja. þjóðfélags, sagði
Nenni í grein sinni.
Hinn nýi PSIUP-fiokkur sós-
íalista myndar nú sérstakan þing
flokk, en hann hefur skroppið
saman. Af 87 þingmönnum Nenni
sósíalista tilheyrðu 35 vinstra arm
inum. Þar af klufu 25 sig úr flokkn
um og af þeim liafa 2 þegar aft-
ur snúið til flokksíns. í öldunga-
deildinni liafa enn fleiri svikizt
undan merkjum. Það voru 13 öld-
ungardei dairþingmenn séisíalista,
sem sögðu sig úr flokknum og af
þeim hafa 7 snúið aftur til flokks
Nennis.
Flokkur Nenn's er á engan hátt
hræddur við PSIUP Það eru komm
únis.ar aftur á móti. í grein í
„Unita“ segir, að vinstri armur-
inn hefði aldrei átt að kljúfa sig
ur flokki Nennis.
Kommúnistablaðið kennir Neani
reyndar um alít saman, en segir
jafnframt, að klofningurinn í röð-
um sósíalista ógni verkamanna-
;stéttinni. Hver svo sem stefna
flokksins verður hyggjast komm-
únistar reyna að viðhalda sam-
bandinu við flokk Nennis (Carst-
en Middelthon).
I BJÖRTU BALI
AÐFARANÓTT 25. apríl 1915
VCtt'ð stórviðburður í Reykjavik.
*’á brann miðbærinn þar á meðal
«iargar verzlanir og vörugeymsl-
«r. skrifstofur, aðalgisti- og veit-
ingahús borgarinnar og tveir
«nenn til dauða. Þetta varð mesta
ældhaf, sem um getur í sögu höf-
itðstaðarins og. enginn eldsvoði er
■cins minnistæður og enginn hefur
eins mikil áhrif á líf bæjar-
f)úa.
Ég minnist þess lika, að ég, scm
var aðeins 17 ára gamai!, varð
syrir sterkmn áhrifum af þesstnn
r.tburði og þó átti ég heima í ‘0
<|m. fjariægð. Fregnin; „Revkja-
vík brennur“, fór eins og eldur
4jSinu um þorpið og upp á einn
%iallinn var neglt blað, þar sem
■$ágt var frá aðalaU'iðunum jafnótt
<*g þau bái'ust gegri um símann.
Alls staðar stóðu menn og ræddu
um þessi Voveiflegu tíðindi.
Nú hefur einn af fremstu blaða-
mónnum landsins: Guðmundur
Karisson samið bók um þennan
störviðbufð og sú bók kom út fyr-
ir síðustu. jó!.. Ég gat hennar með
nokkrum orðum annars staðar, en
hún átti betra skilið cn nokkur
orð í flýti og því minnist ég á
hana aftur.
Guðmundur Karlsson mun liafa,
allt frá því að hann var lítiLL dreng
ur, átt mörg spor í slökkvistöðinni,
enda var faðir hans slökkviliðsmað
ur um langan aldur. Hann mun
oft hafa heyrt slökkviliðsmenn
minnast þessa atburðar og hlustað
á sagnir um það hvernig hver og
eiun barðist í eldlínunni þessa
nótt ag næsta dag. Hann hefur
kannað nákvæmlega bækur slökkvi
liðsins, skýrslur lögreglunnar, frá
sagnir dagblaðanna frá þeim tíma,
og síðast en ekki sízt, rætt við
marga menn og konur, sem lentu
á einn eða annan hátt í brunan-
um, og enn eru á lífi. En að öllu
þessu loknu hefur Guðmundur
setzt við og samið bók sína.
Það er svo skýr mynd, sem Guð
mundur gefur af Reykjavík um
þetta leyti, af fólki, störfum þess
og stríði daginn áður en bruninn
varð, um nóttina og næstu daga,
áð allt verður þetta bráðlifandi.
Það er eins og það hafi gerzt i
gær, maður haff'sjálfur verið á-
horfandi að því og maður þekki
persónulega alla þá, sem fyrst og
fremst koma við sögu. Ef ég ætti
að finna að einhverju í sambandi
við þessa bók, þá er það, áð Guð-
mundur setur viðtöl sín á sama
hátt og hann skrifar viðtölin í blað
sitt. Málfæri þess, sem talað er við
á ekki heima í bók, þó að það sé
sjálfsagt i snöggu blaðaviðtali. Mik
ill f jöldi mynda eru í bókinni. Ljós
myndir eru þar margar af tækjum,
mönnum og atburðum. en cinnig
teikningar og sumar heilar siður,
ennfremur eru þarna kort til bess '
að sína hvar eldsvoðinn geisaði.
Guðmunclur Karlsson hefur
skrifað merkilegan kafla í sögu
Reykjavíkur og maður fær þá hug
mynd, að betur sé ekki hægt að
kauna efnið og gefa lesendum.
vsv.
ÁSVALLAGÖTU 69.
Sími 33687, kvöldsími 23608.
TIL SÖLU:
3ja herbergáa mjög vönduð íbúð
á 2. hæð í Stóragerði. Mjög
sólrík. Frágengin lóð, góðar
svalir. Harðviðarinm-éttingar.
3ja herbergja íbúð við Hjarðar-
haga. Teppalögð. Þvottavélar
í sameign, bílskúrsréttur. íbúð
in er teppalögð og lienni fylg-
ir uppþvottavél. Þá fylgir og
stofa á efstu hæð með eldhús-
aðgangi og baðherbergi .þar á
hæðinni. Mjög góður staður.
4ra herbergja íbuðarhæð á
Kirkjuteig. 1. hæð, sérinngang
ur, bílskúr. Hagstætt verð.
33:3 — 4ra herbergja risíbúð
í Hlíðahverfi.
2ja herbergja íbúð á kyrrlátum
stað í Vogunum. 1. hæð.
5 herberg.ja ný íbúð í sambýlis-
húsi í Háaleitisbraut. Mjög fín
íbúð, teppalögð.
í SMÍ.ÐUM:
LúxusviIIa í smíðum á bezta stað
í nágrenni borgarinnar. Eign
sem er alveg i sérflokki.
Lúxushæð á hitaveitusvæðinu,
Ca. 160 fermetrar. Selst upi>-
steypt með bílskúr.
Mikiff úrval af 4ra — 6 her-
bergja íbúðum í sambýlishús-
um á hitaveitusvæðinu.
HÖFUM KAUPANDA:
að nýrri fullgerðri íbúð í tví-
býlishúsi í bænum, til mála
kemur íbúð, sem er tilbúin
undir tréverk.' Aðeins vönduð
eign kemur til greina. Útborg-
un ca. 700.000.00 kr.
Muniff aff eignaskipti eru oft
möguleg hjá okkur. — Næg bfla-
RYÐVÖRN
Grensásveg 18, sími 1-99-45
Ry-ffverjum bílana meff
T e c t y I,
Skoffum og stillum bflana
fljótt og vcl
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32. Sími 13-100.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málílutningsskrifstofa
Óffinsgötu 4. Siml 11043.
4 24. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ